Alþýðublaðið - 20.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1941, Blaðsíða 2
AL»yatf8LAmB CARL J.HðMBRO MuiBitl að wltja békariaaaar f^rst á skrifstofu M.F.A. á efstsiliæð S áilpýðaliúsina. Bðrnin í Hafnarfirði eru fiest f arin I sveit ----*---- ¥iltal wll WaMimar Long fior- mann siamardvalarnefmiar par. ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1941. BANDARIKIN Frh. af 1. síðiu. krossinum á meðal fólks í hin- um óhernumda hluta Frakk- lands. Hafa það verið tveir skips- farmar, sem til þess hafa verið sendir á mánuði undanfarið. En síðasta hveitiskipið er sagt hafa verið stöðvað af Vichystjórn- inni í Marseilles og því bannað að láta úr höfn, eftir að kunn- ugt varð um það, að Banda- uíkastjórn hefði lagt hald á frönsk skip í ameríkskum höfnum. ABESSINIA Frh. af 1. síðu. þ'ó að svo eigi að heita, að Ital'ir verjist enn á tvchn stöðum. Er á það bent, að Mussolini hafi þurft 7* mánuði til þess að leggja lumdir sig AbessMu, þótt lekki værx nema látið og illia yoj;m- að lið til vamar. En Brct,ar Kafi nú tekið alia Abessiníui, Erí- treu og ítalsfea Somaliland á helmingá styttri tíma, þó að þeir hafi orðið að berjast við mikinn ítalskan her, búinn öllum nýtízku hernaðargögnum. i ÞRÍR smekkláslyklar í veski fundust á Eiríksgötu í gær. A. v. á. SUMARDVALARNEFND IN í Hafnarfirði er að Ijúka við að koma börnum og mæðrum í sveit og hefir starfið gengið vel. í nefndinni eiga sæti: Vajdimar Long fyrir hömid skólaiieí'ndar, Björn Jóhannesson fyrir bæjiar- sfjórn, Stefán Jónsson fbrstjóri og Jóhann Þorsteinsson kenniari fyrir Rauöa krossinn, og Eiríkur Björnsson íæknir fyrir Ba-rna- vemdamefnd. A!Iþýðublaði:ð hafði' í morgun •ta! af Valdimar Long, sem er formaður nefndarinnar. „Við emm að Ijúikia við að senda börnin og mæðutmar burtu,“ sagði Valdimair. „All- mörg barnanna eru þegar farin á einsifcök svei'taheimili. Það eru é’.dri böimin. Þá & allmikið af mæðrum með börnum fa'rraar eða eru að fara. Á bamiaheimilin, sem nefndin hefir tekiö á leigu, hafa farið þrír hópar. Þeir fóru á fimmtu- dag„ föstudiag og laugardag. — Sumarheimiliin eru Ásair í Gnúp- verjahreppi; þiar er Pá'll Sveiins- son kennari forstöðumiaður, og hefir hann 50 börn; Strönld á Rang árvöl luim, for stöÖumiaður Björn Jóhannesson kenmari'; þar eru 30 börn; og í Þykkvabæ, for- stöðumaður Hiallsteinn Hinriks- :-ori; þiaa- ©ru 50 börn. Við hiöf- um haft fréttir af þeissum hópum og 'líður þeim ágætlega.. MæðUrnar fiata áemstök svei'ta- heimili aðallega, en nofekrar hafa myndað sameigi'nlegt heim- ii’li! í Gunuarsholti.“ FATASKÁPAR stórir og smáir keyptir kontant. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. Sími 5691. Útbreiðið Alþý&ublaðið! „Hver maður I sinn skammt“ BLÖÐIN skýra frá því þessa dagana, að fram sé komin í þiuginu tillaga um að hæfeka á ný skatt af skemmtunum mjög • venrlega. Það er kunnugra en frá þurfi að segjia, að skattur þessi er nú sem sitendiur mjög hár, og að efekert vit væfj í því að fara að hækka hann. SkattUr þessii er sérskattur á kiaupstaðihia. Skatt- frjálsar skemm'tianif má halda, lt. d. hér aílli í fering úm Reykjia- vík, fraromi á Seltjarnarnesi, uppi á Kj'áliarnesi, á Brúárlanrli, Ála- fossi o. s. frv. Það er víst hverj- Urn heilvita mianmi Ijóst, að slíkt misrétti sem þettá, fer i’Öa í þjóö- fé'Iagi’ sem stöðugt lætur mifeið yfir sér, hvað a'llit tal sneríilr um lýðræð'i, jafnTétti oig menningu. Sú meraniinig, sem lýsiir sér í því, meðal aranars, að sumiT meðffiiir þjöðféjagsins skuli geta og mega að landslögum skemmta sér án mokkurrar gre'ðslu í siameiginleg- an Sjóð lands'manna samtímis því, sem aðrir, eiins og t. d. Reykvík- ingar, — verða að greilða afiar- háan sfeatt, ef það fer Vjt áf heimi'li síwu til þess að skemmtta sér og kunningjum sínum, sýnist vera í háska stödd. Era jafnvel hér er ekki látið sitaðar nUmiið. Það ska'l lei'ða kúguuiua ennþá fengra í þessum efnum, setjia á þrælatökin, seim tiærri stappa því, að fúllkomíið bann ,sé sett á skemmtisamkomur, með því að bækka skemm'tanaskattínn svo gífur.ega, sem nýlega fram komn- ar tillögur gexa ráð fyriir að gert sé, ef réttsýni og mennimg fær ekfoi rönd við reist þessum á- formUm. Samkomu- og fundafrelsá hefir •bér í bæ raunve''U'ega verið mikl- Um takmörkunum háð um margra ára Ml' sökUm þeirra háu gneiðslna, sem heimtaðar hafa veriQ í ríkissjóðinn og ti'l skatt- gæzlUnnar, jaímvel fyrir fámann éinkttsiamsæti fyrir meðlimi fé- Jaga einvörðun-gu. Þó hefilr það víst einatt orðið svo í fram- kvæmdinni', að fy'IJsta lagabókstaf hefir ekki verið fylgt í þessum efnum. — Jafnvél ekki reynzt mölgui’.egt hér í Reyikjavík að beita svo mitöli barðýðgi', sem lögin gátu heitmilað, að minnsta kosti ekki foríaksliaust. Nú er sem sugt gerð ný tiiirriaan tí1! þess að þnengjia kjör Reykvík- inga á þessn sviði. Þessi tilraun er þeim mun óviltiuT’.egri sem tím- am'ir enu nú fjær jafnvægi' og eðl'ilegri rás atiburða og athafna en áður. Undanfarin ár hefiir ta'ls- verí verið gerí að því, auik hinnar gífuriegu skattgreiðsliu, að gera skemmti s amkonnim Reykvíkiúga erfitt fyrír. AEeiÖingin hefiir orð- ið frekar leiðiuleg síðiasta árið,. þar sem skemmtanaláf ánnhoriinna manna er nú óðum að fliytjast út í herbúðir hins þrezka setuiiðs. Þar þiarf enigan skemmtan'askiatt að greiða; þar stian'da ekki verðir hinna íslenzkiu Iiaga með reiiddan geir, ef einhverjar misféllnr væri Unnt að finma; þar fást að sögn óikeypis þær veitingar, sem jafn- vel einhver . sú hagkvæmasta stofnun ríkísins getur ekki, eins og safcir slianda, séð viðskiiptavin- úim sinum fyrir. — — En hvemig værí nú að 'lögfesta, i stað nýrna skattþvingana og of- béldis; í garð skemmtistaða höf- uðborgarinnar, að toka þeitm al- veg — og láta strauminn hal'da áfram að aúkast út í herbúði'rnar — og Ieýniky.tríiríiaí? 'l Islendingur. fyrstn kappreiðar Fðks ð pessn ðri. ESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur gengst fyrir fyrstu kappreiðum ársins annan í Hvítasunnu. Að þessu sinni verður tilhög- un mótsins dálítið með öðrút sniði en venjulega, þ. e. verð- laun verða helmingi hærri, en áður og lágmarkstími til verð- launanna felldar niður. Þá mun félagíð halda happ- drætti um gæðing einn og hyggst m. a. að verjá ágóðan- um af því o. fl. til byggingar á nýjum og betri skeiðvelli. Prestkosaiiiar. RJÚ prestaköll kjósa sér presta um þessar mundir. Er kosningu þegar lokið í einu þeirra, en í hinum fer hún fram bráðlega. í Hrunaprestakalli í Árnes- prófastsdæmi var kosið e.l. sunnudag, en talningu er ekki lokið. Umsækjendur voru sr. 'Gunnar Benediktsson, síra Ragnar Benédiktsson og Stefán. V. Snævarr cand. the'ol. í Viðvíkurprestakalli, Skaga- firði, sækir síra Björn Björns- son. Um Mælifellsprestakall, Skagafirði, sækir síra Halldór Kolbeins prófastur og í Hösk- uldsstaðaprestakalli sækir Pét- ur Ingjaldsson, cand. theol. BILAÆÐIÐ Frh. af 1. síðu. til marz í ár, en sömu mánuði í fyrra var aðeins flutt inii fyrir 116.000. Bílaæði virðist nú hafa gripið Reykvíkinga, enda þótt mjög dýrt sé að eiga slík farár- tæki fyrir einstaklinga. ÍRAK OG SÝRLAND Frh. af 1. síðu. neiti að beygjia ság fyrir skipun- lu'm Vichy-ytírvaldanna. Þannág er sagt, iáð yfirmaðuT fliugstöðvaiv innar við Diamasfeus hafi neitað að leyfia Þjóðverjum að lendia þar, og þeir hafi ekki fengið að nota þiaran flugvöll fyrr en búið var að slrifta ium yflrmann. í fregn frá Kairo er áætliað, að Þjóðverjar séu ials búnir að senda 50 flú'gvéliar yfir Sýrland tiL írak. , ' Vlnnnfðt! Allar sstærHir ávalt éHÝMJST £ VERZL^ b zm. fireítisgöíu 57 Simi 284®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.