Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1941, Blaðsíða 2
FlMMxUDAGUR 17. Aprfl 1941 ALÞYÐUBLAillÐ Vegna Jarðarfarar Cíeorgs Ólafssonar hanka~ stjéra verðar bonkunnm lok að kl. 11 f. h. laugardaginn 19. apríl Útvjegsbanki Islands h.f. Búnaðarbanki íslands. . BankaoDi verðar lokað U. 11 f. h. langar- daglnn 19. p. m. Landsbanki islands. Telpnabór Dómkirkjnnnar. Samsöngur, erindi og hljóðfæraleikur í dómkirkjunni föstudaginn 18. apríl kl. 8.30. 1. Ávarp: Síra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur, 2. Körsöngur með aðstoð hljómsveitar. 3. Erindi: Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup, 4. Kórsöngur með aðstoð hljómsveitar. 5. Hljóðfæraleikur: Útvarpshljómsveitin. 6. Erindi: Síra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur. 7. Kórsöngur með aðstoð hljómsveitar. Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir við innganginn. Árnesingamót verður haldið í Oddfellowhúsinu laugardaginn 19. þ. m. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 e. h. Til skemmtunar: Ræðuhöld, Kórsöngur. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, meðan húsrúm leyfir. .Árnesingar! Kveðjið veturinn og fagnið sumri á þessu Ámesingamóii. Allir Árnesingar velkomnir. Stúlkur, vanar karlmannafatasaum, geta fengið atvinnu nú þegar. Klæðaverzlm Aodrésar Andréssonar h. f. ÚTBREIÐIB ALÞÝÐUBLAÐID — HIN FYRIRIíUGAÐA LAUGAR- NESKÍRKJA Frh. af 1. slðu. — Hvenær verður byrjað að byggja? „Um það get ég ekki neitt sagt með vissu. Söfnuðurinn og aðrir hafa sýnt mikinn á- huga fyrir þessu máli með gjöf- um og áheitum svo að kirkjan á þegar talsvert fé í sjóði. Sóknarnefndinni hefir verið falið að hefja byggingarfram- kvæmdir svo fljótt sem mögu- leikar leyfa. — Safnaðarstarf- ið hefir undanfarin 4 ár farið fram í litlum sal, sem reynst hefir allsendis ónógur, svo að það er ekki nema eðlilegt að að söfnuðurinn hafi allan hug á að koma kirkju sinni upp hið allra fyrsta. Hefir og nýlega verið stofnað kvenfélag innan safnaðarins og mun það leggja mikið starf fram til byggingar- málsins. í glugganum, þar sem líkanið er nú til sýnis, er líka mynd af bifreið. Er hún 5.620.00 kr. virði og fer fram happdrætti um bif- reiðina til ágóða fyrir kirkju- byggingarsjóðinn. Er sala happ- drættismiða þegar hafin. B ARNASKÓL ARNIR Frh. af 1. síðu. , vegna óska loftvarnanefndar og Rauða Krossins og er ætlun- in að barnaskólahúsin verði til taks handa Rauða Krossinum, ef á þarf að halda, og verða þeir þá notaðir að sumu leyti sem sjúkrahús og að sumu leyti handa fólki, sem kynni að verða húsnæðislaust, ef til loftárása kæmi. Þá eru líkur til þess, að hér- aðsskólarnir í sveitum hætti fyrr en venjulega, til þess að geta tekið á móti kaupstaða- börnum til dvalar. fTALSKA SKIPALESTIN . Frh. af 1. siðu. > sem sökkt var, var „Luca Tar- ico“, 1628 smálestir; hinir voru minhi. Brezki tunidurspillirinn, sem sökkt var, „Mohiawk“, 1870 smá- lestir, með 190 manna áhöfn. — Mörgum þeirra var þó bjargað sem og mörgum af áhöfnum hinna ítölsku skipa. Brezk herskip eru nú byrjuð að taka þátt í orustum vélaher- svehanna á ströndinni milh To- brouk og Sollum við landamæri Libyiu og Egyptalands og alla ,’eið suður að Capuzzovirki. Halda þau þar uppi látlausri skothríð á hinar þýzku og ítölsku véla- hersveitir og virðist sókn þeirra vera stöðvuð í 'bili. íprittalifiðlf harðstjúrn Noregi nndir ISLENZKIR ÍÞRÓTTAMENN , hafa oft varpað fram þeirri spurningu, hvernig sé um íþrótta- iíf í Noregi um þessar mundir Það hefir líka lengi verið erfitt að fá áreiðanlegar upplýsingar,. en frá hlutlausum löndum og beint frá Oslo hafa menn nú fengið að vita, hvernig ástatt er. Norsku nazistarnir hafa, með hjálp þýzks hervalds, bæði með ógminum og fögrum fýrirheitum reynt að hneppa íþróttalífið í fjötra niazismans. En það ern: að- eins fáir Norðmemn. sem liafa látið hlunnfara sig. Samkvæmt skipun nazistayfirvaldanna hefir Reichborn-Kjennerud verið gerð- ur að íþróttaleiðtoga! og hiinn fyrhum mikilvini en nú: fyrMitni íþróttamaður, Charies H'off hefir verið gerður að útvarpsfyrírles- ara um íþróttir, Fridjof Resherg ér knattspyrnu- leiðtogi nazistíanna. Harm var á sínum tima mjög vinsæll knatt- spyrnUmaður og val.r í norska úr- valsliðinu. Árangurinn af þessari nýskipun var sá, að iþróttamenn hófu verkfall og tóku því nær allir íþróttamenn þátt í henni. í janúarmánuði fór fram lands- keppni í Noregi í hraðhlaupi á skautum og voru þátttakendur að- eins fjórir og vofu þeir úr storm- sveitum nazistia, eða flokksmenn. Sá eini, sem var þekktur hrað- hlaupari, var Hans Engestanger. Samkvæmt (sænskUm fregnum voru áhorfendux 50—60. Það skiptir engu máli hver vann þessa keppni. 27. janúar s. 1. voru hinir þekktu norsku íþróttamenn: Biáng- er Ruud, Lars Bergendahl, Harry Haraldsen, Georg Krage o. fl. kallaðir á fund í norska ríkis- þinghúsinu. Frá nazistunum mættu’ ráðuneytiisfulltrúi Muller, dr. Wagner og hinn svonefndi „útbneiðsIUmálaráðherra“ þeirra LUnde. Muller bæði ögnaði þeim og lofaði öllu fögru og sagði að lokUm, að nú vildu Þjóðverjax ekki þola það lengur, að norsk- ir íþróttamenn neituðu að taka þátt í íþróttakeppni. En Birger RUud svaraði rólega, að norskir íþróttamenn hefðu neitað að taka þátt í keppni vegna þeirrar ó- l’öglegu meðferðar, sem gömul í- þróttasambönd og leiðtogar þeirra hefðu orðið að sæta. Þeg- ar búið væri að kippa þessti í lag munu norskir íþróttamenn 'taka þátt í íþróttakeppni. B'irger Rmrd sagði ennfremur, aið hann mynd’i ekki taka þátt S ,.heimskeppninni“ í Cortina í í- tajíu vegna þelrraír viðurkenndu reglu, að alþjóðakeppni ætti ekki að hald’a í landi, sem ætti í ófriði. Þessa regl’u hafa Norð- jmenn haldið í heiðri öðrtem þjóð- tam fremur. Eins og menn muna var Japan árxð 1938 svipt réttintem til þess að halda Olympíuleikana, sem átti að halda 1940 vegna þess, að það var í stríði við Kína. Það er óhætt að fullyrða, að norskir iþtóttamenn mtirm ekki taka þátt í alþjöðakeppni og að meistaramöt mtenu ekki fana fara fram i Noregi meðan nazistar ráða lögtem og lofmn I norskU íþróttajífi. Ný’.ega barst fregn tem það, að nazistarnir hafi tekið fastan Car- sten Matheson, ritstjöra hins al- þekkta norska iþröttablaðs „Sportsmannen“. Orsökin er vafa- , laust sú, að hann hefir ekki vilj- aö eiga þátt í þvi, að veita naz- isttem völd yfir norsktx iþrótta- lífi. Matheson er einn liinna fyrstta „handyleikara“ í Noregi oghef- ir iðkað knattspyrnte frá æsku- alidri. Hiann er liðsforingl í land- herntem og þykir hinn ágætasti íþróttamiaðter og íþtóttaritstjóri. |Um Þessar mtendir hafa norsk- ir íþróttaroenn ekki tækifæri til að.tiaka þátt í íþróttakeppnl, en þrátt fyrir það æfia þeir íþróttir ekki síður en áður og einkunn- arorð þéirwa er: „Hraust sál i hraustum líkama". En undif stjórn nazista þrífst engin „hraust sál“. G. A» r-T i ’.'i* STLirn Esja fer héðan kl. 12 á hádegi á morgnn. KAUPI GULL hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Útbreiðið Alpýðublaðið. Neménda danssýníng Elly Þorláksson verður í Iðnó laugardaginn 19. þ. m. og hefst kl. 6 e. h. Að- göngumiðar fást í dansskólan- um, Bjarkargötu 8. Pantanir í síma 4283.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.