Alþýðublaðið - 21.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.05.1941, Blaðsíða 4
ÍtoVlKUÖAGDB 21. HAI 19« MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Karl Jónasson, Lauf. 55, sími 3925. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegar apótekum. ÚTVARPIÐ: 19,25 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Sannleikurinn um hvíta hveitið (Jónas Krist- jánsson læknir). 20,55 Einleikur á píanó (ungfrú Margrét Eiríksdóttir). 21,10 Upplestur: Vermennska á Suðurlandi. Úr endurminn- ingum Ágústs Guðmundss. í Halakoti (H.,Hjv.). 21,35 Hljómplötur: Harmóníku- lög. . ; i Á MORGUN, UPPSTIGNING ARDAGUR: Helgidagslæknir og næturlækn- ir aðra nótt er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. ÚTVARPIÐ 10 Morguntónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 5, eftir Beetho- ven. 12—13 Hádegisútvarp. 14 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). Sálmar: 512, 288, 184 / 186, 194. 15,30—16,30 Miðdegis- tónleikar (plötur): Vor- og sumar- lög. 19,25 Hljómplötur: Andleg lög, sungin af íslenzkum söngvur- um. 20 Fréttir. 20,30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 20,50 Útvarpshlj ómsveitin: Austurlanda- svítan, eftir Popy. 21,10 Upplest- ur (Ævar R. Kvaran). 21,30 Hljómplötur: Sönglög. 21,50 Frétt- ir. — Dagskrárlok. 3. flokks mótið hófst í gærkveldi. Valur vann K.R. með 3 gegn 1 og Fram og Víkingur gerðu jafntefli 0:0. Næstu leikir fara fram á morgun, fimmtud. kl. 9,30 f. h. og keppa þá Valur og Víkingur og K.R. og Fram. Dómarar verða á morgun: K.R. —Fram Baldur Möller, Valur— Víkingur Jón Þórðarson. Skemmtilegur kappleikur. Annað kvöld kl. 8V2 keppa meistaraflokkar Vals og Víkings á íþróttavellinum. Allur ágóði, sem verður af þessum kappleik, fer til styrktar sjúklingum á Vífilsstöð- um. Lúðrasveitin Svanur leikur á vellinum. Alþýðublaðið kemur næst út á föstudaginn. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti, uppstigningardag. Lágmessa kl. 6% árd. Biskups- messa og ferming kl. 9 V2 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. Prófprédikanir. Guðfræðinemendurnir Magnús Már Lárusson og Sigurður Krist- jánsson flytja prófprédikanir sín- ar í Háskólakapellunni kl. 5 e. h. í dag. HERNÁM LANDSINS . . . Frh. af 3. síöu. íslenzkan alþingismamn og banna íslenzkt blað . Pessxi geta þeir haMið fram ,sem vilja gera sig að fíflum, eftir öll skrifin um landráðastarfsemi kommúnista. — Það lítur ekki • út fyrir að mikið hafi verið meint með þeim. Þessi röksemd blaða Sjálfstæð- isflokksins er hliðstæð því, þeg- ar sömU blöð hafa talið það goð- gá að stjaka við nazistUnum í Sjálfstæðisflokknum, vegna þess, að með því sé verið að gera Stærsta stjómmálaflokklUn i lanid inU tortrygjgiiegan i augíum Breta. Rétt eins og skylt væri að hilma yfir hverskonar skemmdarverk ef Upplýst væri að sökudólgarnir væiU fjanldsairilegÍT Bretum. * Jsilenzka íþjóðin er í hættu stödd vegna hernámsins, bæði þjóðernislega og siðferðislega. — Ekkert er fjarr mér en að geiya of lítið úr þeim hættum, sem að vísu stafa að mestu leyti af okkar eiigin veikleika og af skorti á sönnum þjóðarmetnaði. En til- finningin fyrir þessum hættum má ekki verða til þess að gefa samvizkulausum erindrekum er- lendra einræðisþjóða lausan taum inn til þess, að sá eitri haturs og újfúðar meðal þjóðarinnar. Frá boðberum emræðisins, hvo'rt sem imerki þess er hakakToss eða ham ar og sigð getur ekkeri gott kom- ið fyrir þessa þjóð. Ég befi átt tal. við einstaka Alþýðuflokksmenn, sem segja sem svo: Það er óskynsamlegt fyrir Alþýðuflokkinn að túlka svo einhliða málstiað Breta (eins og þeir orða það) í striðinu við Þýzka’.and eins og Alþýðublaðið gerir, vegna þess hve óvinsælt hemámið og framfe'rði setuliðsins er meðal almennings og vegna þess hve fólk er vantrúað á sig- ur Bre'.a. Það má vera að stuðn- ingur Alþýðublaðsins við málstað lýðræðisþjóðanna og trú þess á lokasigur siðmennimgariínnar geti va’dið fráfalli einhverra þeiirra, sem lítið hugsa eða hugsa um það eitt að fylgja þeim að mál- Um, sem betur veitir í þann og þann svipinn. En fylgi s’líkra manna er ótraustuT grundvöllur að byggja framtíðina á. Ef ís- land á nokkra framtíð sem sjálf- stæð þjóð, þá verður það á grund ve’.li lýðræðisins. Og vissulega neitum við að trúa því að sigur- inn muni endanlega falla þeim ÁRÁSIN Á KlttT 1' 1 Frh. af 1. síðu. ; strönd þess eru um 100 km. til norðvesturodda Krítar. Eyjan Krít er sjálf um 8600 ferkíló- metrar og er sökum legu sinn- ar ein allra þýðingarmesta bækistöð, sem hægt er að hugsa sér í hernaði við austanvert Miðjarðarhaf. VAXANDJ ERFIÐLEIKAR Frh. af 1. síðu. Nefndin er að framkvæma sérstakar ráðstafanir, en aðal- ástæðan fyrir þeim er sú, að samkvæmt samkomulaginu við Breta hefir verið gerð áætlun um innflutninginn til landsins á yfirstandandi ári og er nefnd- in bundin við að fylgja áætlun þessari við úthlutun leyfa. Enn fremur þarf að semja við full- trúa Breta hér um allar yfir- færslur í dollurum og yfirleitt til- landa utan sterlingssvæðis- ins, og eru slíkar yfirfærslur yf- irleitt ekki veittar nema fyrir vörum, sem ekki er hægt að kaupa frá Bretlandi, og að öðru leyti innan ramma áætlunar- innar. Af þessu leiðir, að oft þarf að fara fram rannsókn á mögu- leikunum til kaupa á einstökum vörum í Bretlandi áður en hægt er að fá endanlega afgreiðslu á umsóknum um kaup annars staðar frá o. s. frv. Er því mjög nauðsynlegt, að umsóknir séu sendar nefndinni alllöngu áður en innkaup þurfa að fára fram, og að allar nauðsynlegar upp- lýsingar séu gefnar í tíma. — Þegar um er að ræða vörur, sem þannig stendur á um að vafi getur leikið á hvort þær séu fáanlegar frá Bretlandi eða ekki er nauðsynlegt að umsókn- ir séu sendar með nokkurra mánaða fyrirvara. í skaut, sem gert hafa allt meg- inland Evrópu að einu fangelsi. Vald vopnanna er mikið, en það fær aldrei til lengdar bugað vaM frelsishugsjónanna. Og þegar fangaverðir smáþjóðanna verða að afhenda lykla fangelsanna, þá múnu þær hafa öðlast svo dýr- keypta reynslu af bölvun ein- ræðisins, að það mun ekki eiga sér Uppreisnar -von fyrst um sinn hvorki hjá þeim né hér á ís- landi. i I ansleiRur í Mplðnhásmu Iðnó í kvoM kS. 10 Aðgöngumiðar á kr'. 3,00 verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 6—9. Eftir þann tíma hækkar verð þeirra i kr. 5,00, en stundvíslega kl. 11 er sölunni hætt. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SAHILA BÍO WSB Fyrsta frelsisbetjaB. Stórfengleg amerísk kvik- mynd, er gerist nokkrum árum áður en Frelsisstríð Bandaríkjanna hófst. Aðalhlutverkin leika: JOHN WAYNE, CLAIRE TREVOR, GEORGE SANDEES. H Börn yngri en 12 ára fá Iekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. BBB NYJA B!Ö ÍH II Pjéiiiti fitsglaids. (The Sun never Sets). Amerísk kvikmynd frá Universal Pictures, er ger- ist í Englandi og á gull- ströndinni í Afríku. Aðal- hlutverkin leika: Douglas Fairbanks (yrtgri). Basis Raíbone. Barbara O' Neil. Virginia Field. Börn yngri en 16 ára fá ekki aSgang. Sýnd kl. 7 og 9. Tónlistarfélagið ©g Leikfélag Reykjavíkur. Sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. §,g. Similii áamsarmir laugardaginn 24. maí kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmonikuhljómsveit félagsins (4 menn). Nýr lax á boðstólum í dag. Börnin, er dvelja eiga að sumardvalarheimilimi að Brautarholti, mæti til brottflutnings við Mið- bæjarskólann föstudaginn 23. maí. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. ATH. Bömin verða að hafa með sér skömmtun- arseðla með stofnum. Vegna vatnavaxta verður ekki hægt að senda börnin að Staðarfelli og á sveitaheimilin í Dala- sýslu fyrr en í býrjun næstu viku. VICHYSTJöRNIN ]\ Frh. af 1. síðu. ig láúð vísa öllum ræðismönnum Breía á Sýrlandi burt þaðan með átta daga fyrirvara og er sú á- stæSa færð fyrir þeirri ráðstöfun að Bretar hafi gerzt sekir Um ó- vinsamlegt athæfi við Frakkland með loftárásum sínum á fl'ug- vellina á Sýrlandi. VIÐSKIFTIN VIÐ ÚTLÖND Frh. af 1. síðu. Kanada 1 944 Kúba . 178 Uruguay 4 Venezuela 1 269 / ÓsundurliSað 1 207 Samtals 20 888 56 137 Hallgrímsprestakall Sr. Jakob Jónsson messar á morgun kl. 11 f. h. í fríkirkjunni. Kvöldsöngurinn í Landakotskirkjunni verður endurtekinn föstudaginn 23. ma£ kl. 9,15. Messur í dómkirkjunni á morgun kl. 11 síra Friðrik Hallgrímsson og kl. 5 Bjarni Jónsson. i Rausnarleg gjöf. Fyrir nokkru barst Hallgríms- kirkju rausnarleg gjöf, 500 kr., frá manni nokkrum, er ekki læt- ur nafns síns getið. Ætlast gefandi til að fénu verði varið til ljósaút- búnaðar yfir altari kirkjunnar. Ármenningar- Æfingatímar fyrir frjálsar í- þróttir á íþróttavellinum eru sem hér segir: Á mánudögum kl. 7— 10 e. h., fimmtudögum kl. 7—10 e. h,. sunnudögum kl. 10—12 f. h. Handknattleikar kvenna eru á mánudögum kl. 8,30—9,30 og á miðvikudögum kl. 7,30—8,30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.