Alþýðublaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 2
HöSTöDAGUR 22. MLAf 1»44. AlÞy0UBLftgl0 Tilkynning HelHraiIr wiHssklffawiisir worlr ©rsa ámÍMfir mm ai$ sendB oss vSrapaEBtamir sinar á fðstadðgnm meSara veralBmaiira ©ri@Ii aS kl. 1 á laragardSgraara Farafaisir, serai Mrararaa að berasf oss efflr kl. t® á laragadogram er vafasamt hvorf Mægt er ah aff- grefða og seraáa heim samdægnrs. Félag hjðtverzlana I leykjavfk. Kvildxðigu í Laidikvtikirkiuii eadnrtekiu L Föstudaginn 23. maí kl. 9,15. Stahat Mater eftir Pergolese. Kvennakór og hljómsveit, undir stjórn V. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundsen, Austurstræti;: Sig- ríði Helgadóttur, Lækjarg., og í Hljóðfærahúsinu, Bankastr. V orskemmtun heldur Breiðfirðingafélagið í Oddfellowhúsinu laugardag- inn 24. maí kl. 8,30. KÓRSÖNGUR — EINSÖNGUR — UPPLESTUR O. FL. DANSAÐ VERÐUR BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Agöngumiðar á kr. 4,00 verða seldir í dag og á morgun í Rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12, Rakara- stofunni Aðalstræti 6 og Verzl. Jóhannesar Jóhannssonar, Grundarstíg 2. BARDAGARNIR Á KRÍT Frh. af 1. síðu. pýzkir fallhlíflarhermenn hafa lent mitt p. milli brezkra, grískra og nýsjálenzkra hermianna án þess að geta nokkra björg sér veitt. Allur álmenningur á Krít, bæði konur og karlar, hefir verið vopnaður, og tekur mjög virkan þátt í bardögunum við innrásarherinn. Bardagarnir eru háðir á þétt- býlasta hluta eyjarinnar á vest- anverðri norðurströndinni. Hafa Þjóðverjar þar náð fastri bækistöð í bili í Malemi, sem ér ofurlítið uppi í landi, og hafa þar annan flugvöll eyjarinnar á sínu valdi. Þeir hafa einnig komizt inn í höfuðborgina, Kandia, og er barizt þar í borginni, en Bret- ar halda flugvelli hennar. Hins vegar virðist hann koma að litlum notum vegna stöðugra loftárása. Bretar eru vongóðir um það, að viðureigninni Ijúki með fullum sigri þeirra yfir innrás- arhernum og segjast vera að draga saman lið við Malemi til þess að hrekja hann burt af þeim þýðingarmikla stað. ntæ&nnmmmm Ný reykt hangikiöt Símiai! 3828 oig 4764. nnnnmmnnnxm Bretar taka stærsta elíasklp Iieimsios a! Frðkkam. Það var á leið írá Ameríku til Vestnr-Afriiíu. AÐ var tilkynnt í London í gær, að Bretar hefðu tekið franskt olíuflutningaskip, stærsta olíuflutningaskip í heimi, á leiðinni frá Ameríku til Casablanca á vesturströnd Afríku og farið með það til brezkrar hafnar. Ástæðan til þessarar ráðstöf- unar var sögð vera sú afstaða, sem Vichystjórnin hefði tekið til ófriðarins upp á síðkastið. Anthony Eden, utanríkis- málaráðherra Breta, gerði af- stöðu Vichystjórnarinnar að umtalsefni í brezka þinginu í gær og upplýsti, að á sex síð- ustu vikum hefðu möndul- veldin fengið um 150 000 smá- lestir af þýðingarmiklum málmum frá hinum óhernumda hluta Frakklands og sterkur grunur lægi einnig á um það, að her þeirra f Libyu hefði fengið bæði hergögn og vistir frá nýlendum Frakka í Norð- ur-Afríku. Eden sagði, að ef þessu héldi áfram, saau Bretar enga ástæðu íil þess að gera framvegls nokk- arn greinarmun á hinum her- numda og óhenmmda hluta Fiiakk lamdis. Knattspyrnan: Kappleikir nilli Vest or og Aostirbæjar i læsti viki. Valnr vaan Víking með 1 gep 0 ''p VEIR kappleikir hafa nú X þegar verið háðir í meist- araflokki utan móta, og sá þriðji er fyrirhugaður n.k. fimmtudag. Verður sá kapp- leikur leikinn til styrktar Í.S.f. og er ætlunin að velja tvö lið, annað skipað Vesturbæingum, hitt Austurbæingum. Kappleikur f. S. I. verðuir að iíkindum síðasti aukaleikurinn, svio hefst alvaran og íslandsmót- ið 4 júní. Knattspynruráð mun að llíkindlum velja lið bæjarhlut- anna og má búast við fjöruguan Jeik, en verst er, að slagutránn skuii ekki geta staðið við læk- inn, þá væri það fuillkomið. Kappieikurinn í gærkvöldi fór þannig, að Valur vann Víking með 1:0. Var leikurinn daufur og leiðinlegur frá byrjun til enda og ilítið um tilþrif. Hins- vegar vár mikið um klaufaskap og vitileysur, skissur sem vafa- laust stafa mikið af lítilli æfingu til þessa. Nú er búið að gera loftvarna- hiliðin, sem lögreglustjóri. heimt- aði í austurhlið íþróttavallarins. Hefir verið tekið úr girðingunni á tveim stöðum milli tveggja stólpa en sett lauslega fyrir aftur og segir 'Erlendiuir Pétursson að það þurfi aðeins að kippa því úr, en það sé auðvelt verk, og geti þá skarinn streymt úr. Stærsta sklpilest, Farið hefir yf- if Atiantshafið. Hýkomin til Engiands. ÞAÐ var tílkynnt í Lundúnaútvarpinu kl. 1,30 í dag, að nýlega hefði komið til Englands frá Ameríku stærsti skipa- hópur, sem nokkru sinni hefði farið í herskipafylgd yfir Atlantshafið. í þess- um skipahópi voru 50 vöruflutningaskip og voru þau öll hlaðin ýmsum hernaðarnauðsynjum frá Bandaríkjunum. Engin á- rás var gerð á þennan skipahóp og gekk férðin að óskum að öllu Ieyti. Brezkir hemiin- bíll veitnr. ög 11 verkamenD meiðast p® ekki hættniega. BREZKUR hermannahíll með 24 íslenzkum verka- mönnum frá Hafnarfirði valt á hliðina á, Hafnarfjarðarvegi á miðvikudaginn og meiddust 11 menn, en þó ekki hættulega. Slysið varð með þeimi hættí, a& bíllinn var að flytja verka- mennina frá vinntu um veginn frá Vífilstö&trm. Fór bíllinnmjög hratt og af þeirri ástæðu valt hann ttm, er bílstjörinn tókbeygj ttna á veginn tíl Hafnarfjarðiax. Verkamennirnir, 23 að tölu, stóðu aftaná bílnttm, en einn var var frammi, köstuðust af honum og út fyrir vegi'nn, en þarna var méi og því urðu slysin ekki al- varleg. Hefði þarna oTðið hræði- ilegt.slys, ef grjótarð hefði ver- ið við vaginn, eins og víða er hér í nágrenninu. Verkamennirnir voru fluttíír í kaþólska spítalann í Hafnarfirði og var þar gert að sárum þeiirm en síðan fóru þeir heim til sín. filllfit! jHtllar stærðir áwalt éDÝf&UST í VERZL^ zm örettisgotu 57 Sími 2849 Ný komið: Aluminium skaftpottar Emailleraðir skaftpott- ar Gólímottur Kolaausur Fægiskúffur Katlar emailleraðir Bollabakkar Tepottar Steikarapönnur Emailleraðir uppþvotta balar Kartöflupressur Kökusprautur Búrvogir og margt fleira. Athugið Fiórsykur Kókosmjöl Succat Möndlur Sýróp Matvörur alls konar Mý verzlnn Nýjar vllrar Sveiu Þorkeiisson Sólvallag. 9. Sími 2420. 13l313J3$2121213£l£ílíra2 Útlent Bón, enúkt. Nugget-skóáburður. Vmdolin. Tawn-talk, fægilögur. Sunlight sápa. Gélfklútar. Afþurrkunarklútar. Tjamargötu 10. — Sími 3578. BREKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. Nýkomlð ORGANDY, ýmsar gerðir, PIQUET í kjóla og kraga, BLÚSUEFNI, SATIN í undirföt. Sterkir SíLKí- SQKKAR, SUMARKJÓLAEFNI. W@rzl. eullfioss Austurstræti 1,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.