Alþýðublaðið - 21.04.1941, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1941, Síða 4
jMÁNUDAGUR 21. APRÍL 1941. AIÞTÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGUR Næturlæknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Um daginn og veginn (Skúli Guðmundsson alþm.) 20,50 Hljómplötur: Létt lög. 20,55 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ' ransdóttir“, eftir Sigrid Undset. 21,25 Útvarpshljómsveitin: Til- brigði um ýms þjóðlög. Ein- söngur (Sveinn Þorkels- son): Sumarlög: a) Mozart: Nú tjaldar foldin fríða. b) Ingi Lárusson: Ó, blessuð vertu sumarsól. c) Lundh: Ó, blessuð vertu sumarsól. d) Fr. Abt: Ég reið um sumaraftan einn. e) Pal- mer: Svo fjær mér ó vori. f) Mozart: Yfir sveitum. g) L. M. Ibsen: Þú vorgyðja svifur. h) Kapfelmann: Vorið er komið. Nitouche verður sýnd kl. 8 í kvöld. Reykjavíkurannáll h.f. sýnir revyuna ,,Hver maður sinn skammt“ annað kvöld. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna operettuna ,,Nitouche“ í kvöld. Sumarfagnað heldur Kattspyrnufélagið Vík- ingur síðasta vetrardag í Oddfell- owhúsinu. Silungapollur. Umsóknir til sumardvalar þar í sumar urðu 229 að tölu; er nú þeg- ar búið að velja 72 „fátæk og veikluð börn“ úr þeim hópi, sem fengið geta sumardvöl að Silunga- Barna sumargjafir: Dúkkur. Bílar. Sprellukarlar. Flugvélar. . Úr. Töskur. Hringlur. Gúmmídúkkur. % Barnastell. Matarstell. Svefnpokar. Rullur. Saumakassar. Bótakassar og Mublur. Ymis konar spil og fleira. 8. Einarsson & Bjðrnsson Bankastræti 11. polli í sumar. Umsóknum hinna 157, sem eigi var unt að veita viðtöku, vegna rúmleysis, hefir verið beint til Rauða Kross ís- lands til beztu úrlausnar. Aðstand- endum er því vinsamlegast vísað þangað sem fyrst og verður það til- kynnt þeim í bréfi einhvern næstu daga, hverir það eru. Barnadagsblaðið kemur út á morgun og verður afgreitt fyrir sölubörn frá kl. 9 árdegis í Austurbæjarskólanum, Miðbæjarskólanum, Laugarnes- skólanum, Skildinganesskólanum og í Grænuborg. Sölulaun greidd. Börn, verið dugleg að selja. Hátíðahðld Snmar- gjafar ðbaraadaglni ARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf cfnir til há- tíðahalda á sumardaginn fyrsta eins og að undanförnu. Verða inniskemmtanir í helztu sam- komustöðum borgarinnar, en útihátíðahöld verða ekki leyfð að þessu sinni. Áður hefir Sumargjöf notað barnadaginn til þess að safna í eigin sjóð, en að þessu sinni hef- ir hún samvinnu -við sumardval- arnefnd barna og vinna þau að því sameiginlega markmiði að koma sem flestum börnum í Reykjavík út í svéitir til sum- ardvalar. Samkomur Sumardvalar yerða á eftirtöldum stöðum: í hátíðasal Háskólans, í Iðnó, í Nýja Bíó, í Gamla Bíó, í Varð- arhúsinu og í Oddfellowhúsinu. Þá verður sundmót til ágóða fyrir sumardvöl barna í Sund- höllinni annað kvöld. Loks verður Barnadagsblað- ið selt á götum bæjarins og er efni þess mjög vandað. Hefst það á kvæði eftir Stefán Jóns- son kennara, þá er ávarp frá formanni Sumargjafar, Stein- grímur Steinþórsson búnaðar- málastjóri skrifar um börnín og vinnuna, Magnús Jónsson pró- fessor skrifar um börn í Gyð- íngalandi, Soffía Ingvarsdóttir um bæjarfélagið og börnin,' — Margkveðin vísa, heitir grein eftir Ármann Halldórsson, mag- íster, Mesta vandamálíð, grein eftir Skúla Þórðarson, magíster, Um að búa í húsum, grein eftir dr, Þorkel Jóhannesson, Barna- heímílið að Hnausum, eftir séra Jakob Jónsson o. m. fl. TRUA A HITLER Frh. af 3. síðú. ekkert hafa vi'ð það að athuga, að leyfa okkur að sigila til Mur- mansk.“ E'nmitt það. Myndi E. O. ekki vita það að Þjóðverjar hindmðu frarn eftir öllu sumri að Esja fengi að sækja íslenzka farþega til Petsamo, og var þó ekki yfi'r neitt hafnbanns- svæði að fara. Auk þess, sem lússreika ríkisstjó'nin synjaðiúm sama ieyti beiðni um að skip- iB fengi að koma tií Munnan.sk til farþegaflutninga og ennfrem- ur öllum uppástungum um vörur og viSskiptasakhband þá ieið til Island. IV. Ekfci- er ósenniiegt að liin geig- vænfeigustu tíö'ndi veröi hér á iandi bráðlega. Margir hraustir drengir hafa þegar fallið fyrir morðvopnum Pjóóverja, sve'titil,- ra’un þe'rra er hafin og ioftárásar hætta vofir yfir landsmönnum. Þrátt fynir þetta finnur b'aö kommúnista enga lausn Mklegri -á vandræbUm þessum en þá, að snúa sér til Þjóðverja, er öllu þessu vailda, rétt eins og þeiir álíti að þetta sé gert i einhverju ógáti, en ekki að yfirlöigðu ráði. Einhverntíma áður en Staiin og Hi'tler urðu vinir, heffiu komm- úpii'Síar áttað sig á þessu. Hafn- bannið og morðin hefðu þeir þá kaiilað réttum nöfnum. Nú teija þeir hinsvegar í biaði sinu þetta ek'ki sérlega mikimn baga. Þeir segja að ekki sé annar vanaí en að senda nokkuð af toigurunum til Nýiundnaiands, síðan þurfi að fá undanþágu hjá Þjóðverjium frá hafnbanninu og lioks leita leyfis hegg'a stríðsaðiia til að si.gla íil Rússlands. Allar þessar tillögur séu þess eðl'is að þær megi teljast Vikiegar lað ver a framkvæmaniegiar qg nmni „draga mjög úr örðug- le:kum“ sem af hafnbanninu „kunnu að stiafa". Hafnbannið og niorðin heita nú á máli kommúnista „örðuigleik- ar“, sem létt er að d-raga úr. ,Og' þeir telja, að ekki muni standa á Þjóðverjum að hæta úr því, það þurfi ekki annað en að biðja þá þess. i Svona rita þessrr gömlu naz- istaandstæði'ngar nú orðíð Um sína gömlu fjendur, nazistanja. Síðan ódæðisverkastarf nazísta margfaldaðist, hefir hi.ð gamia hatiuir kommúnista á þei'm snúizt Úpp í virðingu, hlýju og góða til'trú. Oftast nær fara þeir þó nokkuð varlegar en nú o g ^kamma nazistana í hófi til máia- mynda, tij þess að blekkja trúaða fyllgismenn, sem enn lifa í þeirri vi.'Iu að kommúnistafiiokkurinn sé vi'nstri flO'kkur, en svo í næsta blaði' á eftir kemur grein eins og þessi', sem ég hefí gert hér að Uimtalisefni, grein, sem skrifuð er eftir nýjusiu línunini frá Moskva. Ógirímuklæddur nazistaánóður, Igrein, sem tekur rnjúíflrm höndúin á svívifðiiegri sveltitilraun, sem Þjóðverjar e’ru að gera á okkur, vopn'ausum íslendingum. Um hag þjóðarinnar ef ekki: huigsað. ,Hitt er sett ofar öiíu, að afsaka morðvárgana, og gegnir furðu, að slík’ úrþvætti skulii geta þrif- ist," jafnvel innian- kommúnista- f’lokksins. ♦ —-;--------—-----;. .—-------;---♦ Upton Sinclair þekkja allir bókavinir, en bók hans ÞAsnndárarikið er ein hin kunnasta er út hefir komið í seinni tið, og vakti mikla athygli er hún kom út í Ameriku undir nafninu MILLENIUM Lesið pessa skemmtilegu bók. ■ V: -IWý.-. 'i.':.i -I —----------------:---=------------I GAMLA Blð Fjðrkfigarinn (BLACKMAIL.) Ameríksk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverk leika: Edward G. Robinson, Ruth Hussey og Gene Lockhart. Sýnd klukkan 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. B NYJA Blð ■ Við Svanafljót. (SWANEE RIVER.) Aðalhlutverk: Don Ameche, Andrea Leeds og A1 Jolson. Sýnd kl. 7 og 9. Dóttir okkar, Anna Svandís, verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. apríl. Hefst með bæn frá heimili okkar, Vesturgötu 51 B kl. 114 e. h. Súsanna Elíasdóttir. Þorvaldur R. Helgason. Jarðarför Hólmfríðar Magnúsdóttur fer fram þxiðjudaginn 22. apríl n. k. og hefsí með bæn að EIli- heimili Hafnarfjarðar kl. 2 e. h. Jarðað verður að Görðum. Guðjón Gunnarsson. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. NIlODCHr Sýning í kvöld M. 8. Áðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. wm wm Á-S/IW T' Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan verður sýnd annað klukkan 8. Eogar pantanir teknar. Verðið hefir verið lækhað Aðgöngumiðar seldir í dag til|' kl. 7 og á morgun frá kl. 1. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR: Snmarfagnaðor síðasta vetrardag (n. k. miðvikudag), er hefst með dans- leik í Oddfellowhúsinu kl. 22. 1. FLOKKS HLJÓMSVEIT. Dansað bæði uppi og niðri. Pöntun aðgöngumiða ber að gera í síma 5853 í dag klukkan 14—20 - og að vitja þeirra í Oddfellowhúsið á morgun klukkan 15—21. Þær pantanir, sem ekki verða sóttar á þeim tíma, verða seldar öðrum. SKEMMTINEFNDIN. A. S. V. A. S. V.' Fundur í kv-öld klukkau' • ‘8ÍV& ,í, Thorvajdsensstræ.ti ,.-6., ., Félagar beðnir að mæta vel.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.