Alþýðublaðið - 30.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 30. apríl 1941. J 101. TÖLUBLAÐ Þó að Bretar eigi í mörg horn að líta, gleyma þeir ekki innrásarhættunni, scm stöðugt vofir yfir Englandi. Hér er mynd af æfingum heimahersins. Það eru hermenn frá Kanada að leggja flotbrú yfir fljót á Suður-Englandi. in e ofna- arsvæðið, ef aaiðsyn ------<>---- 8®®s@w©Its Eandaríkiaa viðurkennn ekkl neitt ySirlýst ófriðnrsvæði ÞJéðverJa. Engia mjóik verð- nr send beim. Sendisyeioaekla einnig h|á MjélkursamsölQnni. |%/| JÓLKURSAMSALAN tilkynnjr í dag, að frá og með 1. maí, deginum á morg- un, verði engin mjólk heim- send. Stafar þetta af þvx, eftir því sem sagt er, ao samsalan hefir enga sendisveina til þessa starfa. Er þetta sama saigan og gerist annarsstaðar. Sendisveinax vilja ekki stunda þau störf, sem þeir ihafa áður haft, vegna þess að. þeir fá miklu meira kaup ann- arsstaðar. Sendisveinar hafa hiafft hjá Sam sölUnni uim 280 krónur á mán- Uöi. En þegar þeir fá 700-800 krónur á mánuði annarsstaðar þá Br ekki von á að þeir hangi hjá MjólkUrsamsjlu'nni eða í tiltölu- lega iáglaunuðum sendisveina- störfUm. Hinsvegar er ekki Uk- Iegt að þetta skapi miekla erfið- leika fyrir fólk því að Uni leið og bömin fara minka mjólkur- kaUp geysifega mikið. |3 OOSEVELT BANDARÍKJAFORSETI sagði í viðtali við blaðamenn í gær, að ameríksk herskip myndu íramvegis fara inn á ófriðarsvæðið, ef nauðsyn krefði. Þessu til skýringar bætti hann því við, að þó að Þjóð- verjar lýstu eitthvert svæði ófriðarsvæði, væri það ekki á neinn hátt bindandi fyrir herskip Bandaríkjanna. Þau þyrftu ekki að taka tillit til neinna annarra takmarkana en þeirra, sem fælust í ameríksku hlutleysislögunum. Fara m pegar 3000 km. ooBfiir á Atlandshaf. hessi yfirlýsiing Bandarikjafor- setans vekur, eins oig vænta inátú, gífurlega athygli um allan 'heim. En að Biandaríkjastjórnin «uni í þessu 'efni ekki láta sitja við orgin ein,- þykir öllum auig- ljóst af því, hvemig amerísk h'er- skip eru nú að færa út eftirlits- svæði sín á Atlantsbafi. ,Stark iaðmírá'11, yfirinaður Bandaríkjaflotans, lýsti því yfir í gær, að hin amerísku herskip \j(æiu nú farin að faria eftirlits- ferðir 2000 míiur, þ. e. 3000 km. Uustur í Atliantshaf. f þýzkUm blöðum er að sjálf- sögðu ekki þagað við slíkum rá'ð- stöfunum Bandaríkj as í j órnarinn- ar. f grein, sem Berlmairblaðið „Deutsche Allgemeine Zeitung“ birti nýlega um aðstoð Banda- ríkjanna við Bretland og sérstak- lega skipasmíðar þeirra fyrir Breta, var engin dul dregin á það, að Þjöðverjar myndu gera sitt til að sökkva hinum ný- bygigðu skiipum jafnskjótt og þaiu létu sjá sig á Atlantshafi. En mönnum blandast heldur ekki hugur um það, að þess muni verða skammt að bíða, að tíl á- rekstra komi milli þýzku kafbát- anna og hinna amerísku herskipa. CbnrcMll vill fá transtsyfirlýsingn brezka iingsins. HURCHILL tilkynnti neðri málstofu brezka þingsins gær, áð umræður myndu Frh. á 4. síÖUl Bretar hafa ekki enn gleymt innrásarhættunni írásunnm á skipin oglhafn^ banninu mótmæltlí Berlín. Handtðkum og brottflutningl íslenzkra manna einnig mótmælt við Breta. -------4------ Yflrlýsiiig utanríkismáfiaráöherr an§ í saeðrS deilð afiplngis i da§. —...............-»■ - DAG kvaddi utanríkismálaf'áðherrann sér hljóðs í -®- neðri deild alþingis utan dagskrár og gaf yfirlýsingu um, að íslenzka ríkisstjórnin hefði nú borið fram mótmæli í Berlín út af árásunum á íslenzk skip, og hafnbanninu, sem landið hefir verið lýst í. Skýrði hann frá því, að 24. þ. m. hefði sænski sendiherrami í Berlín, en Svíar gæta nú hagsmuna íslands í Þýzkalandi, lagt fram í þýzka utanríkismálaráðuneytinu mótmæli íslenzku ríkis- stjórnarinnar. Voru mótmælin í tvennu lagi. í fyrsta lagi var mótmælt á- rásunum, sem gerðar hafa ver- ið á íslenzk fiskiskip. Var sér- staklega mótmælt árásinni á línuveiðarann ,,Fróða“, en hann var staddur, þegar árásin var gerð á hann, utan þess svæðis, sem þá var yfirlýst hafnibanns- svæði af hálfu Þjóðverja. Enn fremur var mótmælt árásunum á önnur skip okkar: Reykja- borg, Arinbjörn hersir, Skutul o. s. frv. I öðru lagi var mótmælt yf- irlýsingu Þjóðverja um hafn- bann á ísland og í því sam- bandi þeim ummælum þýzku stjórnarinnar, að ísland væri „dönsk eyja“. Þá skýrði utanríkismálaráð- herra frá því, að í gær kl. 12M> hefði hann afhent sendiherra Breta hér mótmæli íslenzku 1. naí skemtun Ali HýðiflJéiagsins. I LÞÝÐUFLOKKSFÉ- \ LAiG REYKJAVÍK- | ;■ UR hefir l.-maí-hátð ann- > J; að kvöld í Alþýðuhúsinu ? i; við Hverfisgötu. Hefst hún ? Ikl. 9Vá. Skemmtiskráin X verður mjög fjölbreytt. $ ríkisstjórnarinnar gegn nýjum handtökum hér á landi og brottflutningum íslenzkra þegna, svo og banni gegn ís- lenzku dagblaði. Var tekin upp orðrétt í mótmælabréfið mót- mælaályktunin, sem samþykkt var á alþingi í fyrradag. Sovétstjórnin bannar vopna Bannið vekur töluverða athygii en menn eru ekki sammála um þýðingu þess. —..- -» ■ - ^ OVÉTSTJÓRNIN birti í útvarpinu í Moskva í gærkveldi tilkynningu þess efnis, að hún hefði bannað alla hergagnafIptninga fyrir aðrar þjóðir um Rússland. Þessi tilkynning vekur tölu- verða athygli úti Um heim. Én menn eru ekki á eitt sáttir um það, hve mikið sé Upp úr henni leggjandi. Það er vitað, að hergagnaflutn- ingar hiafa átt sér stað frá AUsit- ur-Asíu um Síberíu og Rússland til Þýzkalands, og hefir oft verið lá það bent í London, að á iþann hátt væri komið í veg fyrir að hafnbann Breta kæmi að fullum notum. Ef þessir vopnaflUtningar yrðu stöðvaþir þykir augljóst, að þáð væri BretUm mikill hagu'r í styrj- öldinni við Þýzkaland. En það er einnig talið hugsan- legt, að T>anmð sé gefið út með það fyrir augum, að hinidra vopnaflutninga frá Svíþjóð tit Tyrfelands. Og í þriðja Iiagi er ekki talið óhlugsandi, að bannið sé bilekkmg ein, til þess að leiða athyglí Frh. á 4. síðtu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.