Alþýðublaðið - 13.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1941. 62. TÖLUBLAÐ Minningarathöfn á alþingi um sjómennina er f arizt haf a --------------? Engir fundir í deildum, en Haraldur Guðmunds- son flutti minningarræðu í sameinuðu þingL ísienzkt skip bjaroar einmnmanniaf60manna átaöfn. HaÐn hafði hrakist á bjðra- unarfleka. ISLENZKT skip, sém nú er á leiðinni til landsins bjarg- aði nýlega einum skipbrots- manni af fleka. Hafði skip hans, sem var 12 þúsund smálestir að stærð verið skotið í kaf og var hann sá eini, sem af komst af 60 manna á- höfn. Þeir höfðu verið tveir á flekanum, en annar hafði kast- að sér af honum rétt áður en ís- lenzka skipið kom að f lekanum. ALÞINGI minntist í dag hinna mörgu sjómanna, sem farist hafa af slysum undanfarið. Var fundur settur í sameinuðu þingi kl. \V± og flutti forseti þess, Haraldur Guðmundsson, þar ræðu til minningar um hina látnu sjó- menn, en allur þingheimur stóð upp að ræðunni lokinni til þess að heiðra minningu þeirrra. Engir fundir verða haldnir í dag í deildum. Forseti sameinaðs þings, Har- aldur Guðmundsson, mælti á þessa leið: „Mkil tíðindi og voveifleg hafa gerzt síðustu vikur og daga. Þá 26 daga, sem liðnir eru síð- án alþingi hófst, hafa 40 manns farizt á sjó, auk 10 manna, er drukknað hafa fyrr á árinu, og annara slysfara. En 53 sjómenn fórust síðastliðið ár, og er sú tala stórum hærri en meðaltal undanfarinna ára. Glæsileg afmælishátið II- (ýðnsambandslns í gær. ------:----------+---------------- Húsið var fullskipað fólki og bárust sambandinu heillaóskir hvaðanæfa. "17ERKALÝÐUR Í'SLANDS! það er hlutverk þitt að " skapa nýtt ísland, ísland friðar og menningar. Alþýðu- samtökin hafa unnið markvíst að þessu nú í aldarfjórðung og orðið mikið ágengt. Höldum baráttunni áfram. Það er mín bjargföst sannfæring, að alþýðusamtökin eigi að halda áfram á sömu braut og þau hafa farið síðastliðin 25 ár. — Látum sáttfýsi og samstarf innbyrðis ríkja í allri vorri baráttu. Þannig Iauk SigU'rjón Á. 01- afsson, foxseti Alþý&Usambands1- inis, ræðu sinni í gærkveldi, þeg- ar AlþýÖtusambanidiö hélt 25 ára afmæli sítt hátíolegt í alþyður húsinu Iðnó. Húsið var fullskipað gömlum brautryðjenduim, stjórnendum verkalýðsfélaganna og ungum baráttumönnium samtakafnna. Var setiö ttm allt húsið, en veggin pess, leiksvið og svalir vioru skreytt með fjölidamörgum fán- um verkalýðsfélaganna hér i bænum og utan bæjarins >og fánum Alpýðusambandsins. Jón * Sigurðsson framkvæmidar 'stjóri Alpýðusambandsins, setti hátíðina, ávarpaði gesti og fé- laga Um land allt. Var aðalatrið- um hátíðarinnar útvarpað. Næst fllutti Sigturjón A Ólafs- son ávarp sitt, en síðan talaði Stefán Jóh. Stefánsson og fliutti yfiriit yfir próun islenzkrar verka- lýðsstéttar og samtaka hennar frá pví að Bárufélögin voru stofn- iuö og til pessa dags. iMilili ræðanna lék útvarps- hljómsveitin alpjóðasömgiinn ,og önnur alpýðulög. Pá söng sönigfélag Alpýðu- flokksfélags Reykjavjtkur, Harpa, nokkur lög með mikilli pryði. í>á las Brynjólfur Jóhannesson Upp, en að síðustu í útvarps- dagskránni flutti Sigurður Eínars- son ræðu. Að pessu loknu hófust frjáls ræðuhöld, og tóku pessir tilmáls: Ottó N. Þorláksson, Agúst Jósefsson, Jónína Jónatansdóttir, Þorleifur Gunnarsson, Guðm. Davíðsson, Frh. á 2. siðu. Skýrsla Slysavarnafélags ís- lands um manntjón á sjó síðan alþingi hófst, er á þessa leið: Febr. 19. Tók stórsjór út 3 menn af m/b. „Hjördís" frá ísafirði, 2 drukknuðu 2 Febr. 27. Fórst m/b. ,Hjört- ur Pétursson" frá Siglufirði meði öllu, og drukknuðu þar 6 menn 6 Febr. 28. Fórst b/v. „Gull- foss" með öllu, og drukkn- uðu þar 19 menn 19 Marz 6. Fórst opin bátur í brimlendingu í Vík í Mýr- dal með 7 mönnum. Einn bjargaðist, 6 drukknuðu 6 Marz 7. Fórst einn maður af m/b. „Olga" frá Vest- mannaeyjum, er sigldur var í kaf af ljóslausu skipi 1 Marz 11. e/s „Fróði" varð fyrir árás af þýzkum kaf- bát, að því er talið er 180 sjómílur vestur af Vest- " mannaeyjum. 5 skipverjar af 11 voru skotnir til bana, 1 særður. Hinir björguðust á bátnum til Vesmannaeyja 5 Ennfremur féll Þórarinn Pálsson í marzmánuði út af flutningaskipi á leið frá Englandi til fslands. Náðist líkið og vár flutt til Vest- mannaeyja 1 40 Skýrslan er stutt og gagn- orð. En hún greinir frá ægilegri baráttu. Baráttu hraustra manna við skynlaus máttarvöld lofts og lagar. Baráttu, sem er einn þáttur í daglegri starfsemi sjómannanna okbar. Oftast lán- a'st þeim með hugprýði og karl- mennsku að vinna sigur. Hverja þrekraun þeir sigrar kosta veit sá einn, sem reynir. En oft, of oft, megnar enginn mannlegur máttur að afstýra slysum og líf- tjóni. Svo hefir farið nú. Sjómennirnir okkar eru títt nefndir stríðsmenn íslenzku þjóðarinnar. Vissulega heyja þeir stríð. Ekki við aðrar- þjóðir til tortímingar lífi og eignum. Þeir berjast við' náttúruóflin fyrir björg og brauði. Sjórinn . , Frh. á 4. síðu. Brezkir nugmenii hlaða vélbyssurnar í einni Hurricanerlugvél- inni, áður en Iagt er af stað. Loftárásir á Þýzkalandbyrj- alar aftnr í stórom stíl. .-------------^_^—,— Loftárásir á Berlín, Bremen og Ham- borg í nótt. »---------------. O PRENGJUFLUGVÉLAR Breta hófu aftur loftárásir ^ í stórum stíl í nótt eftir hlé það, sem orðið hefir á slíkum árásum yfir háveturinn. Loftárásir voru gerðar á Berlín, sú fyrsta síðan í des- ember og sú 37. síðan stríðið hófst, á Hamborg, sú S7. í röð- inni, og á Bremen, sú 57. Loftárásirnar eru sagðar hafa verið hrikalegar, enda var flug- veður gott og fullt tungl. En nánari fregnir af árásunum eru enn ókomnar. Flugvélar þjóðverja gerðu einnig ínótt eina mestu loftá- rásina á England, sem gerð hefir verið um langt skeið, og var hún gerð á borgirnar við Mersey. Bretar teljatjónið af þeirri árás ekki hafa orðið mikið og segjast hafa skotið niður 9 þýzkar flugvélar, og hafa aldrei áður eins margar þýzkar flug- vélar verið skotnar niður yfir Englandi að nóttu til. Mussolini í Albaníu? Ætlaði að hef|a sókn en hefir aðeins horft npp á nýjar hrakfarir Ff Bretar komnir 459 kin. ian í Abessiafo al simnan. HEKSTJÖRN Breta í Kairo tilkynnti í gær, aS brezku liersveiíirnar, sem sækja fram í Suðaustur-Abessiniu frá : ' Frh. á 2. síðu. ANGAE, sem Grikkir tóku Albaníu í gær, fullyrða að Mussolini sé nú á vígstöSvum þar og hafi talist stjórna áhlaup um ítala síðustu fjóra daga. Bardagar hafa verið meb ákaf- asta móti í Albaníu þessa daga, en öllum gagnáhlaupum ítalai hefir verið hrundib og þeir misst margt manna, sem fallið hafa eða verið teknir til fanga. Fangaroir segja, að Mussolini muni fara heim aftur á morguni eða í vikutokin ng bætir Dunid- únaútvarpið því við þessa fregn í dag, að för hans til Albaníu hafi þá ekki orðio nein frægð- arför.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.