Alþýðublaðið - 08.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN * „XXII. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1941 109. TöLUBLAÐ VthlntDn Bretavinnunnar di land allí sett ondir eina stlérn. Samkomulag var undirritað i gær milli rikisstjórnarinnar og setuiiðsins. —.— »--------------- EFTIRSPURN eftir verkamönnum í vinnu fer stöðugt vaxandi. Utanbæjarmenn flykkjast hingað til Reykjavíkur víðs- vegar af landinu, úr kaupstöðum, kauptúnum og jafnvel úr sveitum. Ríkisstjórnin hefir undan- farna daga rætt þessi mál við brezka sendiherrann og full- trúa setuliðsins^ og var í gær wndirritað samkomulag um nokkra breytingu á fyrirkomu- lagi um ráðningu verkamanna til vinnu hjá setuliðinu. Jafnframt hefir ríkisstjórnin skipað nefnd þriggja manna til að hafa þessi mál með höndum. í nefndinni eru Kristínus Arn- •dal forstjóri Vinnumiðlunar- skrifstofunnar, Jens Hólmgeirs- ;son skrifstofustjóri framfærslu- málanefndar ríkisins og Sigurð- ur Björnsson framfærslufull- trúi. Ákveðið er að öll ráðning verkamanna í vinnu hjá brezka setuliðinu um land allt, skuli fara fram hjá Vinnumiðlunar- skrifstofunni hér. Þá mun brezka setuliðið hafa gefið upp tölur um verkamenn, sem það þurfi á að halda á næstu mánuðum. Alþýðublaðið spurði í morg- uri forstjóra Vinnumiðlunar- skrifstofunnar hye margir verkamenn ynnu nú hjá setu- liðinu og íslenzkum. atvinnu- rekendum, sem hefðu tekið að sér vinnu fyrir það. „Því get ég ekki svarað með fullri vissu. En ég hygg, að þeir séu ekki færri en 3 þúsund, nú sem stendur. En þetta mál er nú einmitt.í rannsókn." — Veiztu hve margir utan- bæjarmenn eru meðal þeirra? „Nei, ekki heldur, en.við telj- um ekki ólíklegt að þeir séu uppundir eitt þúsund." Eins og áður getur, hafa margir utanbæjarmenn komið hingað síðustu daga. Koma þeir alveg óráðnir og jafnvel án þess að hafa vísan nokkurn sama- stað. Virðist full ástæða til að vara menn við að flykkjast hingað án þess að eiga nokkuð víst. Mun það líka verða gert innan fárra daga, þegar búið er að at- huga hve mikil þörf er fyrir vinnukraft. Kaup við opinbera vinnu: itsilr samningar hafa enn tekizt milll IWiDsambandsins og risslns Mefnd Alþýðusambandsins og vega- máiastjóri hafa gert tiilðgu um 25 aura hækkun á tima og fulla uppbót. UNDANFARIÐ hefir staðið í samningaum- leitunum milli Alþýðusam- bandsins og ríkisstjórnar- innar um kaup og kjör í op- inberri vinnu, en samningar hafa enn ekki tekizt og lít- ið útlit fyrir að takast muni. Hafði Alþýðublaðið í morgun samtal við ' Jón Sigurðsson framkvæmdastjóra og . sagði hann: „Sögusagnir hafa gengið manna á meðal um það, að Al- þýðusambandið væri búið að undirskrifa samninga upp á svo og svo lágt kaup út um land og lítið eitt hærra í ná- grenni Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar, en slíkt er alveg til- hæfulaust og má furðulegt heita að formaður Dagsbrúnar, Héðinn Valdimarsson, skuli vinna að því að útbreiða slík- ar sögusagnir, þar sem honum hlýtur að vera fullkunnugt um að engir samningar hafa verið gerðir. Saga .þessa máls er í stuttu máli sú, að 29. okt. í haust sagði Alþýðusambandið upp því kaupgjaldi, sem gilt hafði frá því samningurinn var gerð- ur 1935. Málið lá síðan niðri þar til Frh. á 2. síðu. Þeir hafa fullt traust brezka þingsins: Churchill (í miðið) og Anthony Eden, utanríkismálaráðherra hans (tjl vinstri). SlssfálSélltFaistsifirifs iign með 447 atkv. 'iep 3! —,—«—j— Unræiws birezSKa plngsios um éfiriðSiaii larak seinnipartinsi i gær. --------------.—$----------.— UMRÆÐUM BREZKA ÞINGSINS um ófriðinn var lok- ið í gærkveldi. Aðalræðumenn dagsins voru Lloyd George, sem gagnrýndi alvarlega ýms mistök stjórnarinn- ar, og Churchill, sem flutti ýtarlega ræðu um ástandið við austanvert Miðjarðarhaf, svaraði þeirri gagnrýni, sem fram hafði komið og lét í ljós óbilandi trú sína á því, að Bretar myndu vinna fullnaðarsigur í þessu stríði, þótt það yrði sennilega bæði langt og erfitt. Að umræðunum loknum var gengið til atkyæða um traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar og var hún samþykkt með 447 atkvæðum gegn aðeins 3. Þekktor nýzknr fit- stjóri ipísir i Ane- ríkn af fiestapo. DR. Heinrich Simon, fyrr- verandí ritstjóri þýzka stórblaðsins „Frankfurter Zeit- ung", sem fyrir valdatöku Hit- lers var eitt bezta og viður- kenndasta blað þýzku lýðræð- isflokkanna, lézt af sárum á sjúkrahúsi í Ameríku í gær. Höfðu ókunnir menn, sem ekki náðist í,^en enginn efast um að hafi verið útsendir morð ingjar nazistisku leynilögregl- unnar, ráðizt á hann og sært hann til ólífis. Nissta flepélatjófi Pjoðierja að nætur- iagi varð í nótt. BRETAR skutu niður 23 þýzkar sprengjuflugvélar í nótt, þal- af 20 yfir Englandi og 3 yfir Frakklandi, og er það hærri tala en nokkru sinni áð- ur að næturlagi. Sámtals hafa nú verið skotn- ar ni^ur yfir Englandi og Frakklándi 75 þýzkar árásar- flugvélar síðan um mánáðamót og er það aðeins 12 flugvélum færra en í öllum aprílmánuði. Loftárásir Þjóðvieiríja á Eng- land voru "með miagnaðra móti í nótt og var aðallega beint gegh hafaarborgiunum við Metisey, Clyde og Hiumber. Bretar gerðu eina loftárásiina enn á Brest og hæfðu herskipih „Scharnhorst" og „Gneisenlaiu". Berlmarútviaiipið hefir einnig skýrt frá pví í morgiun, að Bretar hafi í nótt gert loftárásir á borgiir í Norðvestlur-ÞýzkalBjnidi. Hörð loftlortosta var háð yfír Ermarsiundi í gær, 0g vom 8 (Frh. á 2. síðu.) læða Lloyð leorge. í 1 Lloyd George var aðalgagn rýnandinn á gerðir stjórnarinn- ar í gær og sagði, að hann hefði verið hlynntur þeirri stefnu stjórnarinnar, aS senda Grikkj- um hjálp. En það hefðu orðið mistök, sem jafnvel stuðnings- menn stjórnarinnar yrðu að gagnrýna. Lloyd George sagði, að stjórn málamönnunum hefði mistek- izt, að það væri engin ástæða til að leyna staðreyndum, eins og stjórnin hefði gert í sam- bandi við stríðið í Grikklandi, og að engin ástæða væri til þess að lofa ekki brezku 'þjóð- inni að heyra þýzku stríðsfrétt- irnar. Frh, á i4 BÍðK. IWnlvelii böta kafbðts árisnm á ameri Það eff svar þeirra við ræðu Stimsons. BLÖÐ og útvarp í Berlín og Rómaborg eru æf yfir ræðu Stimsons hermálaráð- herra Roosevelts í fyrrakvöld. I útvarpinu í Rómaborg voru í gærkveldi endurteknar þær hótanir, sem áður hafa komið fram í þýzkum blöðum, að kaf- bátar rnöndulveldanna muni hiklaust sökkva ameríkskum skipum, ef þau hætti sér inn á ófriðarsvæðið. Wendeil Willkie fluttí ræðu 1 New York í gærkvöldi, par sem hann lýsti yfiir fullu fylgi síniu við þá stefnu, sem Stimsdn hefði boðað. Hann sagði, að Banda- ríkin framleiiddtt nú vopniin fyrir England, en þeim bæri einsnig skylda tfl þess að koma þeim á ákvörðunarstað. England yrði að vinna stríðiið, og það myndi vihna það, ef hergagnafram- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.