Alþýðublaðið - 05.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.05.1941, Blaðsíða 3
MáNUDAGUR 5. MAÍ 1941. ------------ ALÞÝBUBLAÐIÐ ------------------------------• Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símarr: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRE N'T S M I Ð J A N H. F. <&—■----------------------------------------------------* Sjá hér hve Illan enda.. ---------------- ÞAÐ hefir sjaldan sýnt sig eins átakianlega og í Rvík- urbréfi Morgunblaðsins í gær, hvernig þa'ð blaö er búiö aÖ flækja sig í síniuitn botnilaiusu ó- heilinrlum. 1 hér urn bil heáit ár hefir þáð borið ALþýðubliaðiinu unrlir- lavrjuhátt við Breta á brýn af því að það hefir lýsit andstyggÖ sinni á þýzka niazismaniuim oig tialað máli þeirra þjóÖa í yi'irstandandi styrjöld, þar á meðal Breta, sem berjast túl ýarnár lýðræðinu móti honum. E:r og skemmst að minn- ast binniar óþverálegu árásargrein ar gegn Alþýðuhlaðinu í þeim dúr, sem Morgunblaðiið hitrti á föstudaginn. En í Reykjavíkurbréfi þess í gær, að eins tveimUr dögum síðar, bnegður svö kyn- lega við, að fariö er að kvarta Undan því, að sú „skoðun stingi víða Upp höfði, að menn sem lýsa fullri andúð og andstvggð á ofbe'id’i, einræði og nazismia, sýni með því óþjóðliegan undir- ísegjuhátt .við Bieta og setulið þeirra hér.“ Qg rétt eius og þiað viidi gera sig sem allra hlægi- legast, segir þiað, að þeirri skoð- Un hafi verið hald'ið framí „sfcrif- Um Stefáns Péturssonar“. Það var þá líka þiað líklegasta, eða hitt þó hélidur! Hvemig eiga lesendur biaðsins að skýria fyrilr sér svo dularfullt fyriirb'riigði, að það skUli þannig ali't í einu vera farið að kvarta iuimdan sínum eigin áróðurslygum og kenna þær öðrum? Skýrimgin er þessi: Fyrir sköimmu síðan byrjiaði Morgunblaðiö skyndiilega að skrifa á móti þýzka nazismianUm, ofbéldi hans oig harðstjórn, eftiir að hafa liofs'ungið hvorttveggja áíurn samain. Aliir talsmenn lýð- ræðis hér á landi, hvort heildUr Uían eða innan Sjálfstæði'sfliokks- rns, föignuðu þessarl stefnubreyt- imgu hlaðsins og gerðu sér að minnsta kpsti í bilii vomir nan það, að hún stafaði ekki bara af návist Breta hér, heldur af raun- verUlegri! hugarfiarsbreytingu. En ínazistiarnir í SjálfstæðisfllokknUm tSöldUi sig hinsvegar svikna, og hafa síðan ekkert tækifæri látið ónotað tíl þess að rægja Morg- tonblaðið manná á meðal fyrir tondirlægjuskap við Breta. Og hvers var lannars að vænta? Höfðto þeir ekki lært slíka biar- daigiaaðferð af Morgtoinblaðinu sjáífto, sem í hér um bil lieilt ár liafði borið Aliþýðuhlíaðinto það samá á brýn fyrir skrif þess á móti þýzka niazismanum og með hrezka lýðræðinto og banida- miönnUm þess í stríðinu? Núhitt- ir Morguriblaðið sjálft sig 'fyrir. Um það má nú segja, eins og sagt var einu sinni: „Sjá hér, hve ililan enda ódyggð og svikin fá.“ Það er þettia og ekkert annað, Morgunblaðið er að kvarta undan í Reykjavíktorbréífi sínu í gær. Það vilil hafa leyfi til þess, að leggja skrif Alþýðtoblaðsins mótj þýzka nazismantom og með Bret- tom og bandamönnum þeirra út sem tomidirLægjtohátt við Bretá. En þegar samskonar skrif Morg- með vopntom, verður háð hat- ramleg samkeppni á sviði verzl- tonar og fjármália. Það er Líka baráttia, sem hefir skapað fá- tækt, misrétti og vesald-óm í þjóðfélölgtom til þessa d-ags. Ein minning frá bemskto minni hefir oft kiomið mér í htog, þegar 'ég hefii verið að brjóta heilann tom þ-essi mál. Ég hefi slirifað þá minningto sem biarna- söigto fyrir vestur-íslénzkt blað, og éinn skóiabróðir minn sýndi mér þá vinsemid að Iésa hana í ‘útvarpið í iætton. Hún e(r í laðalat- riðtoim þannig: Við vorum á berjamó heill hóp- ur af börnum. Það virtist alfs- • staðiar vera nóg af lyngi. Viðtýmd tom hvert, sem betur gat. Þá . stakk einhver Upp á því, að sá sem kæmi fyrstur að lyngtiorfu, mætti eiga hiana einn. Þetta gekk ágæt’ega fyrsjt í stáð. það sýndist meira iað segja vera betria, að hver bafði sitt afmarkiaða svið. Þá fór að hefjast kapphlaUp um stærstto þúfurnar. Við bentunr Ineð hendi'nni yfir stæmi svæði og hellguöum okkur þau. Einu sinni var hóptorinn að flytja siig yfir að hárri brékku. Við hlupum sem fætur t'Oguðu yfir m.rinn, jog sá, sem fyrstUr varð, veifaði hend- ■ inni mót hl'íðinni og hrópaði: „Ég á alla briekkiuna einn.“ — Þá varð hardiaigi, bæði harður og liangur. Honum var haMið áfram, unz þreyta, sársatoki og smánartillfinn- ing neyddi1 okfcur till að hætta. Nú var friðtor samiton. Þeir frið- arstomninigar Aioiru að eitos ein grein: „A’lir sktolu eiga allt lymg- ið samjan og hjálpast áð því að fylla ílátin sín.“ , Hin taumlliaiusa siamkeppni um gæði jarðiarinnar hefir verið ein- kemd.með orðUnum: „Eins dauði er annars brauð.“ öfdum siaman hefiir meginþorri mannkynsins gföngið út frá því sem gefrtu, að saðniimg eins manns hllyti að öeiða af sér hungur annarsw Fólk- ið fann, -að. þetta var staðreynd á svo víðum vettvamgi, iað það var gengið út frá henni sem óhjá- kvæmifogUm hlut. En jafnframt því hefir ávaJlt verið reynt að liraga úr áhrifum hennar með mörgiu . möti. Enginn ærfogur Idrengur teluir tatomlausa sam- Itieppni æskiilega, heldtar þvert á móti. Af persóntalegri' viðkynn- ingta' mitoni við fðlfc af öllum stjómmálafliokktom dneg ég þá á- lykt'un, að það sé naumast sá Uinblaðsins sjálfs ern túlkuð 'af sliikum skepnuskap af nazistun- Um, þess eigin brjóstmylkingum, þá fyllist það allt í leinu vandiæt- ingU: „Hingað tíl,“ isegir það í Reykjavíkurbréfi sínto í jgœto, „hef- ir ekki þurft Breta né Bretaást til þess að kenna Islendingium að unnia og meta fielsi, jiafnt persónufrelsi sern þjóðfrelsi r . . Þegar núlifandi kynslóð h-orfiir Upp á eitthvert hið stórfengleg- asta, hryllilegasta ofbeldi, sem sögur fara af . . . þurfum við Islendingar ekki að far,a í smiðju til erlendra manna til þess að læra af þcim, hverjum augum við litum á ofbeldið." Það er nú svo. Stiaðreynd er þó að Morgunblaðið leit allt öðr- Um auigum á ofbeldi þýzka naz- ismans, þegar það var að lof- syngja hann, áður en [Bretar fcomu hingað og raumar iöngu eftir það, heldur én það gerir nú. Og þö að ALþýðubJiaðið vilji eltki væna þiað þess, að hafa skift Um skoðun af unidirlægju- skap við Breía, þá er þó viss'u- iqga með allt öðrum rétti hægt að gruna það um hann, en Al- þýðublaðið, sem allir vita, að frá Upphafi héfir fordæmt þýzfca naz- ismann og stratx í ófriðairbyrjun, háifu öðru ári eftir að Bretíar fcomto hingað ,tók þá afstöðu tíl ófriðaraðilanna ,sem það hefir enn í dag. Þetta allt ætti M'orgiunblaðið að htogleiða, áður en það verður sér meira til skammar, en það er búið að verða, fyrir briigzlyrði sín í garð Alþýðublaðsins um „skriðdýrseðli“ og „undirlægju- hátt við Breta.“ Aðalfnndur í Hjúkrunarfélaginu Líkn verður haldinn í Thor- valdsensstræti 6 þriðju- | daginn 6. maí kl. 9 síðd. Dagskrá samkvæmt fé- lagslögum. St|órnin. ^ maðtor tíl, sem samþýkki í hjarta sínto tauimliausa siamkeppni um | atoðinn, og alia þá gnilmd, sem Í henni er samfara. Þess vegna fimn | ég ástæðto tíL að vara skoðana- | bræðtor mina, ja fn aðarmennina, | við einni álviarliegri hættiu, en hún jj er sú, að ganga út frá því, aö i andstæðingar þeirra hijóti að vera grimmir menn, sem raun- verluliega vilji ranglæti, misrétti og örhirgð. Eiinu sinni sagði ktonninjgil miwn við mig, að hiann gæti ekki hugsað sér að neinn væri jafnaðarmiaður, nerna í ill- um tiiilganigi. En þannig talið þér og skrifið sttondum sjálfir um þá, sem fyligja samkeppnisstefntonni að máltom. En hver er svo í (íiaun- imni munurinin á yður og þeim? Hvorir tveggju finnið þér miis- réttíð í þjóðfélagiinu, að minnsta ko'sti þegar þér fái'ð að vera í fráði' fyrir flóðbylgjtom æsing-. a-nna. En þeír hafa ekki trú á því, að það sé hægt að afnema séreignina og koma á sameign og samkomto'liagi, eins og bömin jgerðto á herj-amónum. Þ©ir treysta sér ekki till að framkvæma fyrria atriðið í friðiarsamnmgum barn- ann.a, en af því að þeir fimina, að það er rétt htogsun á bak við það, ,Þat var peim geysi hagleg geit*. --------,5,----- 0 RÁ þeirri stundu, er út- koma Þjóðviljans var stöðv- luð af brezku hervaldi, hefir Árni Jónsson alþm. frá Múlia í Vísi tekið að sér málsvöm k-ommún- ista. Margtur mættí ætla, að ann- að tveggjia væri A'mi frá Múla kommúnisti, eða þá fuLlkominn ban-damaðtor þeirna — nazisti. En hvoxlugto miun vera til að dreifa. Árni frá Múla er Sjálfstæðismað- tar, o'g ekkert annað. En hvers vegna bregst hiann þá þannig við? Af þeirri ástæðu einni, að hann telur þiað bezt henta fyrir flokk sinn, er hann þjóniar' og á allt sitt undir. En hvers vegna hyggst hann þjóna flokki síntam bezt með skef jaliatu-sri oig o-fstæk- isftollri málsvörn fyrjr ofbeldis- fl'O'kkana? Til þess liggja eftirtaldar á- stæðtor: í fyrsta lagí: SjáLfstæðisflio'kk- urinn heíir iengi, og ekki að á- stæðuiausu talið Alþýðuflokkínn höftoð andstæðing sinn. Af þeirri ástæðu neytir SjálfstæðisfliOkk'ur- inn a’lra bragða- tíl þess að veikja Alþýðtoflokkinn. Eitt slrkra bragða er efling kommúnista til árása á Alþýðuflo'kkinn. 1 þvi s-kyni hefir Sjálfstæðisflokktorinn igert ljióst og leynt bandialag við kommúnista, einktom í verklalýðs- félöigunum ,og einstökum kaup- fstöðtom', alit í þvi skyni að draga úr mætti Alþýðtoflokksins. Þess- ar aðgerðir hafa borið nökkurn árangtar, eins og alk'unnuigt er. Má þvi með sanni segjia-, að margir Sjálfstæðismenn hafi metið kommúnista lífct og hinir norrænto víkingar gcitina Heið- rúnu — þat var þeim geysi hagleg géit Því vissulega hafa Sjálfstæðismenn á stomum stö-ð- um (Hafniarfirði, N-orðfirði oig víðar) náð nokkrtom árangri í andstjöðto sinni gegin Alþýðu- flokknum með aðstoð kommún- ista. Þessa lafstöðu- vill Ámi frá Múla alls ekki missa, ekki hvað sizt vegna þess, a-ð hann hyggur siift framtíðar brauturgengi í stjómmáltom un-dir því kómið, að fá beina eða óbeina aðstoö kommúnista. Um þetta atriði væri fyllsta á- stæða tíl að ræða nokkrlu nánar, enda mlun þiað gert síðar hér í blaðinta'. I annan stað. Það er alkunnugt, og er gagnslaust að mæla þvi gegn-, að hér á landi finnast all- marigir mazistar. Höfðto þeir um skeið skiptolagðan flokk, en hurfici frá því ráði, bæði vegn-a tihnæla einstakra Sjálfstæðismanna og eins fyrir þær s-akir, að þeir töMtt aðrar starfsaðferðir vænlégri til sigtors. En þrátt fyrir það, era nazistiamir tíl, og hefir gengi þeirra friekiar efLst og aukizt á síðtostu tímum. Nazistar hér á landi hafa talið það heillavænlegt til aukinna á- hrifa, að hafa bólfesfu innan Sjálfstæðisflokksins. En þetta er mö-rgtom góðum Sjálfstæðismönn- |um hinn mesti þyrnir í auigtom ogi ftollkomiega gegn peirra vilja. En bæðii er það, að suims staðiar hafia randiamæri'n milli Sjálfstæðis- manna og nazlsta verið næsta ó- gllö'gg, og eins hitt, að siunir for- ráðamenn flokksins hafa hvorki þó-tzt þess tomkomnir, né hafa á því ráð, að stjaka þessum banda- mönntam frá sér. Árangurinn hef- ir þvi orðið sá, að nazistar hafa gengið í eina sæng með Sjálf- stæðisfLokkntom, stomir hverjir með óltonid, aðrir með ánægju. Sjálfstæðismiönntom ér það fyililega Ijóst, að þdr eiga elgi aillítið tondir því, að nazistar kljúfi sig ekki út úr sem sér- s-taktor flokkur, úr því, sem nú er fcomið, ekki sízt fyrir þá sök, að þeir eiga Skveðna fylgismenn í mörgtam áhrifaríkum stöðum itonan flokksins. V-eldtor þetta mörgtom góðum Sjálfstæðis- mönntom h'inum mestu áhyggjum og amia, án þess að þeir fái að gert. Þetta veit Ámi frá Múla. Og: hann veit meira. Ef snúizt er h'isptorslaust og ákveðið gegn Frh. á 4 síðn. samþykkja þeir hið síðara, að aíll- ir sktolli hjálpast að, svo langt sem .skiptolagið l'eyfir. Ýmsar til- raiunir hafa á íiðnum ö-ldum verið gerðair tii þess að draga úr áhriftom blliindrar samkeppni. Fyrstu kristnu söfnuðimir, sern till voru í heilminum, reyndu að koma á hjá sér sameign, en kringumstæðurnar hlutu að gei-a hana óframkvæmaniega. En kristin kirkj-a hefir samt áldrei gleymt þ-eirri hugsjón; hún hefir i’eynt að ieiðrétta misréttíð með líknarstarfsemi, oig það vörtu ÍTu-mkvöðlar hinnar lúthersku kirkjto', sem iyrstir börðust fyrir því að komia á opinberri hjálp í hverri sveit. Og kirkjan mton reynast vins-amleg tilratmum nrargra ólíkt'a flokka tíl þess að draga úr sviða samkeppninnax í heimintom. Af hálfu sumra jafn- aðarmanna hefir kirkjunni verið borið það á brýn, að hún dragi ei'ngöngu taum samkeppniisfiokk- anua, sem kallaðir eru. Ég skal ekki afsiaka þær ávirðingax kirkj- tonnar, sem sannaðar verða af dæmtim. En því held ég fram, að stundum séu þessar ásakanir bornar fnam af því, að kirkjan dró ekki yðar taum eingöngu. Sarnkvæmt faignaðarerindi Jesú Krists kemtor guðsrikið ekid að- eilns fyrir ytra skiptolag, heldur endUrfæðingto mannsandans tH nýs lífs. Og hvar sem kirkja Krists finnur þótt ekki sé nema veiiktor vottur ium löngun tii s'líkrar endiu'rfæðingar, á hún að sýna samúð og veivld. Þá gildir jeinte, hvort í h'ltot á jafnaðarmað- ur, Sjálfstæðismaður, Framsókn- armia-ðlur eða kommúnisti. Frá mlönntom hinna mörgu ólika flokka getur stiafað sá kærleikur og sú þjónslund, sern er fús t-il að binda sár þess, sem liggur veiktor við veginn, jafnvel þó iað' þá skorti úrræði til þess að sporna við tilveru ræningjanna milli Jerúsálem og Jeríkó. Þessi hugsanaferiill hefir leitt mig hei-na leið að því, sem ég vil-di leggj-a megináherzltona á í d-ag. Ef hugsjónir umbótiamann- ann-a í þ jóðfélagsmálum ©iga að verða að veru’eika, þarf starfið sjádft að vena unnið í kristifogum anidia. Eimu sinni sagði k-ona nokkur við mig: , Það verður þá að viðurkenna, að í rétí5átu þjóð- félagi hlýtur að ve’a mik’u auð- je’Idaiia að pnedika kristindóm." Frh. á 4 stðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.