Alþýðublaðið - 21.03.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1941, Blaðsíða 4
FÖSrrUDAGUR 21. MARZ 1941. FÖSTUDGAUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2472. 1 Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdóttir“ eftir Sigrid Undset. 21.00 „Takið undir“ (Páll ísólfs- son stjórnar). Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettuna „Nitouche“ í kvöld kl. 8. Slökkviliðið var seinni partinn í gær kvatt inn á Laugaveg. Hafði kviknað þar í lítilsháttar út frá prímus. Tjón varð ekkert. Næturvarzla bifreiða Aðalstöðin, sími 1383. Jón Sigtryggsson læknir opnar tannlækninga stofu á morgun í Aðalstræti 16. Viðtalstími hans er kl. 10—12 og 2—6 daglega. Málfundaflokkar F.U.J. og Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur heldur sameiginlegan fund í kvöld kl. 8.30 í fundarsal F.U.J. Umræðuefni: Sjálfstæðis- málin, málshefjandi Kjartan Ól- afsson múrari. SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Frh. af 1. síðu. um á brjóst sér á morgun mun kvennadei'ld félagsins raða fleiri skipbrotsmannasikýlum á sanda Skaftafellssýslu. LEYFT AÐ NOTA TAL- STÖÐVAR Frh. af 1. síðu. ræða, skial í dagbóMnni auk þess tilgreina nákvæmlega öll atvik þar að lútandi. SMpin eru áminnt um að gæta fyllstu varúðar um þessa notkun, talstöðvanna og takmarka hanA eingöngu við allra brýnustu nauðsyn. Að öðru leyti ber að fara eftir reglum um viðsMpti talstöðva og loftskeytastöðva í íslenzkum skip- Um, útgefnum af póst- og síma- málastiórninni 28. dez. 1940.“ Til bygginga: Kalk. Vírnet. Saumur.* Pappasaumur. Þakpappi. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Sími 1280. Niðnr sett verð þessa viku Verzlonin KATLA Guðspekifélagið. Reykjavík- .urstúkan heldur fund í kvöld kl. 8.30. Formaður flytur er- indi um Bhagtiyoga . ALÞTÐUBLAÐIÐ PÍLATUSARÞVOTTUR | MAGNÚSAR JÓNSSONAR Frh. af 3. síðu. samlega frá því, úr því hann talidi rétt að fara að ræða ein- stök atriði úr tillögum, sem lagð- ar voru fram sem umræðugrund- völlur. Þá segir M. J.: „Jón Blöndal mun hafa birt sínar fyrstu til- lögur í Alþýðublaðinu, og er það þó býsna einkennileg starfsaðferð í milliþinganefud, að láta tillög- ur, sem bomar eru frarn til til umræðu, birtast jafnharðam í blöðum.“ Ég hefði talið það óhugsandi, að prófessor í guðfræði teldi sér samboðinn slíkan málaflutning, sem hér er hafður í frammi. Magnús Jónssom veit það vel, að Morgunblaðið hefir tvisvar, án nokfcurs tilefnis frá minni hálfu, birt ósannar upplýsingar um til- lögur þær, sem ég hefi lagt fram í nefndinni, og fann ég mig því tilknúða'n að birta leiðréttingar á rangfærslum blaðsins og skýra frá aðalefni tillagna þeirra, sem ranghermdar höfðu verið og af- fluttar. Og getur hver láð mér það, sem treystir sér til. Og er það ekkj býsna eiinkenni- ieg starfsaðferð, að „samstarfs"- b'.aðið sfculi fara að birta efni til- iagna eða hrafl úr þeim (sem það að vísu fór rangt með), sem ekki ino<ru í höndum annara en nefnd- armanna, og láta fylgja þeim ill- kvittnislegar aðdróttanir? Daghlaðið Vísir sýnir í gær álíka heiðarleik í málsmeðferð sinni og M'. J. er það -Segir: „einfcum hefir fulltrúi jafniaðar- mannia, sem átt hefir sæti í milliþinganefnd í þessum málum af þeirra hálfu, lagt ríkt kapp á það, að koma tillögum, er hann hugðist að bera fram inrnan nefndarinnar, fyrir almennings- sjónir, og hefir þetta fyrst og fremst verið gert í áróðtorsskyni'.“ íig hefi ekki óskað eftir nein- wm umræðum um tillögur mínar i nefndinni, meðan reynt væri að ná SiamkomUiagi um lausn skattamálsins, en það eru- blöð Sjálfstæðisflokksins, sem hafið hafa umræður um tillögur mínar með þeim endemum, er ég hefi skýrt frá. Magnúsi Jónssyni hefði verið nær að leiðrétta missagnjr flokksblaðs síns í stað þess að gera sig nú sekan um sams kon- ar málaflutning. Pilatusarþvottur hans af aðgerðaleysi hans í skattanefndlnni verður jafn ó- fulíkominn fyrir því. j RIKI, SEM ER SJÁLFU SÉR SIJNDURÞYKKT í Frh. af 3. síðu, ingunni. Þá munu augu þessara afvegaleiddu verkamanna upp- Ijúkast. En það getur orðið dýr reynsla og eftirminnileg fyrir alþýðusam- töMn, ef alþýðan sMlur ekki að- stöðu sína í tíma,. En það getur líka orðið Sjálfstæðisflofcknum hættulegt, Flokfcur, sem leitastvið að sveigja verkalýðinn undir sig með falsi og blekkingum til þess eins að auka atkvæðatölu sína við kosningar og veikja samtök alþýðunnar, — hann leáfcur sér að voða. Og e. t. v. örar skyn- samari íhaldsmenn fyrir þvi, að þetta herbragð kunni að verða flokki þeirra dýrt. Þeim væri það enda hollarn að minnast þess, að ríki, sem er sjálfu sér sundur- þykkt, fær ekM staðizt. — Það hlýtur að falla. d UMFERÐARMENNING OG UMFERÐ ARSLY S * Frh. af 2. síðto. helming borið saman við 1939 og þó heldur meira ef aðeins eru borin saman slys á mönn- um. Nú munu umrædd bráða- birgðalög vera komin til sam- göngumálanefndar, til hennar verður að gera þá kröfu, að hún leggi til að bifreiðalögin og um- ferðarlögin frá 1940 verði látin fá gildistöku nú þegar með þeirri undantekningu, að hægri handar akstur falli niður þar til öðruvísi verði ákveðið. Enginn getur sagt um hve stríðið kann að standa lengi, en varla er það meining löggjafans að fresta þessum bráðnauðsynlegu lög- um þar til því er lokið, aðeins vegna þess eina ákvæðis, að ekki er hægt að taka upp hægri handar akstur. Vegna þeirra mörgu og tíðu bifreiðaslysa, sem nú verða er bráðnauðsyn- legt að umrædd lög fái gildis- töku sem fyrst, til þess að í reglugerðir þær, sem settar verða samkvæmt umræddum lögum komizt ýms bráðnauð- synleg ákvæði, sem áður hefir verið sleppt og ekki hafa feng- ist inn í lögin eða reglugerð- irnar, en nú verður ekki hjá því komizt að taka slík ákvæði upp. Ég hirði ekki um að fara að telja þau upp hér. En í sam- bandi við þetta vil ég minnast á bílslysið í Grímsnesinu, þar sem 5 manns var flutt hingað í sjúkrahús. Hvernig halda menn að þetta fólk hefði litið út, ef að með því hefðu verið fluttir 20-30 brúsar, eins og oft er gert, og það meira að segja hér í Reykjavík, því að nýlega sá ég vörubifreið aka hér eftir einni fjölförnustu göt- unni með fullan pallinn af mjólkurbrúsum og þar ofan á 6 fullorðna karlmenn, án þess að þeir hefðu nokkurn hlut til að halda sér í — og án þess að nokkrar grindur væru í kring- um pallinn, nema ca. 2 borð neðst. Þetta kann að þykja ó- trúleg saga, en hún átti sér stað, því miður, hér í höfuð- staðnum þ. 20. marz s.l. Það er ljótt að þurfa að segja það, en satt er það samt, að ver og óvarlegar er farið með fólk í flutningum á vörubílum en nokkrar skepnur. Þegar fé er flutt á vörubílum, þá er kassinn, sem það er í, stíaður sundur í þrennt, en því er ekki fyrir að fara, þegar fólkið er flutt, þá er engin handfesta og ekkert aðhald, það hringlar til eins og lausar skeljar með þeism afleiðingum, sem kunnugt er. Við höfum ekki ráð á að missa hóp manna í bílslysunum ofan á önnur slys, sem einnig eru að verða tíð og enn síður höf- um við ráð á að fá stóra hópa m NÝJA Bid i Ósýnilegi maðurinn kemur aftur. (The invisible man returns) Sérkennileg og hrikalega spennandi amerísk mynd. Gerð eftir nýrri sögu um Ósýnilega manninn, eftir enska skáldið H. G. Wells. Aðalhlutverkin leika: Sir Cedric Hardwicke, Nan Grey og Vincent Price. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. GAMLA BlðE SaldrakarliOB i Oz (THE VIZARD OF OZ.) Stórfengleg söng- og æf- intýramynd, tekin í eðli- legum litum af Metro Goldwyn Mayer. Aðal- hlutverkin leika: JUDY GARLAND, FRANK MORGAN og RAY BOLGER. Sýnd klukkan 7 og 9. Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkiu: samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför tengdamóður og móður okkar, Guðrúnar Bárðardóttur. Margrét Jónsdóttir. Guðmundur Þ. Guðmundsson, Saíiaðarfnndnr fyrir Hallgrímsprestakall verður haldinn sunnudaginn 23. þ. m. kl. 3.30 í húsi K. F. U. M., stóra salnum. DAGSKRÁ: 1. Tillaga sóknarnefndar um kirkjugjald. 2. Önnur mál. Sóknamefndin. TanilækniKgastofn opna ég á morguii, laugardag- inn 22 marz í Aðalstræti 16. Viðtalstími 10—12 og 2—6, Jón Sigtryggsson, læknir, sími 2542. Linoleum á gólf og eldhúsborð fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. Einnig,Flókapappi og gólfdúkalím. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Sími 1280. Sumarbústaður % með rafurmagni óskast til kaups eða leigu í næsta nágrenni Reykjavíkur. Gott verð eða há leiga í boði. Upplýsingar í síma 4906. af örkumla fólki eftir slysin. Því þurfa nýju lögin að koma í gildi nú þegar og reglugerð- ilrnar jafnhliða með þeim á- kvæðum sem duga til þess að' fækka slysunum. í stjórn Sparisjóá Reykjavíkur og nágrennis voru þeir kosnir á bæjarstjórnar- fundi í gær, Helgi H. Eiríksson skólastjóri og Kjartan Ólafsson múrarameistari, en endurskoðend- ur þeir Björn Steffensen og Oddur Ólafsson. Ur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.