Alþýðublaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 3
---------- álÞÝÐUBLABIÐ —---------------------| Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir: 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Viihj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. '15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPREN T S MIÐJAN H. F. 4---------------------------------—------------4 Atokin á Balkanskaga. elTLER þarf ekki leng’ur að kvarta undan því, að hann foomizt ékki að Grikkjum, sem gierðust svo djarfir að hafa að engu hótanir mönidulhróður hans, Muj(Bolinis, fyrir fimm mán- uðum og liafa staðið uppi i hár- inu á houum síðan. Hvert á eft- ir öðiu hafa nágrannalönd Grikkja á Balkansfcaga, í öm- ur’jegri mótsetn|ngu við þá, gef- izt upp fyrír hótunum Hitlers, opnað bonum lan.damæri sín, án þess að gera svo mMð sem til>- raun til þess að verja Trelsji sitt og sjálfstæði fyitir harðstjóran- Um, oig keypt sjálfum sér smán- ar’egan augnabliksfilö á kostnað hins Mtla grísfca nágrannaírikxs í suðri, sem mánuðum samau hef- ir barizt af svo glæsilegri hieysti og harðfemgi fyrir frelsi sínu á móti árásarher Mussoljnis. Á eftir Rúmeníu og Búlgariu hefir Júgóslavia nú með sáttmál- anum í Vínarborg í gær gengið undir ok Hit'ers. Það blefckir eng- an, þótt Iátið sé í veðri vafca, að sáttmá’.inn skuldbimdi Júgóslavíu efcki til þess að ieyfa hersveit- um Hitlers yfirför um land sitt suður að • landamærum Grikk- Iands. Jafnvel þótt svo væri, er þvi þar til að svara, að Hitler hefir engan samning haldið hing- að til. Og allra sízt er ástæða tíl þes>s að gena ráð fyrir því, að hanm haldi sammimg við riki, sem eins og Júgóslavia er ' nú búið að sýma, að það þorir ekfci að verja sig. Það er l iUa farið með heiður hinmar serb- nesfcu þjóðar, sem af svo mifc- illi hugprýði varði hendur sínar gegn ofurefli miðveldamua í síð- ustu heimsstyrjöld. Eftir uppgjöf Júgóslavíu er ekfci sjjáanlegt, að Hitlergeti verið neitt að vainbúnaði lengur tilþess að ráðast á hið litla land syðst á Ba’.kanskagamum, sem mönd- ulbróðir hans, Mwssolimi, bef- ir ekki tekizt aÖ beygja Umdir ok sitt. Það era ægileg Öveð- ursský, sem nú dnegur upp við norðUTlandamæri Grifcklands. Og þó að það sé efcki 'í fyrsta sinn sem Grikkir sjá hann svartan — ,þeir muna eftir Xerxes, sém í bræði sinmi lét strýfcja sjóinn I Heilusundi, þegar bátabrúin sundraðist, og brenna Aþenu til ðsfcuv en þeir muma lffca eftlr Leomídasi í Laugarskarði — þá myndi það strið við sameínað- an her Hit’ers og Mussolimis, sem nú er að hefjast, j>6 Tyrirsjá- ■ anlega verða allt of ójafn leik— ur, ef Grikfcjum bærizt efcki öfí- lug hjálp frá öðrum, sér sterk- ari. En þá hjálp fá þeir lífca að minnsta kostí frá Bratum, isem Wá 'þvi að Mussolini hóf árás sína á Grifckland hafa stutt Grifclki með ráðúm og dáð og látið fl* *gmerm afna bcsrfast við hlið þeirra, þó að í mörg horn önnur væri að líta og Bretar sjálfir væru samtímis meðalann- ars að leggja nýlemiduriki Muss- olinis í rústir suður í Afrífcu. Og þó lítið hafi verið látið uppi Um það opmberlega, er það emgu að síðuir vitað, að þeir hafa síð- ustu vikumar verið að flytja vel útbúinn bre'zkan her til Grifck- lands, til þess að vera þar til táfcs, þegar árás Hitlers hefst. . Það er því enginn efi á því, að Bratar eru ráðnir í því, að láta eitt yfir sig og Grikki ganga. En það er ekki jafnljóst emn, hvaða þátt Tyrkir, eina þjóðin á Balkanskaga, sem emm hefir efcki sýnt ótvíræðam lit, æti- ar sér að taka í þeirri örlagai- ríku viðureign, seatn þar er nú í aðsigi. Það vakti töluverða at- hygli í gær, að svo að segja samtímis fréttinni af hinni smán- arlegu uppgjöf Júgóslaviu, barst önnur frétt um það, að Rússar hefðu tilfcynnt Tyrkjum, að þeir giætU reitt sig á hlutleysi þeirra og velvild, ef á Tyrkland yrði ráðizt. Það er til marks Um það, hve litlar kröfur rpenm í seimni tíð em faxnir að gera til Rússr lamds og hve lágt þáð stemdur í áliti bæði stjórnmálaTnamma og og almennings um allan heim, að slík tilkynnlng skuli vera sliO'ðuð sem þvðingarmikið lóð á vogarskál striðsins, sem. lýðræð- isrikim verða nú að heyja við þýzka nazismanm. Því að viðnám- ari athugun segir hún ekkert amn- að en það, að Rússlamd ætli ekfci að refca rýtimginm í bakið á Tyrfclandi, ef á það verður ráðizt, heldur að sitja aðgerða- laust hjá meðan öðmm blæðir í baráttunni gegm nazismanum, og getur hver sem vill, þafcfcað því slífct loforð eða gert úr því einhverja hetjú'dáð. En þó að sanmarlega sé ekki hægt að segja, að miklU sé lofað af hálfu Rússlamds, mé heldur að því sé neitt sérstafclega fyrir það þakkandi ,þó að það heiti því að ráðast ekfci aftan að Tyrklandi á sama hátt og að PóIIandi, eftir að það væri kom- !ð í stríð við Hitler, og enginn vlti enn, hvemig efndimarverða á því loforði, þá er fréttin af til- kymmingu þess emgu að síður at- hyglisverð af anmarri ástæðu: það ætti að mimmsta kosti að mega skilja birtingu hentnar i Ankara á þanm veg, að Tyrkland ætlaði sér að berjast, ef á það yrði leitað og jiafnvel fyrr, þegar Hitl- er ræðst á GrikkLand. Og þá hefðu að visu bæði Grifckir og Bratar fengið bamdamamn f stríð- imu á Balkamskaga, sem aðstöðu sÍTimar vegna og ágæts hers myndi vega þeim upp möig svik við málstað freisisíns og lýðfæðisSns, hingað til fnamin þaí syðra. ALÞYÐIIBLAÐU?____________. Færeysk skáldsaga: Far, verðld, pinn veg. .....— Eftip Jiirgem-'FraiBtz Jaeobsen. Aðalfiteiim SigTmmdssrn ís- lemzfcaði, Ctje andi VÍkings útgáfam. AÐ er gleðilegui vottur um vaxandi menmingu höfuð- staðarbúa ,hversu útgáfustarfsemi hefir stóraufcist nú allra síðustu árin. Á jólamarkaðinium ‘i vetur og fyrravetur voiu margaT og góðar bækur á boðstólum frá helstu útgáfufyrirtækjum í bæn- Um .flestar að vísu í fyrra þýdd- ar úr erlendum málum, en 'í vet- ur voru og líka fmmsamdar bæk- Ur á fslenzku, bæði ljóðabæfcur og skáldrit. Þýðingar úr erlemd- um máium fara rrrjög í vöxt og sýnir lesendafjöldi slíkra bófca, að abnenmingur í landinu 'hefir fullan hug á því að kynna sér fit erlendra höfumda bæði sér tli fróðleiks og sfcemmtunar. Flestar bækurnar, sem fram að þessu hafa birst hér í þýðingum hafa verið eftír enska. ameríska eða Norðurlanda höfunda, em rétt nýverið kom út þýdd bók eftir færeysfcan höfund og er það fyrsta bókin, sem þýdd hefir ver- ið á íslenzku eftir færeyskam höf- und. Reymdar er bókin frumsamin á ddnsku og heitir „Barbara“, en í íslenzku þýðingimni hefir hemni verið valið nafnið „Far, veröld, þinm veg.“ Höfundur henn ar var færeysfcur menntamaður, Jörgen-Frantz Jaoobsen að nafni, sem um skeið var blaðamaður hjá danska blaðinu „Poiitlken“, en lézt ungur. Aðalsteinn Sig- mundsson fcennari hefir þýtt bókina yem útgefandi er Víkings- útgáfan, sem nú er að gerasf all- mikiivirkur útgefandi. Það er ekki vafi á þVí, að „Far, veröld, þinm veg“ er með mexk- Ustu skáldritum, sem þýddar hafa verið á íslenzku nú á síðari árum'. Höfundurinn hefir sótt efni í bók sína í færeyska þjóðsögu, sem sagt er, að eigi Upptök síní sann- sögulegum atburðum. Þjóðsagan er um „Beintu, sem kölluð er Barbara í skáldsögunnl, fallega prestbonu, sem giftist þram þrest- Um og veldur þeim öllum ógæfu og tveim þeirra bana. í þjóösög- unini er Beinta hin mesta norn, sem fremur illt vegna hims alla, fen. í meðferð Jörgen-Frantz-Jao- obsens verður búm að mamnlegri, lifandi verui, sem auðvelt er að skilja og hafa samúð með í öll- Um breizkleika sínum. Saga þessi gerizt um miðja 18. öld, en húm er að mestu leyti nútímasaga. Fiestar persónu'rnar sem leiddar eni' fnam á sjónar- .sviðið í bókinmi eru skýrt mótað- aðar og hver með sínum persónu- IegU' einfcennum, sem bera þess vott, að höfundurimn hefir verið mikill manmþekfcjari, og er þeim lýst af mikilli nærfæmi. Ef tíl vill verður lesandanum miinnis- stæðastur dómarinn, Johann Hin- rik, hygginn og Iffsneymdur pipar- sveinn, sem að visu þefckir leið- arstjörnumar á ókortlögðum höf- Um manmlífsins, en kærir sigekki Um að sigla á þau hin dýpstu miðin og telur tryggara að hafa - ailtaf landsým. Stíll höfumdarins er þróttmikill og þiunginn lífi. K. ísfeM. Glæsileg fimleikasýnmg Ármanns i gærkveldi. Sýningin verðnr endurtékin í kvöld. Ármenningar sýna íþróttir í Tivoli í Kaupmannahöfn. GIÁMUFÉLAGIÐ Ármann vinnur mjög ötullega að íþróttastarfsemi hér í bænurn, enda hefir það á að skipa hin- um færustu «g duglegustu kennurum. Má segja, að það *---------------------------------— Hellusund gæti átt eftir að vgrðe Hitler erfitt yfirferðaffekild siðnir fen XÍBrxes forðum. hafi flestar íþróttir á starfsskrá sinni, en mestrar athygli er þó vert, hversu það viðheldur hinni ágætu, þjóðlegu íþrótt, ís- lenzku glímunni. í gæifcvöldi hafði Áimanm fim- leikasýnimgu í íþróttohúsi Jóns Þorsteinssiomar við Lmdaigötu. Var þangað boðið bæjarstjóm Reykjavílmr, heiðursfélögum Ár~ MIÐVRUÐAGUR 26. MABZ 19*1 Maggi sápsteiiingv VitamoB 0 súpnkraftir Súpajiirtfr ölcoypfétoqié uitttn Molæsykur lrisgr|én Islenskt smpr Verzl. FELL ST. EININGIN. Fundur í kvöld kl. 830. Inntafca nýliða ogönn- I |ur fundarstörf. Upplestur:Sögl* kafli? A feftir fundi: Skemmt- tun st. Mínervu. nxanns og mörgum fleimm. Var það einróma álát allna, sem horfðu á þessa sýningu, að hún hefði í alla staði verið hin glæsi- legasta, enda em margir afbeztu fím’.eikamönnum og fimleikastúlk tim landsins í lexkfimiflofckum Ármanns<. Það er orðið langt síðan bæj- arbúar hafa séð fimledkas.ýningu» en nú ætla Ármenningar að bæta úr þessu og verða sýnimgamar endurtéknar í fcvöld fyrir almenn- ing. Fá menn þar að sjá ágæta fimleikamenn leifca listir sínar og er enginn efi á því, að húsið verður tnoðfullt. Aðgöngumiðar fást í Bófcaverzl tim ísafoiidarpremtsmiðju og viö inngangimi, ef þá verður nokk- Uð eftir. Ættu menn að hafa fyrra falliö á þvi að ná sér f aðgöngumiða'. , mtmúw Nðttfirn- lakeiBiafél. tslands. HINN 14. þ. m. hélt Náttúru- lækningafélag Islands aðal- fund sirin í Baðstofu iðnaðar- manna. Vortx á fundinum m. b. gerðar nokkrar breytingar á lög- um félagsins. Félagið hefir starfað við vax- andi fylgi og vaxandi athygli allt frá stofnujn þess í janúar 1939. í lögum félagsins er lýst höf- taðtilgangi þess og verkefni. Segir þar, að tilgangurinm sé, að út- bneiða þeklringu á lögmálum lífs- ins og heilsusamlegum lifnaðar- háttum, kenmar mönnum að fcrð- ast það sem valdi heilsuveikl- un og sjúkdómum og vinna að því að þeir sem veiklaðir eru orðnir, eða sjúkir, geti átt fcóst á hjúkrun og lækmingameðíierö Frh. á 4. bRJu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.