Alþýðublaðið - 04.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIMUDAGU* 4. JUNl ISM AMATÖKABS Þetta er rétta filman. „Verichrome" er mest . notada filman, því L45 ■ •«& 1 1. Hún er MJÖG LJÓSNÆM og tekur skýrar myndir. þó ekki sé bjart veður. 2. Hún hefir þá kosti, að ekki þarf nákvæma lýsingu. 3 Hún er mjög litnæm og skilar því alltaf;, afvög** eðlilegum myndum MOTIl ALLTAF KODAK FILMU Einkaumboð fyrir KODAK Ltd., HARROW VERZL. HANS PETERSEN HÓTEL BORG Hig vantar matreiðslnstðlkn: fi sveitina í prjá mánuði júnfi, júM og ágúst. Jéta. Jésefsson. FÆREYINGARNIR. (Frh. af 1. síðu.) því leyti, að rikisstjióniin beuti á, að heppilegast myndi að ráða þá, bæði vegna þess, að nokkuð atvinnuieysi muai vera í Freneyj- um, og eáns era ekki líkindi til að þeir ílendist hér. Brezka setu- líðið taldi si|g þurfa mikinn verkámannafjölda til verktegra framkvæmda og islenzka stjórnin taldi ómöguliegt að fá svo marga verkamtenn hér, nema að taká allt iof mikinn vinnukraft frá landbúnaðiinum og síldvei'ðUinum. Það skal tekið fram, að fær- eyskiu verkamennimir fá að öllu leyti sama kaup og sömiu kjör, eánnig allar tryggingar og íslenzk Sr verkamenn. ÁFEN GIS VERZLUNIN. (Frh. af 1. síðu.) komi í þessum mánuði — og þá mun verða opnað aftur síð- ast í mánuðinum. — En hvernig verður með júní-skammtinn, ef ekki verður opnað í þessum mánuði? Það er óráðið. En ekki væri ósanngjarnt gagnvart þeim, sem neyta áfengis að þeir fengju einnig að taka út júní- skammtinn í júlí, sagði Guð- brandur forstjóri. Hins vegar munu margir óska þess að Áfengisverzlunin opni aldrei framar! VILHJÁLMUR II. (Frh. af 1. síðu.) Framkionxa keisarans vakti meiri og meiri tortryggni úti um heim, því lengur sem leið. Stór- yrði hans og hroki gerðu hann ó- vinsælan meðal annarra þjóða', svio .og hinn vaxandi' vígbúnaður Þýzkalands, sem allir óttuðust. Hvað eftir annað lá við borð, að upp úr logaði fyrir árið 1914, einkum árin 1905 og 1911, út af deilunni við Frakkland Um Mariokko. Heimsfrægt varð „Pan- ther-stökkið“ svo nefnda árið 1905, þegar Vilhjálmur sendi þýzka herskipið „Panther“ til Aigadir í Mariokko, meðan deilan við Frakka um það land stóð sem hæst- Það tókst þó að af- stýra styrjöld í það sinn, en England var frá þeim tíma ein- ráðið í að berjast með Frakk- landi, ef tU ófriðar kæmi. Og aðeins tveimur árum síðar? 1907, í bættist Rússiand í hópinn. i Arið 1014 liogaði loksins »pp úr. Heimsstyrjöldin fyrri- hófst. Vilhjáimur varð í sambandi við sigra Þjóðverja á fyrstu þxeinur áirmm hennar vissiutega mest um- talaður allra mainnia í heim'inUm. En dýrðin stóð ekki lengi. Sum- a-rið 1918 byrjuðu ósigramir, í nóvember brauzt byltingiin úit í ljósurn logUm heima á Þýzka- landi og 9- nóvember var lýðveldi (stofnað í Beriín. Moxguninn eftir flýði kei'sarinn yfir landamærin til Hollands, frá her sínum á vesturvígstöðvunum aðeins rúm um sóiarhring áður en vopnahléð var samið. Síðan hefir Vilhjálmur annar lifað landflótta í Hollandi, lengst af á herragarðinum Doorn, sem hann keypti árið 1920- Hann vantaði ekki' peniniga. Þýzka lýð- veldið lét hann halda eigum síu- um, ógurlegum upphæðum, and- varalaust i viðskiftum sínurn við hann, ei'ns og við alla fjandmenn sína. En það hefir verið hljótt um Vilhjálm, síðan hann veltíst úr valdastlói. Á' að ðrepa svart- bakÍHH á eitri? ENN einu sinni hefir komið fram á alþingi frumvarp til laga um eitxiun fyrir dýr. Svart- baknum á ,nú að útrýma með þessum hætti, og á nú ekkert til að spara til að ráða niðurlögUm hans. Á alþingi 1935 bar Þor- steinn Þorsteinsson þm. Dala- sýslu fram fmrnvarp um eyðingu svartbaks með éitri, en frumvarp- hans náði s>em betur fór eigi að verða að lögum, m. a. vegna þess að Alþýðufl.þingmtenn voru eindregið gegn því að lögfesta jafn grimdarfiílla og ómannúð- lega drápsaðferð og þar var far- ið fram á, auk þess sem slík eitr- un hlýtlur að teljast mjög heettu- leg fyrir möig önnur dýr, og jafnvel viðbúíð að hún getx orð- ið mönnum að fjörtjóni. Nokkrjr AÍþýðúflokksþingmenn vildu þá lögfesta það ákvæði að eitrun eða önnur ómannúðleg drápsaðferð dýra væri með öllu bönnuð, en því miður var það eklri samþykkt, en með lögfest- ingu slíks ákvæðis væri e. t .v. lolcu fyrir það skotið fyrir fullt og allt að nokkur þingmaðúr léti sér detta í Ihjufg eitrun í sambandi við útrýmingu eða fækkun ein- hverrar dýrategundaír í Ilandiinu. Margir menn til sveita muna enn eftir œfaeitruninini illræmdu og afteiðingum hennar, þegar fjöldx saklausra dýra svo sem örn, valur, húndar, kettir og jafn- vel sauðfé lenti í eitrinu og kvö!d ust til dauða, en þess sáust á hinn bóginn lítil merki að eitr- unin yrði til þess að sökudólgnum sjálfum, refinum, fækkaðj nokkuð að ráði; hann komst fljótt upp á lag með að ganga á snið við eitmðu réttina. Allsherjarnefnd e. d. leggur ein dregið á móti því að eitrun sé tekin upp í lögin, iog þykir rétt að birta hér álit nefndarinnar, enda er það að mörgu leyti hið merkasta plagg: I greinargerð nefndarinnair seg- ir meðal annars. „Meginatriði þessa frv. virðist nefndinni vera þessi: 1. að skylda állá wmráðendur varplanda til þess að eitra fyrir svartbak í varplöndum síntim á vori hverju. 2. að hækka að miklum mUn frá þvi, sem ákveðið er i nefnd- um lögum, verðlaun fyrir^ dráp svartbaks eða svartbaksunga með skotum eða á annan hátt, eitur- dráp þó undanskilið. 3. að skattteggja með einnar krónu gjaldi hveri kg. æðardúns, er til fellst í landinu næstu fimm ár frá gildistöku laganna til end- urgreiðsiu verðlauna þeirra, sem greidd verða af ríkis-, sýslu- og sveitarsjóðum fyrir dráp svart- baks iDg svartbaksunga, svo sem nánar er tilgHeint í frv. 4. að hækkaðar eru sektir fyrir briot á ákvæðum laganna. iöm eitrunina vill nefndin taka fram, að hún telur þá aðferð tií eyðingar ránfugla eða rándýra svo ómannúðlega og hættulega öðmm dýrnm en þeim, sem eyða á, og jafnvel möhnum, að hún vill engan þátt eiga í löggjöf, er skyldar til að beita slíkum að- ferðum. Til stuðnings þessari af- stöðu sinni vill nefndin benda á, meðal margs annars, sem fram hefir komið í ræðum og rifum, ummæli stjórnar Náttúmfræðifé- lags íslands frá 1935, um eitrun fyrir svartbak eða aðra fugla, sem fyrir liggja í skjölum alþing- is. Þar segir meðal annars svo: „Hins vegar teljum vér eitrun í hverri mynd sem er, öldungis ó- sæmilega, nema ef tun útrýmingu mannskæðra dýra, eins og rottu, sem ber hæitulega sjúkdóma milli manna, er að ræða, og ekki er auðið að ná beint til, þvi að út- rýming (t. d. með stryknini) er svo kvalafull, að þá aðferð er iltt að verja, auk þess sem ekki er útilokað, að meinlausar skepnúr, svio sem hundar, éti hma eitruðu „rétti“ eða hræin af dauðum fuglílm.“ iUm hættuna, sem mönnum og dýrum getur stafað af eitmninni, má enn fremur benda á Ummæli dr. Finns Guðmundssonaf í bækl- ingi hans: „Æðarvarp og dún- tekja á Jslandi", sem sendur hefir veriö þingmönnum sem fylgirit með þessu frv. Hann segir svo á bls. 15, éftir að hann hefir tekið fram, að sjálfsagt sé að nota stryknin tU þess að eitra fyrir svartbak: „Það er hvítt dxift og I i helldsolu. BllBdraiðn, Ingólfssfræti 16*. sfsisi 4046. wmmatmmwcm afar beizkt á bragðið. Það er banvænt eitur, jafnt fyrir menn sem skepnur. Skal því geyma það vel og gæta þess vandlega, að það verði engum að meini. Bszt væri að geta komizt hjá að hand- fjatla það, að öðrum feosti verða menn að þvo sér vel um hendur á eftir.“ Þessi ummæli aðalhöf- undar frv. taka af öll tvímæli ttrri það, að ákvæði frv. um eitmn em stórhættuleg, ef til framkvæmd® kæmu.“ Eins og nefndarálitið ber méH sér færir allsheirjamefínd mjög veigamikil rök gegn eitmninniog er þess að vænta að efri deild taki þau tx] greina og felli eit- urákvæðið burt úr frumvarpima. P: h^FUNDÍR^&'TÍUWmNGM ST. VERÐANDI nr. 8. Fundlur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýms félaga. 2. Aukalagabreyting. f. Erindi: Hx. S. Ö. 4. Upplestsn? Pétur Pétúrsson bankaritari. 5. Góð tiðindi: Þ. fklútar Reikningur H. f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1940 iiggnr fraenmi á skrif- stofu félagsiras tll sýnis fyrir lilnt* hafa. Stlórnin. Skrlfstofnherbergi 4f> óskast við miðbæinn Afgreiðslan vísar á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.