Alþýðublaðið - 13.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1941, Blaðsíða 3
FÖSTUÐAGUR 13. JÚNÍ 1941 ALÞÝÐUBUmiÐ ---------- MÞYÐUBLADIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Miineiiirair fara iú að fá sinarfrí - en bvað m oriof verbanoa og slémanos ? F.I.L. F.I.L. Loftskeytamenii Munið aðalfundinn í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 14. STJÓRNIN. TIL SUNNUDA6SINS MÝK LiX LIFUR SVIð HJÖRTU ka Ernest Hemingway; Og sólin rennur upp. AÐ fei’ nú óðum að líða a‘ð þingsbtum. Pingmennirnir fá innan skamms s'ift fri og geta fari'ð burt úr bænum til þess að njóta sumarsins iojg sólarininar eftir þreytand'i og erfið störf. En það eru margir aðriir, sem á sama tíma oig miklu lengur 'hiafa unnið erfi'ð störf, þótt þau hafi verið annars eðb’s, og fá þó ekkert frí. Þar á meðal eru áreið- anlega aliflestir verkamenn og sjómenn. Þeir hafa ekki hér frek- ar en ann:ars staðar í heimiúum efni á því að taka sér frí, nema þeim sé tryggt það í iöguim með fullium launum. Og þrátt fyrir niarghátiaðan skilniíig, sem al- þingi liefir á síðari árum sýnt á aðstöðu io|g þörfium þessana stétta, virþi’st því enn ekki hafa h:ug- kvæmst, að þær þurfi svio sem hálfs mánaðar frí á ári ti'l þess að hvíla sig frá aliri vinnu, velta af sér áhygigjum hins daglega lifs og njóta náttúrunnar. Þó hefir alþingi verið bent á þessa þörf og þennan náttúrlega rétt hins vinnandi fólks- Fyrir þingið, sem nú súur, var strax í vetur lögð tiilaga tíl þingsálykt- unar lum skipun milliþinganefnd- ar til þess að undirbúa löggjöf um orlof verkamanna og sjó- manna. Þessi t'ijlaiga var ,lögð fram af AlþýðuflokknUím í saom- einuðlu þiogi, var samþykkt þar til annarrar umræðu og visað til aMsherjarnefndar. Og sú nefnd hefir þegar skilað áliti sínu: Hún leggur til að sú breyting verði gerð á þ ingsályktUinartill ögunni, að ríkisstjórninni sjálfri verði í stað milliþinganefndar failið að undirbúa málið oig leggja frum- vaTp til ilaga um orlof verka- manna og sjómanna fyrir næsta alþingi1. Og sjálfsagt myndi Al- þýðufloikkurinn ekki teija það neina frágangssök, að þiingsálykt- unartillaga hans yrði þannig af- greidd- En málið hiefir síðau ekki verið tekiö á dagskrá oig' menn eru farnir að spyrja, hvort það sé virkilega meiningin að svæfa það. Slík meðferð þessa mannrétt- indamáls væri alþingi til lítils sóma. Alils sta'ðar annars á Norð- urlöndum hefir verkamönnum og sjómönnum með lögUm verið tryggt allt að því hálfs mániaðar orlof á ári með ful'lutm launum, og mikið starf hefir þegar verið af hendi leyst tU þess, að þeir geti notið þess hvíldariíma sem allra bezt. Við eigum einir allra Niorðurlandaþjóðiainna eftir áð tryggja verkamönnum og sjó- mönnum orlof. Og það væri þvi sannarlega ekki vonum fyrr, þó að alþingi gæfi nú að mininsta kosti samþykki sitt til þess, að ríkisstjórnin byrjaði á undiirbún- ingi löggjafar þar að Uútamdi. Því skal ekki trúað fyrr en á verður tekið, að þingm'enn okkar telji sér það sæmandi, að slita því þingi, sem nú situr, og fara 'sjálfir í sumarfrí, án þess að baffa að minnsta kosti viðurkennt rétt hins vinnandi fólks til sömU hvildar og uppléttingar með þvi að samþykkja þingsályktuinartil- lögu Alþýðufliokksins Um orlof verkamanna og sjómanna, þótt aidnei væri nema þapnig breytta eins og allsherjamiefnd samein- aðs þings hefir ]agt tib Það er það minnsta, sem hægt er að ætlast til af þingmönnunum áður en þeir fara sjálffir í sUmiar- fri, að þeir h'indri það ekki, að hafinn ver'ði undirbúningur að löggjöf um oTlof verkamanna og sjómanna, þannig að þær stéttár hafi að minnsta kosti vonina um það að fá sumarfrí í fraimtíðimii eius og aðrir, þó að þær fái það ekki á þiessu sUmri. Bessastiðlr. AÐ virðist hafa komið ó- þægilega við marga ágæta Reykvíkinga, þegar stumgiö var upp á því, að fá ríkisstjóranum bústað á Bessastöðum, a. m. k. ef dæma má eftir skrifum manna í dagblöðin. í Morgunblaðinu 8- júni, birtist t. d. greinarkorn með fyrirsögn- inni Bessastaðir. Enda þótt ég, eins og flestir eða allir Álftnes- ingar, sé þvi algerlega mótfail- inn að ábúendaskipti verði nú á Bessastöðum, jafnvel þó að gera ætti staÖnUm þann heiður að setja þangað þjóðhöfðiiigja landsins, get ég ekki látið hjá líða að minnast með fáeinum or'ðum á þessa furðulegu ritsmíð, svo einkennilega sem hún kom mér fyrir sjónir. Greinin bar það á engam háít með sér, að sá, sem hana ritaði, hafi nokkurn tíma komið að Besisastöðum, eða hann hefir a. m. k. ekki séð staðinn í því dagsljósi, sem vi'ð sjáurn hann daglega. Túnið á Bessastöðum, sem er eitt af sitærstu oíg faltegustu tún- ium hér nærlendis og Be'ssastaða- nesið, sem er tajið vera á stærð við suðurhluta Álftaness (en þar eru 8 iQ býli) nefndi hann mjó- an rn'.a á milli lóna, sem væru yfull af þai'a og §lýi“, ef ég man rétt- Um það hvont hargt er að kalla voigana við Bessastaði „lón“ skal ég ekkert segja, en hitt er víst, að eitt af því marga, sem prýðir Bessastaði mest, eru ein- mitt þessi ,';1ón“, sem ek’ki eru fyllri af óþverra en það, að þau endurspegla dásamliega fegurð himinsins, tignarleg fjöll og mik- ilúðleg hraiun á fögrum vor- og sumarkvölduim. Kvöldfegurðin er raunar svo viðurkeund víða við Faxaflóa.að óþarft er að fjölyrða um það hér. Fjallasýnin og víð- sýnið frá Bessastöðum er ‘ svo dásamlegt, a'Ö hvergi hefi ég nouð þessarar fegurðar betuir en einmitt þar. I uinræddiuim greinarstúf var m. a. sagt, að varia væri hægt að Hta ömurfegra Uimhverfi en í kring um Bessastaði. Ég er höf- umdi alls ekki sammá’a um að hægt sé að kalla blóinlega byggð og vel ræktuð tún, eins og mest- ur hliuti Álftaness er, „ömurleg- an" stað. Þó áð mestur hluti greinarinn- ar væri tilraun til áð ' \ „ömur- leik“ og lýtum Bes ða, var minnzt á þær sögulegu .nning- ar, sem við staðinn e:u tengdar, þ. e. a. s. þær, siem svartastar eÞi. Engan sannan Islending mun langa til þess„ að hér rísi upo „Bessastaðavald" að nýju. En þær óhugnanlegu minininigar s :m tengdar eru við það, m ;m hvorki að breyta náttúmfe urð Bessastaða, né má út úr sög- unni þær ljiósu mininiingar, sem við staðinn eru tengdar, m. a , það, að þangað sótíu mcnn u: ! sína flestallir mestu, beztu og þjóðræknustu íslendingar 19. ald- arinuar. Þetta er orðið lengra mál, en . til var ætlazt, og læt ég hér j staðar nurnið, þó að freistandi j hefði verið að mininast á ývnis- legt fleira í sambandi við þetta. Álftaft&fngiuir. Karl fsfeld íslenzkaði. Heimdal iur — bókaútgáfa. Reykjavik 1941. EITT hið fyrsta, sem birtist á íslenzku eftir Ernest Hem- ingway, var sagam „Ljós heims- ins“, sem kiom út í „Iðuunk* fyrir niokkrum árum, þýdd af Hall- dóra Kiljan Laxness, og síðar nokkrar smásöguir í Sunuudags- blaði Alþýðubilaðsins, þýddar af Karii Isfeld- Það duldist ekki að sögiur þessar voru í meira lagi' séir- kennileg'ar, og ýfirteitt votu sfeiþtar skoðanir urn þær, en flest ir munu þó hafa óskað þess að kynnast höfundinum nánar. Hafa uppfylltar, þar sein Þ'ö skálid- verk Hejningways hafa kom'ið út á íslenzku á þessu ári. Annað þeirra er „Vopniu kvödd“, þýð- andi H. K. Laxness; h’tt er „Og sólin rennur upp ...“, íslenzkað af Karli þsfeld. Það verður ekki sagt, að nienn hafi valizt af vcití endanum ti’ pess að kynna ís- lenzkum ’e ••en iom verk þessa heimsffræ a höfuiidar, þar sem annar ein« stMsn'il.liingur og Lax- ness og - slikrr afhragðsþýðari sem ísfe’d infa t.’1 þess orðið, og er þaö veh Ernest f’em’ngway er tiltölu- lega ný stia ?, á himni heims- hókmenmvnr. o nlveg spánný á okkar hó1-' nntahimni. Flestir munui svd ' '"r. að þá langar tíl að vHa e'tthvað trm persónj slHr a „srra a“, og Hemmgway beffir verið kvnntur í lenzkum les- endum ne” u'epa sem nauta- bain stvi'."-s ••-ður og íþróttagarp- U” Nauta^a-a þekkjum við nú reyndar a'e'ns af afspurn, en höfum affu á mótí haft nokkur kynni af Plðsmönmxm í seiuni tið'. Skal óvaet látið, hversu uowaðU” ’ 'en’n.ofways í þessttm gnelnum lann að afla bonUm rnargra a*déenda hér. En senni- 'e/a hef^; h-ins aldtei heyrzt hér getið. hefð’ hann ekki aunað sér ! tíl ágæt’ s uunið en það, að etja nautttm, skjóta menn og slá þá niður. Riitmennskan er það fyrst oig fremst, sem befir gert hann frægan. Og aðeins á því sviði höfum við skiilyrði til þess að mynda okkur skoðanir Um hann. StílsniHd Hemingways er við- brngðið. Henni á hann fyrst og íremst rithöfundarfrægð sma að þakka. Það er því áreiðanlega ærinn vandi að þýða bækur hans svtO' að vel sé. Bókin „Og sólip rennur iupp ...“ er að lanigme&t- i um hluta samtöl og alveg byggð j á þeim. Þýðing bókarinnar stend- ur og feliur með því, hversu tekst um samtölin. Þessa þraiut hefir Kari fsfeld leyst með ágætum. Eru tUsvörin víðast hvert öðru smellnara. Lesandanum virðist fólkið, sem höfuindurinn er að lýsa, hljóta að tala einmitt svona. En fóilkið, sem Hemingway lýs- íir í þessari bók, er harla léttúð- ugt og hneigt fyriT drykkinn, sem virðist vera þess helzta huggun í ástarsiorgum og aura- feysi. Þarna er lýst sæluviku i spænskri borg með tiilheyraudi nautaati. Korna þar fram sjónar- miö gagnvart þes’sari þjóðar- sikemmtun Spánvei'ja, sem mUnu ísítenzkum lesendUm nýstárieg, og virðist höfundur dá íþrótt nauta- banans io(g ástriðu, og lýsir hvorutveggju af miikiili sni'lld. fslendingar munu þó 'væntanlega yfirfeitt reynast tornæmir á ágæti þe’ssarar íþróttar, oig þeim mun ganga ifla að skiilja þá ástríðu, sem knýr mienn til þess að drepa dýr sér til gamans á „listrænan“ hátt, jafnvel þótt mannýg naut séu- Þrátt fyrir þetta er bókin einkenniilega skemmtileg aftestr- ar. Hún er jafnvel áfeng á köfl- um, en áfengi fylgja istundum timburmenn, svo sem kunnugt er. í>. H. Kaupi gull hæsta verði. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. KAUPUM hreinar tuskur, allar tegundir. Húsgagnavinnu- stofan, Baldursgötu 30. KsrlakóFinn Geysir, Moreyri Söngstjóri: INGIMUNDUÍl ÁRNASON. Samsöngttr í Gamla Bíó sunnudaginn 15. júní kl. 3 e. h. og þriðju- daginn 17. júní kl. 3 e. h. — Einsöngvarar: Hreinn Pálsson, Jóhann Guðmundsson, Hermann Stefánsson, Guðmundur Gunnarsson, Kristinn Þorsteinsson og Henning Kondrup. Undirleikari frú Jórunn Geirsson. Aðgöngumiðar að báðum samsöngvunum verða seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og Bókaverzl. ísafoldar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.