Alþýðublaðið - 28.03.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 28.03.1941, Page 3
AU»YÐUBLAÐIP FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1M1, --------- ALÞYÐUBLáBIÐ-------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Agentar Hitlers á meðal okkar. JÓNAS GUÐMUNDSSON: IMEIRA EN HEILT ÁR hafa nazistar og kommúnistar hér á landi reynt að koma því inn hjá fólki í kyrþeý, að Hitler hefði, af einskærri umhyggju fyrir hinni litlu norrænu þjóð hér norður í höfum, skipað kaf- ibátum sínum og flugvélum að hlífa íslenzkum skipum. Og Þjóðviljinn var svo sannfærður um göfugmennsku Hitlers, eft- ir að Stalin hafði gert vináttu- samning sinn við hann, að hann stakk upp á því í fyrrasumar, að íslenzk stjórnarvöld sneru sér beinlínis til nazistastjórnar- innr og bæðu hana að hlífa ís- lenzku skipunum. Meira átti ekki að þurfa til þess að tryggja öryggi þeirra: Það stæði svo sem ekki á Hitler og þýzku nazistunum, að hlífa skipunum okkar. Það er rétt að rifja þetta upp nú, þegar Þjóðviljinn er að gera sig merkilegan yfir slíkum blekkingum, rétt eins og hann hafi engan þátt átt í þeim. Það er virkilega skaði fyrir Þjóðviljann, að mönnun- um skuli vera gefið minni. Fyrir hálfum mánuði, þegar morðárásir hinna þýzku kaf- báta hófust á varnarlausa sjó- menn okkar á hafinu milli ís- lands og Englands, voru naz- istarnir og kommúnistarnir í vanda staddir. Blekkingamar, sem þeir höfðu breitt út á með- al almennings, voru afhjúpað- ar, og þeir sjálfir áttu á hættu að verða að svara til saka í al- menningsálitinu sem vísvitandi áróðurslygarar og agentar er- lends kúgunarvalds, sem í sam- vizkuleysi og níðingsskap ekki á sinn líka í allri veraldarsög- unni. Nú voru góð ráð dýr. En nazistar og kommúnistar hafa alltaf nýjar lygar á takteinum: Það voru ékki kafbátar Hitlers, sem höfðu ráðizt á íslenzku skipin og myrt sjómennina okkar, sögðu þeir í viðtölum við menn. Eða hver gæti sann- að það? Ef til vill hefðu ítalskir kafbátar ráðizt á skipin. En langlíklegast væri, að Bretar hefðu sökkt þeim og myrt sjó- mennina. — Þannig eru sög- urnar, sem nazistar og komm- únistar hafa borið út um bæinn síðustu vikurnar. Þjóðviljinn hefir í þetta sinn verið varkárari. Opinber erind- isrekstur fyrir Hitler er orðinn of hættulegur. Hann þorir því ekki að neita því, að morðárás- irnar á sjómennina hafi verið gerðar af kafbátum Hitlers. En hvað sé svo sem við því að segja. „Það skiptir í þessu sambandi minnstu máli,“ sagði Þjóðviljinn einn daginn, „hvort þessar vítisvélar eru þýzkar fallbyssur og vélbyssur eða brezk tundurdufl." Og hvað þýðir að vera að ásaka nazism- ann? „Nazisminn,“ sagði Þjóð- viljinn í fyrradag, „er skilget- ið afkvæmi glæpasamkundunn- ar, sem sat á rökstólum í Ver- sölum 1918 og kölluð var frið- arráðstefna....Þarrnig eru í fáum dráttum tildrög þess, að gerðar eru morðárásir á ís- lenzk skip á því herrans ári 1941.“ Þarna sjá menn það svart á hvítu: Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn, ekki Hit- ler vOg þýzku nazistarnir, eiga, þegar allt kemur til alle, sök á morðárásunum á sjómennina okkar. Það er kenning Þjóðvilj- ans. Þannig ganga áróðUrslygar nazista og kommúnista manna á meðal aftur í honum, aðeins orðaðar á huglausari og þar af leiðandi lævísari hátt. Og að öðru leyti heldur Þjóðviljinn áfram eihs og áður að fylla dálka sína með rógburði um Breta og Bandaríkjamenn, þjóðirnar, sem nú eru eina von mannkynsins í baráttunni við kúgun og villimennsku þýzka nazismans. Það finnst honum víst nauðsynlegast þessa daga, þegar hver fréttin hefir verið að berast eftir aðra um morð hinna þýzku kafbáta á varnar- lausu sjómönnunum okkar! Þannig eru allar klær hafðar úti til þess að bera blak af þýzka nazismanum og þvo hann hreinan af níðingsverkum sín- um. Það er ekki verið að hugsa um það, þó að íslenzka þjóðin verði að sjá á bak tugum sinna hraustustu sona, og hvert skarðið sé höggvið eftir annað í sjómannastétt hennar. Því að þessir menn, nazistar og komm- únistar, eru ekki lengur íslend- ingar í sínu hjarta, heldur er- lendir agentar, ævintýramenn, sem hafa gerzt auðvirðileg verkfæri þýzka nazismans í þeirri von, að fá síðar að laun- um að leika húsbændur hér á landi af hans náð. Þess vegna er hver lygasagan sett í gang á fætur annarri til þess að reyna að breiða yfir glæpi þýzka naz- ismans og velta sökinni á þeim yfir á aðra, sem saklausir eru. En hve lengi láta menn blekkjast af slíkum áróðurslyg- um, þegar þær eru jafnharðan afhjúpaðar af Hitler sjálfum? Meðan nazistar og kommúnist- ar hér voru enn að ala á þeirri tálvon, að hann myndi hlífa skipunum okkar, lét hann kaf- báta sína hefja fyrirvaralausar árásir á þau og myrða varnar- lausar skipshafnirnar, sem einskis ills áttu sér von. Og meðan nazistar og kommúnist- ar hér voru enn sem óðast að breiða út þá lygi, að Bretar hefðu ráðizt á skipin og banað sjómönnunum, lét Hitler lýsa EKKERT MAL skiftir okkur Islehdinga meira en það hvernig við fáum varið fnelsi okk- iog menningu í því hafróti og þeim hildarleik, sem nú geisar. Allt tal og allar boHa,]eggingar um sjálfstæðismálið, skattana, dýrtíðina og hvaið eina, hversU mikilvaegt, sem okkur kann að finnast það, eru hreinir smámun- ir iog einskisverð mál hjá því máli málanna, að okkur takist að vernda frelsi okkár og menn- ingu, og takist að bægja á bnott þeirri öldu ómenningar og kúg- unar sem nú steypist yfir öll lönd — einnig yfir ísland. Hvers virði er oltkur eitthvert hUmbugs sjálfstæði ef við erum raunveru’ega ófrjáls þjóð?Hvers virði er réttlátt skattakerfi ef hrainmur einveldis og icrfbeldis leggst á allt þjóðlíf vort? Öllu verður því þá sópað burt og við sett í sömu myrkvastofuna og svo mörg önnur smáríki Evrópu búa nú í. Svo steingofandi er öll þjóðin eða a. m. k. öll málgögn þjóð- arinnar, önnur en AlþýðublaðiÖ, að þau ýmist ræða ekki þetta mikilsverða mál, eða snúast bein- línis gegn öllum aðgerðum' i því eins iog Morgunblaðið hefir gert. Pegar kommúnistár gerðu til- raun til þess að koma af stað uppreisn innan brezka hersins, sem hér dvelurý rumsk- Uðu bæði Tíminn og Visir rétt sem snöggvast, en Morgunblað- ið svaf áfram og beinlínis varði Iandráð fcommúnista. En efckert áframhald varð á því hjá Trmanum og Vísi að vinna að lausn ,eða aðgerðum þessa stórmáls. Þau lögðu sig bæði aftur og létu þá Mgbl. eitt um að halda uppi vörn fyrir land- ráðaflokkinn. Síðan m'orðin hófust á íslenzk- um sjómönnum hafa blöðin aft- ur rumskað og nú sýnist meira að segja Mgbl. hafa rumsikað líka. En allt fellur þetta aftur niður. Svo gjörsamlega ófær em þessi blöð öll um að vena á verði fyrir frelsi og menningu íslands að þau halda að það dugi að rísa upp sem snöggvast og skamma fantana og morðingj-, yfir hafnbanni á íslandi og til- kynna, að hvert það .skip, sem kafbátar háns eða flugvélar fyndu á hafinu umhverfis það, yrðu skotin í kaf. Var hægt að fá öllu skýlausari vísbendingu um það, hver valdur væri að árásunum á íslenzku skipin und anfarið? (Nú hefir rannsókn á sprengjubrotunum í „Fróða“ einnig leitt í ljós, að þau voru iþýzk.) Var hægt að löðrunga verkfæri Hitlers hér á landi og afhjúpa lygar þeirra öllu ræki- legar? Og var að endingu hægt að fá dásamlegri vitnisburð um hina margrómuðu umhyggju Hitlers fyrir „minnstu norrænu þjóðinni“ en þessa síðustu hót- un hans um að halda áfram að myrða sjómennina okkar og svelta síðan ekkjur þeirra, börn og alla þjóðina í hel? -----------.......... ana, þá hætti þeir. En slíkt er hrein fásinna. Ég hefi hvað eftir annað sætt jámæli i Mtgbl. fyrir aÖ hafa hald- ið því fram, að nauðsyn bæri til þess að eitthvað yrði aðhafst í þessUm málum. \Ég hefi einn allra manna hér á landi fcomið fram með ákveðniar tillögur um það hvað gera ætti. Vel má vera að aðrír sjái þar betri leiöir, en þá er að behdíá á þær. Allt tal um, að verða þurfi „hugarfars- breyting“ hjá þeim, sem sýktir eru af þessari andlegu einræð- ispest og hjá „æskulýðnum“, er éfcki tll neins ef ekkert er að- íhafsit til þess að teoma þeirri husarnarsbreýtingu á. Allar sllfcar hUgarfarsbreytingar foosta marg- víslega baráttu, jafnvel margra ára baráttu upp á líf og dauða áður en nokkrum vemlegum ár- angri er náð. Mínar sfcoðanir og tillögur eru fcallaðar „bannpólitík" og for- dæmdar sem „ofbeldis- og ein- ræðisstefna“, sem geri aðeins ilt verra ef framkvæmd yrði. En hvað vilja þá hinir? Hvemig ætlar Mgbl. og þeir sem ern af sama sauðahúsi og það að fcoma á sinni „hugarfars- breytingu“? Einhverjar. aðgerðir þarf til pess. Ekfcert slíkt kemur af sjálfu sér. En engin tillaga kemur fram og efcfcert er að gert Þegar Rússar réðust á Finna varð hér á landi visir að „hugarfars- breytingu“ gagnvart fcommúnist- Um. En — hversu langt entist sá eldiviður? Allt sem þá átti að gera hefir veríð ýmist van- ræikt eða beinlínis svifcið, og bommúnistar eru nú hreinlega undir sérstakri vemd stærstá biáðs og siærsta flofciks landsins. Svona fór nú með þá „hugar- farsbreytingu“. Hún varð sfcamm- vinn vegna þess, að dulbúnir nazistar höfðu áhríf á ráðandi menn Sjálfstæðisflofcksins og bomU þeim til að meta meira stundar vinning í samstarfi við glæpalýð fcommúnista, en að halda merfci flofcksins hreinu af samstarfi og mö'fcum við þá. * Ég er alveg sannfærður um, að hvorki Mgbl. né aðrir, sem and- vigir em mínurn tillögum urn vendun lýðræðisins, hafa fylli- lega gert sér ljóst, hverjar þær em. Það er venjulega svo, þeg- ar menn þurfa að vera á móti einhverju, þá grípa þeiý i eitt og eitt atriði og hanga á þvi, en vilja efcfci sjá málið í heild sinni. Ég vil því setja hér fram í fáum orðum hverjaT em mínar tillögur, hvert er „lýðræði Jónas- ar Guðmundssonar“, sem Mgbl. kallar svo. Mín tillaga er sú, að hér á fendl verði sett log um stjóm- málaflofctea, stjðmmálabloð og starfsaðíerðir ! stjómmálium. — Þetta er hægt samkvæmt nú- gildandi stjórnarskrá. I þessari löggjöf yrði það meg- Í”a'ri’'i, að á Islandi mætti aldrei stfcofna né til vera flokteur, sem iekki væ i í eii (u op öllu reisfcir á gítundve'i: Iýðræðiins og ynnl afejerlega I andia þess og með aðferðum þess. Til þess að deeana Um hvort svo væri yrði sénriafaw dómstóll stofnsettur, er Ifellt gæti dóm, er léysti upp hvent þann flokk, er gengi út fyrir hili settu tákmörk. Af setningu þessaiur löggjaftw leiddi það, að þeir flokfcar, æm ekki lupþfylitu skilyrðf lagtmas,, hyrfu úr sögunni sem pólitlskir flokkar. Vel má vera, að ein- hverjir einræðisflokkar, eins og t. d. toommúnistar, sem féllu ú* fyrir iamma laganna, störfuðu á- fram leynilega sem glæpamanna- félagssfcapur, en þá væri það verkefni IögreglUnnar að annast ftun þájog sá félagssfcapur ætti þá ekki frekar en t. d. þjófaféh Jag, aðgang að sölum alþingis, útvarpi, blöðum, fundum og öðr- !um þeim áróðurstækjum; sem lýðræðisflokkur að sjálfsögðu á að hafa aðgang að. Ég ska! játa, að hætta gæti ver- iið á því, að einræðisffilotekjamiri leittuðu skjóls hjáöðrum flokkum, En sú hætta, að nokkur flolckur tæfci við þeim öðru vísi þá en sem óbreyttum kjó'sendum mundi minka við það, að væri farið út fyrir hinar settu reglur, ætti S'.okfcurinn á hættu að leysast upp eftir dómi. Af þessu má ö,llum vera ljóst, að héir er ekki um neina „bann- pólitík“ að ræða, heldur það eátt, að stjórnmálastarfseptín I landlna ífari fram eftir einhverjum peglunpj elxis og flest allt annað í þessu landi, til þess að fyrirbyggt sé, að g’ænamarmaflokteur nái nndir sig ölitum völdujm í þjóðtcfaginu. * Morgiunblaðið hefir hneykslast mjög á því, að ég skuli hafa krafist þess, að kommúiýstaflokk- lur sá, sem hér starfar nú undir Bölsku nafni, skuli leysitur upp. Ástæðan fyrir þeiTiri kröfu etr sú, að ég lít ekki á þennan flokfc'. né nokkum amnan, emræðisfTokk sem stjórnmálaflokk, heldtur sent þjóðhæt'ulegan glæpamannaféf lagsskap, er ríkisvaldinu besf skylda til að sandra. Auðvitað fylgja margir heið- arlegir menn í blindni simníi og hugsunarleysi slíkum flokkum, fen flest það fólk mundi þegar I stað átta sig, ef gengið væri með oddi og egg að því að Uppræta þá. En er nú þessi skoðun min svvo langt frá þvi, sem Morgunblaðið sjálft telur vera? Það segir s. L sunnudag: „Sá er fremstur, sertl leiknastur er í því að nota svik, Undirferii og hvers könar aðferð- ær, sem kallaðar hafa verlð glæptr til þess að afla sér þess valds, sem harm óskar sér. Þet'a er naz- isminn i frömkvæmd," (Lbr. hétr.) Og Mgbl. segir í sama blaði, að á nasismanurp og komlmúnisman- Um sé engi-nn muinur. Það sé ó- þarfi fyrir Is'iendinga að aðgreina þær Stefnur lengu'r í huga sínum. j Ég hefi í mörg ár verið þess- arar sömu skoðunar og ávallt haldið henni fram af fullri eón- Urð. Morgunblaðið er nú fynst að sjá þetta og skrlja. En þegar blaðið hefir nú fengið augun opin fyrir þvf, að BinræðÍB- FÍh. á 4. sföo.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.