Alþýðublaðið - 31.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1941, Blaðsíða 3
 mmABDAom m. hai tm. |---------- liMÐSBHSil-----------------------t Ritsíjéri: Steíán Pébumaon. Rítriðánu AJþýfeteteiwi ri« HvesriSsgötu. msasar, 4Báte&tei. 49«L: Budoiter fe^ter. 60*1: Steáte Pte umniea Otenm) liiteotewai 218. 4S®3: YW4. & T9Ntee»- sœn Oaataa) BrávaltogSfe Sð. Afgs-eiSsla: AlþýSuhtetea vH5 Hver&fiSte. OsaEír: 4338 cg 4ð3S. TerB fcr. 3.00 4 raánuSi. 15 sorar 1 lawsassWKa. ALÞÝÐUPRKNTSMIÐJAH H. V. I ®--------------------------------------------♦ Aðsetursstaðnr ríkisstjóraas. ----------------«----- á sönrni stöðuin og hin heiðnu V IÐ erum í þann veginn aö stofna til virðulegasta em- beettis o.g hins þýðingarmesta, æan nokkrn sinni hefir verið Btofnað til á íslandi. Það á, innan örfárra daga, að velja hinn fyrsta ríkisstjóra, en hann á að verða fyrinennari for- seta hins íslenzka lýðveldis. Það ætti að vera öllum ljóst, »ð það þarf, að öllu leyti, að búa að þessu mikla embcetti af hinni mestu kostgæfni. Hinu verður svo hamingja þjóðarinnar «ð ráða, hvort valmenni og sann- «tr höfðingi á alla lund velst til' þessa embættis á hverjum tíma. Fyiir alþingi verður lagt næsiu daga frumvarp um rílrisstjóra. Var það birt hór í blaðinUi í bg virðist í fljótu bragði að þar sé rétt stefna upp tekin. En um þetta mun og verða rætt á al- Þingi. Svo virðist, að ekki muni verða miklar deilur um þaö, hver val- inn verði til ríkisstjóra. Hins veg- «r eru menn nú farnir að deila ■II hart uni, hvar bústaður ríkis- stjórans, og síðar forsetans, eigi ■ð vera. Tvær tillögur hafa kiomið fram: Bessastaðir og Frikirkjuvegur 11 hór í Reykjavík. Maður skyldi ekki ætla, að svona mál skifti flokkum, eða að menn tækju afstöðu til þess eftir f>ví, hvar í floklri þeir standa, enda fráleut. Hins vegar hafa blöð Sjálfstæðisflokksins, Morg- stnblaðið og Vísir, skorið upp úr ttm það, að þau séu andvíg Bessastöðum. Tíminn hefir hin.s vegar lýst fylgi sínu við Bessa- staði. Morgunblaðið og Vísir munu vilja að Fríkirkjuvegur 11 verði keyptur og gerður að bú- stað ríkisstjóra. Aðalrök þessara tveggja blaða gegn Bessastöðum eru: að þar hafi setið umboðsmenn hins idanska valds, og að við Bessa- etaði séu því tengdar mjög sárar minningar í sögu þjóðarinnar, að ti'á Bessastöðum hafi verið beitt hinu danska kúgunarvaldi, að með þvi að búa á Bessastöðum, verði rikisstjóri of einangraður og: að það myndi ger:a honum erfiðara að koma opinberlega íram. Alþýðublaðið getur ekki með nokknu mótí faltízt á neina af þessum röksemdúm Sjálfstæðis- flokksblaðanna. Það er rétt, að Bessastaðavald- ið gamla var illræmt. En að gera þetta gamla setur hins danska valds að setri æðsta embættís- manns hins frjálsa íslenzka lýð- veldis, lýsir betur en nokkuð ann- að fullnaðarsigri okkar í sjálf- stæðisbaráttunni. Er iog rétt að minna á það í þessu sambandi, að þegar kristni var lögtekin hér á landi, voru kirkjumar byggðar hof stóðu áður. Það sýndi hinn mikla sigur hins nýja siðar. Þó að við eigum dökkar minn- ^ngar í sambandi við Bessastaði, þá eigum við þær líka mjög bjartar. Einu sinni vomi Bessa- staðir eitt af höfuðbólum Smorra Siuriiusonar, frægasta rithöfundar og fræðimanns, sem ísland hefir átt- Mörgum öldum síðar lögðu fulltrúar danska konungsvaldsins það undir sig; en við höfum fyrir löngu síðan heimt það aftur, og að gera það að aðsetursstað rík- isstjórans og forsetans væri ekki nema vottur um hinn fullkomna sigur okkar. Á fyrri hluta ald- arinnar sem leið voru Bessastað- ir aðsetur bezta skólans, sem Is- land hefir nokkra sinni átt, og þaðan komu margir beztu frum- herjar í sjálfstæðisbaráttu okkar, þar á meðal Fjölnismenn, og þarna bjó fyrir nokkram áratug- um einn af skeleggustu forvígis- mönnunum í sjálfstæðisbaráttu okkar, Skúli ThoToddsen. Hveraig er hægt með nokkrum sögulegum rökum að mótmæla því, að slíkur staður yrði yalinn sem aðsetursstaður fyrir rílris- stjórann og síðar forseta hins íslenzka lýðveldis? En staðurinn er líka mjög vel settur. í fyrsta lagi er það kostur, að þessi æðsti embæt'tis- maður íslenzku þjóðarinnar sé fekki inni í hringiðu Reykjavikur. Hann á að vera fjarlægur „spill- ingu kunningsskaparinjs“, en það nafn hefir kunnur maður valið klíkuskap og UndÍTTÓðri, sem er allt of mikið af hér í bænum. I öðru lagi er ekki langt til Bessa- staða. Það er ekki lengri leið en sú, sem viða verður að fara innan borga erlendis. Rik- isstjóri eða forseti eiga ekki sí- fellt að vera að koma opinberlega fram, en þegar þeir gera það, er spölurinn ekki langur frá Bessastöðum tíl Reykjavíkur. Á Bessastöðum er dásamleg fegurð- Við staðinn era tengdar miklar mínninigar. Við eigum að reisa kirkju hins nýja siðar þar, sem hið heiðna bof stóð áður! *♦ IvðiðgkemmtBo heldur st. Víkingur n. k. mánu- dagskvöld (aonan í hvítasunnu) í Góðtemplarahúsinu, og hefst hún kl. 9i/2. Til skemmmnar: ERINDI SÖNGUR UPPLESTUR DANS Kaup Dagsbrúnarverkamanna verður frá og með 1 já«i 1941, sem hér segir: Dagkaup kr. 2,22 á klukkustund. Eftirv. - 3,29 - _ Helgid. - 4,13 - — Nœturv. (sé hún leifð) 4,13 - Stjórnin. frá Siimardwalamefiiái § Börn sem nefndin hefir ráðstafað á sjúkrahúsið í Stykk- ishólmi og sveitaheimili á Snæfellsnesi mæti þriðjudaginn 3. júní kl. 8 f. h. við Miðbæjarskólann. Börn á sveitaheimili í Dalasýslu mæti á sama stað og sama tíma. Börn í Húna- vikudaginn 4. júní kl. 8 f. h. Börn til Skagafjarðar mæti vikudaginn 4. júní kl. 8 f. h. Börn til Skagafjarðar mæti fimrntudaginn 5. júní kl. 8 f. h. , Snndnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni priðjudaginn 3. júní. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst, Upplýsingar í síma 4059. ATHS. Að gefnu tilefni skal þess getið, að námskeið verða ekki haldin í Austurbæjarskólanum í sumar. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Vegaylnnukanpið: ðlafnr Tbors leynði ríkisstjórniu samniBpm ?ið jUpýðnsambandið -----«------ Það kesfaði áiHk við haim að M kaupfð kækkað um eiaa 10 aara. i -----4------ RÓMVERSKI skóli 16. aldar- innar, sem myndaðist út frá meistaranum Palestrina, virðist nú á tímum flytja okkur sérstak- lega raunhæfan boðskap. Fróm- leiki hans og trúarkyngi era orð- in aðalsmerki a-capel!a-stílsins, sem náð hefir hámarki sínu í hin- um snilldarlegu mótettum Bachs. Hinn þýzki Palestrina, Handl (eða Gallus) og hinn spænski samherji Palestrina, da Vittoria, voru á- samt fyrirrennara sinum og læri- meistara upphaf efnisskrár þeirr- ar, sem dr. Victor Urbantschitsch hafði sett saman fyrir aftansöng i Landakotskirkju. Þrjármótettur fyrir samkynja raddir eftír þessa merku höfunda vora sungnar af fjórrödduðUm kvennakór. Tón- smíðar í þessum fomheiða stil eru feiknlega vandfl'uttar, og er það alls ekkert tíltökumál, þött fyrstu kynni af þeim verði ekki tæmandi, bæði fyrir flytjendur og hluslendur. Tónhæfni kórsins var jþví beldur ekki i fullu samræmi við viðkvæmni tónbálksins- Kirkjuaría Stradella er vinsælt lag og geðhrifaríkt, fullkomið í einfaldleik sínum. Harald'ur Hannesson söng hTutverk sitt með lipurieik en helzt til mikilli variæmi. Að síðustu kom „Stabat mater“ eftir Pergolese fyrir kvennakór, einsöng, stro'khljóm- sveit og orgel. Með óvenjulega fás'kiptum kór og Utilli hljóðfæra- sveit tekst höfundinUm að ná. fram eftirtakanlegum áhrifum, innfjálgum og listiiegum í senn. Divina Sigurðssion, Guðrún Sveinsdóttír og Björg Guðna- dóttir fóru mjög snoturiega með einsöngshlutverk sín, einkum hin siðast nefnda. Fáliða kammer- hljómsveit, sem lék undir, rann vel saman við hinar skæra kven- raddir í hinni prýðilega hljóm- bæm hvelfingu Kristskirkjunnar, sem, faguriega skreytt, skapaði hin ytri skilyrði góðrar viðtöku- Dr. Urbantschitsch stjórnaði þessum sögulegu hljóm'eikum með alúð og umhyggjusemi. H. H. HANNES Á HÖRNINU Frh. af 1. síðu. við mig. — Hvenær heldurðu að stríðið hætti? Ég held að það sé ekki hægt að vinna stríðið fyrir Hitler.*) Það er ómögulegt að halda mill.iónum manna í þræl- dómi árum saman. Ég held að mannssálin sé miklu sterkari en skriðdrekar, falltayssur, flugvélar og allt þetta, sem nú er mest tal- að um. Sálir þjóðanna eru eins og straumþung elfa, sem ekki er taægt að stífla. Hitler er að reyna að stífla þessa elfi, og færa hana í nýjan farveg, en við, sem gamlir erum, vitum, að þetta er ekki hægt. Ég er ekki sögufróður, en einhvernveginn hef ég það á til- finningunni, að sagan kenni þetta líka.“ SVONA TAILAÐI þessi aldni maður þarna í sólskininu á Aust- urvelli í gær. Ég gat ekki stillt um að hrípa þetta upp handa ykkur. Þið getið verið honum sammála eða ósammála, eins og þið viljið, en margt er athyglisvert af því, sem hann segir — og aðalat- riðið fyrir mig er, að gefa ykkur eitthvað umræðuefni núna eftir kvöldmatinn. „ *) Meinar: Hitler getur ekki unnið stríðið. IDAG lætur Ólafur Thors Morgunblaðið flytja skýr- inguna á framkomu sinni gagn- vart vegavinnumönnum. Og skýringin er sú, að ef hann sé sekur, þá sé félagsmálaráð- herra það líka, því að hann hafi verið viðstaddur á fundi ríkis- stjómarinnar, þegar ákvörðun var tekin um kaup þessara verka- manna. Annað hefir ólafur Thors ekki fram að færa. Alþýðublaðið fékk eftirfarandi isvar í miorgun frá félagsmálaráð- herra af tilefni þessara umimæla atvinnumálaráðheraa: „l fyrsta lagi var ég í algerum minnihluta við ákvörðun kaup- gjalds vegavinnumanma. I ö&riu lagi: Til þess þurfti niokkur átök innan ríkiss’tjóriiar- innar, að fá gmnnkaupið hækk- að úr 90 auram í 1 krónu á klst- I þriðja lagj: Ríkisstjórnin fékk engar upplýsingax frá atvinnu- málaráðheirra um samningsupp- kast það, sem vegamálastjóri og fulltrúar Alþýðiusambandsin« höfðu feomið sér saman Um-“ Menn sjá því, hvemig í mál- inu liggur. Ólafur Thors atvinnUmálaráð- herra leyndi rifeísstjómina þvi, að hann var raunveralega að rifta samtoomuiagi, sem hann hafði staðið að að geri var við Alþýðu- sambandið og full ástæða var til að ætla, að samþykkt yrði af at- yinnumálaráðuneytinu. Ólafur Thors vildi enga hæfck- un. Hann ætlaði að halda saima lága taxtanum og í fyrra og „það toostaði átök“ að fá þessari á- kvörðun hans breytt. Ólaflur ThoTs hefir enga afsök- un fram að færa. Hann er sann- ur að þvi að halda Uppi iðju kaupkúgarans innan ríkisstjóm- arinnar; enda ekki von á öðru úr þeirri átt- Samhandstíðindi, blað Alþýðusambandsins, er ný- komið út. Þar eru birtar skrár um lágmarkskaup í júní 1940, samn- ingar um stríðsáhættuþóknun o.£L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.