Alþýðublaðið - 16.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 16, MAl 1941. ALÞVBUBLAeSB sölnbúða ves*ðnr somarmánuðina Srá 14. maí fil 15. sepf. Fðsfuilagar lekað kfl. 8 e. hád. Laugardagar lekað kfl. 1 e. hád. Félag maívðmkaapianna. Félag vefnaðarvðralanpniaaia. Félag kjðtverziana. Félag íslenzkra stðrkanpmanna. Félág Msábalðakaipmanna. Tilkynning Iri snaidvalarnetnd. Mánudag og þriðjudag næstkomandi, kl. 2—4 og kl. 5—7 verður mæðrum með ungbörnum (1—5 ára) og eldri systkinum þeirra ákvarðaðir dvalarstaðir. Dvalarstaðirnir eru. Laugarvatn, Valhöll, Reykholt í Biskupstungum, Þing- borg í Flóa, Skáli, Dagsbrún og Heimaland undir Eyja- íjöllum, Hóll í Dalasýslu, Sjúkraskýlið Búðardal, Sveins- staðir Snæfellssýslu og Hjaltastaðir í Blönduhlíð. \ , Krafist verður sérstakrar greiðslu fyrir húsnæðið í Valhöll, að Laugarvatni, Hóli í Dalasýslu og Hjaltastöðum í Blönduhlíð. Leigu verður ekki krafist fyrir aðra staði. Starfræksla barnaheimilanna að Brautarholti, Staðar- felli, Hvanneyri og Reykholti í Borgarfirði mun hefjast um miðja næstu viku. Starfræksla á öðrum barnaheimilum mun ekki hefjast fyrr en um næstu mánaðamót, nema brýna nauðsyn beri til. Húseigendnr Og Húsráðendur hér í bænum eru alvarlega aðvaraðir um að til- kynna jþegar, er fólk hefir flutt úr húsum þeirra eða í þau. Tekið á móti tilkynningum í manntalsskrifstofu bæjarms, Pósthússtræti 7, og í lögregluvarðstof- unni, og fást þar að lútandi eyðublöð á báðum stöðum. Þeir, sem ekki tilkynna flutninga, verða kærðir til sekta lögum samkvæmt. Borgarstlórinn. KOSNINGUM FRESTAÐ | Frh. af 1. sí'ðu. ástatt í lok júnimánaöar næsta. En herlið annars aðiia ófriðarins hefir nú setu í landinu, og hinin hefir lýst pví yfir/( að landið sé á hernaðarsvæðinu og lagt bann við siglingum að pví og frá pví, og bótað iað tortíma peim, er freista að hafa bannið að engu. Og dýikeypt reynsla sýnir, að ekk'i hiefdr verið látið sitja við hótanir eitiiar að pví er sigldnigar snerfcir. Veigamikil rök pykja hniga að pví, að tii alvarlegra hernaðar- átaka kunni að draga hér eða í nánd áður langt um ííður. Stjórn- arvö'.d ríkis og bæja hafa pegar, af ótia vi,ð slíkar aðgerðir, hafið framkvæmdir tii pess að flytja konur log börn burtiu úr pei.m bæjium, par sem hættan er talin mest, og sveifir mannn em æfðar tdil að draga úr tjóni af völdum loftárása og hjúkra særðu fólki. Ail't petta, sem hér hefir verið tajið, ásarnt fullfcominni óvissu um, hvað fram undan er, hlýtur að vaLda stórfelldri röskun á lífi og háttUm pjóðarinnar og tor- vejda mj’ög, að kosnángar geti orðið undarbúniar og farið fram með eðjilegum hætti og sam- kvæmt andia og tilgangi stjómar- skrárinna’r. í stjórnarskrá isienzka ríkisins e:!u engin ákvæði uim, hvers-u sklur.i t'L haga, ef erlendur her sit- úr í Lamd'inu, og pað er i'nnan yfiriýsts hernaðairisvæði's. Kemur pví til alpingis að ákveða, hvað gera skiuii, pegar svo er ástatt, sem nú er. Það verðuT að meta, hvort pær ástæðu'r séu fyrir hend'i, að nauðsyn beri tiil að víkja um stund frá ákvæðum stjórnarsbrár og kosningaúaga og fresta alpingiigk'Osningum. Alpingi verður að skera úr um pað, hvort naiuðsyn sé í pessu efni rífcari en lagaf yrjrmælin. Verði tiiUagan 'sampykkt,' ber diómstólium landsins síðar, -ef gerðir Alpingis, er situr sam- kvæmt tiilögiunni, em véfengdar og 'ti'l dómstólanna er leiitað, að leggja 'dóm á paið, hvort lengra sé gengið en heitnilt verður að téljast og nauðsyn krefur. En mat alpingis á nauðsyninni getur aöe’ns komið fram við • atkvæða- greiðsiu um tillöguna, og tel ég pví rétt að taka bana fyrir til Umræðu og afgreiðsi.u.“ Bæða forsætisrá ðherra. Eft'r að forse'i sameinaðs pin-s 'hafði, fiutt pessa greinargerð tók Hermann Jóniasson forsætisiráð- herra til máls. SagðK hann, að öil aðalrökin fyrir frestun ping- kiosniiiigannia fæ’ust í pingsálykt- Unartillögunni sjálfri. Pví næst lýsti hann pví, hvemig ófriöuHnn, sem. nú geisar, hefði færst nær og nær landinu. Pað hefði verið hernumið af öðrum ófriðairaðil- anum og lýst í siglingabann af 'hinum, sem jafnframt hefði lýst pví yfir, að landið væri á ófriðar- svæði. Ríkisstjórnin telur, að óvissan Uni framtíðina, meira áð segja úm næsta dag, sem skapast hefir við pessa viðburði, sé svo geig- væn’.eg, að ekki sé fært að stofna til kosninga meðal pjóðarinnar. En pað er ekld aðeins pessi ó- vissa, heldur einnig p-að ástand, sem pegar hefir skapast við ó- friðinn og hernámið, sem hiinidrar pað, að hægt sé að láta fara fram kosningar með venjulegum hætt'i. Kosningar, sem Undir slík- Um kringumstæðum færu fram, myntíu ekk'i fulinægja anda lýð- ræðisins, pótt pær ef til viil gætu fullnægt formi pess. Sumar pjóðir, sagði foTsætis- ráðherra, hiafa piað ákvæði í stjórnárskTiá sinni, að kosniwgar megi ekki fara fram, pegar land peirra et hermumið. Pað stjórriar- skráratriði höfum við að vísu ekki. En hvers vegna skyldi ekki sjálfur stjórnarskrárgjafinn, al- pingi, taka ákvörðun um að fresta kosningum fyrir pví, pegar pað er eins nauðsynlegt og nú? Vér viljium vissulega hialda stjórnarskrá okkar í heiðri. En enginn muin geta láð okkur piað, pótt við tökUm nú slika ákvörð- Un, pví að nauðsyn brýtur lög. Lífið sjálft h'efiir sett okkur ný lö'g, sem við verðum að fara eftir Um stunidarsiakir. Og í trausti pess, að alpingi sé rikis- stjörninni sammála um pað, hefir hún lagt frarn pessa pingsálykt- unartiHögu. odtsoK NýtfskH kreDtiskir í fallegum tísknlitnna. Buddur, seðla- buddur og seðlaveski skjalatöskur, mynda- veski og hinar eftir- spurðu Mfðafl*- tclskur fyrir ungar stúlkur. flljððíærahúslð. Nýkomlð á pigtnm: Stefano Isiandi laria Narkan. Hæstlréttisr úmlt eftlr löinm alpisgis, pé nm- boð ness mM framiengt I umræðunium, sem hófust að Hokinni framsöguræðu forsætis- ráðherra, lagði Gísli Guðmunds- son fram pá fyrirspurn, hvoirt dómstólar landsins og sérstaklega hæstiréttur, myndi dæma eftir peim lögum, sem sampykkt væru af alpingi með pannig fram- lengdlu urnhoði. Forsætisráðherra svaraði þessari fyrirspurn á þá leið að hæstiréttur hefði verið um petta spurður af ríkis- stjórninni og lýst því yfir að hann myndi dæma eftir þeim lögum, sem alþingi setti, þó að vikið yrði frá á- kvæðum stjórnarskrárinnar eins og gert væri ráð fyrir í þingsályktunartillögunni um frestun kosninganna. Hommúoistar í blípn. Engir tö?uðu .á móti pingsá- lyktunartillöiguinmi nenlia komariún- istar, en peílr töluðu líka. allir, prír, á móti henni. Lýsti Brynjólf- Ur Bjarnasion pví yfir, að ping- menn hefði ekkert umboð til pess að koma saman á ping eftir 29. Ijúní í sUmar, ef kosningum yfði frestað, og pær, sampyfcktir, sem pingið kynni að gera eftir pann tíma, væru markleysa og lög- leysa ein. Finnur Jónssqn varpaöi pá fram peirri spuirningu, hvort pessa yfiriýsingu Brynjólfs bæri pannig að skiija, að pingmieinn kommúnista ætluðu ekki að mar.a. ef pintg yrði'kaHað saman. Þessi spurning setti Brynjólf í mikinn vanda. Hanin tók til máls á 'ný otg lýsti pví yfir, áð ekki bæri að skoða yfirlýsingu sína pannig. Konnnúnistar myndu mæta til pess áð minna aipiijjgi á pað, að pað væri ólöglegt! Þá skaut Finnur Jónsson fram pieirri spiurairígu, hvort peir myndu einnig sækja pingfarar- kaupið. Þeirri spuimingu svaraði Brynjólíur efcki, og settist niður, en ^hlátUr kvað við bæði meðal Havaian-gitar, Harmoniku og alls- konar nýtísku danz- plötur. Nálar allskonar teg. kornnar. Hljððfærahísið. Útlent Bón, enskt. Nugget-skóáburður. Vindolin. Tawn-talk, fægilögur. Sunlight sápa. Góifklútar. Afþurrkunarklútar. Haraarbnoio Tjarnargötu 10. — Sími 3570« Ásvallagötu 1. — Sími 1678. þingmannia og á áheyrendasvöl- unum. , Því næst var gengið til at- kvæða um þingsályktuniartillög- luna og var nafnakail viðhaft. Já sögðu 41, en 3 af peim gerðu sérstakia grein fyrir at- kvæði sínu, peir Finnur Jónsson, Pálmi Hannesson og Skúli Guð- mundss. Nei sögðu 4 (kommúnist- arnir prír og Páil Zophoníasson), 2 greiddu ekki atkvæði (Jóbann Þ. Jósefsson og Jón Páhnason) og 2 vioiu fjarverandi (Thor Thors og Eriemlur Þiorsteinsson, sem er veikur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.