Alþýðublaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 2
MEtVlKUDAGUR %. MASZ 1941 ALÞYÐUBLAÐIÐ Páska~ og vorhrein- gerningar fara í hðnd Notið fyrst og fremst kvillajabðrk (ekta smágerður) á faina viðkvæmu inn- anhúsmálningu. I l Sókn Breta I Abessinfin hraðari en dæmi ern til -----♦----- Eiga aðeins 30 km. ófaroa til Harrar. -----*----- T T ERSVEITIR BRETA, sem sækja fram í Abessiníu að sunnan, hafa nú brotizt í gegnum Mardaskarð fyrir vestan Jig-Jiga, þar sem ítalir höfðu búizt ramlega um, og eiga nú aðeins 30 km. ófarna til Harrar, annarrar stærstu borgarinnar í Abessiníu. ) TOGARARNIR A SALTFISK | ] j Erh. af 1. arföa. verkafólks — og má jafnvel bú- ast við manneklu. Hins vegar er enn ekki vitað hversu lengi togarárnir stunda saltfisksveið- ar. Ástandið í siglingamálunum getur breyzt og svo eru erfið- leikar á verkun fiskjarins, til- tölulega lítið salt mun véra til — og ýms fiskhús munu enn vera upptekin. Ritfregn. Leon Denis: 1 þjónustu l æðri mát'arvalda. Mœrin frá (írltans. íslenzk þýðing eftir Jón A'u&uns. UÐ opinberar sig á margvís- ’legan hátt, þeim sem geta séð eða vilja sjá starisemi hans í náttúm'nni' og mannlífinu, en ítalir hafa lýst því yfir, að Harrar sé óvíggirt borg og ætl- ast til þess, að henni verði hlíft við loftárásum, þegar til átaka kemur um borgina, en Bretar segja, að ítalir hafi komið upp víggirðingum víðs vegar um- hverfis hana. Sókn Breta á þessum slóðum fer fram með meiri hraða en dæmi eru til í hernaðarsögunni. Þegar ítalir voru að taka Abessiníu, fóru hersveitir Gra- zianis 120 km. vegarlengd á þessari sömu leið á 10 dögum. En nú hafa hersveitir Cunning- hams, sem stjórnar her Breta í Austur-Afríku, farið 375 km. vegarlengd á 5 dögum. Logtak. Eftir kröfu Sjúkrasamlágs Reykjavkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutrygg- ingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. nóv. og 1. des. 1940 1. jan., 1. febr., 1. marz 1941, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 25. marz 1941. Björn Þórðarson. Að gefnu tilefni, skal tekið fram, að Mjólkurverðlagsnefnd hefir ákveðið útsöluverð á smjöri kr. 6,90 pr. kg., og er öllum óheimilt að selja smjör hærra verði. F. h. Mjólkurverðlagsnefndar. PÁLL ZÓPHÓNÍASSON. Fræið er komið sérstaklega góðar tegundir. — BLÓMA- og MATJURTAFRÆ. BLÓM & ÁVEXTIR VEITKNGASTAÐAN við Skíðaskálann í Hveradölum er laus nú þegar. Upplýsingar gefur formaður félagsins, KRISTJÁN Ó. SKKAGFJÖRÐ. Sími 3647. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. ■: einkum er sú opinberun auðsæ, sem vefcSur fyrir tilstilli ýmsra afburðamanná mannkynsiins, svo sem trúarbnagðahöfunda, vísinda- manna, skálda og 113(3111*003, spámanua, sjáenda og miðla. Sá farvegur, sem hin guðdómlegu vötn streyma um, er að vísu mis- jafnlega hreinn, og oftlega lit- ast þau af mold og leiri mann- legs ófUllkomleika, en stundum renna þau övenjulega tær ofan af háfjöllum andans, og eitt gleggsta dæmið í mannkynssög- unni um slík „lífsins vötn“ er Jóhanna frá Arc (Jeanne d’Arc), mærin frá Orléans, sem frelsaði Frakkland frá útlendri yfi.rdro.ttnu;n á einni af hinum méstu öriagastundum, sem yfir það hefir komið, — óbnotin og fáfróð sveitarstúlka, ekki tvítug að aldri. En dularfull fyrirbrigði gerðust í sambandi við hana, — hún sá sýnir og heyrði raddir og inn- siglaði trú sina á vemleik þeirra og gildi köllu'nar sinnar með hefju- og píslarvættisdauða ábál- inu, á sinn hátt eins og Sókrates gerði er hann lét hjá líða að biðja dómara sina miskunnar, af því að hin heilaga rödd þagði og hvatti hann ekki til þess, — sú, sem annars var vön að vara 'hann við, ef hann ætlaði að gera eitthvað, sem orðið gat honum til óþurftar: „Þessi guðlega rödd, segi ég, þegir riú, þegar allt þetta ölán dynur yfir mig. Og hvers vegna er hún hljóðnuð? Pað er sennilega vegna þess, að það, sem nú á fram við mig að koma, verður mér til góðs. Það e? imynduu og blekkiing, að dauð- inn sé ólán“. — Leon Denis, höfundur bókar þeirrar, sem hér birtist í ágætri íslenzkri þýðingu eftir séra Jón Auðuns, var um langt skeið for- ustumaður franskra spíritista. Hann var fæddur árið 1846 og andaðist rúm’ega áttræður, fyrir 13 ámm. 1 þessari bók hans er saman kominn mikiU fróðleikui' um meyna frá Orléans og starf hennar og framkioma skýrð út frá Sjónarmiði spíritismans og dulrænna rannsókna. Bókin er<og vel, skemmtilega og alþýðlega skrifuð og af einlægri lotningu fyrir hinum merkilega dýrlingi Dg sannleiiksvltni. Bókin er prýdd mörgum fallegum myndum. Hvori sem menn em sammála höf. í öllum atriðum eða ekki, er bókin góð og á skilið mlkla út- bnjiðslu. Jofcob Jöh. Smári. Þýzklr verkameHn vlija elii vinna fyrir nazistaforingjana. ------«----- Það færist mjög í vöxt, að þeir mæti ekki tii vinnu i verksmiðjunum. menn royni að hliðra sér hjá vinnu með því að tilkynna sjúk- dómsforföll án nokkurrar á- stæðu. Gengur blaðið svo langt < að reikna út, hvað það myndS kosta, ef aðeins l«/o verkamann® væri frá vinnu einn dag í mán- Uði. En bíaðið virðist hafa hlaup- ið á sig, þvi ekkgrt hefir sann- fært verkamenn betur en þessi röksemd um það, hversu mikils virði vinna þeirra er fyrit naz- istaforingjana — hina raimvern- legu f jandmenn þeirra. Þegar síðast fréítist, hafði verið gripið til þess ráðs, að láttst verkamenn, sem vantaði einn dag til vinnu, tapa tveggja dagat launum í sektarskyni, og ronna daglaunin í styrktarsjóði vegnift stríðsins. Ef slík tilfelli endur- taka sig, er hótað enn harðaii ráðstöfunum til refsinga. Má þar á meðal telja „betmnar'-fanga- búðir, og má segja, að flestir verkamenn geri sér Ijóst, hvort Um mikla „betmn“ verði að fæðet efítir vist á slíkum stöðuní. Skipstjóra- og stýrimarina- félag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Oddfellowhöllinni. STJÓRNIN London í morgun. SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum virðist óvirk mótstaða af hálfu þýzkra verkamanna færast í aukana í Þýzkalandi. Kveður svo ramt að þessu, að yfijrvöld og at- vinnurekendur .eru farin að kvarta opinberlega undan þessu í blöðum, eftir því sem blað alþjóðasambands flutn- ingaverkamanna skýrir frá 7. þ. m. Hafa yfirvöldin gefið upp alla von um að fá verkamenn til |iess með góðu, að leggja fram alla krafta sína, en reyna í þess stað að beita hótunum um ofbeldi. Þó viðurkenna atvinnurekenid- ur, að þetta sé neyðarúrræði og halda enn uppi baráttu til að örva verkamenm. Þannig birtist grein í blaðinu „Huttenzeitung”, sem auðfélag í Ruhr útbýtir með- al verkamanna sinna, grein, er skýrir frá því, að mikið sé nú farið' að bera á því, að veika- F. í. L, Fundur verðnr haldinu fi félagi íslenzkra lofit- skeytamanna fiimnatudaginn 27. Þ* m. kl. 2 e. h. í Odfiellow-húsinn. STJÓSHIN — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.