Alþýðublaðið - 05.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXD. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 5. MAI 1941. 106. TÖLUBLAÐ BandaríkiD reioDbðin s r lýðræðlnu, segir Roosevelt ------------------«.----------------- Eftir þrjá mánuði verður hergagnaframleiðsla þeirra orðin meiri en Þýzkalands segir Knox. Skattafrnfflvðrpin erðin að lopio FRUMVÖRPIN um breyt- ingar á skattalöggjöfinni og um stríðsgróðaskatt eru orðin að lögum. Voru frumvöirpin til 3 umræðu í neðri deild á laugardaginin og afgreidd paðan til efri deildar. Var fiundur síðan settur: þar og frumvörpin áfgreidd. Ýmsar breyt ingar voru gerðar á. frumvöirp- Mnum og aðeins ein veigamikil Bm að persónufrádráttuir skuli vera jafn í kaiupstöðum og sveit- ten utan Reykjavíkur. Við atkvæðtagreiðsluna í neðiri tíeild greiddu báðir kommúnist- arnir atkvæði með skattafríum- varpiniu,sem þeir hafaþó'skaimm- að mjög mikið, en þeir sátu sátu hjá við atkvæðagreiðsliuna um stríðsgróðaskattinn. ; j iR Tvíbðkar verða nð eionig skammtaðar. Og engar kðkur fást í brandgerðarhúsnm. R ÍKISSTJÓRNIN hefir bannað brauðgerðarhús- unum að búa til kökur — fyrst um sinn. Mega þau aðeins framleiða venjuleg brauð og hart brauð. Þá hefir hún einnig ákveðið ,að ekki megi selja tvíbökur nema eftir skómmtunarseðlum. OOSEVELT BANDARÍKJAFORSETI flutti ræðu í Washington á laugardagskvöldið og sagði, að Banda- ríkin hefðu þegar áður barizt fyrir lýðræðinu og þau væru reiðubúin til þess að gera það aftur. Forsetinn sagðist vera sannfærður um það, að lýðræðisríkin myndu vinna sigur í þessu stríði og lauk ræðu sinni með því, að þau ríki, sem fyrri hefðu orðið að grípa til sverðsins, myndu farast fyrir sverði. Þær raddir verða nú stöðugt^' háværari í Bandaríkjunum, sem krefjast þess, að Bandarík?, in fari formlega í stríiið við hlið Breta. Wendell Willkie, - keppinaut- ur Roosevelts um forsetatign- ina í fyrrahaust, sem verið hef- ir einn heitasti talsmaður ótak- markaðs stuðnings við Breta síðan hanh kom heim úr Eng- landsför sinni, lét í ljós þá skoðun fyrir helgina, að Banda- ríkin ættu nú þegar að fara í stríðið með Bretlandi og veita því lið með öllum herskipaflota sínum og flugflota. Knox ofursti, flotamálaráð- hérra Roosevelts, skýrði svo frá einnig núna um helgina, að hergagnaframleiðsla Banda- ríkjanna færi nú ört vaxandi og myndi eftir þrjá mánuði verða orðin meiri en í nokkru öðru landi í heiminum, að iÞýzkalandi ekki undanskildu. Menzies, forsætisráðherra Ástra líiu, sem undanfarið hefir dvalið í Londion og tekið þátt í flund- lum stríðsstiórnarinnar, er nú á 'leið, til Bandaríkjanna í Clipp- ersflugbát frá Lissabon. Heimssókn hans vekur mikla eftrrtekt hvarvetna í Ameríktu. sieim loftvarnatteM eria að ven tkTfloHr. ÁManpiQii á Tobronk hef ír nú verið brondið Þrjd misnnd fanjar teknir ou 50 sltriðdrekar eyðUagðlr. B RETAR hafa nú hrundið til fulls áhlaupi Þjóðverja og ítala á Tobrouk og telja þeir sig hafa tekið 3000 fanga síðan árásin á borgiria hófst, og eyði- lagt 50,skriðdreka fyrir árásar- liði möndulveldanha á einum 5 dögum. Barizt var um ytri varnar- Mnu borgarinnar, en hún er 20 —30 km. frá borginni sjálfri. . Laffvarnanefncl skrlfer rfkls* stjérn og ttæjarstjérii nm máliO. LOFTVARNANEFND í hafði í gær fund með hverfastjórum sínum og var fundurinn haldinn í Ganila »io. 'Mættu hverfastjórarnir ínjög veí á fundinum. Samkv því, sem Sveinn Einarsson ráðu- nautur loftvarnanefndar skýrði Alþýðublaðinu frá í morgun var tilefni fundarins að ræða við hverfastjórana um ýms mál, sem snería starfsemi -'¦-. ! Frh. á 2. siðu. Bardagar halda áfram J frak. 22 flugvélar skotoar nlður fyrir írakmönnum. I^ARDAGARNIR halda enn •~* áfram í frak og þó frétt- ir séu óljósar þaðan virðist að- allega vera barizt um flugvelli landsins. Bretar hafa náð flugvellinum við hafnarborgina Basra á sitt vald og gert þrjár loftárásir á flugvöllinn við Bagdad síðan á laugardag. Telja þeir sig hafa skotið niður 22 flugvélar fyrir Iraksmönnum í þessum árás- um, en ekki er vitað, að íraks- menn hafi haft nema 50 flug- vélunl á að skipa. Jrakmenn hafa haMið áfrani stórskotahríð á fjjugyöll BTeta við Habbania og eyðilagt nokkrar flugvélar, en flugvöllurinh sjálf- ur er ekki sagður hafa rorðið fyrir veHuLe»um skemmd'um. Bret- ar haiida lippi látlausum loftá- rásum á .faílbyssustæði Iraks- manna parna. i Sjónleikur í Krollóperunni í Berlín: Hitler flytur ræðu fyrir- „þýzka ríkisþinginu". v Hitler gefur skýrslu: Aðeios 1100 fallnir hjá Þjóðverj- di í stríðinn á Balkan, segir hann! ¦» Hlutlausir fréttaritarar segja 75-80 000 ---------------------------<,--------------------------- fy ÝZKA RÍKISÞINGIÐ var kallað saman á fund í gær *"^ kl. 4 í Krollóperunni í Berlín og flutti Hitler þar rúmlega klukkustundarræðu um styrjöldina á Balkanskaga. Hélt hann því þar fram, að manntjón Þjóðverja í herferð- inni til Júgóslavíu og Grikklands hefði ekki verið nema 1097 fallnir, 3352 særðir og 385, sern saknað væri. (í brezkuin fregn- um- hefir áður verið frá því sagt, að hlutlausir fréttaritarar áætluðu, að manntjón Þjóðverja á Balkanskaga hefði- humið 75 —80 000 manns fallihna og særðra.) Þá', skýrði Hitler svo frá, að Þjóðverjar hefðu tekið um 345 000 fanga í stríðinu við Júgóslavíu og um 220 000 í stríðinu við Grikkland (þar af aðeins 9 000 Breta, Ástralíumenn og Ný- Sjálendinga). Þegar fundurinn í ríkisþing- inu var boðaður, það er fyrsti fundurinn síðan í fyrrasumar, iþegar Hitler flutti ræðu sína um stríðið á vesturvígstöðvun- um — var sagt að þýzka rík- aisstjóícníi^ myndjl gelfa m'ildl- væga yfirlýsi'ngu. Ekkert slíkt skeði. Ekkert annað skeði yfir- leitt en það, að Hitler 'flutti eina af hinnm vehjulegu ræð- um sínum og stóð hún rúma klukkustund. Flutti Göring því næst fimm mínútna lofræðu um Hitler.og þar með var rík- isþinginu slitið. •Hi'tler lýsti því með mörg'um •fögrum'orðum í rœðu sihni, hve mikinn friðarhug hann hefði frá lupphafi borið í brjósti, ekki sizt gagnvart Baikanþjóðunúm, sem hann hefði éhgar Iandakröfur haft á hendur og aðeins viljað ei'ga friðsamleg viðskipti við, og hversu sárt þaðjhefði tekið hann, að purfa ^ð fara með ófriði á hendiu-r grísku pjóðinni. Því næst rakti hann gang^ stríðsviðbiurðannia á Balfcanskaga og að endihgu skoraði hahn á pýzku þjióðiha að vera iðin að vinna, tiL þess að hægt væri að halda áfram að byrgja þýzka heri'nn lupp að vúpntim. Herinn skyldi fá ennþá betri vopn, m hann • hefði nú. Þýzka þjóðin skyldi aldrei lifa aftur viðburði ársihs 1918. Ræðan var ei'ns og venjulega full af svívirðihgum um Churc- hill, sem hann sagði að ætti sök á stríðinu. \ bafnarborgir Breta. JÓÐVERJAE gerðu mikl- ar loftárásir í nótt á Bel- fast á Norður-írlandi og.Liver- pool á vesturströnd Englands, "og er það önnur nóttin í röð, (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.