Alþýðublaðið - 21.04.1941, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.04.1941, Qupperneq 2
MÁNUDAGUR 21. APRÍL 19«. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Askorun. Með pví að sfor hverfi í bænum verða dag> lega vatnslaus, og vatnsgeymarnir á Rauð~ arárholti fyllast ekki yfir néttina, prátt fyrir fullt aðrennsli til hæjarins, er alvarlega skorað á menn að eyða ekki vatni í dhdfi, og umfram allt að láta ekki vatn renna í sífellu. Ef bæjarbúar breyta eftir pessu, geta allir fengið ndg vatn. Vatnsveita Reykjavíkur. Odýrt Ærkjöt i heilum og hálfum skrokkum selst enn í nokkra daga fyrir kr. 1,S0 kíldið. Motið yður pessi kostakjör! Þau standa ekki lengi að pessu sinni. istaúslð Merðubreið, Fríkirkjuvegi 7. - Sfmi 1080. FÆREYJAR Frh. af 1. síðu. Enginn veit, hvemig Millie og Eclyptica hafa farist; ekkert hefir spurzt til áhafna peirra, en á peim voiiu 14 menn samtals. Kútt- erarnir voru báðir á leiö út með fiskfarm og munu hafa farist um eða rétt fyrir; miöjan marz, eða ian lfkt leyti og árásirnar voru gerðar áokkar skip. „Beinasvörd“ var skammt frá eyjunum, er flug- vélarárás var gerð á hann. Var hontum sökkt með sprengjum og vélbyssúskothríð. Allir mennirnir björguðust í bátana, en síðan í annlan „kútter“, sem varð fyrir árás, en slapp. Togarinn, sem var stærsti tog- aii Færeyinga, var á útleið, pegar pýzk sprengjuflugvél réðist á hann. Kastaði hún fyrst premúr sprengjum á skipið, en pær hittu það ekki. Hins vegar laskaðist pað allmikið af brotum og kom leki að pví. Síðan var vélbyssu- kúlum látið rigna yfir pað, og loks hitti fjórða sprengjan í mitt framdekkið og svipti því af. Það var hremasta tilviljun, að engiinn hásetanna skyldi saarast, pví að skothríðin dundi látlaust á skip- inu, var og skotið á pá, meðan peir vom að koma bátunum út, en hins vegar ekki eftir að peir vorti komnir í pá. Skipverjar komUst sjálfkrafa til Súliskers í Skotlandi, eftir að hafa verið Um 30 tíma á hmkningi. Ég vil geta pess, að á togar- anum voru 3 vélbyssur og nokkr- ir rifflar, og létu skipverjar kúlnahríðina dynja á fhigvélinni, en án pess að séð yrði hvort hún laskaðist verulega. Það má segja, að þýzku flug- vélamar ráðist á hvert eitt og einasta skip, sem þær sjá við eyjarnar, jaínvel róðrarbáfa, og hafa .Færeyingar lent í mörgum ótrúiegum æfintýrum í J>essum árásum. Eitt sinn geröJh$(|MiÉl vélbyssuárás á „kútter" einn skammt frá eyjunum. Hásetarnir fórti í skjól, eins og hægt var, en maðurinn, sem var við stýrið, gat hvergi farið. Hann tók pví pað ráð, að fieygja sér niður við stýrið, en halda stýrishjólinu í skefjum með öðrum handlegg 'uppréttum og hendinni kreftri um hjólið. Á hjólinu eru „takkar“ og vélbyssukúlurnar tættu pá áf hjólinu hvern af öðrum, en stýri- manninn sakaði ekki, ekki einu sinni hendina, sem hélt úm hjólið.“ Á^Kin á Þórshöfn 26. marz. — Það hafa verið gerðar ioft- árásir á Þórshöfn? „Áður en ég kom höfðu þýzk- ar flugvélar gert nokkrum sinn- Um léttar vélbyssuárásir á Þórs- höfn og jafnvel ýmsa aðm staði. En petta fór nokkuð í vöxt um miðjan marz og 26. rnarz var fyrsta raunverulega loftárásin gerð á Þörshöfn. * (Um morguninn 26. marz kom finhska skipið „Karolime Tordén“ tíl Þórshafnar til eftiriits. Fékk pað mjög fljóta afgreiðslu og hélt strax bUriu og ætiaði áleiðis til Ameríku með pappírsfaxm. Þegar skipið var nýkomið rétt út fyrir Glyvennes, að pví er skip- stjórmn sagði mér, kom pýzk fiugvél yfir skipið og kastaði nið- ur blysi, að líkindum til að kalla á aðra flugvél, pví að innan skamms kom önnur á vettvang. Köstuðu þær nú 4 sprengjum yfir skipið, og sprungu állar í pví nema ein, sem lá ósprtmgin á pilfarinu. Á skipinu var margt manna, meðal annars Um 30 far- pegar. Aðeins einn maðUr fórst við sprengingarnar. Skipið komst nú bnennandi og við íllian leik lupp undir Nolsoy, og þar fóru þkipverjar í bátana, en færeyskir bátar fóru líka að skipinu til hjálpar fólkinu. Stóð nú skipið parna í björtu báli. En pegar fLugvélarnar höfðu unnið petta verk, sveifluðu þær sér inn yfir Þórshöfn og létu véibyssukúium rigna. Köstuðu pær Hka niður premur sprengj- um, en allar féliu pær í úthverfi bæjarins í gljúpa jörð og fóru mjög djúpt, spmngu pær par og ollu engu tjóni á mönnum eða mannvirkjum. Fiugvélin, sem kastaði pessum sprengjum, var skotin niður og stakst hún á nefið í sjóinn rétt fyrir utan eyjarnar, en alls munu 4 pýzkar flugvélar hafa verið skotnar niður yfir Færeyjum. Fólk varð vitianiega nijög ótta- s’.egið, pegar pessi árás var gerð og skulfu hús, sem vom nálægt peim stað, sem sprengjurnar féilu, en rúður brotnuðu pó ekki. Var talið, að þarna hafi verið Um að ræða 250 . kg. sprengjur, og var gígurinn eftir eina peirra 5—6 metrar á dýpt, en 6—8 metra í lummál. Þegar pessi árás var af staðin voru skipbnotsmennirnir af finska skipinU að komja í land, og flykt- ist fólk niður á hafnarbakka til. að taka á móti peim, og var par mikill mannfjoidi. Kom pá allt í einu önnur pýzk flugvél yfir höfnina og skaut af véibyssum sinum. Enginn rnaður meiddist í pessari skothríð, en einn fótbrotn- aði í troðningnum, pegar fó!k reyndi að ryðjast burtu. jUm sama leyti var gerð vél- byssuárás á Kirkjubæ, en án pess að nokkúrt slys yrði. Þá hafa flugvéiar gert árásir á vita, en án þess að valda nokkru verulegu tjöni. >,Karoline Tordén“ stóð í bjlöriiu báli i heila vik-u. Þegar skipið og pappirinn hafði btiurmi)ð í 5 daga, dvinaði eldurinn, — en þá kom flugvéi og kveikti aftur. í pví með sprengju.“ Hættir að sigla til Englands. — Etu Færeyingar hættir að sigla á Englaud? „Já, rétt áður en ég fór mun hafa verið ákveðið að hætta, enda var pað óðs manns æði að halda siglingum áfram með sama hættí. Fólk, aðallega konur og börn, ©ru nú að flytja burtu úr Þórs- höfn ,og hefir öllum skólum verið hætt. Þegar tekið er tíllit tíl pess, hve margar árásiir hafa verið gerðar á skip Færeyinga og byggðir peirra er alveg Undnr- Isamlegt ,hve lítíð manntjón hef- ir orðið og tel ég að reynslan Márgrét Ásmundsdóttir. Margrét ísoHBds- dóttir 65 ðra. Margrét ásmunds- D Ó T TIR, Lindargötu 11, verður 65 ára í dag. Hún er fædd á Asknesi við Mjóa- fjörð eystra, en hefir búið hér í bænum síðan árið 1905. Mann sinn, Guðmund Jónsson, tré- smið missti hún árið 1918 frá þrem ungum börnum. Margrét er vel gefin dugnaðaúkona, sem hefir komið börnum sínum vel til manns, án aðstoðar annarra. Dóttir sína, Sigríði, saumakonu, missti hún fyrir rúmum tveim árum síðan og var mikil eftir- sjá að þeirri stúlku vegna mannkosta hennar. Eftirlifandi börn Margrétar eru þau Hall- dóra, gift Jóni Kr. Ágústssyni prentara og Jón H. Guðmunds- son ritstjóri Vikunnar. Vinir Margrétar munu senda. henni árnaðaróskir á afmælis- daginn, J. O. J sem íengist hefir í Færeyjum af, árásum hirma pýzku f lugvélú, hvernig þær haga sér og hvaöa.: árangur árásirniar bera fyrir pær geti verið nokkur bending til okk- ar Reykvíkinga Um það, hvemig aðstaða okkar er gagnvart flug- véiaárásUm — og megum við pá ekki gLeyma pví hve miklu lengra er hingað, en til Færeyja,. þó að pær séu næstui nágrann-- ar okkar“. laeíriiasataiaairtKeaö Mikið úrval af kven-silkis«kknm eg sokkabandabeltnm. iaiaiaiaiaiaiaiaiaiaga Oummískógerðin ¥0PNI Aðaistræti 16. Gúmmístakkar, Gúmmívettlíngar, íslenzku skórnir fyrir drengi og telpur í sveitina. HVERGI BETRI KAUP. i—-11 KAUPI GULL hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Frá brezka setuliðlnu. Stórt „party“ notaðra blikkdunka til sölu hæst- bjóðanda. Dunkar brendir (að nokkru leyti bögglaðir) — 60 smál. Dunkar undan benzíni (kliptir og flattir) —- 6 smál. Dunkar undan benzíni (óbögglaðir) — 10 smál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) — 10 smál. Allt í Reykjavík og nágrenni. Kaupandi verður að sækja dunkana, áður en vika er liðin frá því að honum hefir verið tilkynnt, að til- boði hans hafi verið tekið. Um leyfi til skaðunar skrifist til CHIEF ORDNANCE OFFICER, ICELAND FORCE.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.