Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLAPIÐ MIÐVIKUDAGU8 24. apitl 1941. ---------- ALÞTÐUBLAÐIÐ ------------------‘ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Álþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Siimar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. S'fmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦---------------------------;--------------♦ Norræn samvinna. Hljómleikar í hátíðasal Háskólans á sumardaginn fyrsta kl. 3,15: 1. Prins Gustaf: Sjung om studentens lyckliga dag. Þýzkt stúdentalag: Ubi bene, ibi patria. Hallgrímur Helgason: Skagavísur. Stúdentakór Háskólans undir stjórn Hallgr. Helgasonar. 2. Hallgrímur Helgason: Sónata fyrir píanó, op. 1: Stefja með tilbrigðum, Adagio — Allegro — Ada- gio — Allegretto scherzando. Intermesso: Andante. Allegro con moto. Margrét Eiríksdóttir, píanó. 3. Árni Thorsteinsson: Vorgyðjan kemur. Sami: Dalvísur. Sigfús Einarsson: Gígjan. Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Sprettur. Pétur Á. Jónsson. Hallgr. Heigason við hljóðfærið. ..... * T’&ÉÍJV:h ' ■ 4. Þórarinn Jónsson: Humoreske. Karl O. Runólfsson: Islenzkur dans. Helgi Pálsson: Vikivaki. Björn Ólafsson, fiðla — Árni Kristjánsson, píanó. 5. Þórarinn Jónsson: Nótt. Páll ísólfsson: Söknuður. Markús Kristjánsson: Bikarinn. Eggert Stefánsson, Ámi Kristjánason við hljóðfærið. 6. Páll ísólfsson: 3 píanólög, op. 5. Burleske. Intermesso. Capriccio. Árni Kristjánsson. 7. Þýzkt þjóðlag: Das Napoleonslied. Hallgrímur Helgason: Höggin í smiðjunni. W. H. Veit: Der König in Thule. Stúdentakór Háskólans. Verða aðgongumiða er kr. 5,00 og fást þeir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. ALLUR ÁGÓÐINN RENNUR TIL SUMARDVALAR v BARNA. Hnndrað íslenzkar myndir er bezta sumargjöfia haada íslenzknm mönnam og erlendum Bókaverzlnn NORRÆNA FÉLAGIÐ hélt aöalfund sinn hér í Reykja- vik í gærkveldi. Paö hefir eins ag að líkindum lætur ekki getað ?eyst mikiÖ starf af hendi siðan þaö hélt síðast aðalfund. Það Juefir verið lítið svigrúm fyrtr ætliunarverk þess — norræna samvinnu — á síðasta ári. Stríð- «ð hefiir skilið frændþjóðirnar að í bi}j. Noregur og Danmörk v-oru Ihertekin af öðrum ófriðaraðiiau- iam fyri-r rúmu ári, Is’and af hin- 'ttm aðeins mánuði síðar. Og Svíþjóð og Finnland eru svo að 'segja inni lokuð. Allar samgðng- ’»r mi-lli íslands og annarra Norð- Mrlanda hafa því stöðvast. Eng- in viðskipti efnaleg eða andleg Ihafa getað átt sér stað. Það hefir ■«kki einu sinni veríð hægt að skiftast á pósti og í fyrsta sinn «m nokkurí árabil hafa meðlimir ruorræna féiagsius hér ekki fengið iiið myndarlega ársrít „Nordens ÍKalender*1, sem gefið hefir veríð ■út af öllum norrænu félög'unum sameiíginlega. 1 þess stað hafa jHeir að vísu fenigið ágæta bók, tnyndium prýdda, af „Svíþjóð á vortim dögum“, eftir Guðlaug ffíósánkranz, ritara félagsdeildar- ihmar hér á landi. Oft hafa heyrzt raddir um þaö siðan Norðurlönd drógust inn í ófriðinn, einkUm eftir að Noregur *og Danmörk voru hertekin, ón ,-þess að þeim bærist hernaðarieg hjálp frá hinum Norðurlön-dun- Wm, að norræn samvinna hefði •«kki staöízt fyrstn eldraunina, sem á vegi hermar varð. Hún væri því dauðadæmd og ætti sér -fflnga fnamtíð. En þeir, sem þanniig hafa talað, hafa al-drei 'skiláð norræna samvinnu né feunnað að meta hið mikla gil-di hennar fyrir frændþjóðirnar. For- •göngumenn norraatnar samvinnu nú á tímUm hafa aldrei reynt að velíja neinar tálvonir Um það, að hún væri: hemaðarbanda- lag, hvort heldur til varnar eða ■sóknar. Hún hefir að því Leyti . verið ólík hinum hávaðasama stú-dentaskand mavisma um miðja iðldina, sem leið, sem lofaði svo m'iklu, en efndi svo lítið. Hin norræna samvinna nútímans hefir verið laus við aita slíka rómantík. Hún hefir að vísu byggzt á sam- eiginlegu ættemi, sameiginlegrr sögta og sameiginlegri menningu, en ekki ætiað sér neina þá dul, að gera Norðurlönd aftur að hernaðarlegu stói*veldi eins og þau voru stundum í gamla daga. FriðUr bæði út á við og inn á við hefir frá Upphafi veríð yfir- lýst sk'ilyrði þess, að hún fengi notið sín og borið þann ávöxt, sem tilætlaður var. Og friðsam- legt uppbyggingarstaxf, bæði á efnaiegta og andlegu sviði, hefir verið þungamiðja hennar, enda væri norræn! menning á okkar dögtam ekki sú fyrirmynd annarra þjóða og ekki sú framtíðarvon fyrir mikinn hltuta mannkynsins, sem hún er, ef í öðrum ania hefði verið unnið að uppbygg- ingiu hennar. Og þó að Norðurlandaþjóðim- ar hafi í bili orðið að beygja sig fyrir utan að komandi of- beldi og leiðir þeirra skilizt með- an á stríðinu stendur, mun hin n-orræna samvinna rísa ittpp á ný og reynast haldbetri en nokk- úrt peirra hemaðarbandalaga, sem nú er svo mikið gert úr. Þó að við fréttum ekki margt frá hinúm herteknu og innilokuðu frændþjóðum okkar á Noröur- íöndum í seinni tíð, þá nægir þó það litla fullkomlega til þess, að færa okkur heim sanninn um það, að anda norrænnar sam- vinnu 'hefir ekki tekizt að drepa. Hann er þar enn að verki eins og vel má sjá af því bræðraþeli, sem íslendingúm var sýnt í Sví- þjóð, þegar þeir komu þiangað húndmðum saman frá Danmörku og Noregi til þess að fara hingað heim með Esju frá Petsamó. Sá andi mun fá stærri verkefni að stríðinu Ioknu, þegar Niotegur og Danmörk hafa aftur veríð leyst úr ánauð og að því kemur, að græða sárin. Þá mun enginn leng- ur leyfa sér að segja það, að að norrænni samvinnu hafi verið unrið iyrir gig, Háskólafírirlestnr nfflfornorískamenn- inon. Mr. Harris, verzlnnarráðn- nantur Breta hér, flytnr fyrir- lestnrinn. HÁSKÓLI ÍSLANDS hefir beðið Mr. C. R. S. Harris verzlunarráðunaut Breta hér að flytja opinberan fyrirlestur, og ætlar hann að ræða um „þakkarskuld Breta til grískr- ar fornmenningar“ (The British Debt to Greek Civilisation). Mr. Harris hefir starfað í þágu brezka utanríkismálaráðu neytisins mörg undanfarin ár, en áður var hann kennari í fornaldarfræðum við háskólann í Oxford. Þegar hann hafði lok- ið magistersprófi í klassiskum fræðum við þennan háskóla veittist honum sá mikli heiður að verða kosinn „Fellow of All Souls College“. Hann fluttist til háskólans Princeton í Banda ríkjunum, -þar sem hann hélt áfram námi sínu og gerðist doktor í sínu fagi. Því næst fór -hann aftur til Oxford, og að loknum rannsóknum hans þar hlaut hann doktors-nafnbót. Það er því ekki að undra þó að Háskólanum þyki fengur í að fá slíkan sérfræðing til þess að flytja fyrirlestur. Mr. Harris ætlar að sýna fram á það í stórum dráttum, hvaða áhrif grísk menning hef- ir haft á brezkt menningarlíf. Það er athyglisvert að ensku orðin yfir stærðfræði, landa- fræði, sorgarleiki, gamanleiki, heimspeki og síðast en ekki sízt lýðræði, eru af grískum upp- runa. Það eru fá vísindafög, sem ekki voru stunduð af forn- grískum spekingum, og er það undravert að fyrir hálfri þriðju öld skyldi þessum mönnum auðnast að leysa svo margar gátur náttúrunnar. Á sumum sviðum lögðu þeir hyrningar- stein að því, sem seinna varð fullkomnað, en á öðrum svið- um hefir aldrei tókizt að gera -betur eða jafnvel og þeir gerðu, og má þar telja aðallega bygg- ingarlist og myndlistargerð. Á Norðurlöndum hefir minnst kennt áhrifa grískrar forn- menningar, og er það -þess vegna sérstaklega mikilsvert að hafa tækifæri til þess að fræð- ast um þessi mál með því að hlýða á vísindamann eins og Mr. C. R. S. Harris. Mr. Harris ætlar að flytja fyrirlestur sinn á föstudaginn í hátíðarsal Háskólans kl. 6,15, og ætlar hann að sýna margar skuggamyndir máli sínu til skýringar. 4 Vísitalan. IFRÁSÖGN Alþýðublaðsins í gær um vísitö’una stóð m. a.: „þó að mjólk og aðrar lan-d- búnaðarafurðir lrnfi hækkað mik- m í mánuðinum, hefir fiskur lækk ! að svo mikið að vísi:a an helst I óbreytt og kaupið einnig.“ B að- inu hefir verið bent á að þetta er ekki allskost-ar rétt. Aprílvísitalan sýnir verðið eins og það var 1. apríl síðastl., en mjólkurafurðirnar hækkuðu ekki fyrr en rétt eftir mánaðamótin, og kemur sú hækkun ekki til greina fyrr en i maí-vísitölunni, sem þá er sennilegt að hækki talsvert. Virðist þa-ð fastur siður, að hækka lan-dbúnaðarafurði'rn- ar rétt eftir mánaðamótin, svo hækkun þeirra hafi ekki strax á- ! hrif á kaupið. Hitt er rétt, að fiskur lækkaði1 og sömuleiðis lækkaði kolaverðið í marz og varð þetta tvent aðal- lega til þess að vísitalan hélzt ó- breytt 1. apríl, þrátt fyrir tals- verða hækkun á ýmsum öðmm liðum. Sundhöllin verður opin á morgun, sumar- daginn fyrsta, frá kl. 7,30 til kl. 9 f. h. fyrir alla, kl. 9 f. h. til kl. 2 e. h. fyrir bæjarbúa og kl. 2—4 e. h. fyrir álla. Skemtileg bók er göð snmargjöf En skemmtilegar bækur eru: Marco Polo, María Antoinetta, Saga Eldeyjar-Hjalta, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Læknirinn, Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar, Tómas Sæmundsson, Gott land og íslenzk úrvalsljóð. — Allar þessar bækur fást í skinnbandi. Bókaverzlnn ísafoldnrprentsmidjn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.