Alþýðublaðið - 28.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFáN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINM Xm AaQAMGUl MÍÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1941. 125. TÖLUBLAÐ \ LTS: IBm SNJLp Það sama verðor gerf9 ráðlzf verðnr A Iðnd 9 iifelnr i aras a ÖRG BLÖÐ úti um heim líta svo á, að Roosevelt Bandaríkjaforseti hafi raunverulega sagt möndul- veldunum stríð á hendur með ræðu sinni í gærkveldi. Svo mikið er víst, að hann hefir aldrei verið eins skorinorður í yfirlýsingum sínum. - s " „Vér verðum að sjá um það," ságði hann, „að her- gögnin, sem vér framleiðum handa Bretum, komist til Bretlands. Vér getum séð til þess og vér skulum gera hað." „Ef ráðizt verður á Bandaríkjaherskip," sagði forset- inn enn fremur, „eða á lönd, sem hægt er að nota sem stiklur til árása á Ameríku, þá munu Bandaríkin einnig heitá herraldi." slómetra ivestur aflíist. Pi^^)j5lj^i^)lteW»plit^B»^i fiótflnim Baeders smað Það er litið svo á úti um heim, að með þessum orðum haö Bandaríkjaforsetinn svar- að hótunum Raeders aðmíráls, yfirmanns þýzka flotans, um kafbátaárásir á ameríksk her- skip, svo að ekki verði um villzt, hvað Bandaríkin muni gera ef til slíkra árása skyldi koma. Roosevelt sagði í ræðu sinni, að eitt aðalatriðið í allri utan- ríkismálapólitík Bandaríkjanna væri nú eins og áður að varð- veita siglingafrelsið á höfunum. En Bandaríkjastjórninni væri ljóst, að Hitler stefndi að héimsyfirráðum, og til þess þyrfti hann að ná yfirráðum á höfunum, en það gæti hann ekki nema þyí aðeins, að hon- um tækist að sígra Bretland. „Vér getum ekki leyft, að þessi áform nazista verði fram- kvæmd. Aðalsiglingaleiðin til Bretlands er nú fyrir sunnan Grænland, sem Bandaríkin hafa hermmiið. ,Bandaríkskur heraili hefir þegar verið send- ur þangað og á ýmsar aðrar hernaðarlega þýðing'armiklar stöðvar, og þeim herafla verð- ur beitt hvenær sem nauðsyn knýr. Vér munum senda her vorn þangað, sem oss sýnist, og hvenær, sem oss sýnist. Vér munum ekki hika við að beita valdi til þess að verjast árás- um." Stjóraiií fer frani á ótakmarkað ar heimildir til óf riðarráðstaf ana Eftia* Mrlkalegasfa f allrl sðgei s]éli®PHaðarins. -_— '.» 1-"|.YZKA orustuskipinu „Bismarck" var sökkt kl. 10.01 í *- gærmorgun, eftir íslenzkum tíma, eftir hinn harðasta eltingaleik, sem um getur í allri sögu sjóhernaðarins. Hafði skipið þá verið elt um 2500 km. vegalengd, og átti aðeins 600 km. óf arna til Brest á Frakklandi, en þangað ætlaði það bersýnilega að flýja. Það var brezka beitiskipið „Dorsetshire", sem sendi „Bismarck" síðasta tundurskeytið. í lok ræðu sinnar boðaði Roosevelt, að stjórn hans mundi fara fram á það við Banda- ríkjaþingið, að það veitti henni ótakmarkað vald til hvers kon- ar ráðstafana vegna ófriðar- hættunnar, sama vald og venju- legt er að Bandaríkjastjórn sé veitt, þegar Bandaríkin eru í stríði. Boðaði forsetinn, að í heim- iídarlögum þeim, sem Iögð verða fyrir þingið, yrði gert ráð fyrir því, að hann fengi vald til að taka alla framleiðslu og flutningatæki í þjónustu hins opinbera, hafa algert eft- irlit með ihn- og útflutningi, banna verkföll, banna kaup- hallarviðskipti um ákveðinn tíma, og gert hvers konar aðr- ar ráðstafanir, sem nauðsyn- legar kynnu að þykja eins og landið væri þegar komið í stríð. Ræða Roosevelts hefir þegar fengið hinar beztu undirtektir í Bandaríkjunum og öllum hin- um enskumælandi heimi. í Washington var það álit strax látið í ljós, að boðskapur for- setáns um að Bandaríkin mundu verja siglingafrelsið, leiddi innan skamms til átaka við Þýzkaland og ítalíu. Sum ameríksku blöðin hafa þegar sagt, að Roosevelt hafi með ræðunni sagt möndulveldunum stríð á hendur og allar raddir, sem heyrzt hafa, eru á einu máli um það, að hann eigi vísan stuðning yfirgnæfandi meirihluta Bandaríkjaþjóðar- innar, hvað sem að höndum ber. • Það er bent á það í blöðum um allan hinn enskumælandi heim, að möndulyeldin hafi i' ¦ WA. é 'A. *í3w. ; Hinn mikli-eltingaleikur við or- ustuskipið „Bismark" hófst s. 1. fimmtudag, pegar bnezkar „Hud- son" spnengjuflugvélar, smíðaðar í Ameriku ,sáu „Bismark" oig 10 þús. smálesta beitiskipið „Prinz Bugen" fara frá Bergen í Nior- egx. Brezka flotastjórnin setti þá þegar beitiskipin „Suffolk" og „Norfoik" á vörð í sundinu milli Grænlands og Islands. ¦ Þessi tvö skip urðu vör við þýzku skip- in s. 1. föstudagskvöld og fylgdu þeim -vandlega eftiir, en lögða ekki til orustu, enda var veður s'æmt- Var „Sundar]iand"-flUCTbát- ur pá einnig á eftir þeim. Á laugardíaigsmiorgun komu brezku skipin ,,Hood" og „Prinœ of Wales" á vettvang og háðu stutta orustu við „Bismarck", sem endaði með því, eúis og kunnugt er, að „Hood" sprakk í loft upp, en bæði „Prinoe of Wales" og „Bismarck" urðu fyrir nokkmm sk^mmduin. Þýzku skip- in sigldu pá hratt ^í suðurátt, en „Prince of Wales" fylgdi á eftir til að reyna að fá „Bismarck" til orust'u á ný. Varð stutt or- usta milli þessara tveggja nýj- ustu og fullkomnustu oriustusMpa heimsms, á laugardagskvöld, en „Bismarck" sigldi í suður á fullri ferð- Á iauigardagsnóttiina gerði enn vont veður og missti „Prince of Wales" þá af þýzku IskipunUm í brað- Þá sömu nótt hittu flug- vélar frá brezka flugvélamóð!uir- skjpinu „VictorioUs" ,)Bismarck" um 350 enskar mílttr' suðujr af GrænlandS Dg tókst að koma einu tundurskeyti á skipið. Eftir það ..týndist" þýzka flotadeildin aftur um skeið. Þegar hér var bom- ið sögu', var allUr floti Breta á Norður-Atlantshafi kominn á kreik. Ffá Englandi sigldi fliota- deild undir íoíustu' Tovey aðmír- áls á orustuskipinu „King George V.", systurskipi „Prinoeof Wales". Frá Gíbraltar sigldi flotadeild í norðvestur uaidir forystu Som- merville vaxaaðmíráls, á orustu- Koosevelt. ireíir sSkkva prem- •w skípni á. leli íil Libyn. FLOTAMÁLARÁÐUNÉYT- BE) í London tilkynnti £ morgun, að þremur stórum her- flutningaskipum hefði enn ver- ið sökkt fyrir möndulveldun- um á leið tí'l Libyu. Eitt þeirra var 18 000 smál. — annað 5 000 smál. og það þriðja 4 000 smál. olíuflutninga- skip. skipinu „Renown". úti á At- lantshafi voru tvö stór 'orustuskip „Rodney" og „Ramiltes", í.fylþd með kaupskipU'm. Þau héldu þeg- af af staö tíl að leita aið „Bis- marck". Við allt þetta bætast svt> flugvélamóðurskipin „Ark Royal" og „Victorius" með flugvélum sínum. : Kanadiskar flugvélar frá Ný- fundnaiandi tóku nú einnig þátt í leitinni, og kl. 10,30 á mánu- dagsmorgun fann flugbátur al Frh. á 2. síðto. Iretar haf a orðið að hðrf a tll stððva á Mnr-Krít Þlóðverpr seoða s$tt 09 oftt Mð til eyjariHnar* _—1—~*-------------------------------- HORFURNAR Á KRÍT eru sagðar alvarlegri fyrir Breta og bandamenn þeirra, þrátt fyrir það, að þeim hafi borizt nókkur liðsstyrkur frá Egyptalandi. Á svæðinu milli Malemi og Kanea hafa þeir orðið að hörfa undan fyrir sókn Þjóðverja til nýrra vígstöðva. Það -er viðurkennt í London í morgun, að Þjóðverjum hafi enn i gær tekizt að senda lið- styrk í lofti til eyjarinnar, og að hinum grimmilegu loftárás- um þeirra sé stöðugt haldið á- fram. Mannfall bæði Breta og bandamanna sé af völdum þeirra, að vísu ekki mikið, en þær þreyti hermennina, þar sem ekki séu tök á að skipta svo um lið, sem nauðsynlegt er því til hvíldar. ¦ Allar tilraunir Þjóðverja til að koma liði til eyjarinnar sjó- leiðis hafa enn sem fyrr veriS hindraðar af herskipum Breta. íþróttalelag kvenna f er á Eyjafjallajökul um hvíta- sunnuna. Þátttaka tilkynnist í Hattaverzlunina Höddu fyrir kl. 6 í kvöld. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.