Alþýðublaðið - 31.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1941, Blaðsíða 2
LAiXJAKDAGÖB M. MAI l«*l. [BTERFANDA ITE (6one wliii flae wind) fitærsta ©g glæsilegasta skáldrit, sem gefið kefir werlð át á ÍsBemdi. BÓfilN, sem náðij sölumeti í Ameríku, er hún kom út [og seldist í tugþúsund- um á Norðurlöndum á örfáum mánuðum. BÓIIN, er svo hrífandifog áfeng, að fágætt, er, og aðsóknin að filmunni, sem gerð er eítir henni virðist vera óstoðvandi. Bókin kemur út í heftum, [6 arkir hvert og kostar heftið kr. 5,50, Þrjú fyrstu heftin eru komin og svo kemur 1 hefti á 10-15 daga fresti. Þeir, sera kaupa heStin, geta fengið í haust ódýr hindi fyrir IMI hefftin. Takið þessa bók með yðar i sveitina. Verið búin að lesa hana áður en filman kemur í ITEIFANDA DTELI —-UM DAÖB0B 0(6 VBSfBÍN--------------------- Samtal vlð gamlan, útslitinn verkamann, sem sat í sólskininu í gær á bekk á Ansturvelli og hugsaði um lífið og framtíðina. ATHUGANIB BANNESAS Á HOHNHTO. ------— CTSVÖRIN I HAFNARFffiÐI Frh. af 1. síftu. i trúað fyrr en anmað skyldi koma i ljös, en að svipuð sjónarmi'ð hafi verið látin ráða hér við nið- tirjöfnlunina og í Hainarfirði, pví að ekki munJu útgeröarfélögin hafa grætt síður hér en par. Bæstu átsfirin. Hér fer.á etir skrá yfir þá gjald- endur í Hafnarfirði, sem eiga að yfir 1000 kr. í útsvar. Alþýðubrauðgerðin 3600 Beinteinn Bjarnason, útg.m. 11000 Árni Þorsteinsson, bíóstj. 1600 Ásgeir J. Guðmundss., sjóm. 1000 Ásgeir G. Stefánsson, forstj. 2550 Ásgr. M. Sigfússon, forstj. 4400 Ásm. Jónsson, bakaram. 2660 Áætlunarb'lar Hafnarfj. 1200 Baldvin Halldórsson, skipstj. 3550 Ben. G. Guðmundss., skipstj. 1600 Ben. Ögmundsson, skipstj. 3700 Bjarni Gíslason, útg.m. 3900 Bjarni Snæbjörnsson, læknir 1535 Brynj. Brynjólfsson, vélstj. 1550 H.f. Dvergur. timburverzl. 2810 Eyjólfur Kristinsson, stýrim. 1865 Einar Þorgilsson & Co. 157000 Engilbj. Guðmundss., vélstj. 1600 Hf. Fiskaklettur 4700 Fiskverk.st. á Langeyrarm. 1560 Flygenring, Ingólfur, kaupm. 2750 H.f. Foss , 4700 Friðjón Gunnlaugss., vélstj. 1380 Gísli Guðmundsson, vélstj. 2200 Guðm. Þorst., stýrim. 1720 Guðm. V. Elíasson, Vélstj. 1720 Guðm. A. J: Þórðars., stýrim. 1185 Guðni JJ. Gunnarss., kaupm. 1400 Guðv. Vilmundars., stýrim. 1440 Halld. Guðm.ss. skipstj. 4370 Haraldur Þórðars., stýrim. 2150 Hrafnaflóki h.f. 63000 Illugi Guðmundsson, skipstj. 1090 Jón Andrésson, vélstj. 1300 Jón Mathiesen, kaupm. 1100 Jón Gíslason, útgerðarm. 2200 Jón E. Guðm. járnsm.m. 1560 Júlíus Sigurðsson, stýrim. 1490 Júpíter h.f. 100000 K. Sören, lyfsali 4300 K. R. O. N., Hafnarfj.deild 1560 Loftur Bjarnason, útg.m. 2810 Magnús H. Ólafss., stýrim. 1170 Marz h.f. 75000 Nyborg, Jul. J. V. skipasm. 1490 Ól. Fr. Einarsson, útg.m. 2965 Ólafur J. Guðlaugsson, forstj. 1170 Ól. H. Jónsson, kaupm. 3120 Ól. Þórðarson, skipstj. 1015 Raftækjaverksmiðjan 4050 Ragnar Tr. Jónsson, skipstj. 1040 Sigurjón Einarss., skipstj. 5770 Síldin h.f. 1950 Skipabryggjan h.f. 1950 Stefán H. Jónsson, vélstj. 1100 Stefán G. Sigurðsson, kaupm. 1325 Sviði h.f. 46000 Venus h.f. 113000 Vélsmiðja Hafnarfjarðar 2500 Vífill h.f. 74000 Verzl. Einars Þorgilssonar 6630 Zoega, Geir, kaupm. 3500 Þórarinn B. Egilssen, útg.m. 4680 Þórður Edilonsson, læknir 1170 Þorgils G. Elíasson, útg.m. 2965 Þorst. Eyjólfsson, stýrim. 3470 Þorst. Einarsson, skipstj. 2120 Knattspyrnumótin. Valur vann Fram með 1 gegn 0 í 3 flokki í gær. í dag er keppt í 2. fl. klí 5, en leiknum í 3. fl., sem fara átti fram á 2. í hvíta- sunnu, er frestað til þriðjudags. CfliTOÍðið Alþýðublaðíð! HANN SAT Á EINUM bekkn- um við Austurvöll, við fót- stall Jóns Sigurðssonar. Hann var í þokkalegum dökkgráum vaðmáls- fötum, hvítbotna skóhlífum á fót- unum og með svartan hatt. Hann var fölur, en þó ekki veiklulegur. Hann hafði jarpt efrivararskegg allmikið og studdist fram á staf. Þegar ég settist hjá honum, tók hann af sér hattinn og strauk þunnt, grásprengt hárið: „En sá blessaður hiti.“ „JÁ, sumarið er komið, það er auðfundið,“ sagði ég. Svona byrja oft samræður milli ókunnugra manna, sem hittast af tilviljun. Svo fór hann að tala. Þetta var „maðurinn á götunni,“ hinn ó- kunni, maðurinn, sem maður getur litið á sem fulltrúa mikils hluta þjóðarinnar, maðurinn, sem sjald- an er tekið tillit til í opinberum umræðum, enda aldrei ætlast til þess að honum sé veitt athygli. „ÉG VAR að hugsa um það áð- an, þegar þú komst, að mikið eru tímarnir breyttir frá því sem var í mínu ungdæmi. Ég kom hingað fyrir 26 árum, var bóndi austur á Skeiðum. Ég hef alltaf unnið síð- an, en varð að hætta í hitteðfyrra vegna lasleika, sem gerir mig ó- vinnufæran. Enda er ég nú orðinn gamall, 73, og ménn, sem vinna, eins og ég hef unnið, slitna fljótt. Hins vegar get ég ekki sagt, að ég hafi nokkurn tíma orðið veikur um mína daga, — ekki einu sinni í „spönsku veikinni." „NÚ ERU ALLTAF veikindi, — þrátt fyrir allar nýjungarnar, og ég er ekki á móti þeim, en ég er hræddur um, að fólk fjarlægist náttúruna. Ég skal segja þér, að í æsku drukkum við svo að segja aldrei kaffi, enda höfðu foreldrar mínir ekki efni á því. Við fengum í staoinn bolla af mellifolíuvatni eða blóðbergvatni. Það var gott að drekka. Þá var aldrei sett á neitt kökubann, eins oog menn eru nú að rífast út úr, þess þurfti ekki með. Við sáum aldrei slíkar kök- ur, yfirleitt lítinn mjölmat, nema bankabygg og rúg, þegar best lét. Hinsvegar fengum við kál í ausum og hámuðum það í okkur. Á hátíð- um fengum við skonrok í bollann okkar. Og það var mikil veizla. — Ég sá aldrei stígvélaskó. Við not- uðum hrosshúð í skó, þegar við fengum spariskó, þá voru þeir bún- ir til úr sauðskinni og þvengirnir litaðir, það voru dásamlegir skór, sumir notuðu hákarls- og steinbíts- roð í skó. Þá fórum við börnin um holt og móa gangandi á tveimur. Nú fara allir allt á bifreiðum. Þá átum við þorskhausa og fengum lýsi. Nú eru öll góð efni drepin úr matnum með þrælsuðu." „ÉG ER EKKI Á MÓTI umbót- um, síður en svo, en mér finnst að fólk ætti að vera svo. viturt, að kasta ekki því góða; sem gamli tím- inn kenndi því. Mér finnst að við íslendingar gerxnn það hættulega mikið. Núna í stríðinu eru menn allt af að tala um ungar og gamlar þjóðir. Mér skilst að þær þjóðir séu gamlar, sem hafa lifað í alls- nægtum og hóglífi og því ekki færar til að taka á móti hinuna stærstu erfiðleikum. Eftir öllum að stæðum okkar, ættum við einmitt nú að vera ung þjóð. Það eru ekki nema 22 ár síðan við fengum frelsi. En erum við ung þjóð? Ég efast um það. „MÉR FINNST að allir sækist svo mikið eftir hóglífi. Erum við ekki á hraðari leið til elliáranna en okkur grunar? Drepa ekki öll þægindin kjarkinn og viljann til brattasækninnar? Ég vil ekki vera svarsýnn, það hef ég aldrei verið. En þegar ég sit hér og það geri ég oft, eða ég ligg á Arnarhölstúni, og ég sé allt þetta fólk, sem geng- ur prúðbúið í stríðum straumum eftir götunum, þegar ég sé alla þessa bíla hruna fram og aftur fulla af fólki, sem ekkert virðist hafa fyrir stafni, þá spyr ég sjálf- an mig: Hvað gerir þetta fólk? — Það er ekki eins og ég, uppgefið, af heillar ævi striti. Það er í blóma lífsins og fullt af lífsfjöri. Getur það ekki framleitt? Getur það ekki starfað?" , „ÞAÐ ER MIKIL VINNA núna, og mér þykir hart að geta ekki tekið þátt í þessum dansi, dansi hinna sífelldu anna, sem er dá- samlegasti dansinn. Það hefir mér alltaf fundir, og ef ég hafði ekki eitthvað að gera þá varð ég utan Frh. á 3. siön.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.