Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 24. APRÍL' 1941 ALÞÝÐUBLAÐi^ 1 GLEÐILEGT SUMAR! i GLEÐILEGT SUMAR! Viðtækjaverslin ríkisins. I Tóbakseinkasala rikisins. GLEÐILEGT SUMAR! Tryggingarstofnnn rikisins. GLEÐILEGT SUMAR! Algýðnbranðgerðin h. f. Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi. SUMARDVÖL barnanna Frh. af í. síöu. grím svo oft, að það tók á ann- an klixkkutíma. Alfjýðublaðið spurði Arngrím hvort barnafjöidinn, sem þyrfti að komast í sveit, hefði farið vaxandi síðustu dagana, en það var ekki óliklegt. „Þegar skráning - kennaranna fór fraun á börnunum, sótt'u 315 mæður um sumardvöl og höfðu þær með sér um 600 börn,“ sagði Arngrímur. „Nú eru mæðurnar orónar um 400 og böm fæirra Um 700. Hér er aðeins um ung- börn að ræða. Börnum á alidrin- Um 5—8 ára hefir nokkuð fjöligað, en þau voru við aðalskráninguna Uan 1100. Þá vom og skráð um 900 börn, sem voru eidri, en ó- mögu'.egt er að segja með vissu, hve mörgum af þessum börnum er hægt að útvega vist á sveitaheimilum. Við höf- Um lagt mikla áherzlu á, að fólk reyndi að bjarga sér sjálft, og það enii eimmitt þessi eldri börn, sem hefzt geta fengið sum- ardvöl, og þó vitanlega aðallega börn, sem eru eldri en 11 ára og geía að einhverju eða öllu leyti unnið fyrir sér. Ég er ánægður með það, hvern- ig starfsemin hefir gengið hingað ti|. Hins vegar verð ég að játa, að þiað vé'.dur okkur erfiðleikum, að mæðrum með börn fjölgar svo mjög. En ég vona fastlega, að allt verði gott og öllum verði hægt að hjálpa. Hins vegar verð óg að biðja þig að geta j>ess, svo að fólki sé það ljöst, að svona starfsemi er engihn leikur. Fólk verður að vita, að við getum ekki skapað nein „lúxusheimili" fyrir það í einni svipan." Dvalarstaöirnii. — Er búið að skifta húsnæðinu niður á staðina? „Um dvalarstaðina vil ég segja þetta: Við fáum allmikið hús- næði á sveiitabæjuim, allt fráeiuu og uppí 12 herbergi. Á þessa staði fara aðallega jnæður með börn. Þessar mæðuir gera ýmist að kaupa fæðið af bændunum, að hafa sameiginlegt mötuneyti með einni sameiginlegri ráðskonU eða að sjá aö öllu leyti um sig sjálfar. Verðufr líka reynt af fremsta megni að gefa mæðrum taðkifæri til að vinma sem mest sjálfar, enda verða útgjöldin þá minni. Við höfum að mestu skiftskól- Urni og þinghúsunum milli kaup- staðanna. Akureyri fær smærri heima- vistarskólana, austan Öxnadals- heiðar og sveitabæi á þessUm slóöum að undiainteknum þeim sveitaheimilUm í Þingeyjarsýsiu er við skiftum við í fyrrasumar, en þau féllu í hlut Reykjavíkur. Siglufjörður fæff Hóla í Hjalta- dal og skólahús á Skagaströnd, aUk annara smærri staða. Akranes fær Ásbyrgi og Staðar- bakka í MiÖfirði. — En Reýkjavík og Hafnar- fjörður? „Skiftingin milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðair er énn ekki að ftuliu ákveðin. Þó er ákveðið að Hafnarfjörður fái Núpsskóla í Dýrafirði, éins og í fyrna og Strönid á Rangárvöllum. Auk þess -miun Hafnarfjörður fá síáði eftir þörfum. Reykjavík fær Reyk- GLEÐILEGT SUMAR! AlþýSwflokkurimi. Alþýðuflokksfélag Reykjauíkur Félagið óskar öllum rneðlimum sin- um og uelunnurum Alþýðuflokksins gleðilegs sumars og þakkar ueturinm Stjórnin ALÞYÐUSAMBAND ISLANDS óskar öllum velunnurum alþýðusamtakanna GLEÐILEGS SUMAES. Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Þökkum vetrarstarfið. — Óskum öllum GLEÐILEGS SUMARS. GLEÐILEGT SUMAR _«.U VI m- WS r- STÝRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS,. IÐJA, félag verksmiðjufólks, óskar öllum meðlimum sínum gleðilegs, sumars. Matsveina- og veitingaþjónafélag ísiands óskar meðlimum sínum og velunnurum gleðilegs sumars. GLEÐILEGT SUMAR! Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. GLEÐILEGS SUMARS óskum við öllum félagsmönnum og aðstandendum i þeirra. j Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.