Alþýðublaðið - 19.05.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 19.05.1941, Side 1
Lelfapar af aðalher Itala i Ahessin iu hafa nú gefizt npp i Amba Alagi. Bersveitir Breta fara inn f borgina í dag. Jön Lárusson skösmlðameistari drnknaði síðastl. laugardagskvöld ------4.---- Bann, ásannt Óskari bróður sín^ um, var I báti á Meáaifellsvatni. ÞAÐ var tilkynnt opinberlega í London í morgun, að leifarnar af aðalher ítala í Abessiníu, sem undan- farið hafa varizt í Amba Alagi, hafi nú gefizt upp og muni hersveitir Breta og Suður-Afríkumanna fara inn í borgina í dag. Það er talið, að ítalir hafi haft um 7000 manna her í Amba Alagi. Ekki er vitað hvort hertoginn af Aosta, yfirforingi ítalska hersins í Ahessiníu og varakonungur landsins, er í borginni eða hvort hann hefir þegar forðað sér undan í flugvél. ítalskur liðsforingi kom á föstudaginn til bækistöðva brezku herstjórnarinnar hjá Amba Alagi og bað um vopnahlé. Var það veitt og vopnaviðskiptum hætt kl. 6 síðd. þann dag, með því skilyrði, að her ítala í Amba Alagi gæfist upp, ella mundu bar- dagar hefjast á ný. Þessu skilyrði brezku herstjórnarinnar hefir nú verið fullnægt með uppgjöf borgarinnar. Messerschfflitt pré- íessor í vitorði neð Kndolf Hess? FlngvéSin frá honum? EFTIR fregnum frá Stokk- hólmi að dæma, sem ný- lega hafa borizt til London, virðjfst Messerschmitt prófess- or, höfundur hinna frægu Mes- serschmittflugvéla, vera grun- aður um það af þýzku nazista- stjórninni, að hafa verið í vit- orði með Rudolf Hess, en hann flýði til Englands í Messer- schmittflugvél. Eitt bja'ðið í Stokkhólmi er sagt hafa skýrt frá því, að Messers- chmitt prófessor hafi verið yfir- hetrður i því skyni að komast fyrir ttm, á hvern hátt Hess hefði fengið flugvélma. Aðrar fregnir hermfl meira að sfegja, að Messerschmitt hafi ver- ið tekxnn fastur, en þær fregnir eru bornar til haka í Berlín. STARFSEMI sumardval- arnefndar hefir að Jtessu sinni reynzt miklu erf- iðari, en jafnvel var gert ráð fyrir í upphafi. Þegar kennarar fóru um bæ- inn og rannsökuðu þarfirnar fyrir brottflutningi barna úr bænum, óskuðu foreldrar um 2500 barna eftir aðstoð nefnd- arinnar til að koma þessum börnum úr bænum. Þessí böm vom öll á þeim aldri, scm ákveði'ð var að færU á suimardvalaheimili nefndarimi- asr. 1 Nefndin fór þagar í stað, er hún sá, hve imiklum fjölda barna þlnrfti að komfl á sumardval'aiv he'mj'li, að útvega heimilin og búa þau út, svo að þau yrðu iiæf til íbúðar, en þegar átti' að fana að raða börnunum niður á heimilin, kömi í ljós, að það voru ftðeins uan 500 böm, sem for- Síðan hersveitir Breta og Suður-Afríkumanna tóku borg- ina Dessie, sem liggur svo að segja miðja vegu milli Addis Abeba og norðurlandamæra Abessiníu, hafa þær, þrátt fyrir rigningar, sem nú eru fyrir löngu byrjaðar þar syðra, og marga aðra erfiðleika, stöðugt verið að nálgast Amba Alagi, bæði að sunnan eg norðan, þar sem leifarnar af aðalher Itala í Abessiníu höfðu búizt ramm- byggilega fyrir í fjöllunum öldramir vildu láta fara. Þorsleinn Scheving Thorsteins- son, forimaður sumiardva’.iamefnd- ar, skýrði Alþýðuhlaðiuu frá þessu í moiigun. — Hviernig stendur á þessu? „Ég býst við, að aðaiástæðan fyrir þessu sé sú, að þegiar kenn- anarnir framkvæmdu rannsókn sína, hafði nýiega orðið vart við þýzkar könnunarfjugvélar hér, en siðan ekki, og nú er fólk ró- legra. Það hefir þ,að í för með sér, að fær'ri börnum er ætiiað að fiara í sveit. Hin>s vegar munu fonei'draT líka hafa sjálfir ráð- stafiað börnwm sínum á einstök sveitaheitaiiii, ,og em mörg þeirrfl þegar farin. Skifta þau áreiðan- lega mörgum hundriuðum.“ — Eru barmaheimi'iin að taka til starfa? „Já, þau eru einmitt um þessar munidir að byrja.“ — Hvenær fara mæðumar? . • I Frh. á A. slðú. undir forystu hertogans af A- osta. Sóknin hefir orðið Bretum sérstaklega tafsöm fyrir það, að jarðsprengjum hafði verið komið fyrir af ítölum á öllum vegum til Amba Alagi og árás- ir voru einnig gerðar á hin- ar brezku hersveitir ofan úr fjöllunum, hvenær, sem færi gafst. ' I '; ’i l Upp á síðkastið hafa þó til- kynningar Rómaborgarútvarps- ins verið að undirbúa ítölsku þjóðina hægt og hægt undir það, að Amba Alagi yrði að gef- ast upp, og hefir þá verið á það bent, að herliðið þar hefði ekki vopn né vistir nema til tak- markaðs tíma . ttalir verjast eim á tveimnr stöðnm. Það er tekið fram í fréttun- um frá London, að þó að sigur- inn við Amba Alagi sé þýðing- armikill, sé ekki víst, að stríð- inu í Abessiníu sé þar með al- gerlega lokið. ítalir verjast enn á tveimur stöðum, í Gondar, skammt frá Tanavatni, nyrst og vestast í landinu, og á vatna- svæðinu, syðst og vestast, um 300 km. frá Addis Abeba. En hersveitir þeirra eru algerlega einangraðar á þessum stöðum, og ekkert samband á milli þeirra. Það er talið víst, að Hitler hafi lagt svo fyrir, að ítalir reyni að verjast á þessum slóð- um svo lengi, sem unnt er, til þess að binda Breta í Abessi- níu og koma í veg fyrir að þeir geti sent lið sitt þaðan til Li- byu. En mikinn her geta ítalir þó ekki bundið fyrir Bretum þar eystra, eftir að Amba Alagi hefir gefizt upp með leifunum af aðalher ítala. Erfitt starí sumardvalaraefndar: Óskað eftir sumar* dwiil fyrir 2500 bðrn Ea aðeins 500 íara á barnaheimiiin. -----4----- Bátnum hvolfdi og var Óskari Lárus- syni með naumindum hjargað. JON LARUSSON skó- smíðameistari drukkn- aði í Meðalfellsvatni í Kjós síðastliðið laugardagskvöld. Oskar Lárusson kaupmaður á sumarbústað við Meðalfells- vatn og fóru þeir bræðurnir á laugardaginn upp eftir, ásamt einhverju af skylduliði sínu. Veðtur var mjö|g gott um kvöld- ið og vatnið eggsiétt. Þeir biræð- tuirnir fóHu á Iitllum bát út á vatnið flilla lei'ð út undir hólimfl, sem er í því og á lieiðinni til landiS hvolfdi bátmum skyndilegfl Undir þeim. Varð það með þeim hætti að Jón för ú|t í pnnað borð- ið og við það hvolfdiogfómbáð- if útbyrðis. Óskar sá ekki Jón eftir það, því að honum skaut ekki upp. Fólk sem var þarna á næstu grösum hey.rði neyðaróp og sá bátihn á hvulifi. Dótti’r Cskars LárU'ssonar, Dóro thea, 15 ára gömúl, fleygði sér strax till' sunds, og ^etlaði að fneista að synda út að bátnuim, en það var mjiö'g iangt út að honum og söttist henni seint suinidið. Um sama Jleiti hljóp Ell- ert Eggertsson bóndinn á Meðal- felli í bát, sem hann á við vatnið og tnéri áleiðis út að hinum hvolfda béti, en urn leið lögðu smiðir, sem eru að smíða þarna skammt frá af stað í löðrum ibát, sem óskar hiafði átt, en hann var hriptekur og jusu þeir án afláts Tókst þeim að komast út að bátn Um ásamt Ell'ert. Þegar bátarpir JÓN LÁRUSSÓWS10m r skósmíðameistari. .nii var mjög þjökuð. ítegar t land kom var strax ir til Reykjavíku'fTen raunir gei'ðar á meðart, úrslaust. 'ÍF RrJ' &. _ Me'ðalfellsvatn er aH,stórt og mjiög djúpt á köflwm en með gri'nninigUm ú tft.iliir.íiifi M J ón Lánussogj^J^^pmeistari var næstelsti sonur LáTuisar G. Lúðvigissonar gkfeih rðikneistara, sem stofnaði Hann var ekkjumaður, en átti 5 upp- komin fdífcímH Nerk koír látiB. imirtf 4 5B31S8IS J i K .^4sá§É5tefiáósefssonaf heilbrigðisfuíltrúa, frú komu á staðinn var óskar Lár-^< Usson á kjöl'num en Jón yar í“ -feedd - Sæby,—lést ,.að heimili vatninu. Var strax reynt á® ná Jóni og tókst það, en hiann vár að því er virti’st þá þegac; ór- endur. ;a.eno* ' Stújkunni, dóttur óskars ,sóm enn var á sundi ])arna skaanmt Frú Pauline hafði att ' við langa vanheilsu að tíúa. |Iún var hin mesta mérkiskó!tiá: og allt af stoð, og stytta manns síns í hinum margvíslegu störfum frá björguðu þeir oinnig, en hjún : hans íf ‘ \ fc ik fíp J fh& f f I Saikomnlag ^ itlei rs «g i stjðrnarinnar hernaflarlegs efllis. CORDELL HULL, utanríkismálaráðherra Roosevelts, lýsti því yfir í gær, að hann hefði áreiðanlegar upplýsingar um það, að samkomulag Hitíers ög Vichystjórnarinnar væri hern- aðarlegs eðlis og bryti algerlega í bága við hagsmimi Banda- ríkjanna. ’ Jffl É*fr ■ (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.