Alþýðublaðið - 14.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1941, Blaðsíða 2
MIÐVTKUDAGUB 14. MAf 1941, ALÞYÐUiMBIB SIGURÐUR NORDAL: Trúarlff séra Jóns Hagússoaar Erindi þetta er nú komið í bókaverzlanir. Margir hafa spurt eftir því undanfarið. Og nú er það komið. Kostar aðeins kr. 2,50. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. ¥egna flttimnga verður skrifstofa vor lokuð í dag og til hádegis á morgua Verður þá opnuð á Vesturgötu 4. HTTAVEITUEFNIÐ Frh. af 1. síðu. tryggt finnskt skip, sem þá tigg- '«;r í höfn á Álandseyjum í Eystrasalti, til þess að flytja þær.. Samkomu’ag fengið við báða ó- friðaraðilja lum nánari skilyrði fyrir flutningi þessum. Snemma í ágúst 1940 kveða þýzk stjórnarvöld það upp úr, að þau munu ekki leyfa skipi þessú að fara út úr Eystrasalti. Ferst flutningurinn þVí fyrir af þeirri ástæðu. Er þegar hafist handa ium að reyna að koma fiutningnum fyr- ir á annan hátt. Eftir miklar og margskonai tilraunir er loks svo' komið 8 febr. 1941, að fyrir ligg- ur fullnaðarieyfi' alfra aði’lja fyr- i.r fiutningi á farmi með ákveðnu finsku ski'pi og jafnframt leyfi Breta og samþykki Svía fyrir tveita ákveðnum skipum. Enn- fremur munnlegt viiyrði þýzkra stjórnarvailda Um að leggja eng- ;ar hömiur vi’ð þessum flutnilng- um- 2. marz kemur tilkynning um, að skipið ,sem ráðgert væri að taki fyrsta farminn, væri ófáan- iegt til ferðari'nnar, vegna ann- ,arar feTðar til Mið-Ameríku, sem ráðin hefði verið fgrir 6 vikum. TiL þessa vissi enginn hér um þessa löngu ráðnu ferð. 19. marz 1941 liggnr fyrirskrif- legt leyfi þýzkra stjörniarvaida fyrir fatminum með „Immo Ragn- ,ar“, en sá farmuT mundi nægja tifl þess að koma á hitaveitunni með einni pipuleiðslu haustið 1941- 29. marz byrjaT „Immo Ragnar' með Mlu jákvæði þýzkra stjóm- arvaida a'ð taka farminn í Kl'iúp- mannahöfn. En útgerðarmaður skipsins stöðvar fermingn 31. marz eftir tilmælum þýzka sendiráðs- áws í Keisingfors. Sendiráðið í Kaupmannahöfn neynir að fá þetta leiðrétt, m. a. með því að snúa sér ti'l stjómar- vaiidanna í Berlin, en fær engu um þokað. Nánari greinargerð fyrir því liggiir ekki fyrir. En af skeyti frá sendiráðinu í Stokk- hölmi mótteknu 2. máí 1941, má sjá, að „Immo Ragnar" er ^á í flutníngum í Eystrasalti. 1 simskeyti, mótteknu 9. maí, Upp'lýsir senldifulltrúinn í Stokk- hólmi, að sendifulltrúinn í Kaup- marmahöfn hafi tjáð, að þýzku stjórnarvöldin hafi gefið fuiln- aðarsvar 5. mai, neitun vegna miki'Uar siglingahEettu. Nú verði gerðar allnasiðustu tilraunir, sem þð styðjist við mjög veikar vonir. HUSALEIGUMÁLIÐ Frh. af 1. síðu. hann var 4. apríl 1939, og skal reikna út vísitöluna tvisvar á ári, 14. maí og 1. október. og skial gijda til næsta flutningsdags. Enn fremur segir í tiilögum nefndarinnar: i „Enn fnemur er heimiit að hækka eftir miati leigu eftir hús- næði sökum verðhækkunar á eldsneytá, sem innifalið er í leig- Uinni, vaxtia-, og skattahækkunar af fasteignum og annars þess háttar, svo og liúsnæði, sem af sérstökUm ástæðum hefir verið leigt lægra en siambærilegt hús- næði á þeim stað (kaupstað,. kauiptúni eða sveit). Verði hækk- un metin á leigu, kemur hún tii" framkvæmda 14- mai eða 1. októr ber. Lög þessi taka ekki til léigu á einstökum herbergjum, sem leigutaki eða húseigandi leigir einhleypum út frá íbúð sihni.“ Otaf síðuistu málsgrelninni nrá benda á að ætlast mun til að leiga á einstökum herbergjumð sé samningsatriði xmlli aðila. RIFREIÐAÁREKSTRAR Frh. af V. síðu. Múla. Þá rákust á brezk og ís- lenzk bifreið skömmu seim*a, en ekki var tilkynnt,. hvar það hefði verið. Og loks varð bif- reiðaárekstur kl. rúmlega. eitt á Klapparstíg. FLÓTTI RUDOLFS HESS Frh. af L siðu. istaflokkurinn gaf ú.t í gær, var það loksins viðurkennt, að hann myndi vera kominn til Eng- lands í flugvél og sennilega hafa særzt þar við iendingu. í tilkynningunni er hinsveg- ar haldið áfram að'skýra flótta hans eins og gert var í fyrstu yfirlýsingunni, með því að segja, að hann hafi verið orð- inn bilaður á geðsmimunum. Segir þar, að Hess hafi þeg- ar verið veikur á sái og líkama um margra ára skeið og leitað ráða hjá skottulækhum, dáleið- endum og stjörnuspámönnum og megi vel vera, að þessir menn hafi átt þátt. í ; hugarór- um hans. Þá er sagt í yfírlýsingunni, að skjöl, sem Héss hafi skilið effir í Þýzkalaxxdii, beri það með sér, að haxrn hafi gengið með einhverja hugaróra um það, að hægt væri með aðstoð hrezkra manna, sém hann þekti að koma á samkömulagi milli Þjóðverja og Brefa.. Ef til vill hefði hann líka verið tældur í gildru af Bretum. Að endihgu er því Iýst yfir.: að flótti Héss ;muxii ekki hafæ nein áhrif á áframhald stríðsr ihs, það munriverða háð þar iii' núverandi valdfiöfum Ehg1- lands hafi verið steypt af stóli eða þeir séú rei'iobúniir til aS s.emja um : írið,. iu geta JteyKvíkingar feng að læra lífgnnartilraunir. A'llir,.sem stundá sjó, eða búa við sjó ftam, allir, sem ferðast yfir ár og vötn, mega búast við því, áður en varir, að þeir þurfi að hjálpa mönnum, sem dregn- ir eru sem dauðir væru upp úr sjó eða vatni. Ef hinum dauð- vona manni er ekki samstund- is veitt réttl hjálp,. er harm dauðans matar. En ef einhver viðstaddur kann að fram- kvæma lífgunartilraunir, eru miklár líkmrtil þess að maður- iixn værði vakinn tililífsms. Atlir leikmenn, geta lært iífg- un Víx dauðadái. Aðferðimar við það eru emfaldar- og auðlærð- ar. Nú gefst bæjarbúum gott tæliifæri til' þess að læra lífg- unartilraunir ái stuttum ixrna, því Slysavarnafélag íslahds gengst fyrir namskeiðum, sem hefjast í kýoldi H. 8 í Austur- bæjarskólanuxrr.. Kennslan verð ur veitt ðkeypisl Hvert nám- skeið steiidiúr yflr í 3 kvóld og eru jafrc: ívrir kvenfólk sem karlmemi.: Ná'mshóHn „Hjálp í viðlögum- verður notuð við kennsluna, LEörið Mfgun úr aauðadái,,. það getur orðið tii þess að þér fáið bjargað íífi uieð- bra-iðra yðar. Væntanlegir þáíÁtakendur eru öteðnir að gefa sxg fram á skrif.stofh Slysavarfiafélagsitis, eða í sí:na 4897 í d lafsiiðiiáhðld. ,Svana“-merkið Tvískiptir og þrískiptir pottar. Skaftpottar. Katlar. Pönnur. Fiskpottar. Grænmetispottar. „Svana“-merkið á búsá- höldum er trygging fyr- ir gæðum og góðri end- ingu. EDINB0I6. ChhrchUl: vaf: spuröur laö: því t brezka,, þmgih'ui í gær, f'Sem nú helidur fondi síixa í nýjujn Msa- kynnUnx, hvorfc hann gæfi gefið nokkrej' frekari Upplýsingar um komu Rudolfs. Hess til ©nglands.. Hainn svaraði því, aö. llann gæti ■; pað ©kki eim, en ítarlegri skýrsla; myhdii verða birt, þegar Kirk- patrick, sem sendur hefði verið úr utanTfkismáliaráöuneytimi í: London ti'l pess að fal.a við Hfiss, væri koraixm aftur. , Það var upplýsfc í Lomjon: í gæikvelidi, að Hess, hefði notað fyrsta daginn á hinum nýja dvalarstað sínuíxu sem sagður er vera hermannaspitali einhvexs staðar á Norður-Englandi, til þess að hlusfca á Berlíniarútvarp- ið og lesa bíöð og bækxxr. Hann hefði einnig fengist eitthvað við skriftir. Það ©r sagt, að Hess sé vel hraustur, en dálrtið þreyttur eftir fliiiigið til Englands. sem næst miðbænu® , óskast nú þegar. Tiíboð merkt „400“ leggisfe iita á afgreiðslu blaðsins fyrir 21, þ. m. Sími 2420. S£mi 2420. rottae flýr bið likkvanli skip“ í blöðum úti um heim er varla um annað talað í gær og morgun en um hinn furðulega flótta Rudolf Hess. í amerískum blöðum er al- mennt litið svo á, að um mjög alvarleg átök hljóti að vera að ræða innan nazistaflokksins. Eitt blað í Kairo á Egipta- landi segir: „Það er fyrsta rott- an, sem er að flýja hið sökkv- andi sHp.“ Svipað segir eitb blað x Stokkhólmi, en bætir við: „og það er stór rotta,“ Það tilkynnist hér með að ég- undiwitaðmr opna verzlun í húsi mí’/iu Sölvallagötu 9.. (áðör Uverpool,- útbú) á morgun 15: maí. Verður þar á, boðstólum allskonar nýlenduvörur, búsáhöld, leirvömr,, o. m. fl. Greið viðskifti. — SanRgjarnt verð. Virðingarfyllst. Sveinn Porkelsson. Sími 2420* Sfmi 2420. 1 KONUR, er vilja hafa með sér barn í sveit geta komist í vorvinnu og kaupavinnu á úr- valsheimilum um allt land. Nánari upplýsingar gefur Ráðningarstofa Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7, sími 4966. ÍUCy/WÍNfflRi St. Frón nr. 227 Fundur annað kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning fuUtrúa til Um- dæmisstúkunnar. 3. Vígsla embættismaxma. 4. Önnur mál. Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Cfbrdöiö AlþýðablabSV! STULKUR er vilja taka að sér aðstoðarstörf í húsum, inn- an eða utanbæjar, geta valið úr fjölmörgum stöðum á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. Pottur til sölxx, heníugur til þvotta á kolavél. Ránargötij 7 A, niðri,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.