Alþýðublaðið - 14.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGIJE 14 MAI 1941, ALÞYÐUBUmO ALÞYÐUBLAÐIÐ Rítstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhúsinu viS Hverfísgötu. Símar: 49Ó2: Ritstjóri. 4801: Inniendar frétttr. 5021: Stefám Pét- urssan (heima) Hringbraut 218. 4§03: Vilhj. S. Vilhjárae- son (heima) Brávallagöta 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsimi við Hverfisgötu. Simaar: 4800 og 4906. Verð kr. 3.00 á mámtSi. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ------------------------------------------ Ný árás á launastéttirnar ? Löngu fyrr og alvar- LEGAR en í nokkm öðru blaði hér á landi var á það bent hér í A'iþýðiublaðmu síðast liðið sumar og baust, hvílík hætta þióðiinni stafiaði af vaxandi dýr- tið, vítahring skrúfunniar miili verðlags og kaupiags í laindinu, sem fyrr eða síðar hlyti að enda tneð ske’.fimgu, ógurlegu verð- hruni og atvinnu'ieysi, ef ekki yrðtu gerðaT skynsamiegar ráö- staíanir til pess að stöðva hana í tæka tíð. Það va;r líka bent á þiað, hverj- ar þessar ráðstafianir yrðu að vera í iaðaiatriðum, ef þær ættu að koma að hiaiidi: Það þyrfti að lieggja sérstakan strLðsgróoaskatt eða útflutninigsgjaid á þær út- fiuttar afurðir, sem með óvenju- iBgtum hagnaði væru seldar, og verja því til þess að greiða þá verðlagstuppbót á íslenzkiar af- surðir, seldar á innlendum miark- aðf, sem nauðsynieg skyidi reyn- asf tii þess að halda verðlagimu innan'ands, og þar með einnig ikalupinu, í skefjium. En þessar aðvaraniir og tillögur Alþýðublaðsins og einstakra manna, svo sem Jóns Blöndals •og Jónasar Guðmundssioinar, sem í það rituðu, vom hafðar að engu taf blöðum og talismönnum himna stjóimarfl'okkanna, þangað tíl allt var komið í óefni. Meðan ka'uþ verkamanna var bundiÖ af geng- ás'lögunum og þeir fengu verð- hækkunina á lífsniaiuðsynjum ekki nerna að hálfu leytí eða í mesta tegi að þiemtir fjórðu hlutum Wpp bætta, kepptust forráðamenn Fram s óknarf lokk sihs við að skröfa tapp verðið á kjöti, mjólk og öðrum landbúnaðarafuirðum á inn’.endum markaði, í fullu á- byigðarleysi um þær affleiðingar, sem það hlaut fyrr eða síðar að hafia. Og Sjálfstæðisflokkurinn þorði ekki að andæfa því einu orði af ótta við að missa kjós- endafylgi sitt meðal bænda. For- ráöa-menn hans fetuðu þvert á imótí dyggilega í fótspor Fnam- sóknarhöfðingjanna og sprengdu ftipp fiskverðið innahlands á enn þá áhyrgðarlausari hátt en hinir höfðu hækkað iandbúnaðarafurö- imar. Þannig var þegar í haust 'húið að hækka mjólkina Um 50%, kjötið um 70—100% og fiskinn drm að minnsta kosti 100—150% isíðan fyrir stríð, þó að kaup verkamanna hefði þá enn ekki hadkkað nema Um 19—27%. :Það er ekki fyrr en eftir nýjár í vetur, þegar kaupiagsákvæði gengislaganna féllu úr gildi og verkamenn tóku tíl sinna ráða til þess að ná rétti sínum og knúðu fram fulla dýrtiðaruippbót á feaup sitt, að herrarnir í Fnam- BÓltnarfliokknum og Sjálfstæð's- flokknum fóm að viðurkenna j>að, að dýrtiðin í landinu væri alviarlegt áhyggjiuefni. Þá var ekki lengur hægt að halda áfram að skrúfa upp verðið á innlend- Uim lífsnauðsynjum á kostnað verkamjanna. Hver verðhækkun ihlaut að haíla í för með sér kaup- hækkun. Það er þessi vitund, sem siðan lum nýjár hefir átt lang- samlega mestan þáttinn í því að haida dýrtíðinni í skefjum. Það 'þarf þjóðiin að gera sér vel ljóst. Pufl dýrtíðarupphót á kaup vefkamanna er yfirlieitt eina tryggingin fyrir því, að nokkrar ráðstafianir verði gerðar til þess að hialida dýrtíðinni í skefjum. Þvi að það er hún,‘ sem helidur aftur af stríðsoki'uiiunum og hindrar þá í því, að ha'.da verð- lagss'krúfunni áfram á inmlemd- um markaði. Ef verkamenn væru á ,e'nn eða anman hátt, beinan eða óheinan, sviftir þeirri fuilu dýr- tíðaruppbót, sean þeír fá nú á kaUip sitt, þá' véeri þar með kjöt- okrinu, fiskokrihu, mjólikuirokrinu og 'hvers konar okri öðru á inn- lendum markaði opnaðar allar gáttír á ný. * Það er kunnugt, að unidamfam- ar vikur hafa farið fram ein- hverjar umræður mifli stjórnair- fliokkanna um ráðstafanir gegn dýrtíðinui. Ekkert hefir þó enn verið látíð uppi um árangur peirra. Fliogið hefir að visu fyrir, að samkomUlág sé um það, að giera nú loksins það, sem lagt var tíl hér í Alþýðubiaðinu síð- ast liiðdð sumar og haust, og fyrir löngU' hefði átt að vera búíð að gera: að leg.gja útflutningsgjald á útfiuttar afurðir, sem með ó- venju’egum hagnaði em seldar, og verja því tíl pess að halda niðri verðinu á íslenzkum afurð- Um, selidum á innlendum mark- aði. Og væri það vissuliega vel farið, ef sMkt samkomuliag skyldi hafa náðst, þótt seint sé. En margt bendiir tíl þess, að fleiri ráðstafaniT hafi borið á góma v"ið þessar umræöur á bak við tjölidán, og ekki ailar jafn- ho’lar. Mætti að minnsta kosti draga þá ályktun af grein, sem formaður Framsóknarf’.iokksins skrifaði: í Timiann í gær og kall- aði „Dýrtíðina og sveitafólkið“- Er þar með fáheyrðum fölsun- dm á staðneyndum reynt að fconia sökinni á þeirri óheyriliegu dýr- tíð, sem hér er orðin, á kaup- kröfur ve'kamanna oig sjómanna, i þeim augljósa tilgangi að rétt- læ a nýjian niðurskurð á kaupi þeirra í einni eða aimarri mynd, enda stingur höfundUrinn bein- Iínis upp á því í lok gneinar sinnar, að leggja, auk útflutn- ingsgjalds á verðmikliar sjávar- aíurðir, sérstakan „launaskatt á a'.la launþega, nema þá, sem hafa mörg böm fraim að færa,“ í því skyni að afla tekna tíl verðlags- Uppbótar á landbúnaðarafurðir seldar á iimlendum markaði til þess að getia haidið útsö.luverði þeirra þar niðri. Það er alltaf sama sanngirnin hjá formanni FramsóknaTflokks- ins: í haust sagði hann í einni ritstjómargrein Tímians, þegar Alþýðublaðið var að gagnrýna hina stöðugu verðliækkun á kjöti og mjólk umfram kauphækkiun verkamanna, að Framsóknar- flokkurinn hefði aldrei hugsað sér aö halida dýrtíðinni í skefjum á kostnað bænda. Hitt fannst honum sjálfsagt, að henni væri halldið í skefjum á kostnað verkamanna. og nú kemur hann með sömu kröfuna á ný. Það er þýðingarlaust fyrir for- mann Framsóknatflokksins að reyna iað velta sökinni á dýrtíð- inni jnnanlands af sér og öðnum forráðamönnum fliokks síns yfir á verkamenn og sjómenn. Til þess eru viðburðirnir á árinu, sem leið, öllum mönnum enn í alit of fersku mínni. Það eru h.e'.her ósannindi, sem hanin segir í grein sinni í Tímanum í gær, að ríkisvaldið hafi á árinu, sem leið haldið kaupi og verðlagi í skefjum með gengislögunum, og að sú stífla hafi ekki brotnað fyrr en um áramót, þegar vetkamenn og sjómenn sögðu upp kaup- samnimgum. Sann’eikurmn er þveri á mötí sá, að Framsóknar- flokkurinn fékk strax í byrjun ársins, sem leið, ákvæðin um verðlag á kjötí og mjólk tekin út úr gengislögunum með lævísum brögðUm, og notaði sér síðan þá aöstöðu, sem hann þannig fékk, tíl þess að hækka hvorttveggja, þveri ofan í gefin munnleg lof- orð, tvöfalt til fjórfalt á viö kaUp verkamanna, eins og sýnt var fram á í upphafi þessanar gneinar. Það vonu ekki kaupkröf- ur verkamanna og sjómanna, — þær komU ekkí tíl sögunnar fyrr en um nýjár í vetur — heldur þessi svik Framsóknarforingjanna á síðast liðnu ári, sem eyðilögðu stífliurnar og ofurseldu þjóðina hinu óstöðvandi flöði dýrtíðaT- innar. Og þegar fonnaður Framsókn- arflokksins kemur nú með tíllögu þess efnis, að sérstakur launa- skattur verði lagður á alla laun- þega 1 landinu, nema þá, sem haía möng börn fram að færa, til þess að hægt sé að bæta bænd- Uim upp verðið á landbúnaðaraf- urðum á innlendum markaði, þá er það ekkeri annað en nákvæm- Iega sömu svikráðin og þau, sem F ramsóknarhöf ðingjámir beittu verkamenn og sjómenn á meðan gengislögin voru í gildi. Mein- íngin er eins og í fyrra, að greiða kjósendum Framsöknarflokksins það verð fyrir lafurðiir þeirra, sem forráðamönnum þess flokks þóknast að heimta fyrir þeirra hönd, flokknlum tíl pólitísks fram- dráittar. En fyrir það á veirka- mönnum, sjómönnum og öðnim íaunþegum bæjanna að blæða á þann hátt, að þeir séu með sér- stöktan launaskatti sviknir bæði 1^01 þá dýrt íöarup pb ót á kaup sitt, sem þeir hafa fengið með frjálsUm samningum, og Um þá stundarhvíld frá drápsklyfjum skattanna á umdanföTnum ánum, sem þeim hefir verið liofað og þeir eiga heimtíngu á samkvæmt hiinum nýju skattalögum! * ■ ; i. ' 1 • i Það er vissulega nauðsynlegt, StirmerkUegt skref i is- lenzkum sjðlfstæðismálmm lands og fnllfrúa pess erlendls. VI HEFIR, EKKI VERIÐ GEFINN SA GAUMUR, sem skyldi, að nú fyrir nokkru hafa vepið samþykkt á al- þingi lög um utanríkisráðuneyti íslands og fulítrúa þess er- lendis. íslenzkt löggjafarvald hefir þar í fyrsta sinn sett. á- kveðnar reglur um algerlega sjálfstæða utanríkisþjónustu. Svo segir í upphafi 1. gr. þessara merkilegu laga: „Með utanríkismál íslands fer sérstakt ráðuneyti í Reykjavík, er nefnist utanríkisráðuneyti.“ Fyrir rúmu ári siðan, eða 10. apríl 1940, tók ísland í sínar hendur meðferð allria utanríkis- mála sinna, en áður hafði danska Utanríkisráðuneytið fariið með þau mál í umboði Islands, En með þessu hófust ný og merki- leg þáttaskifti í íslenzkum sjálf- stæðis- og utanríkismálum. Frá þeirri stundu fékk island fyrstia utanríkisráðherrann, með sér- stöku ráðuneyti. Áður hafði deild í stjórnarráðinu, að visu með sér- stökum skrifst'ofustjóra og undir stjórn ákveðins ráðherra, anmast þessi mál hér heima, en næstum öll þau mál, er þar komu til gneina, urðu að fara um hendur danska utanrikisráðuneytisins. Og þegar U'janríkisráðherrar Norður- landianna 5 hittust að máli, voru þeir þá að eins 4 — einn þeirra fór með dönsk utanrjkismál og hafði samtímis samningslegt Um- hoð til meðferðar íslenzkra utan- ríkismála. Nýbreytni sú í islenzkum ut- anríkismálum, er skapaðist með ályktun alþingis 10. apríl 1940, og liefir nú í framkvæmdinni staðið rúmt ár, hefir nú fengið formlega staðfestingu af alþingi. Með þessu eru merkileg skref stigin í sjálfstæðisbaráttu þjóðiar- innar, skref, er allir vona og vilja að aldriei þurfi að stíga til baka, og að hér eftír verði alltaf al- geriega sjálfstætt og óháð vald íslendinga sjálfra í utanrikismál- um þeirra. Lögin um utanrikisráðuneyti Is- lands og fulltrúa þess erlendis hafa að geyma ýms merkileg á- kvæði um þessi þýðingarmiklu máleíni, sem ekki verða rakin hér, en eftir þessum ákvæðum, sem áður voru að mestu leyti í bráðabirgðalögum, er út votu gefin í ágúst 1940, starfa nú 3 líslenzkir sendifulltrúar, í London, Kaupmannahöfn og Síokkhólmi, og einn aðalxæðismaður, í New York, auk þess, sem nú mu» standia fyrir dymrn að skipa ýmsa kjörræðismenn í Bretliandi og Bandaríkjunum. Sænska rík- isstjórnin hefir góðfúslega tek- ið að sér gæzlU íslenzkra hags- pruna í Þýzkalandi og ítalíu. En að striðinu löknu verður að sjálf- sögðu að taka tíl gagngerðrar at- hugunar og framkvæmda, hvar og með hverjium hættí fulltrúár utanríkisráðuneytisins starfi er- lendis. Sömuleiðis verður það eitt af merkilegustu verkefnum næstu tíma, að setja nánari reglur, sem og gert er ráð fyrir í lögunum, Um starfsemi utanríkisráðuneytis- ins hér heima, og kemur þar vafalaust til álita um sérstaka deildaskiftíngu innian ráðuneyt- isins, eftir málaflokkum, nokkuð í áttina við það, þó fábreyttam verði og allt í langtum minna stíl, sem tíðkast meðal annara ríkja. Skriefiii, er stigin hafa verið i þessum má’.um síðast liðið rúmt ár, eru mjög meritíleg og marka alveg tímamót. En mikið riður á því, að áfram verði haldið á hinni mörkuðu braut, með skyn- semi, forsjálni og fyrirhyggju* svo tslendingar sýni það í verki, að þeir séu hinum langþráða vanda vaxnir. 01af“ hleður á morgirn til Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungavíkur og ísafjarðar. Vörumóttaka til hádegis. Irnmmmmxmm að gera róttækar ráðstafanir til þess að halda dýrtíðinni í skefj- Um, og Alþýðublaðið hefir fyrir löngU' bent á það, hverjar þær ráðstafanir þurfa að vera. Verði þær framkvæmdar af fullri ein- Urði þannig, að verðlag á lífs- nauðsynjum hættí að hækka eða fari jafnvel lækkandi, þá leiðir það af sjálfu sér til þess, að kauipgjaldið breytíst á sama hátt, þó að verkamenn og aðrir laun- þegar haldi sinni fullu dýrtíðax- Uppbót. En að gera kröfu til þess, eins og formaður Fram- sóknarflökksins, að byrjað sé á því að skera niðuT dýriíðaxupp- bót launastéttanna með því, að leggja á þær sérstakan launa- skatt, og telja mönnum txú um, að það sé leiðin til þess að stöðva dýrtíðarflóðib — það er ekki bara fullkomin ósvífni gagn- vari hinum fátækari stéttumi bæj- anna, heldur hreiin og bein blekk- tag. Flull dýriíðarupphöt á kaup verkamanna, sjómanna og ann- arxa launþega í landinu er ekki aðeins þeirra siðferðislegi ög samningslegi' réttur — hún ex líka eina raunverulega tryggingin fyrir því, að nokkrar alvariega takandi ráðstafianir verði yfirleitt gerðar til þess að stöðva vöxt dýrtíðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.