Alþýðublaðið - 21.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1941, Blaðsíða 3
--------- ALÞÝÐUBIAÐIÐ -------------------♦ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. .. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦----------k---—-----§--—------------------♦ Rlkl, sei er sjðlfn sér snndnriykkt MARGAR furðulegar aöferð- ít nota andstæömgarnir til aö gera Alþýðuflokimum og Al- þýöuísam tökununr til bölvunar. Ei'n af allra, mestu eftirlætisaö- feröunum er að reyna að telja fólki trú tim að A1 þýöu'flokkurinn sé nú að líða umdir l>ok. Svo mæla börn, sem vilja! Lengi hefir þetta ráðaleysis- gjamm um endalok Alþýðu-flokks itn,s kveðið við úr hlaðvarpa í- hal'dsins. Enn stenduir þó Alþýðu- flokkuiritnrn og áhrif hans föstum fótum með þjóðinni og enn lít- ur íhald og auðvald á hann sem hættulegasta, og emaTðasta and- stæðinginn. Það sést bezt á því, að kraftmesta púörinu og eitr- uiðustu skeytunum, sem málgögn íhaldsins eiga yfir að ráða, er beint að Alþýðuflokknum. Athygl isvert dæmi uim samræmið i á- róðri íhaldsmanna! En sé hugsað nokkru nánar um þetta, mætti láta sér detta í hu|g, að í þessum dauðaspám íhaldsmanna u,m Alþýðuflokkimi felist einhver óljós óheillauggur um þeirra eigin flokk. Ekki skal því neitað, að Sjálf- stæðis"lokkurinn er áð atkvæða- tölu til stærsti stjórnmálaflofckur- inn í landinu og langsamiega inestan ihefiir haran auðinn til að beita fyrir sig í atkvæðasmölun og áróðri. En nú upp á síðkast- ið hefir Sjá 1 fstæöi s i lokkurinn þan- ið sig svo hóflaust út yfir nin ólíkustu svið, hefir lagt svo þind- ariaust kapp á að svæla til sín fylgi, að oft er örðugt að grilla i hin eðlilegu stefnumið flokksins gegnum moldviðri lýðskrumsins. í Síðasta herferð íhaidsins í þessa :átt er hin kátlega aðferð þess til að gera sig að „verkalýðs- fiofcki“, og þannig að túlka sig sem forsvara verkamanna íhags ,munabaráttu þeirm, hefir jafin- tvel komist svo langt að sæfcjast eftir stjórn í verkalýðsfélögum. Nú er það kunnara en frá þurfi að segja, að- sú hagsmunastreita sem efst er á haugi hjá Sjálf- stæðismöninum, miðar ekki að kjarabótum fyrir verkamannastétt ina, heldur stóreignamennina, auð , mannastéttina. Það eru, heildsalar og ^ stóratvinnurekenidur, sem mynda kjarnann í Sjálfstæðis- flokknum, þeir leggja fram fjár- imagniö tii flokksins og það er því eldri nema eðlilegt, að þeir heimti, að fyrir sínum hagsmun- um sé fyrst og fremst barizt. En þeir hagsmunir eru andsnúnir hagsmunum verkamainna oglág- launafólks. , Bn íhaiidið heffr fyrir löingU' séð, að ekki tjáði að baidaþessu innsta stefnumiði fram ógrfaiui- 'klæddu. Slíkt aflaði ekki fylgis. í>ví er um að gera að dulbúast sem vendilegast. Stéttarþnoski og þjóðfélagsskilniingur alþýðunn ar fór vaxandi og þar með rén- aði fylgisvon ihaldsins úr þeirri átt. Það er vel skiljanlegt, þegar nánar er um hugsað, að stjóm- máiaflokkur eins og Sjálfstæðis- flokkurinn reyndi að dylja hið sanna eðli sitt og tilgang í lýð- ræðisþjóðfélagi. Þeir eru yfirstétt arflokkar, en yfirstéttiarklíkuimar, sem ráða yfir auðlindum land- anna og þorra framleiðslutækj- anna, eni fámennar. Hinsvegar eru eignalausu stéttimar, alþýðan láglaunafólkið, fjölmeranar og gætu sameinaðar um hagsmuna- mál sín ráðið þjóðfélagiinu, það sem þimgræði ríkir. Eftir því, sem skilningur þessa fólks á stéttar- aðstöðu si'nni vex, því minna verður kjörfyligi íhaldsflokkanna, sem verja sérréttindaaðstöðu yf- stéttanna. Þetta er ofuneinfalt og auð- slrilið redmingsdæmi og i þvi eru efagöngu staðreyndi'r dregn- ar fram. Jhaldið héma skilur þessa hættu, sem yfir þvi vofir og þessvegna stundar þaðblekk ingar jýðskrumsins af æ meiri" fcostgæfni. Síðasti Leikurinn í þeirri refskáik er „verkaiýðsfbr- ysta“ íhaldsins, stofnun sprengi- félaga og fieira jress háttar. Það er verið að reyna að blefckj'a alþýðuna til fylgis við „flolífc allra stétta“, verkamönnum er talin trú um að haigsmunir þeirra o,g striðsgróðaburgeisanna geti samrýmst í einUm og samafliokki, — fiokki, sem hinir síðamefndu hafa töglin og haldimar í. Og allt of margir hafa látið blekkj- ast En nú mun það vera S|vo, að verkamenn, sem af einhverjum ástæðum fylgja Sjálfstæðisflokkn um, vilja láta halda á s(fautm rétti eins og aðrir. Þeir hafa liara látið koma þeirri afleitu flugu í munn sér, að íhaldsmenn berjist fyrir þá í réttindaharátti^ þessari, peir láta sér ekki skilj- a,st ,að þessi réttindabarátta stendur milli þeirra sjálfra og og stóneignamannanna, sem halija íhaliisflokknum uppi sem baráttu tæki sínu, — Fyrr eða síðar hlýt- ur þetta vanhugsaða herbragð í- haldsins að enda með árekstri i fiokknum, það er mjög óvíst, að íhaldið sleppi alitaf jafnvel frá verkföllum og Dagsbrúnar- verkfallinu í vetur, þegar komm- únistar urðu hjálparhella þess. — En i jressum árefcstri, sem hlýtur að koma, mun þaö sann- ast hvorir meiri hefir völldin i flokknum, stóreignamiennirniir og harðsvíraðir atvinniurekendur eða verkamennimir, sem ginntir voru með faisi og fagurgala inn á „verkalýðs“-iínu íhaldsins til iþess að sundra verka 1 ýðs hneyf- Frh. á 4. siðtu. ALÞVÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1941. Jón Blondal: PiktnsarhvottDr Hagnúsar Jénssonar. 'I AGNUS JÓNSSON pró- fessor, sem sæti á 1 mi'lli- þinganefnd i skatta- og tollai- málum af hálfu Sjálfstæðis- flokksins e? hú farinn að hugsa og ræða um sliattamálin iog hefir hinn nývafcniaðii áhugi hans birzt í tveimur löngum greinum í Mgbl. undahfarið. Það mátti ekfci seinna vera og má þar um segja: Betra eT séint en ajdrei. Blöð SjáÉstæðisflokksins hafa að visu skrifað óteljiandi greinar um nauð syn þess að endurskoða skatta- löiggjöfina frá rótum og allt ætl- að um koll að keyra í því tilefni, en sá áhu.gi hefir enn sem, komið er ekki fcomið fram i neinum ákveðnum tillögum af hálfu flokfcsinis að frátöldum hálfyrðum Magnúsar Jónssonar í nefndinni. Því þó Magnús Jónsson, hafi margit ta'að á nefndarfundum og sennilega langtum meira en allir aðrir nefndarmenn til samans, þá hefir fátt eitt af því snúisf um skattamálin, heidur um aðra og sennþega að hans dórni skemmti- legri hlutí. Ég þykist geta ráðið í það að einhverjir af áhugamönnum Sjálf- sfæðisflokks'ins um skattamálin, hafi veitt honum snuprur fyrir að beita sér ekki meira en raun hefir á orðiíð fyrir endursfcoðun skatta- jöggjafarinnar, og þannig standi á hinum vaknandi áhuga pró- fessorsins. Ég get nú raunar ekki að því geri, að mér finnst rit- smíð M. J. einna helzt mirina mig á það attvik úr Nýja Testament- inu, sem fyrirsögn þessanar grein- ar bendir til. II Enda þótt hin janga greinar- gerð M. J. innihál'di afarlítið Um afsfö-ðu hans til skattamálanna:, fæst þó staðfesting á tveimuir eftirtektarverðum atriðum. 1. Að Sjálfstæðisflokkurinn iog M. J. hafa engar tillögur haft fram að leggja um endursfcoiðun skattallöggjafarinnar og ekkert gert til þess að flýta fyrir henni, þrátt fyrir síendUrteknar kröfur til' anniara um að þessari end- UTskoðun verði hraðað. 2. Að Magnús Jónsson virðist hafa mjög lítinn áhttga á því, að skattfrelsislögin, þessi „þarfa löggjöf", verði afnuimin, og fer þá að verða skiljanleg afstaða hans og fiokks hans til endur- sitooðunar skattálöggjafarinmar al- mennt. Áhugi hinna ráðand'i ímanna í ílokknum — gagnstætt því sem ég hygg að sé tilfeilið xneð marga af hinum óbreyttu fiokksmönnum — fyrir hinni al- mennu skattálöggjöf er sem sé ekki svo mikill, að þeir vilji eiga neitt á hættu með endursfcoðun, sem gæti haft í för með sér að hiin óheyrilegu forréttindi stórút- gerðarinnar, sérstafclega þess hiuta hennar, sem skuldugastur var orðinn, verði afnumin. Ég segi „óheyrilegiu“ vegna þess, að sfcattfnelsislögin, hvemig sem á þau verður litið, þegar at- hugaðar enz aðstæðurnar þegar þau voru sett, em orðin að regin- hneyfcsli, og framfooma þeirra mannja, sem enn halda dauða- haldi i þlau, engu síður.*) Formaður Sjálfstæðisfliokksins og meðeigandi stærstia tog skuld- ugasta útgerðarfélagsins bauðst til þess að aura í sjómannasíkóla, ef útgerðin fengi að halda skatt- frel si sínu út árið 1940. Nú segir Magnús Jónsson: „Ég þykist vxta, að þau hörmulegu tíðindi, sem nú hafa verið að gerast, hljóti að iopna augu flestra fyrir því, að edlhvað annað verði við gróða útgerðarinnar 1940 að gera, en sölsa hanm í ríkissjóð.“ Mér finnst þessi tilraun guð- fræðiprófessorsins til þess að misnota hirna hörmulegu viðhurði síðustu daga ti;l rökstuðniings fyr- ir því að halda í skattfnelsi út- gerðaiinnar, að meira eða minna leyti, jafn ösmekkieg eins og til- raun formanns Sjálfstæðisflokks- ins til þess að misnota samúð al- mennings með því, að upp verði komið góðum sjómannasfcóla, til þess að skjóta milljónagróða stórútgerðarinnar undan opinber- um sköttum. Segjum að svo færi, að þær 40—50 miiijónir kröna, eða hver veit hvað rnargar, sem nokkrir störútgerðarmenn hafa grætt síðan stríðið hófst, á sama tíma sem allur þorri iandsmanna hefir orðið fátæfcari í raun og veru, verði hinn eini raunveriuiegi stríðsgróði. Væri þá efcki enn meiri ástæða til þess að mjög verutegum hluta þessarar upp- hæðar, sem hefir til fallið út- gerðarmönnum fyrir hreina til- viljun o(g án nokkurrar framsýni og ráðdeLldar af þeiirra hálful, verði variiið í þágu alþjóðar, eða gangi til hin-s opinbera, sem ráð- stafi því til að verjast þeim þiengingum, sem við kunnum að þiga í vændum? Þessi nýi rökstuðningur M. J. fyrir sfcattfrelsinu er því eins frá- leitur og hugsast getur, en sýnir hann efcki betu/r en margt annað, feernig sumir forustumenn Sjáif- stæðisflokksins leita eftir hinum ólíklegustu tilefnum og átyllum til þess að viðhalda 9kattfxelsi útgerðarinnar og kioma í veg fyr- ir að það verði afnumið? III. Mér skijst, að niðu/rstaðan af hinni löngu greinargerð Magnús- ar Jónssonar um störf skatta- málanefndarinnar sé sú, að tvent hafi aðallega tafið störf nefndar- innar og foomið í veg fyrir sam- .ktomu’ag: í fyrsta lagi tregða for- manns nefndarfanar til að halda fundi og i öðru lagi að undirrit- aður hafi lagt fram tillögur í nefndinni, sem jafnvel hafi verið birtar í Alþýðuiblaðinu, og sé það þó býsna einkennileg síarfsaðferö í milliþinganefnd. Eg býst við, að formaður nefndarinnar, Guðbrandur Magn- ússon forsíjóri, svari til hinnar fyrri sakar, þegar heilsan leyfir honum það. Mér þætti ekki nema eðlilegt, að formaðurinn hafi á- *) Það er einkenniiegt', að þeg- ar M. J. fer að skýra efni skatt- frelsislaganna, „gleymir“ hann einu aðaiatriði þeirra, sem sé út- sva/'sfxei si útgerðarfyrinækjanna. litið tilgangslítið að halda fiumdi, ineðan sá flokkur, sem ábyrgð ber sem stendur á fjármálastjðrn landsins og lét blöð sfa í si- feiilu heinita endurskoðun sikatta- löggjafarinnar eins og það væri hans eina áhugamál, hefði engar tiilögur fram að leggja í nefnd- inni, sem myndað gætu grundvöil fyrir umræður.*) En þær komu áldrei. Ég held eimnig, að fleiri nefndarmenn en ég hafi verið orgnir þeirrar skoðuna/r, að aðal- störf nefndarinnar yrðu að vera utan funda, og hagað sér sam- kvæmt því, enda er mér t. d. kunnUgt um, að skaftstjótínn lagði' á sig mikla vinnu utan nefndarfunda til þess að undir- búa starf nefndarinnar, og mUn Magnús Jönsson og fleiri flokks- menn hans hafa fengið nokkra vitneskju um þessa vinnu skatt- stjórans. En Magnús Jónsson beið bara eftir pvi, „að hmir kæmu bráð- lega með eitthvað, sem lítandi væri á.“ Kem ég þá að hinu atriðinu, sem M. J. telttir að hafi torveldað störf nefndarinnar, tillögum mín- um og „birtingu” þeirra í AÍ- þýðuhlaðinu. Ég hefi áður skýrt frá, að um alilar tillögur, sem ég hefi lagt fram i nefndinni, tók ég fram, að þær værU' umræðugrundvöllur frá minni hálfu, en ekki flofcfcs- tillögur, sem í engu yrði hvikað frá. Um einstök atriði tillagnanna, sem M. J. hefir fengizt til að láta álit sitt í ljósi Um, hefi ég þvert á móti boðizt tíl að ganga til móts við M. J. og Iagt fram skriflegar breytiingartiliögur í þá átt, ef það msetti leiða ti! s,am- komulags. Á ég þar t. d. við á- kvæðin um stjórn nýbyggihgar- sjóðsins, sem M. J. gerir mest veður út af í síðeri gre;fa sinni og telur með öllu óhafandi, þar sem féð væri tekið af eigendun- uim og sjóðnum stjórnað af öðr- unx en þeim. Ég stákk úpp á því til samkomiuilags, að eig- endumir tílnefndu stjóm sjóðsins sjálfiir, og að þeár ráðstöfuðti sjálfir fénu, sem þeir legðu í sjóðinn, en aðeins yrði haft eftír- lit með því, að því yrði variði eins og lög sjóðsins ákvæðu, þ. e. til aukningar og endurnýjunar framleiðslutækjunum. Og þannig eru ákvæðin um ráðstöfun fjár- lins í þeim tillögum, sem ég lagði fram í frumvarpsformi. Frásögn M. J. um þetta atriði í tillögum mínum, sem hann gerir aðalLega að umtalsefni, er því mjög vill- andi og einhliða, og hefði honum verið sæmra að skýra samvizku- Frh. á 4. síðu. *) Úr því M. J. er farinn að skýra frá umræðum, sem fram hafa fárið í nefndinni, er ekki nema rétt, að ég sfcýri frá því, að M. J. lét í ljósi sem sína skoð- Un, að fjármáiaráðherra gæti varia sætt sig við annaið en að það yrðU' í aðalatriðunum hans stefna og tillögur, sem fram iiæðu að ganga í skattamálunum. Var þá ekki skylda hans að gera sem fyrst gnein fyrir þessari stjefnu?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.