Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓEI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOSKUEMM MIÐVIKUDAGUR 11. JÐNI 1941. 125. TÖLUBLAÐ 63 herforingjar á Sýrlandi hafa gengi ið í lið með de fiarile FKÉTTASTOFA de Gaulle tilkynnir að 63 franskir herforingjar á Sýrlandi hafi nú þegar gengið í lið með hersveit- um hinna frjálsu Frakka, sem nú sækja fram þar við hlið Breta. En jafnframt segir frétta- stofan, að 200 lierforingj- ar hafi verið teknir fastir af yfirvöldum Vichystjórn arinnar á Sýrlandi, grunað- ir um það að véra hlynnt- de Gaulle. 1 Her Bandamanna aðeins 20 km. frá Damaskus i nærkveldi. Sæklr elEonlg mfðg hratt fram frá Irak fi áttina til Aleppo á Norðnr>Sýrlandi. F REGN FRA LONDON I MORGUN hermir, að samkv. opinberri tilkynningu, sem gefin hafi verið út í Kai- ro seint í gærkveldi, hafi hersveitir Breta og frjálsra Frakka ekki átt nema 20 km. ófarna til Damaskus og var búizt við, að borgin mundi verða tekin þá og þegar. Hersveitum þeim, sem sækja norður ströndina í áttina til Beirut, miðar ekki eins hratt áfram, en brezk herskip hafa nú sett lið á land á ströndinni nokkru norðar til þess að greiða fyrir framsókn þeirra og gera við vegi, sem hersveitir Vichy- stjórnarinnar hafa r’eynt að eyðileggja. Hersveitirnar frá Irak sækja mjÖg hratt fram í áttina til A- leppo og hafa nú náð nokkrum hluta járnbrautarinnar frá Tyrk- landi til Irak á sitt vald. tiðarfrumvarplð var harð~ Alpýðuflokksins á alpingi í gær ----*---- i Nýi tekjuskatturiim óréttlátur og engin trygging fyrir því, að verðlaginu verði haldið niðri. ALÞÝÐUFLOKKURINN getur ekki sætt sig við heina aöra lausn dýrtíðarmálanna en þá, sem tryggir í fyrsta lagi eins og imnt er, að nauðsynj avörur, og þá ekki sízt innlendar afurðir, hækki ekki í verði — og í öðru lagi að féð, sem þarf að íaka til þeirra ráðstafana, verði tekið þar sem það er fyrir hendi og þar með á réttlátan hátt. Frumvarp viðskiptamálaráðherra, sem nú liggur fyrir til umræðu, felur ekki í sér neina tryggingu gegn viðstöðu- lausri hækkun innlendra nauðsynjavara og það gerir að sumu leyti ráð fyrir því að taka féð, sem þarf, á óréttlátan hátt.“ Þetta var aSalatriðið í ræðu Stefáns Jóh. Stefánssonar á al- þingi í gær við fyrstu umræðu um frumvarp það, sem viðskipta- málaráðh'erra hefir borið fram uin lausn dýrtíðarmálanna, hann talaði hátt á annan klukkutíma. en Afmæli BritakðfiHnis: Hersfmsg á Íiréííi- veiiiDHm á iorpo. miili Steoíís E^Iendinga á eftir. GEORG VI. Bretakonungur á afmæli á morgun. I til- efni þess verður haldin hersýn- ing á íþróttaveliinum kl. 214 og taka herdeildir úr setuliðinu þátt i henni.' Aðí sýningunni lokinni vérður svo háður kapp- Frh. á 4. síðui. Þetta mál er erfiðasta við- fangsefni þingsins. Það er fjár- hagsnefnd neðri deildar, sem ber frumvarpið fram ,að undan- skildum Haraldi Guðmundssyni, sem neitaði að vera með í því og gerði ítarlega grein 1 fyrir þeirri afstöðu sinni á eftir ræð- um viðskiptamálaráðherra, fé- lagsmálaráðherra og atvinnu- málaráðherra í gær. Það ber mikið a milli félags- málaráðherra og viðskiptamála- málaráðherra, eins og bezt sést á því, að viðskiptamálaráðherra sagði í framsöguræðu sinni, að helzt óskaði hann að kaup manna yrði lögfest eins og það er, en síðan gerði alþingi allt sem hægt væri til að stöðva verðhækkun afurðanna á inn- lendum markaði. Hafa menn áður heyrt slíkt gambur. Um afstöðu Sjálfstæðisflokksins er allt í óvissu eins og oft áður í stórmálum. Hann hefir fylgt Framsókn að málum, en er nú hikandi vegna hinnar ákveðnu afstöðu Alþýðuflokksins. Var ekkert að græða á ræðu Ólafs Thors í gær, en Gísli Sveinsson flutti ræðu og kom í henni fram, að hann telur frumvarp viðskiptamálaráðherra ekki fullnægjandi. EæftafélægsfiiálaráMerra Félagsmálaráðherra kvað brýna nauðsyn bera til þess, að alþingi tæki lausn dýrtíðarmál- anna föstum tökum. Það væri ekki aðeins um vandamál dags- ins í dag að ræða, heldur miklu fremur vandamál fram- tíðarinnar. Hann rakti í stór- um dráttum sögu kaupgjalds- Hvergi hefir enn komi'ð til •neiima meiri háttair bardaga, þó að vopnaviðskipti hafi orðið hingaö log þangað og einkum mokkrar viðureilgni'r í lofti. Á ein- stökum stöðuim hafa hersveiitir Vichystj órnari’ninar reynt að tefja Íramsóikín banidamannahförsins með því að eyðileggja vegi, en víða hafa þær tekið þeim sem vinum iog gengið í iið mieð þeim. Dar'lan flutti í gærkveldi út- varpsræðu þá í Vichy, sem boðuð hafði verið. Hvatti hann þar mjög ei'ndnegi'ð tii samvinnu við • Þjóðverja og sagði, að menn mættu ekk't láta ne'har tii'.finnirig- a r.'i a Seea V.i;hýsíjórrárlaa* ar .váari sú eiina, v sem gæti tryggt Frakklandi viðunandi frið. Að endingu réði'st Darlan á de Gaulle, foriu-gja hinna frjálisU Frakka, og varaði frönsku þjóð- ina sérstaklega vi'ð undwróðri, sem útvarpað vasri frá einni er- lendri útvarpsstöð til Frakk- lands, og mun þar vera átt við Lun dún aút varp ið. Fyigdarsbip ,Bis> í Brest. Bretar telja siig nú hafa fengið vissu fyrir því, að þýzka beiti- skipið „Prinz Eugfön", sem var { fylgd með „Bismarck", áður en hionum var sökkt, sé í fbtar höfnmni Brest á vesturströnd Frakklands. VoiIIery ræðismaður. BæðisinaðDr Frakkt hðr segir skliii si VicbystjórniBa. «le ©aiill®í ^ÍEia. ædisrriaðsar tilkynntl VOILLfRY, Frakka nér, íslenzku ríkisstjórninni £ gær, að hann hefði beðizt lausnar frá starfi sínu sem ræðismaður fyrir Vichy- stjórnina hér á landi. Frá skrifstofu ræðismamisins hefir Alþýðublaðinu ennfremur verið skýrt svo frá, að liann hafi þegar boðið de Gaulle, foringja frjálsra Frakka, þjónustu sína. Útvarpið í London skýrði einnig frá þessum tíðindum £, morgun, Voillery hefir verið ræðis- maður Frakka hér síðan í apríl. 1938. Hann hefir fyrr verið franskur ræðismaður bæði á Þýzkalandi, og í Hollandi, en hafði eftir það um nokkurt skeið starfað í franska utanrík- ismálaráðuneytinu í París, áður en hann kom hingað. Mei tirossakaopiim við Tímamenn íókst honum að visa málinu frá. M EÐ hrqssakaupum bak við tjöldiu tókst Ólafi Thors í gær aö koma í veg fyrir samþykkt frumvarpsins um byggingu Sjómannaskóla. Hann lagði svo ríka áherzlu á það að frumvarpið næði ekkí málanna frá því að gengislögin | fram ag ganga, að hann flutti rökstudda dagskrá gegn því og fekk hana samþykkta með 15 atkvæðum gegn 9 í gærkveldL I Eéðu Framsóknarm'enn honum nóg Iið til þessa verks — og mun hann eiga að? borga í sama í dag eða á morgun. voru sett og þar til kaupið var gefið frjálst um áramótin, og atvinnurekendur og verka- menn gerðu frjálsa samninga sín á milli; Nú hefir þetta verið í gildi í 5—6 mánuði. Margir verka- menqí ogi sjómenn hafa haft Frh. á 4. síðu. Þegar fuudur höfst í ueðri’ 'dföá'ld í gær las forseti upp þ- skiohuu frá allmörgtum þingmönn- urn tuan að frumvarpið utm sjó- 'mannaskóla yrði tekið á dagSkrá. Bar forseti undir deildina. hviort það skyldi gert, og var pað samþ. með 11 atkv .giegn 9„ Einnur Jónsson tók joví næst Frh. * Z

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.