Alþýðublaðið - 12.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1941, Blaðsíða 3
AWÐUBlAÐfÐ__________________________________laugahdague 12. april im ---------- ALÞYDDBLAÐIÐ —— Rítstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦-------------------------——*----------...--» Strimadalur — hið nýja Laigsskarð Tilllfiar AlpýðuflokkS" ins i skattamálnnnni. Frh. af 2. síðu. S, TRUMADALUR . . . Rupei- skarð . . . Rifjast ekki upp fyrir okkur í tíag, við lestu-r þess- ara nafna, löngu liðinn viðburð- • Ur þegar líkt stóð á fyrir grísku þjóðinni og nú í viðureigninni við hið margfalda ofurefli þýzka innrásarhersins? Eða er nokkur sá maður til á meðal okkar, sem ekki þekkir söguna um Lauga- skarð, þar sem 300 Grikkir bu&u óvígum persneskum innrásarher byrgin fyrir hé!r Um bil 2500' áium og kusu heltíur að láta lífið, en að bregðast trausti þjóð- ar sinnar, sem hafði falið þeim að verja þetta þýðingarmikla hlið að landi hennar? Eins og Hitler nú mddist Xerxes Persakonungur þá með margföldu ofurefli liðs inn yfir Norður-Grikkland og stefndi á Laugaskarð, þjóðbrautina inn í Mið-Grikkland. Pað skarð var 300 Spartverjum, hermönnum frá Spörtu á Suður-Gríkklandi, falið að verja undir forystu Leonidas- ar, konungs síns. i tvo sólar- hringa gerðu Persar hvert áhlaup ið öðru æðisgengnara á hið litla varniarlið,. en urðu stöðugt frá að hverfa. Xerxes vissi enga aiðra leið inn í Mið-Grikkland og var ekki farið að lítast á blikuna, En þá varð grískur maður, Ephi- altes að nafni, einn af andstyggi- legustu Quislingum fornaldarinn- ar, til þess að vísa honum veg yfir fjölMn, um einstigi, sem opn- aðist að baki hinni hugprúðu sveit í Laugaskarði. Eftir það gat Xer- xes sótt að henni bæði i bak og brjóst, en yfir Laugaskarð komst hann ekki -með aðalher sinn fyrr en Leonidas og Spartverjar hans, 300 að tölu, höfðu allir látið lífið, eins og skyldan, frelsisást- in og lögin buðu þeim. 1 hér um bi'l 2500 ár hefir gríska þjóðin verið alin Upp í endurminningunni um þessa ó- dauðlegu hetjudáð. Og nú hefír hún sýnt, að hún 'hefi r ekki til einskis verið minnt á Jiana í svo margar aliir. I tvo sólarhringa gerðu herskar- ar Hitlers, vopnaðir öllum ægi- legustu morðtójum nútímans, hvert áh'aupiö öðru trylltara á fámennt varnarlið Grikkja í Strumada], hliðinu frá Búlgaríu inn í Norður-Grikkland. 1 Rupel- skarði voru þeir stöðvaðir af 150 GrikkjUm í hálfan annan sólar- hring, og það var ekki fýrr en Um. En af vörn Grikkja í Struma dal og Rupelskarði mun í fram- arljómi en af hetjudáð forfeðra þeirra í Laugaskarði. þessar 150 hetjiur voru ailar fallnar, að Pjóðverjar gátu hald- ið för sinni áfram yfir skarðið. Gegnúm múrvegg hins gríska varniajliðs í Strumadal komust þeir þó ekki að heltíur. — En þá tókst hersveitum Hitlers að brjót- ast yfir fjöllin á iandamærum Búligaríu og Júgóslavíu niður í Vardardal, og þá leið til Salon- iki, að baki hinni fámennu sveit, sem varði Stmmadalinn og ekki var hægt að sigra, þrátt fyrir ofureflið, með áhlaupi að fram- an. Við vitum ekki um afdrif hennar síðan. En við vitum hitt, að sú hetjudáð, sem hún viar búin að drýgja, stendur í engu að baki binni ódauðlegu vöm forfeðra hennar í LaUgaskarði. Hinn persneski harðstjóri komst einnig með vher sinn inn i Mið- Gríkkland endur fyrir löngu, eftir að bann hafði funddð leið yfir fjöllin að baki köppUm Leonid- asar i Laugaskarði. Aþena féll í hendur honum og var jöfnuð við jörðu, En fáum dögum síðar var floti Xerxesar gereyðilagður við Saliamis, á flóanum fram undan Aþenu. Og þegar ár var liðið frá viðureigninni í Lauga- skarði, varð Xerxes að hrökklast með leifarnar af her sínum burt úr Grikklandi ef tir ósigiurinn mikla við Platáá. Frelsisást smá- þjóðarinnar varð um- síðiir ofur- eftí harðstjónans yfirsterkari. Við vitum ekki hver rás við- burðanna verður í því frelsis- stríði, sem gríska þjóðin verður nú að heyja gegn viliimennsku þýzka nazismans. En höfum við ekki rótt til þess, með reynslu veralidarsögUnnar og vömiua í Strumadal og Rupelskarði aðbaki að treystia því, að frelsisástin verði harðstjöminni aftur yfir- sterkari, og för Húlers til Grikk- Iands að endingu engu minni fýlu för, en Xerxesar fyrir hér Um bil 2500 áuum? Veraldarsagan er veraldardóm- stóllinn. I gapastokk hans hefir Xerxes, hinn fompersneski fyr- irrennari Hitlers og villimanna- konungur, nú . setið í hart nær hálft þriðja þúsund ára. Og þár mun Hitler sjálfur fá að sitja við hlið hans á ókomnum öld- um. En af nöfnunUm Stmma-' da'.Ur og Rupelskarð mun í aug- Um allra þeirra, sem frelsi uinna og harðstjórn hata, héðan í frá og Um allan aldur standa sami frægðarljómi iog iaf nafninu Laugaskarð. atvinnuvegirnir, sem ríkið hef- ir orðið að styrkja allríflega eða undanþiggja sköttum, hafa haft mjög góða afkomu síðastliðið ár og geta því borið allverulegan hluta af beinu sköttunum. Virðist því réttmætt og sjálf- sagt að létta nokkuð af þeim auknu byrðum af almenningi í landinu, sem nauðsynlegt þótti að láta hann bera meðan erfitt var í ári fyrir hið opinbera. Það hefir og alltaf verið lögð á- herzla á það af þinginu, að um bráðabirgðalöggjöf væri að ræða. (Skattstigi sá, sem gert er ráð fyrir í tillögunum, er svip- aður skattstiganum frá 1935, en þó nokkru hærri á hátekj- um. Er því um verulega skatta- lækkun að ræða frá því, sem verið hefir undanfarin ár, á lágum og miðlungstekjum.) Hér að framan hefir þegar verið gerð nokkur grein fyrir nauðsyn stríðsgróðaskatts í sambandi við tillögurnar um nýfbyggingas j óð útgerðarfyrir- tækja. Um réttmæti stríðsgróða- skattsins ætti í rauninni að vera óþarft að ræða. Eftir því sem bezt er vitað leggja svo að segja allar þjóðir, bæði þær sem í stríði eru og þær, sem enn eru hlutlausar, þunga skatta á hvers konar stríðsgróða, sums staðar er jafnvel allur stríðs- gróði gerður upptækur. Stríðsgróðann getur enginn einstaklingur þakkað sér, aðal- undirstaða hans eru einmitt hin hörmulegustu atvik, sú bölvun, sem allar þjóðir ‘heims stynja nú undir. Hvaða rétt hefir sá einstaklingur, sem eingöngu vegna stríðsins sér afköst fram- leiðslutækja sinna, sem jafnvel ekki voru eign hans nema að nafninu einu fyrir stríð, marg- faldast, reiknað í peningum, til þess að sitja einn að þessum stríðsgróða, sem skapast að langmestu leyti án hans til- verknaðar eða verðskuldunar? Nei, allt mælir með því að mestum hluta hins eiginlegá stríðsgróða sé ráðstafað með al- þjóðarheill fyrir augum eða í þágu hins opinbera. Að því miða tillögurnar um stríðs- gróðaskatt og nýbyggingasjóð útgerðarfyrirtækja, hið síðara út frá því sjóruarmiði, að það sé eitt af stærstu velferðarmálum þjóðarinnar að við eignumst nýjan og fullkomin skipastól í stað þess , sem hefir gengið úr sér undanfarið og er að ganga úr sér, svo að margoft sést tal- að um „ryðkláfa“ og „mann- drápsbolla", sem sízt eru hinni hraustu og djörfu sjómanna- stétt okkar verðugir. Umreibninonr tekaaiu samkvanat visitðln. é ———> Um þetta atriði er alllangur kafíi í gfointargerð Jóns Blöndals ög er ekki hægt að birta nema stuttan útdrátt úr honum. Vegna þess að tekjurnar hafia aukist að nafnverði vegna dýr- tíðarinnar, enda þótt kaUpmátt- nr þeirra hafi verið sízt meiri árið 1940 en fyrir stríð, lenda þær ofar í skattstiiganurá. Vegna stighækkunar skattsins ætti mað- lur með raunverulega sömu tekj- Ur að greiða hlutfallslega mikið meira af tekjum sínum í skatt en fyrir stríð, að óbreyttum lög- lunum. Skatturinn gæti jafnvel þre faldast eða fjórfaldást, þótt tekj- utnar væru naUnveruloga óbreytt ar, eins oig J. B. sýnir með dæm- Um. Til þess að koma í veg fyrir þetta ranglæti hefir verið bent á hækkun persónufrádráttar. J. B. sýnir fram 6 með ýmsUm Öæm Um að sú leiðrétting er ulgerlega óMinægjandi, enda þótt hækk- Un persónufrádráttar sé réttmæt af öðrUm ástæ&um, sem kainn einnig gerir grem fyrir. ) Sú hiutgsun, sem liggur á bak við tillögu fulltrúa AlþýÖufl.' í mililiþinganefndinni, er í stuttu máli í því fóigin að breyta „stríðs tekj'uinum“ í „fyrirstriðstekjUr“ og reikna síðan skatt af þeim, en hækka síðan skattinn samkvæmt meðalvísitölu ársins 1940 (en af þeim er skatturinn greiddur i ár.) Þegar Um launamenn er að ræða þýðir þtað raunverulega að verðlagsuppbótin (eða upphæð, sem svarar fíl fullrar verðlagsupp bótar), er dregin frá tekjunum áður en þær eru skattlugðar. SkattUrinn eT síðan lagður á þenn an mismun, þ .e. hin eiginiegu giunnlaun, sarnkvæmt framan- sögðu. Til þess að skýra þetta betur skal birt hér eitt þeirra dæma, er J. Bl. lætur fylgja greina'gerð- inni. - Samkvæmt vísitöluútreikningn- Um ættu 5280 kr. nettó tekjiur á árinu 1940 að hafa jafngilt 4000 kr. fyrir stríð. EinhleypUr maður í Reykjavik átú fyrir stirið samkvæmt þágilld- andi skattstiga að gieiðla í tekjUi- skatt kr. 106,40 af slíkum tekj- fuui. Ef skattstiganum og pers ónuf r ádræt tinum væri ekk- ert breytt, ,ætti sami aðili að greiða í skatt af 5280 kr., 224 kr., eða meir en tvöfalidan skatt. Ef persónufrádrátturinn væri (hækkaðUr í sama hiutfaili og visi talan ætti hann að gieiða kr. 196,00 og væri það 84<>/o hækkun á skattinum. Sýnir það hve ófull- nægjandi hækkun persónufrádrátt arins er ein út af fyrir sig. Samkvæmt tilögum fulltrúa A1 þýðuflokksins í milliþinganefnid- inni, hefði hann hins vegar átt Löijrenlan iýsir eftír: NaDni.semerhorfliB Páll Benjamínsson. LAUGARDAGINN 5. þ. m. kom hingað með Esju Páll Benjamínsson kaupmaður frá Fá- skrúðsfirði. Hans hefir ekki orðið vart hér í bænum svo vitað s@ síðan s. I. mánUdagsmorgun 7. þ. m. kl. 10 f. h. en þá íór hann frá Hverfisgötu 40 og ætlaði nið- Ur í bæ. Páll er maður í hærra lagt, þrekvaxinn með dálitla ístru, ljós hærður, en farinn lítilsháttar aö hærast, skegglaus en frekar rauð- jeitúr í andlitL Páll var klæddur í gráleit jakkaföt, móbrúnan ryfe- frakka og hafði brúnan hatf 6 höfbinu. Hann er 58 ára gamall. Á mánudagsmorgunin kl. nænf 11 sáu hjónin á Lauganesi Þor- grimur Jónsson og kona höns Ingibjörg Kristjánsdóttir mann, sem lýsingin á Páli á nokkurn- veginn við, ganga heim að Laugn nesi, norð-austur túnið og niður að sjó. Síðan sáu þau þennan sama mann ganga aUstur með sjónum og setjast þar við klett- arua. Sá sem var þarna ferli um þetta leytii er beðinn aið halte 1al af rannsóknarlögreglunini, eun fremur eiu þeir, sem kunna að geta gefið einhverjar Upplýsing- ar Um Pál beðnir að snúa sér tll lögieglunnar. iað gieiða í skatt — að lögunum óbieyttum að öðru leyti — kr. 140,45 og svaraöi þá hækkun skattsins aðeins til hækkunar meðalvísitölunnar árið 1940, en það virðist í aJla staði eðlilegt. Dæmið breytist að vísu nokkuð við það, að jafnframt er lagt tii að skattstiginn sé lækkaður eins og fyr segir. Hækkon i persiinfri- drætti fyrir fjölskyldn menn. Það er almennt viðurkennd meginregla, að ekki sé réttmætt Frh. á 4 síðu. tíðinni’ sízt standa minni frægð- vantar á m.b. Sildln. Upplýslngar í sima 9029, Hafnarfirdi. Tilboð dskast um flutning á mjélb ár Kjalar- neshreppi til Reykjaviknr frá 1. mafi næstkomandi. Tilboð sendist til undirritaðs fyiir 27. apríl n. k. Ólafur Bjarnason. Brantarholti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.