Alþýðublaðið - 19.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubl Gefið út af Alþýdaflokknirai @AMLA BÍO Slökfcviliðs- hetjan, afarspennandi sjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur iíalpli Lewis. Misheppnaður pjófnaður, gamanleikur í 2 þáttum. 3 I I. O. 6. T. Unglingast. Bylgja heldur fund í nýja..salnum við Bröttugötu (áður Gamla Bíó) kl. 1 e. m. Margt tii skemtunar. Mætið stundvíslega. Gæzlunmðui*. Félag ungra komnHinista Fundur á morgun á sama stað og tíma, og síðast. leðurvöíur i stóru urvali: Töskur, veski og buddur. Smekklegt og ódýrt. Margar tækifærisgjafir. Barnaleikföng og fleira. Gott er að verzla í Goðafoss, Laugavegi 5. *Svörtu drengja- og telpu- regnMpnrnar komu nú með Lyra og niÉinsfötin, allar mögulegar stærðir. ísg.G.Gunnlaugsson&do. Austurstræti 1, Lelkfélag Reykjaviknr. rhver, leikur um dauða hins rika manns, - verður leikinn i Iðnó á morgun kl. -8 XA e. m. Hr. leikhússtjóri Adam Poulsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Aðgöngumiðar seltiir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá-kl. .10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgðngumiðar sækist fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Sími 12. Sími 12. NTJA BIO KIKI með Norma Talmadge og • Ronald Colman er nú loks komin. Hennar hennar hcfir verið beðið með f eftirvæntingu, pví allir kann- ast við »KIK1«, beztugrínmynd ina, sem búín hefir verið til. Tekið á móti pöntunum í síma 344 frá kl. 1, Skemtun og bögglauppboð heldur Glímufélagið „Armann" í Bárnnni á morgun (stinnudag) 30. p. m. k.1. 4 Vf' siðd. Skemtiskrá: Tríó: Þörarinn Quðmundsson. Axel'Vold ogEggert Gilfer. — EinsSngnr: Sigurður Markan. — Gam- anvísnr: Reinh. Richter. — Einsiingnr: Frú Elisabet Waage. — Tvisöngur: Systkinin frú Elísabet Waage og Sigurður Markan. — Þar næst hefst bögglauppboð, og verður þar á boðstólum margt gott og nauðsynlegt, svo sem: Farseðill með einhverju af skipum Eimskipafélags íslands til Léith, Hantborgar eða Ksíujj- mannahafnar. Farseðlar til Vestmannaeyja og Borgarness, góð fataefni, nokkur skip- pund af kolum, saltfiskur, alls konar mj5Ivara, niðursnðnvorur, ávextir i dósum og nýir, skéfatnaðnr, vafmagnslampar og p. h., leirvorur, barnaleikfðng, bækur og timarit, tóbak og sælgæti. Alls konar nauðsynjavörur, bílfðr, biómiðar og margt, margt fleira. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti eru til sölu i Tóbaksverzluninni Heklu, Laugavegi 6, og í Tóbakstiúðinni, Austnrstæti 12. Það, sem eftír verður af aðgöngumiðunum verður selt í Bárnnni eftir kl. 1 á morgun. — Aðgöngumiðar kosta 1 krónu, og er petta pví sérstakt tækifæri til að fá ódýra skemtun, - reyna hamingjuna og styrkja gott málefni. 'W Stjérnin. Opnum í dag nýja verzlun með alls konar matvörur, nýlendu- vörur, hreinlætisvörur, sælgæti og tóbak. * ' Áherzla lögð á vöruvöndun. Virðingarfyllst. VerzlunÍD NYLEN Laugaveg 81. — Sími 1761. Afnælishátið st. fpoko nr. 194 verður i Göðtemplarhúsinu í kvöld kl. 8Í/s sd. Mjög fjölbreitt skemti- skrá. Dans á eftir. „Jass"-trio spilar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag í Góðtemplarahúsinu. Fyrir templara. Nefndin. ÍÚtsala.! = ¦ Isu bezta, verður í I nokkra daga; pað, sem - I selt verður m. a. með I I gjafverði: Kjólatau, I ! Upphluts-skyrtuefni, " I" Silkisvuntuefni,Slifsi j Telpu-golftreyjur, ; Sloppaefni, Tilbúnir -" I telpukjólar o. m. fl. 1 | Mattbildur Bjornsdóttir, 1 Laugavegi 23. i n> Til Vífilsstaða fer bifreið alla virka daga kl. 3 sidd. AHa sumiudaga kl. 12 og 3 frá BifpeiðasiBð Steindðra. Staðið við heimsðknartímann. Simi 581. -D Kaupið AlþýðublaHið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.