Alþýðublaðið - 05.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.06.1941, Blaðsíða 3
FiMM'TUDAGUR S. JÚNI 1941. -------------f-- --------- Ritstjári: SteMa Pébarasoa. Eítetáúrs: AiþýBuisáfssm vi8 HverfegöU\. 4@®S: EiteíJéri. 4901: Ism&easar fifétör. SS'SS: SJteSfea &&$■■ sirsnon (feaisaa) Hriagisrínst 218. 4&Q9: ViiM. B. Wísjáœas- eon (&ejma) Bráv;vilagötia 53. Aíereiðaia: AlþýBubásiHa viö Hverfi®göte S&®»: 4®S@ eg 4@®S. "W«tS kr. 3.08 á ^&4nuSi. 13 aurai i lausrasMu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAK H. F <o——j----------------------------:--:---------- VerkalýðstirðjfligiH 01 bozíshíid. riflkvnniiisi mw mrn Frá og með 1, júní og þar til öðruvísi verður á- kveðið verður leigugjald fyrir vörubíla kr. 8,24 fyrir klukkustund. Vörnbílastöðin Þrótftnr. 6® r w . jum ®r siðastfl npeiðislndngnp á relknisfigiiiM fyrflr muí* saáaii. fifflB HaívðrakaBpmanna. — ðmsnffl Aa,i»Ý»0i*LA®*® — í. S. I. K. R. R. Knattspyrnumót II. flokks. Úrslltalelknr UNDANFARNA DAGA heíir brezki A1 pý’ðuf Itokku-rinn veriö aö halda hiö árlega pi'ng jsitt í Dondon, eins og frá hefir veriö skýrt í útvaJrpf og blaöa- fnéttum bæði hér og víðs vegar úti ttm heiim. Fyrir striðiö póttu pað ekki nein stórtíðindi ,pótt Alpýðufliokk- ur héldi ping eða ráðstefnu. Pað var svO' venjulegt, að pað vakti enga verulega eftirtekt, nema pegar búizt var við eimhverjum sérstaklega örlagaríkum ákvörð- urnuim. En í dag er petta öðru- visi. Pó að inákvæmar fréttir vanti víðast enm af árspimgi brezka A1 pýöuflokk sim s í Lon- dom, er frá pví skýrt með stórum fyrirsögmum á fyrstut síðu í blöðium allra peirra pjöða, sem við frelsi' og lýöræði búa. Hvað Vieidur pví, að ársping brezka ÁI p ýðuf 1 tokk sins skuli vekja svo óviemjulega eftirtékt? Eimhverjum mlurn sjálfsagt dptta í hug, að pað sé nú öðru máli að gegna síðan brezki Al- pýðufflokkurinn tók sæti í stjóm lands síms í fyrravor. Og vissu- lega er pað rétt, að orð hans og völd hafa síðam alilt ammað og meira gildi en áður. Og á meðal stjórmmálamannanma úti um heim er pað sjálfsagt fyrst og fremst af peirri ástæðu, að svo vel er tekið eftir pví, sem sagt ©r og sampykkt á árspimgi hans. En pað er pö ekki aðalástæðan til pess, að pað vekur svo mikla og almenna eftirtekt- Brezki Al- þýðuflokkurinm hefir áður setið í stjóm, meira aö segja eimm, án pessi, að árspinig hans pætti slEkur viðbuTður. En pá voru slík þing alpýðuflokkanma iíka haldin um alla Evrópiu. Nú er brezki Alpýðuflokkurinn hins vegar eimn hinna fáu, sem árspimg getur haldið lög aðstöðu hefir til pess að vimna að áhugamáiuim símum Ug verkalýðshreyfingarinmar i fuliiu frélsi. Það er aðalástæðan. Fyrir utan brezka Alpýðufllokk- imn enx ekki nema fjórir frjálsir alpýðufliokkar till1 í Evrópþ í d,ag: Á Finmland'i, í Svípjóð, Sviss og á Islandi. 1 ölllUin öðruim löndum álfunnar hafa peir í bii'i annaðhvort vérið bældir niður með blóðugUm ofheldisráðstöfun- urn pýzka nazismans eða að minnsta kosti sviftir öllu athafna- frelsi. Og beztu og eimlægustu talsmenn alpýðufllokkantna og veikalýðshJTeyfingaTinmar í öilum Evrópulöndum, að peim fimm, sem mefnd vom, undanteknmn, hafa ýmist verið neyddir til pess íað draga sig í hlé, vérið hnepptir í fangelsi, myrtir eða hraktir í útlegð. Tranmæl, ritstjióri við norska „Arbeiderbladet‘‘, lifir nú landfltótta í Svípjóð, Hedtioft- Hansen, formaður danska Al- pýðuflokksins, hefir verið neydd- ur til pess að segja af sér, Leon Blum, foringi franska Aipýðu- flokksins og fynverandi forsætis- ráðherra Frakkiands, situr í fanjg- elsi, Rud-olf Hi'lferding og Rudolf Breitscheid, hinir pekktu fior- vígismenn gamla pýzka Alpýðu- flokksins, voru nýlega eltir Uppi í Frakklandi og fluttir í pýzkar fangabúðir, Niedzialfcowskit, for- ingi' pólska Alpýðufllokksins og ritstjóri við aðalblað hans „Ro- botnik“, var myrtur af höðlum Hitlers í fyrrasumar. Þetta eru aðeims örfá dæmi af hundruðum og púsundum, tekin af handahófi. En pau gefa pó ofurlitla hug- mynd um, við hvaða skilyrði al- pýðuflokkarnir ,0g vetkalýðshreyf- ingin eiga að búa í peim lönd- um, sem pýzki nazisminn stjórm- ar eða hefir hertekið. Nú kann einhver, sem lagt hef- ír í vana sinn aö lesa hommún- istablaðið eða íhaldsMöðdn hér * undanfarið, að fcoma og segja, að pað geri vist ekki mikið til, þótt pessir „kratabroddar“ hafi horfið af sjónarsviðinu. En hvað segir sá hinn sami pá um pað, sem horfið hefir nxeð peim undir oki pýzka nazi'smans, frelsið til pess að segja meiningu sina bæði í ræðu iog riti, samtakaréttinn til pess að halda uppi kaupinu og tryggja verkafólkinu hæfilegan hvíldartíma, verkalýðsfé’.lagsskap- inn, verkalýðsblöðín og aipýðu- ftokkana? Gérir pað ekkert til, pó að alit petta sé einnig hoirfib, par sem nazisminn hefir farið yfir sinni eyðandi hendi? Skyldi ekki að minnsta fcosti margur verkamaðurinn á megámlandi Ev- rópu hafa lært að meta starf alpýðuftokkanna og verkalýðs- hiTeyfingarinnar fyrir hann á Und- anförnum árumi, nú, síðam hann varð að reyra að sér sultarólina Undir svipu nazismans og afsala sér öllum rétti til pess að lifa lífinu eins og hugsandi og frjáls vera? Það eru ekki bara „krata- broddarnir“, sem nazisminn hefir útrýmt; pað eru lika flest þau gæði, efnaleg, félagsleg og and- leg, sem verkalýðshreyfingin og alpýðuflokkarnir voru búniir að skapa verkalýðnum og gerðu líf- ið pess virði fyrir hann, að lifa pví. Það er ekki að ástæðulausu, að ársping brezka Alþýðuftokks- ins sór pess dýran eið, að jafn- aðarmenn og verkamenn Bret- lands skyldu ekki unna sér neinin- ar hvíldar fyrr en pýzki naziism- inn væri að velli Iagður og verka- lýðshreyfingin á meginlandi Ev- rópu freisuð undan oki hans. Það vei’t, hvei's virði frelsið og lýðtæðið er, log hvaða munur er á lífi oig kjörnm verkalýðsins í dag par sem pað ríkir og par sem nazisminn ríkir. Það veit, að pað er ekki hvað sízt um framtíð Bleynii etti Níbd- iiprsjéi Jóns Bald- vinssoiar. IFYRRASUMAR skrifaði ég greinarkorn hér í blaðið og ntinnti par á sjóð panm, semi ber nafn Jóns Baldvinssonar for- reta, pess manns, sem lengst hefir verið forystumaður íslenzkra al- þýðusamtaka. Greinin hafði ruokk- ur áhrif, en pó sé ég ástæðu tíl að árétta það, sem ég sagði þá, og minna menm á að leggjta fram skerf í sjóðinn. Með pví að styrkja minnimgar- sjóðinn, gemm við tvennt: Við heiðnum minningu Jóms Bald- vinssonar, sem ölíum unnendum alpýðuhreyfingarinniar í landiniu hlýtur að vera ljúft, og við leggjum góðu málefni iið. En það er markmið sjóðsins að styrkja unga menn í alþýðustétt tíi fræðslufierða tíl útlanda til að kynna sér alþýðusamtök- in par og starfsháttu þeirra. Ekki blæs að vísu byrlega Um slíkar utanferðir nú sem stendiur, en él styrjaldarinnar mun stytta Upp, og er þá sizt vanþörf á að eiga góðan sjóð til að auka aó nýju kynninguna með alþýðustéttum Niorðurlanda. Á skrifstofu Alpýðufltokksins, í Alpýðuhúsinu, er tekið á móti framlögum í Minningarsjóð Jóns Baldvimssomar. Þar getur fólk fengið snotur minningarspjöld, ef pað vill minmast látíns viinar. Þar er líka tekið á móti áheit- uxn. Skerfurinn parf ekki að vera stór í hvert sinm. Konxið fyilir mælinn. — En við skulum öll muna eftir Minningarsjóði Jóns Baldvinssonar næst, ptegar við purfum minningarspjalds með eða gertxm áheit. R. Jóh. Þrjðtíi feitiRgaleyfi vorn veitt sfðaitl. ðr Við Laagaveg eimam ®rn 1® veitijfflgastofnr SÍÐAN setuliðið kom liingað til lands hefir alls konar smáverzlun, veitingar, sem fram fara eftir Jokunartíma venjulegra sölubúða, aukizt mjög. Slíkir staðir, sem þarf veitingaleyfi til að reka, hafa sprottið upp um allan bæ, en þó auðvitað mest við miðbæinn. Á árinu 1940 voru alls 30 veit- ingaleyfi veitt, en það, sem af er 1941, hafa 6 verið veitt. . .Allt þetta bætist við aragrúa, sem fyrir var af slíkum stofn- unum, og veltan í þessum litlu vfeitingahúsum nemur ábyggi- lega 15—20 000 kr. á dag. Á Laugavegi einum eru um 10 slíkar veitingastofur og í mið- bænum er krökkt af þeim, en alls staðar er yfirfullt á kvöld- in, bæði að íslenzkum og ensk- um mönnum. * vérkalýðshreyfinigarinnar og jafn- aðarstefnunnar, seiri þetta strið er háð. i kvtHd kl. 8 Fram-¥iklsigair R. EINS og menn muna skýrði Alþýðublaðið í janúar- mánuði í vetur frá máli, sem Brynleifur Tobíasson, mennta- skólakennari á Akureyri hafði höfðað gegn Örlygi Sigurðssyni stúdent, syni Sigurðar Guð- mundssonar skólameistara þar, út af skopkorti, sem Örlygur hafði teiknað af Brynleifi. Birti Alþýðublaðið ennfremur mynd af skopkortinu. Vakti þessi mynd mikla kátínu á sínum tíma. Nú hefir Brynleifur stefnt Alþýðublaðinu fyrir endur- prentun skopkortsins, og telur hann, eins og stendur í kær- unni, „að Alþýðublaðið hafi Hver vimmiiFf með þessum verknaði dreift út á mjög áhrifamikinn hátt þeim ærumeiðingum og lítilsvirð- andi aðdróttunum, sem felast í teikningunni .. Líkist Brynleifur mjög lærimeisturum sínum, þýzkm nazistimum, í tilfinnanlegum skorti á kímnigáfu, en það er kunnugt, að þeir þola ekkert skop um sig. Hitt er annað mál, hvort íslenzkir dómstólar taka kæru hans jafn alvarlega og hann sjálfur. Annars mun það mála sannast, að enginn hafi gert meira að því að útbreiða skopið en Brynleifur sjálfur með hinum barnalegu málaferl- um sínum. 8Í0PM8T »r. 1 Skopkortið, sem Brynleifur hefir nú stefnt fyrir í annað sinn, og sýnir hann og Elísabetu Eiríksdóttur í einni sæng. Sængin er skreytt hakakr.ossum og hömrum og sigðum, mynd af Hitler öðrum megin við höfðalagið, en Stalin hinum megin. Á milli myndanna stendur: „Drottinn blessi heimilið.“ Bnrnleifar stefnfr Alnýðnbliðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.