Alþýðublaðið - 30.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÍÐVIKUDAGUR 30. apríl 1941. 101. TÖLUBLAÐ Bretar hafa ekki eno gleymt innrásarhættunni Þó að Bretar eigi í mörg born að líta, gleyma þeir ekki innrásarhættunni, sem stöðugt vofir yfir Englandi. Hér er mynd af æfingum heimahersins. Það eru hermenn frá Kanada að leggja flotbrú yfir fljót á Suður-Englandi. væðið, ef nanðsy eKKi neitt yfirlýst öfriðarsvæði Pféð¥erla» Ingia mjðlk leriÞ ur spo nesi. Sendisveinaekla einnig iijá Mjólkursamsölnnni. MJÓLKURSAMSALAN tilkynnir í dag, að frá og með 1. maí, deginum á morg- un, verði engin mjólk héim- send. Stafar þetta af því, eftir því sem sagt er, a$ samsalan hefir fenga sendisveina til þessa starfa. Er þetta sama sagan og gerist annarsstaðar. Sendisveinar vilja ekki stttnda þau störf, sem þeir hafa áður haft, ve;gnia þess að þeir fá rniklu meira kaup ann- arsstaðar. Sendisveinar hafá baft hjá Sam sölunni wm 280 krónur á mán- Uði. En þegar þeir fá 700-800 krónur á máhuði anniarsstaðair þá er.ekki. von á aðiþeir hangi hjá MjólkUrsamsjlunni i eða í tiltölu- lega láglaunuðuan sendisveina- störfUm. Hinsvegar er ekki lík- legt að þétta skapi miekla erfið- feika fyrir'fólk því að Um leið úg börnin fara minka mjólkur- kaUp geysilega mikið. , OOSEVELT BANDARÍKJAFORSETI sagði í viðtali við blaðamenn í gær, að ameríksk herskip myndu framvegis fara inn á ófriðarsvæðið, ef nauðsyn krefði. Þessu til skýringar bætti hann því við, að þó að Þjóð- verjar lýstu eitthvert svæði ófriðarsvæði, væri það ekki á neinn hátt bindandi fyrir herskip Bandaríkjanna. Þau þyrftu ekki að taka tillit til neinna annarra takmarkana en þeirra, sem fælust í ameríksku hlutleysislögunum. Fara -nú pepr 3ÖÖ0 km. m?ám á Mla^dshaf. Þessi y'firlýsing Bandaríkjafor- setans vekur, eins og vænta mátti, gífurlega aíhygli um allan 'heim. En að Biandaríkjastjórnin ííiuni í þessu "efni ekki iáta sitja við arðin ehv þykir ö'lUm auig- : 1 j 6s t af því, hvernig amerísk her- skip eru nú að færa út eftirlits- svæði sín á Atlantshafi. Síark aðmíráll, yfirtmaður Bandaríkjaflota/ns, lýsti því yfir í gær, að hin amerísku herskip v(æru nú farin að fara eftirlits- ferðir 2000 rni'Iur, þ. e. 3000 km. austur í Atlantshaf. í þýzkum blöðum er að sjálf- sögðu ekki þagað við slíkum ráð- stöfunum Bandaríkjast jófrnarinn- ar. I grein, sem Berlína;rblaðið „Deutsche Allgemeine Zeitung" birti nýlega um aðstoð Banda- ríkjanna við Bretland og sérstak- lega skipasmíðar þeirra fyrir Breta, var engin dul dregin á pað, að Pjóðverjar myndu gera sitt til að sökkva hinum ný- byggðu skipum jafnskjótt og þau létu sjá sig á Atlantshafi. En mönnum blandast heldur ekki hugur uni það, að þess muni verða skammt að bíða, að tíl á- rekstra komi mfflli þýzku kafbát- anna og hinna amerísku herskipa. Ghnrchill Yill fá ranstsyfirlýsinii brezka pingsins. CHLRCHILL tilkynnti neðri málstofu bíezka þingsins í gær, áð umræður myndu > ' Frh. á 4. síðuu Arásnnnm á sklpin oglhah- baininD mótmælt í Berlín. --------- ? — Handtökum og brottflutningi ísienzkra manna einnig mótmælt við Breta. — ?--------------¦— Yfffiirfiýsing ntanríicisniálaráðBierr ais í neðri deild afipingis i sfag. -------------------------------------•-------------------------------— i DAG kvaddi utanríkismálaráðherrann sér hljóðs í *¦ neðri deild alþingis utan dagskrár og gaf yfirlýsingu um, að íslenzka ríkisstjórnin hefði nú borið fram mótmæli í Berlín út af árásunum á íslenzk skip, og hafnbanninu, sem landið hef ir verið lýst í. Skýrði hann frá því, að 24. þ. m. hefði sænski sendiherrann í Berlín, en Svíar gæta nú hagsmuna íslands í Þýzkalandi, lagt fram í þýzka utanríkismálaráðuneytinu mótmæli íslenzku ríkis- stjórnarinnar. Voru mótmælin í tvennu lagi. í fyrsta lagi var mótmælt' á- rásunum, sem gerðar hafa ver- ið á íslenzk fiskiskip. Var sér- staklega mótmælt árásinni á línuveiðarann „Fróða", en hann var staddur, þegar árásin var gerð á hann, utan þess svæðis, sem þá varyfirlýst hafrubanns- svæði af hálfu Þjóðverja. Enn fremur var mótmælt árásunum á önnur skip okkar: Reykja- borg, Arinbjörn hersir, Skutul o. s. frv. í öðru lagi var mótmælt yf- irlýsingu Þjóðverja um hafn- bann á Island og í því sam- bandi þeim ummælum þýzku stjórnarinnar, að ísland væri „dönsk eyja". Þá skýrði utanríkismálaráð- herra'frá því, að í gær-kl. 12% hefði hann afhent sendiherra Breta hér mótmæli íslenzku k. fflii skemtnn III pýðufLfélagsins. A LÞYÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍK- UR hefir l.-maí-hátð ann- að kvöld í Alþýðuhúsinu * við Hverfisgötu. Hefst hún | kl. QVz. Skemmtiskráin | verður mjög fjölbreytt. I ' '* ríkisstjórnarinnar gegn nýjum handtökum hér á landi og brottflutningum íslenzkra þegna, svo og banni gegn ís- lenzku dagblaði. Var tekin upp orðrétt í mótmælabréfið mót- mælaályktunin, sem samþykkt var á alþingi í fyrradag. Sovétstjirnin bannar vopna flHtiip nni land sitt. — » — Bannið vekur töluverða athygli en menn eru ekki sammála um þýðingu pess. (^ OVETSTJÓRNIN birti í ^-* útvarpinu í Moskva í gærkveldi tilkynningu þess efnis, að hún hefðí bannað alla hergagnafh^tninga fyrir aðrar þjóðir um Rússland. Þessi tilkynning ' vekur tölu- verða athygli úti Um heim. Én menn em. ekki á eitt sáttir <um það, hve mikið sé Upp úr henni leggjandi. Það er vitað, að hergagnaflutn- ingar hafa átt sér stað frá AUst- ur-Asíá um Síberíu og Rússland til Þýzkalands, og hefir oft verið 'á það bent i London, að á iþann hátt væri komið í veg fyrir að hafnbann Breta kæmi að. fullum monum. Ef þessir vopnafiutningax yrðu stöðvaðir þykir augljóst, að þáð yæri Bretttm mikill hagu'r í 'styrj' öldinni við Þýzkaland. En það er einnig talið hugsan- legt, aðTmnnið sé gefið út með það fyrir augum, að hinidra vopnafilutninga frá Svíþjóð til Tyrfclands. 0g í þriðja liagi er ekki íalið óhugsanidi, að bannið sé blekking ein, til þess að leiða athyglí Frh. á 4. síöuv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.