Alþýðublaðið - 26.04.1941, Blaðsíða 3
LAUGABDAGUR 26. APRIL 1941
---------- AIÞÝDDBLAÐID
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F.
„Hvað gerir Tyrkland ?“
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Eiirn af félagsmönnum KRON Onð»
Jén Jénsson, verkamaðnr Manðar«
árstíg 10 gerlr upp 4 áru viðskipti
sín við félagið.
HANN SEGIR:
„Á fjórum árum hefi ég verzlað hjá KRON fyrir kr.
4471,17, og er þá búið að draga 5% afslátt frá búðarverð-
inu, því að ég kaupi mest í pöntun. í stofnsjóð minn hafa
runnið, að meðtöldum vöxtum, kr. 246,18. Tekjuafgangur-
inn, sem mér hefir verið endurgreiddur, nemur kr. 108,70.
Beinn hagnaður af viðskiptum mínum í fjögur ár hefir
því orðið:
1) 5% afsláttur í pöntun (af ca. kr. 4000,00) .... 200,00
2) Lagt í stofnsjóð minn ....................... 246,18
3) Endurgreiddur tekjuafgangur.................. 108,70
. f:: Samtals kr. 554,88
Þessi upphæð, kr. 554,88, svarar til þess, að ég hafi eftir
fjögra ára viðskipti sparað sem nemur hálfs árs úttekt.
Tekjuafgangurinn og stofnsjóðstillagið var fyrsta árið
9% af viðskiptum, en hefir síðustu þrjú árin verið 7%.
Við það bætist svo 5% afsláttur í pöntun, eða samtals 12%.
Það jafngildir því, að hér um bil áttunda hver króna sé
spöruð. Eftir sjö daga viðskipti við KRON hefi ég sparað
fyrir því, sem ég þarf áttunda daginn.
Beinn sparnaður minn árlega er fjörutíu og fjögra
daga ókeypis úttekt, — en þó er óbeini hagnaðurinn, sem
allir neytendur á félagssvæðinu njóta góðs af, aðalatriðið.“
HVAÐ gcrir Tyrklan,d?“ t
lumræðunum um styrj-
öldina heflr upp á síðkastið fá-
Um spurningum yeriÖ varpað eins
oft fram pg þessari. Og engri
spUrningu hafa menn átt eins erf-
itt með að svara.
Þó að TyrkLand hafi síðan í 6-
friðarbyrjUn verið íeinhverskonar
bandalagi við Bretiand og Frakk-
iand, og eftir ósigur Frakklands
við Brotland eiftt, hefir það í vef<-
ur horft upp á styrjöldina faar-
ast nær o;g nær bæjardyram sín-
uim án þess að hafast nokkuð að,
Hvert Balkanskagaríkið eftir ann-
að hefir orðið Hitler-Þýzkalanii
að bráð: Rúmenía og Búigaría
án þess að reyna aö verja sig,
Júgóslavía eftir ti'ltöluiega litla
mótspymu og Grikkiand eftir
langa og frækilega vörn. EnTyrk
iand hefir ekki hreift hönd né(
fót neinU þeirra fil hjálpar. Það
hefír að vísU á mjög ákveðinn hátt
fliátið samúð sínia í Ijós með þeiim,
en augsýni’ega ekki viljað eiga
neitt á hættu sjálft. Þvert á
móti: Það virðist enn, eftir að
þessi fjögur nágrannaríki þess
hafa ö:Il verið lögð að velli, gera
sér von um það, að gefa kiomizt
hjá stríði við Hitler. Þeim frogn-
Um fer grunsamiega fjölgandi.aiö
verið sé að semja um einhvers-
konar hiufleysis- eða griðasátt-
mála milli Þýzkalands og Tyrk-
lands.
Það hefir aldiei orðið ljóst,
hvaða skuidbindingar Tyrkland
tók á sig með bandalaginu við
Bretiand og Frakkland. En hitt
leynir sér ekki, að það hefir leik-
ið tvehnlur skjöldum í styrjöld-
inni. Það hefir ekki aðeins stað-
’ið í sttöðugu sambandi viö Bret-
land, heldur og við (Rússlancb
Og Rússland er áreiðanlega ekk-
ert „spennt” fyrir því, að Tyrk-
land lendi í sfyrjöld við Þýzka-
land. Það keypfi sér sjálft frið
við Þýzkaiand á kostnað Bret-
lands og Frakklands, með vin-
áittusamningi Staþns og Hitlers
viku fyrir styrjöldina og hefir
alia tíð síðan hugsað um það
eitt, að forðast stríð við svo
hættulegan andsfæðing. Einn þátt-
Urinn í þeirri viðleifni hefíir ver-
ið fálinn í þvi, að koma í ýeg
fyrir að Týrfcland héldi skuld-
bindingar sínar við Bretiand og
ríkin á Baikanskaga og gripi til
vopna með þeim gegn yfirgangi
Þýzkalands. Þvi að Tyrkland er
þýðingarmeiri varnarveggur fyrir
Rússland er nokfcurt annað land.
Ef Þjóðverjar legðu það undir
si|g, befðu þeir ekki aðeins lykla-
vai’dið að sundunum ilnn í Svarta-
haf, siglmgaleiðinni til komút-
flUitningshafnanna í Ukrailne, held
tur og að O’líulindunum í Káfcasus,
sem eru rétt norðan við llanda-
mæri Tyrfclands í Asíu.
Það getur ekki verið vafamál,
j að RússLand hefir af þessum á-
stæðum beitt öllum sinum áhrif-
Um á Tyrkland fil þess að fá það
til að bnegðast banclamönnum sín-
um, Bretlandi og ríkjunum á Balk
anskaga, í voninni Um það, að
þeim tveimur,. Rússlandi og Tyrk-
iandi, fakist framvegis að kaupa
sér frið við Þýzkaland á kostnáð
þeirra á sama hátt og Rússlandi
í upphafi ófriðarins með vináttu-
samningi Stalins við Hitler. Og
hvað er líklegra en að það væri
einmitt rússnesk hugmynd, að
Tyrkland gerði nú saimskonar
hlutleysis- og vináttusamning við
Þýzkaland? Og hver ætfi að
standa betur að vigi tiil þess að
hafa milligöngu um slíkan saimn-
ing, en einmitt von Papen, senidi-
herra Hitlers í Tyrklandi, sem'
fyrir itveimur árum dvaldi tím-
Um saman á laun i Moskva til
þess að Undirbúa vináttusamn-
ing Hiflers og Stalins?
Hingað til hafa menn litið svo
á, að röðin hlyti að vera komin
að Tyrkiandi, þegar Hifler hefði
lagt undir sig ríkin á Balkan-
skaga, því að um aðra leiö en
yfir það væri ekki að ræða tiL
árásar á Suezskuiðinn og Egipta-
land að norðan og' austan. En er
það vísf? Væri ekki hugsantegt,
að Hiit’er gæti flutt lið frá Balk-
anskaga um landhelgi hálfkúgaðs
Tyrklands meðfram ströndUm
Liflto-Asíu til Sýrlands á sama
hátt og hann hefir notað franska
Iandhelgi meðfram ströndum Tun
is til herflutninga til Libyu? Fyrir
fram er ekki hasgt að neita þeim
mögta’eika. Og vissulega þarf ekki
að efast Um, að Rússland reyni
með skírskotun tiL hans, að fá
Tyrkland til þess að kaUpa sér
frið af Þýzka’andi á kostnað Bret-
'lanids á sama hátt og það gerði
sjá'lft fyrir hálfu öðhu ári síðan.
Það væri fyriir Rússland að
minnsta kostí1 útlátalaus tílraun
tíi þess að leiða hættuna fram-
lijá sundunum iintn í Svartahaf og
olíulindasvæðinu í Kákasus. Ef
hún mistækist og Hiitlér réðist
engu að síður á Tyrkland, þegar
honum þætti sér henta, myndi
Rúss'Ianidi- ekki verða skotaskuld
úr því, að svíkja J’yrk'land á
saima hátt og það hefir svikið
ftest önnur lönd, sem það hefir
haft vinmæli við á undanfömum
áram.
Það er ekki bægf að verjast
þeirri hugsun að Tyrkiand sé þeg-
ar kontíð hættuliega langt út á
það skáborð, sem Rússland hef-
ir vi'ljað ginna það út á. Og það
eru í öilu falli miklu minni lík-
ur ti'l þess nú, eftír að þaö hefir
brugðizt bandamönnum sínum á
Balkanskaga og látið murka þá
niður, eiun á eftir öðrum án þess,
að hreifa hönd eða fót þeim til
hjáLpar, að það þori nú eitt síns
liðs og einangrað, að standa á
mótí þeim ráðleggingum, sem að
því er réttar af hinum stóra
nágranna þess fyrir norðan Svarta
haf.
En við öðru höfðu vissulega
Unnendur frelsisins og andstæð-
ingar nazismans búist af Tyrk-
landi — eftír allar þær yfirlýs-
ingar, sem frá Ankara hafa bor-
izt á tondanfömum mánuðum.
LORD GORT.
' (Frh. af 1. síðu.)
síðUstu dagana mikið verið talað
Um möguleikana á því, að Hitler
fengi Leyfi Francos til þess að
fara með her manns suður yfír
Spán til árásar á Gíbraltar, þó
að það sé enn óvíst með öllu,
hvemig Franoo tekur í þá mála-
leitUn.
Lord Gort hefir síðan í fyrra-
sUmar verið eftirlitsmaður með
þjálfton brezka hersins heiima á
Englandi, og sem slíkur kom
hann einnig hingað til Islands í
fyrrahaUst. Nú tekur Liddle hers-
höfðingi, sem verið hefir lands-
stjóri og yfirhershöfðingi í Gi-
braltar, við því starfi heima á
Englandi.
Útbreiðið Alþýðublaðið!