Alþýðublaðið - 26.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1941, Blaðsíða 2
M.ÞYÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APEIL 19« Frá og með deginum í dag er effirfas*ai§ðlis Mrágforanð ný, óseydd @2 aiir. do. do. seydd @7 — FronsklsraBið @4 — SdrbraMð 4® — WienarbraQð 20 — BMsagglsir og Skonrok 1,7® lk§|a Tvibðkur 3,85 — Bakaraseistarafélag ReykjavíkBr. Al^ýðnbranðserðii Si. f. Léttið starfið með pví að nota FIX óviðjafnanlega þvottaduft á óhrelnu tuskurnar viMnsparoaðor að noía FIX Korkflot verSi höfð kringum alla björgunarbáta. í hverjum ■bát verði útbúnaður til að þétta þá. Skip, er sigla til Ameríku, hafi tvo vélbáta. Á kjölum björgunarbáta sé komið fyrir handföngum eða listum svo að auðvelt sé að rétta þá við í sjó. Útbúnaður um borð á skipun- um: Loftskeytastöðvar eða tal- stöðvar séu hafðar á tveim stöðum á skipunum. Skotheldur umbúnaður sé um stjórnpall og loftskeyta- klefa. Varðtunna í mastri. Skipin útbúin reykbombum og flugdrekum. Tveir loftskeytamenn séu á Ameríkuförum. Morseljósatæki með speglum séu í hverju skipi, svo að hægt sé að nota þau að degi til. Flókabjörgunarvesti séu handa hverjum manni um borð í skipinu. Enn fremur hafa þessar til- KRÖFUR SJÓMANNA. (Frh. af 1. síðu.) ræðurnar voru lagðar til grund- vallar tillögur þær, sem full- trúar sjómanna hafa lagt fyrir útgerðarmenn, en þessar tillög- ur voru samþykktar á sameig- inlegum fundi fulltrúa stéttar- félaga sjómanna 20. þ. m. Tillögurnar eru svohljóðandi: Flekar og flotholt: Að korkur verði notaður frekar en loftkassar í flekum ef hægt er að koma því við. Að öðrum kosti séu höfð mörg skil- rúm 1 loftkössum og tunnum. Á hverjum fleka verði vatns- þéttur dunkur með sáraum- búðum auk vatns og vista, Enn fremur rafljósaútbúnaður (baujulugt með rafgeymi í vatnsþéttu hylki), blys og flug- eldar. Olíufatnaður, skjólsegl, fatapoki, árar og ræði. Björgunarbátar: Björgunarbátar verði útbún- ir loftskeytasenditækjum, er dragi minnst 100 sjómílur að degi til. i morgun út af árásinni á Reykjaborg. ---+- Kafbáturinn skaut á skipið af prjátfu til fJSrutiu faðn færi. SJÓPRÓF fóru fram í morgun yfir þeim Eyjólfi Jónssyni og Sigurði Hanssyni út af árásinni á Reykjaborg. Hófust þau með því að lögð var fram skýrsla þeirra félaga um árásina og var hún að efni til á þessa leið: Skýrsla Eyjólfs ög Sigurðar. Mánudaginn 10- miarz kl. 9,25 e. h. var Revkjaborg stödd Um 140 sjómí’.iur norbuT af Barraheai. Veour var gott og var skipið á fullum hraða. Lögboðin siglinga- ljós yoru á skipinu. Á stjórnpall- inUm var Ásmundur Sveinsson, 1. stýrimaðhr, og við stýrið Eyjólfur Jónsson. Einnig var par þá Sig- Urður Hansson kyndari. Þorsteinn Kárisson, sem einnig var á vakt var nýgenginn niður. Það fyrsta, sem peir urðu var- ir við, var að skotið var á skip- ið frá bakborða og fór kúlan rétt fyrir frapian brúna og lenti í sjónum stjórnborðsmegin. 'Ferð skipsins var nú minnkuð, en stefnunni haldið óbreyttri. Stýriímaðurinn fór niður til að til- kynna skipstjóra og sagði- Eyjólfi Jónssyni að halda sömu stefnu. Eftir fyrsta skotið hélt skothríðin áfram látlaust og kallaði stýri- maður til Eyjólfs, eftir að hafa haft tal af skipstjéra, að komia niður af stjómpaili og var skipið pá stöðvað, enda höfðu mörg skot pá hitt skipið og var eLdur kominn Upp allvíða í pví. Skothríðinni linnti ekki fyrr en skipið tók að sökkva og höfðu pá bæði Eyjójfur og Sigurður fengið skotsár. Eyjólfur í hand- ieggi og siðu, en Sigurður í fót- inn. Þeir fóm báðir 'upp á flekann áður en skipið sökk. Þá losnaði og annar báturinn frá skipinu, en hann var mikið brotinn. I pessUm báti var óskar Vigfús- son. Náðu peir félagar honum upp á flekann til sín. Við aðra menn urðu peir félagar ekki var- ir, enda voiu allir að peirra á- liti fallnir. Óskar lést á flekanUm af kulda- og sárum effir um 26 tíma. Var lík hans á flekianum, er peim fé- IögUm var bjargað og vat honum veitt tilhlýðileg útför á sjónum. i.-..............— m 1 .... lögur verið gerðar til viðbótar um aukið öryggi viðvíkjandi loftskeytatækjum, og hafa þær verið gerðar í samráði við G. Briem verkfræðing, Friðbjörn Aðalsteinsson fulltrúa og Ein- ar Pálsson loftskeytafræðing Landssímans: Loftskeytamenn séu tv.eir, íoftskeytaklefi vel varinn fyrir hríðskotaárás, hæfilegur vatns- varinn varasendir og hreyfan- legur í björguparbáta, í það minnsta tveir lífbátar útbúnir nauðsynlegu loftneti, sjálfvirk- ir smásendar á flekana, vara- loftnet, vasaljós í bjorgunar- báta og fleka. Skipið, sem bjargiaði peim var brekzt eftirlitsskip og voru peir félagar í viku í pví, áður en peim var skipað á land. Lengra náði skýrsla peima félaga ekki og voru nú lagðar fyrir pá nokkr- ar spurningar. En fyrst voru les- in Upp nlðfn peirra 13 mytnna, sem féllu við árásina. Sporninpr ®o svir Forseti sjádómsiiis: Hvernig vitið pið að Óskar lést eftir 26 tíma? Vom úr ykkaT í iaigi? Eyjiólfur: Við reiknuðum tím- ann út eftir ljósiaskiftum að- alliegia“. Forsetinn: „HversU lengi hald-. ið pið að árásin hafi staðið?“ Eyjólfur: „Ég get ekki sagt pað með vissu, en ég hygg að hún hafi stiaðið Uppundir klukkutima“. ! Farsetlnn; „Vom vistir í matiair- kassanum á flekanum?“ Sigiurður: „Ég opnaði matar- kassann. Flest var skemmt í hon- Um. Ein mjólkurdós var óskemd. Tvær kjötdósir skemdar — og brauðið var ónýtt. Kassinn var sundurskotinn." Forsetinn: „En vatnsdújnkUr- inn?“ ' Sigtutrður: „Hann var flullur". Fotrsetfam: „Sáuð pið kafbát- inn." f Eyjólfur: „Ég sá hann prisvar. Hann var 30—40 faðma frá skip- inU pá. Ég sá hann ekki fyrr en Undir pað siðasta." Forsetinn: „Sáuð pið pjóðernis- einkenni á hontom?“ Eyjólfitor: „Nei, pað var svo dimt. ■ Forsetinn: „Var skotið á ykkur eftir að pið voitoð komnir á flek- ann?“ 1 Eyjólflur: „Nei.“ Forsetinn: „Var skotið bæði af fallbyssto og vélbyssu á skipið?“ Sigiurður: „Já.“ Forsetfain: „Var nokktor Ijósia- útbúnaðtor á flekanum?“ Eyjólfur: „Nei.“ Forsetinn: „Var pá ekkert á f.’ekanum sem ætlað var til aö gefa merki með?“ 1 Eyjólfur: „Neí, en við notuðum segldúk ,sem tilheyrði flekainUm og kústskaft, sem mun bafa ver- ið á bonum af tilviljun.“ 1 Forsetinn: „Sáuð pið til nokk- (uria skipa?“ Eyjólfur: „Við sáum tvö skip. annað i björtu, hítt í dimmu“. Forsetinn: „Telijið pið líklegt, að skipið, sem pið sáuð í dimmto hefði séð ljósinerki frá ykkmv ef pið hefðuð haft slík merki?“' Eyjólfur: „Já, pað tel ég lík- legt.“ V Forsetinn: „Viorto niokkrar sára- toinbúðir á flekanum?“ Eýjólfur: „Nei, enda er mjög líklegt að pær hefðu verið eyði- lagðar.“ . | iV; • Forsetinn: „Hver átti teppið,. sem fannst á flekantom?“ Eyjó’fiur: „Runólfur Sigurðsson átú pað. Ég tók pað á bátadekk- itíu, eftir að Runólfur var fallinn."' Forsetfam: „Var gexð tilraiun til að nota loftskeytatækin?" 1 Eyjólfiur: „Um pað vitum við ekki. En loftskeytamaðurinn var á síntom stað. Klefi hans varð fjjótt fyrir skoti qg kviknaði i hontom." ' Þetta voiu helztu atriðin I frambtorði peirra Eyjólfs og Sig- urðar. . | 1 réttinium voru lögð firam spnengjubrot pau, sem fundust i flekanum |0g getið rannsóknar peirrar, sem fram hefði farið á f lekanum hér. Dansskemtun heldur LANDNÁM I. O. G. T. „JAÐAR‘ í Goodtemplarahúsinu kl. 10. kvöld Gömlu og nýju dansarnir.---------Góð hljómsveit. Aðgöngumiðar verða seldir í Goodtemplarahúsinu frá kl. 4 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma frá sama tMa. LANDNÁMSNEFND. Skrlfstofa SumardvalarncfBdar barna 1941. er í Miðbæjarbarnaskólanum. Þar er veitt viðtaka gjöfum til starfseminnar, alla virka daga kl. 10—-12 og 2—4. Einnig er sent eftir gjöfdm, ef þess er ósk- að, í sími 3004. Skrifstofustjóri er Gísli Jónasson yfirkennari. Framkvæmdanefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.