Alþýðublaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 2
AUÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MABZ 1M1> heldur fund í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 2 síðd. Signrðnr Eggerz: SjáifstæOismálið Rikisstjórn og alpingismönnum er hérmeð boðið á fundinn. STJÓRNIN Erfðafestuland við Sogamýrarblett 36 fæst til kaups nú þegar, ásamt tilheyrandi mannvirkjum. Tilboð sendist til undirritaðra fyrir 20. þ. m. • Jón Ásbjörnsson og Sveinbjörn Jónsson 'hæstar'éttarmálaflUtningsmenn. HAUKAR F. H. Dansleikur að Hótel Björninn í kvöld kl. 10.30 . GÓÐ HLJÓMSVEIT. -- Aðeins fyrir íslendinga. Knattspyrnufélagið Haukar. Fimleikafélag Hafnarfjarðar. itUfi (SLENZKRA IBMEKENOA: PÖLSKA SKIPIU Frh. af 1. síöu. ur, gripu skammbyssur og otuðu að iöigreglu p j ó nun um, en einn peirra stökk út og sótti rlffil, sem hann síðan miðaði á lög- rteglumennina. — Skipstjóri öskr- aði til lögreglupjónanna, að peir skylclu allir skotnir. Lögreglan sá, að hér purfti að beáta öðrum að- ferðum og fór í lanid og gaf skýrslu um atburðinn til lögrieglu- stjóra. En um leið og hún yfir- gaf skipið, var sfcotið á hana af rifli, en án pess að hana sakaði, jLögreglan setti vörð Um skip- ið, og var ákveðiið að taka stúlk- urnar og Pólverjana, ef pau gengju á land, en ekkert gerðist. Um kl. 3 fcom einn skipverja á land með stálhjálm og riffil iog gekk um bryggjuna vígalegur. Talaði hann við íslenzfca og brezka lögreglumenn og sfcaut út í loftið. Þá fcoim og parna að brezk lögregluhifrsiið log var sfcpitið á hana, en án pess að mein yrði að. Skipstjóri óð jafnframt pessu um pilfarið Pg hótaði vígaferlium. Eom nú bifreiðin RE. 7 paroa að. Var sfcoitið á hana, en ekkiert mein varð heldur af pví. Strax snemma miorguns í gser var mikið liögnegluiið kvatt á lögreglustöðina og var paö vopn- að ýmsum tækjum, sem lögregl- an hefir verið æfð í áð fara með á undanföimum mánuðum. Kl. 21/2 fóru svO’ 20 vopnaðir lög- regiupjónar að sfcipinu. Gekk lögregltustjóri, fulltrúi hans og yf- iriögreglupjónn lum borð í skipið, Aðalfundur. Félag íslenzkra iðnrekenda heldur aðalfund sinn í Odd- felllowhúsinu fimtúdaginn 27. marz 1941 kl. 2 e. hád. — DAGSKRÁ: 1. Samkvæmt 32. gr. félagslaganna en lögneglupjónamir biðu á með- an í bifreiðinni ofar á ilbryggj- nnni. Lögreglústjóri gekk á fund sifcipstjóra og sagði hionum að hann yrði að mæta fyrir lög- reglurétti, ásamt peim, siem ot- hefðu byssum að lögreglupjónun- unum um nóttina, en skipstjóri 2. Lagabreytingar. Reikningar félagsins og skýrsla um atkvæðamagn félags- manna eru til sýnis fyrir félagsmenn í skrifstofu félagsins í Skólastræti 3 viku fyrir aðalfund. FÉL AGSST J ÓRNIN. Alþýðuflokksféíag Reykjavíkur: Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu Iðnó þriðju- daginn 18. marz kl. 20.30. (gengið inn um norðurdyr). ÐAGSKRÁ: 1. Tilkynning frá félagsstjórninni. 2. Skattamálin (framsögum. Jón Blöndal hagfr.). 3. Dýrtíðin og ráðstafanir í því sambandi. 4. Önnur mál er fram kunna að koma. Mætið vel og réttstundis. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. Enskt munntóbak. Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir: WILL’S BOGIE TWIST í 1 Ibs. blikkdósum (hvítum) Kr. 20.40 dósin. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS var enn hlnn versti, enda „timbr- aðux“ mjög. Hafði hann í marg- vislegum hóitunum og var albú- inu 'til átaka. Lögreglustjóri kall- aði pá lið sitt um borð og tök lögreglan allt, skipið á vaid sitt. Vairð ekkert slys við pað, en skipstjóri og skipverjar hans voru ha'ndíteknir. Jafnframt voro stúlk- ttrnar prjár teknar fastiar. Farmst ein peirra í. rúmi skipstjöra, en tvær í káetum hásetanna. Voru pær illa til reika, sem vonlegt var eftir svailið. Öll vopn„ sem fundust í skipinu voru gerð upp- tæk. Pólverjaroir 'voru fiuttir í fangelsi og stúlkumar í bifrleið- um á lögreglustöðina, Reyndu pær að hylja ahidlit sín. Stúíkumar heita Sigríður Stein- lunin Jönsdóttir (heimilislaus), Kliara Olsen Ároadóttir, Suður- pól og Anna Jóhanna Guðmunds- dóttir (heimiliislaus). Anna ogSig- ríður höfðu ekið með Póiverj- uinum á Heitt óg Kalt um kvöld- ið, farið svo í bíl upp á bæi og' síðan um biorð, en Klara hafði koinið um borð niokkuð fyrr. Or öðru pólskiu skipi, semparna er hafði verið kært yfir vín- pjófnaði. Við svailið í skipin'u voru einnig skipverjar af pví — og var hið stolna vín drukkið’. Pólverjarnir og stúlkurn'ar eru ieinn í vörslum löígreglunniar. — Munu Pólverjamir verða idæmd- ir, en stúlkunum patf að ráðstafa — og kemur nú enn í ijós sfcort- urinn á heiimili fyrir slífca aum- ingja. ------UM DAGINN OG VEGINN; Auknir peningar,'vaxandi hirðuleysi og sóðaskapur. Ástandið við verbúðirnar. Snýtuklútarnir með íslenzka fánanum. Bréf frá leigjanda. Heillaóskir til Alþýðusambandsins frá Guðmundi frá Akri. ------ ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ------- AUKIN ATVINNA, geysileg fjölgun í bænum og auknir peningar virðast hafa valdið því að óregla og sóðaskapur hefir far- ið í vöxt í bænum. AIIs staðar þar sem maður fer er bréfarusl, tóm ílát og annað drasl. Jón á horninu nefnir eitt dæmi um þetta. Hann segir, að hjá verbúðunum sé allt út atað í slori og ýmsu drasli. Heimtar hann að heilbrigðisyfir- völdin athugi þetta sem fyrst, því að bæði sé varla hægt að ganga þarna um og eins sé mikil óholl- usta af þessu. G. SKRIFAR MÉR eftirfarandi tímabæra hugvekju: „í nokkrum búðargluggum hér í bænum eru litlir vasaklútableðlar hafðir til sýnis og sölu með ísaumuðum ís- lenzka ríkisfánanum, og þar undir er sett ,,Island“ og á sumum „Ice- land“. Einstöku fánar eru þarna smekklega gerðir, með réttum lit- um og hlutföllum, en hinir eru allt of margir, sem eru svo fáránlega saurpaðir að undrum sætir, að nokk ur hannyrðakona geti látið þá frá sér fara. Hlutföllin í gerð fánanna eru rammskökk. Rauði krossinn í þeim flestum er hafður breiður bekkur með örmjórri hvítri rönd utan með. Þá eru og hlutföll bláu reitanna alröng í flestum fána- myndunum.“ „ÞEIR, sem hafa saumað fán- ana, virðast ekki hafa þekkt rétt hlutföll í gerð þeirra. En þau eiga vitanlega að vera hin sömu, hvort sem fáninn er stór eða lítill, Fána- skrípi sem þessi hafa verið seld hér í bænum í allan vetur, og kaupendurnir flestir hafa sent þau út um víða veröld sem sýnishorn af ríkisfána fslands og smekk- legu(!) handbragði íslenzkra kvenna. En setjum svo, að gerð íslenzka fánans væri hárrétt í öll- um klútunum, er það ekki samt óviðeigandi að sauma hann í*þá? Eru ekki vasaklútar ætlaðir til þess, að snýta sér á þeim og þurrka sér um munninn? Eða þykir mönn um íslenzki fáninn réttur til þess?“ LEIGJANDI skrifar mér: „Þar sem húseigendur fara nú fram á að þeir fái að hækka húsaleiguna, leyfi ég mér að stinga upp á því, að Alþingi jafnframt hækkunar- leyfinu láti semja reglugerð um leiguíbúðir og ástand þeirra, svo að framvegis líðist ekki að leigja fyrir hátt verð stórgallað hús- næði.“ „EINS OG NÚ ER ÁSTATT, er stundum veikar þó, öflugt út við Ingólfsstrendur alþýðan sér vígi bjó, sótt var fram með frægðarljóJKUt forustan var traust, samtakanna sigurhljóma syngjum nú með raust. Sambands stofnun lifi lengi lýðum vinni gagn, alþýðunni aukið gengi og andlegt gróðurmagn. Verkalýður, vinnustörfin vegleg bíða enn, sambands okkar sífellt þörM* saman vinni menn. Hannes á hornin*. „Barbara“ koiln if í íslenzfcri lýðingn. Skáldsagian „Barblara" (Far, veröid, þinn veg) er fcomin út t pý'ðingu Aðalsteins Sigmúndsson- ar, kennara. Bók pessi er eftir færeyska rithöf. Jörg’en-FranK Jacobsen, og fékk bókin mjög glæsilega dóma á Nobðurlö-ndUinv er hún toom þ;ar út haustið 1939 og selidist samsttindis í 20 púsuniö eintökum. Jörgen'Franz Jacobsen var Fær- eyingur, fæddur í Þórshöfn 29. nóv. 1900. Hann var gaeddur prý'ði legum gáfum og settur til menta í Danmörku. Las hann að loknu stúdentsprófi sögu ogfrönsku við Hafnarháskóia, 22 ára gamlan (æsti „hvíti diauði“ í hann kióm sínum og fékk hann áklnei á heilUm sér tekið úpp frá p'VÍ, en hiann lét aldriei bugast og viann og lias oig lauk háskólaprófi og' var taTinn mjög efnilegur sagn- fræðingur. Franz Jaoobsen var biíaðamað” •ur við Poiitiken í wokkur ár og skrifaði fjöjida greina, einkUm Um færeysk mál. Barböro skrifaði hann að miklta leyti á sóttarsænginni, en hand- ritið fu'ilgert lá á náttborðinM hans á hæliinU að hioinum látn- Um. Hann naU,t hvorid peirrar ánægju að sjá pá hrifningu, sem pessi eina skáldsaga han<s vakts! hjá púsUndUm bókavina né fögn- það oft miklum erfiðleikum bund- ið, og jafnvel illindum, að fá gert við hið allra nauðsynlegasta í í- búðum, svo sem vatnssalerni, skólpleiðslur, vatnsleiðslur, vegg- fóðrun, málningu og brotnar rúð- ur, og kostar þetta oft leigutaka mikið umstang og kæruskrif, og rugir þó stundum lítið, vegna þess að fullnægjandi ákvæði vantar, nema í þeim tilfellum, að íbúðin sé beinlínis heilsuspillandi.“ ' Uð lawda sinna yfir p-eim rétt- indUm, sem þeim voru veitt í skólaimáluim að veriulegu leyti fyrir hans óeigiingjörou baráttu. Adv Tl/ND/R T/lKYNNlmm „HÉR ERU TIIj ýmsir sérfróðir menn, sem vel er treystandi til að semja skýra og skilmerkilega reglugrð um það, hvernig sæmi- lega boðleg íbúð á að vera.“ GUÐMUNDUR FRÁ AKRI send ir mér eftirfarandi erindi, sem hann tileinkar Alþýðusambandi íslands á tuttugu og fimm ára af- mæli þess: Aldarfjórðungs er að minnast afmælis í dag, öriaganna þræðir spinnast um vort líf og hag. Alþýðunnar sambands saga síðar verður skráð, lifa mun um langá daga lýðsins verk og dáð. Starfið hófu styrkar hendur, St. Verðandi nr. 9. Árshátíð stúk unnar verður n. k. þriðjudag (18, þ. m.). Kaffisamsæti, fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Verðandi-félagar vitji aðgöngu- miðav fyrir sig og gesti sína (ókeypis fyrir skuldlausa félaga) á morgun kl. 2—4 í G.-T.-húsið. Fjármálaritari tekur á móti ársfjórðungsgjöldum á sama tíma. NEFNDIN. Hjónaband s. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Birna Jóns- dóttir, (Bjarnasonar læknis) og Pétur Pétursson bankaritari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.