Alþýðublaðið - 12.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1941, Blaðsíða 2
I I MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1941. ALÞYÐUBLAÐIÐ Kauptaxti. FYRIR MEÐLIMI SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR. Kaup skipstjóra og stýrimanna skal vera samn- ingur félagsins dags. 21/1 1941 við Félag-íslenzkra línuveiða- og fiskflutningaskipa, óbreyttur og til viðbótar komi að skipstjóri fái 2%% — tvo og hálfan af hundraði — af brúttó söluverði fiskj- arins og stýrimaður 1 Vz % — einn og hálfan af hundraði, er reiknast á sama hátt. Meðlimum félagsins er óheimilt að skrá sig á skip til Englandsferða með ísvarinn fisk fyrir önnur kjör þar til öðruvísi verður ákveðið. STJÓRNIN. Ráðaiigarstofs laaábúaaðarias hefir opnað skrifstofu í húsi Búnaðarfélags íslands, og verður hún opin fyrst um sinn kl. 5 til 7.30 síð- degis. Sími 2718. Þeir, sem óska eftir vinnu við sveitastörf í vor og sumar, gefi sig fram sem fyrst. Ráðningastofan hefir beiðnir frá bændum um fólk í vor og sumarvinnu og ársvistir. Verðiæiia meðal smáaiBiiiia. Bftir Pétur Sigorðssoii, H^E málverkin geta oft verið töfrandi. Li-tir — blandaðir dtir. Mildir, veikir, sterkir, hvítiir og svartir. Allia vega litir. Þannig er lífið. Alls stabar á leið vegfarandans er eitthvað við- bjóðslegt og eitthvað öásamlegt, og svo ótal margt par á milli. u- Litanðgi og'líf. Ekki þarf langt að ileita til pess að kynnast fjöl- breyttnii lífsins. 1 marz og april s. 1. gaf ég mig við smávægilegum ferðalögum, á hálfum öðrum fæti, pví að mað- ör var ég enginn tíl stórræða. En álls staðar er lífið eitthvað æfin- týrálegt. Á' ferðialögum finnur maður oft hezt sjálfan slg, Sér- staklega ef tn aður á heima í borgum. Á ferðalögum gefst mér oft tækifæri til að lesa bækUr, sem ekki koma heim til mín, og margt merkiiegt er allt af sjáan- legt innan Um smámunina og hversdagslega lífið. Eins og ekki sé eitthvað skáld* Iegt og furðulegt við það að liggja í herbergiskytTU í gamal- dags gistihúsi, á iegubekks- skrjóði, sem á senniiega furðu- !ega sögu, er hann hefir pó vit á að pegja yfir, nema pað sem veggUrinn tii fóta er með óljósar uppljóstanir, sem orðið gætu stórskáldi' efn-i í fimm binda ást- arreifaTa, að liggja á slíkum stað með „Ofvitann“ á brjóstum sér og hiusta svo á hiun fu'rðu’egasta kór syngjandi, galandi og æp- andi, sætkendra, háiffullra og stjörnufu’lra m-anna, og reyna að gera sér Ijósa mynd af heimi, sem byitíst Um d tröllsham og álagafjötrum • heimsstyrjaldax. glíkt er ekki bragðlaust líf. Kötturinn lifir á músunum, ein skordýrategundiu útrýmir annari, og ein spiHingin sættir rnaun við hina. Þegar ég varð að liggja an-dviaka og hlusta á vælið í ölv- Uðu mönnunum, gat ég vel sætt mig við stríð. Eftir hverju er að sjá? Geiir ekki pessi mannskepna sig dýrunum ómerkilegri? Og hvað er pá að harma. Einhvem tíma hefir mannskepnan gengið á fjórUm fótum, en fundið upp á pví að nembast við að komast á- fram á tveimur og fengið við af- kárálega lögun, sem. verður að klæc'ast af, sérstaklega á holdugu fólki. Þegar Iendar standa langt út í að-ra áttína en vömb í öiina, pá sést pað glö'ggt, að fjórir fætUr hafa hentað pessu sköpu- lagi mikið betur. En innanum vánskapnað, skepnuskap, fylliri og vifleysu, er allt af eitthvað fagurt, merkilegt og dásiamlegt. Já, meira að segja heilir „Ofvit- ar“. Og nú itala ég í fullri aivönu. Mér gafst nú ekki tóm til pess að lesa allan „Ofvitann", en ég las fyrri hluta bókarinnar, og birtist manni par mjöig merkflegur heimur. Allur kaflinn um Bergs- húsið og endurminningar pess, og lestttr húsa, er með snilldar brag. „Ofviflnn“ kann auðvitað engum að Mífia og engan maninamun að gera, en hiann segix líka oft sniiildarlega ýmislegt, sem parf að segja. , Þá las ég í pessum ferðalögum bókitta „Austanvindar. o<g vestan“. Það er vel rituð skáldsaga, veit ég pó ekki, hvort hún borgar dagsverki'ð, sem fer í að lesa hana. En í síðasta hefti „Eim- mi‘öarinnaT“ Ias ég nokkrar rit- gerðir, sem mér pótti mikiil fengur, eins og tiil dæmis grein- ina: „F.astheldni“, eftir hinn ald- Urhnigna skáidjöfur á „Sandi“, og grei'nina Um ófriðinn og ís- ■l©n*ka sagnari’tun, eftir ritstjór- ann, svo að eitthvað sé nefnt. Þar er líka fallegt kvæði eftir Þórodd GuðmundssO'n kennara, virðist honum kippa mjög í kynið. Seinast Ientí ég svo á æfisögu Besthovens, sem dr. Símon Ágúst Jóhannsson hefír íslenzkað, en fræðslUsamband alpýðu gefíð út. Er pað fljótt sagt, að ég tel pessa idtlu bók vera dýra og Ijómandi perlu. Hún segdx frá dásam’egUm híutum, dásiamleg- Um manni, harmkvælamannd,, yf- ixburðamanni og listamanni af guðs náð. Hvílíkur fengur, að kynnast pótt ekki sé nema lítiis hátíar æfísögtt slíkxa andans of- Urmenna, og hvílík svölun og sálarbót að kynnast pedrra heita, sterka, mi'lda en pó stórbttioitna sálarlífí. Það er mannbætandi að komast í sá'larsamfélag við slíka anda, pótt ekki sé nema um s'.utta stunid. S’.íkiar bókmennitix sem pessar værd gott að auka veiulega á landi voru, pví að fátt mttn ‘uppvaxandi kynslóð hollara en paÖ, að „temgjast stóiu sáiunum“, sem knýja fram til dáða, og forða spyrjandi æsku frá pví að e’.ta „svipi stormi og straUmi háða“. Nú gnæfa að vísU eiu'stöku menn hátt í heim- inum, en peir af peim, <er seilast fastast eftir fylgi manma, ern ekki sú manntegund, er vísiar hina réttu frægðiaxbraut. Fyrsta ferðal’agið var aðeins suður í Flensborgaxskólann. Upp í pað musteri pekkingarinnar liggja miklir stigar með mörgum prepum, og er pað allmikil bratt- ganga fyrdir haltan mann, en ekki éí' pað pröngur vegur, og oftast horgar brattgangan sig, og svo er um Flensborgarskólann. Þar pýkir mér jafnan gott að koma, elskulegt víðmót og hlýjar við- tökUr skó’ástjóira og kennara, Nemendur eru maigix og sumir Unigir að aldri, en með ánægju get ég sagt pað, að par stóð ég andspæniis hrósverðum áheyr- endahópi. Þá brá ég mér upp í Borgar- fjörð og heimsótti Um leið Hvanneyri. Vegur pess stóra heimilis fer stöðugt vaxandi. Nýjtt kennarabústaðimir eru góð böt við húsakynni staðarins. Kir.kjan er pað húsið, sem enn á effl'r að endurfæðast. Mér hefir jafnan pótt gott að heimsækja Hvanneyri, og betri tiiheyrenda- hópur en nemendur og heima- menn par, vergur tæpast fundinn, en samt fannst mér vegur Hvann- eyrar hafa vaxið mjög síðan ég (kom par í fyrma. Ég hafði áður gert mér pá hugmynd um skó’.a- stjórann, að hann mundi vera forsjáll og hygginn maður. Hann hefir pá líka séð, að ekki mundi honum pað gott að vera „einn saman“ við stjórn og búskap pessa stóra skólaheimilis. Ég hefi pekkt hann Um nokkurra ára skeið, og ekki mtiri hann hafa fí’anað að hinni mikilvægu ákvörð lun, en sennilega fylgt lofsverðu fo'rdæmi feðra vorxa og spurt hvar væri gott kvonfang. Einnig í pví bar honUm að vera ungum bændaefnUm fyrirmynd. Næst Iagði ég leið míma aust- mr í Árnessýslu. Staðnæm-d.iist of- Itrlítið í Þykkvabæjarhverfinu.við ’Ölfusárh'iú o(g í Hveragerði. Þykkvabæjarmenn tókU fyri'r nokkiUm árum hið mesta grettis- tak, hlóðu flóðgarð. einn mikinn og bægðu pungum og eyði’eggj- andii straum Rangár frá engjum peirra. Fyrir nolikru varð ég hvatamaður pess, að peir reistu annan flóðgarð gegn pví óhappa- fíóði, sem oft grefur grundvöll- i'nn undan h-agsæld og hamingju hinnar ungu kynslóðar, og er sá skaði- öllu tjóni verri. Einnig í pessu voru Þykkvabæjaxmenn ' samtaka og unnu hið parfasta verk og hlutu fyrix hrós nær og fjær. Vonandi preytiast peÍT ekkii gott að geria í pessUm efn- Um. Þeiir hafa komið upp hjá sér hinu myndarlegasta samk-omu hiúsii og bam.askóla. Kirkju eiga peir einnig stæðiiega, og ætti pví fé’.agslífi peirra að vetta borgið hvað pessi skilyrði áhraexir. En félagslífi jog menningarstaifl stendttr víða fyrir prifurn hin stöðUga leit ungra karla og kvenna frá heimabyggð sinni eft- ir atvinnu. Við Ölfusárbrú er öðra máli að gegna. Þar vanhagar menn um samkomUhús, kirkju og skó’.ia. Þar er vaxiandi hverfi, kaupfélagdð gefúr mörgum mönnum atviwnu nýtt bifieiðaverkstæði gefur um 20 mönnttm atviunu. Þá er mjólk- Urhúi'ð og ýmis'egt. fleira, sem anmaðhvort ex pegax fyrir hendi eða fyrirhUgað. En Xæktun fé- lagslífs og menningar í slíkttm Upprennandi hverfum eða poxp- Um, e-r svo veigamikili páttux í pj.ó-ðlífinu, að ekki má afrækja siíkt og sætta sig við ókjör í peitn efnttm. í Hveragerði flutti ég erin.di i húsmæðraskóla frk. Áxnýjar Fil- . ippUsd-óttur, og voru par einnig nemendttr garðyTkjuskö’.ans á ReykjUm, ásamt sk-óliastjóra og öðra starfsfólki pax, og fleira fólk búsebt í Hve'arerði. Vax par sam- ankomittn hinn ágætasti tilheyr- endahópttr. Hveragerði er ein peirra nýbyggða, sem á eftih að taka fé’agslíf sitt og mennihgar- starf fastari tökttm, en slikt á að fara saman með ræktun jatð- ar og verklegttm framkvæmidum, og er pað hin mesta nauðsyn. I P. S. loftVirflRRfiBIÍB í gænorpi. Æfmgin aðallega vegna hverf- astjóranna og hjálparliðsios. LOFTVARNAÆFINGIN í gærmorgun var aðallega í þeim tilgangi að æfa hverfa- stjórana og hjálparsveitirnar í því að vinna saman. Hófst æfingin klukkan sex og stóð í hálfan -annan klukkutíma. Rétt eftir að hættumerkið var gefið, voru skátar sendir út til hverfastjóranna og látnir segja þeim) hvað hefði gerst í hverju hverfi. Þá var og slekkviliðið kvatt út í 8 staði. Æfingin tókst vel. STDDENTAFÉLAG REYKJA- VIKUR Frh. af 1. síðu. indi þessiu ófriðiarho- fuTiiar Ug viðhorí íslenzblu pjöðarinuiaí’ til slyr a’rilarmálanna og hernámsins. Mun hann tala um afstöðu al- mennings -og stjórnarvalda til mála pessara og ræða horfurnar í stjórnmálum, atvinnumálum og menningarmálum. LJnn'ætTur faHa fram a-ð erindinu Ibknu, og má búast við mikilli pátttöku í peim- Á Undair erindinu fara -fram venj-uleg aðalfu'nd-arstö'rf, en veg-na væntanlegra Umræðna mun peim verða hraðað, og er pess vænzt. að eriindi S. E. geti byrjað laust effir kl. 9. Útlent Bón, euskt. Nugget-skóáb»rður. Vindolin. Tawn-talk, fægilögur. Sunlight sápa. Gólfklútar. Afþurrkunarkiútar. TjamarbMB Tjaraargötu 10. — Skai 967©, BREKKA Til brúðargjafa: Matarstell Kaffistell Avaxtastell Glasasett Ávaxtaskálar Hnífapör og fl. Bankastræti 11. fiEiiilgliierðln YOPNI iialitrati 16. Gúmmístakkar, Gúmmívettlingar, íslenzku skórnir fyrir drengi og teðþor í sveitina. HVERGI BETRI KAUP. fiéBnaranámsfeeið. i v Vornámskeið Handíðaskólane fyrir barnakennara hefst 22. þ. m. og lýkur 10. júní n.k. Kennd verður TEIKNING og PAPPA- VINNA. Kennsla ókeypis. Þátt- taka tilkynnist Lúðvíg Guð- mundssyni, skólastjóra, í síð- asta lagi þ. 1G. þ. m. Þúsundir vita að gæfa fylgir trúiofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. Flenið etti Mkn, sem þér kunnið að rekast á f hreingerningunum eða flutn- ingunum í vor, þótt þér viljið ekki eiga þær. Hyggilegra er að koma þeim í verð og selja þær í FORNBÓKAV. KR. KRISTJÁNSSONAR, Hafnarstræti 19. Sími 4179.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.