Alþýðublaðið - 19.11.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1927, Síða 1
Alþýðublað Gefið út af Alpýdaflokknum 1927. Laugardaginn 19. nóvember 272. íölublað. afarspennandi sjónleikur i 6 páttum. Aðalhlutverkið leikur Ralph Lewis. Misheppnaður pjófnaður, gamanleikur í 2 páttum. I. O. 6. T. Ungliiigast. Bylgja heldur fund í nýja salnum við Bröttugötu (áður Gamla Bíó) kl. 1 e. m. Margt til skemtunar. Mætið stundvíslega. Gæzlnmaður. Féiag ungra fcomnunisia Fundur á morgun á sama stað og tíma, og síðast.. .... 1 Leðirvðrur i stóru urvali: Töskur, © veski og buddur. Smekklegt og ódýrt. Margar tækifærisgjafir, Barnaleikföng og íleira. Gott er að verzia í Goðafoss, Laugavegi 5. ’Svörtu drengja- og telpu- regnkápurnar komu nú með Lyra og nankinsfotin, allar mögulegar stærðir. ásg.fi.Gunnlaugssoa&Co. Austurstræti 1. Leikfélaa Beykiawíknr. Sérhver, leikur um dauða hins ríkamanns, verður leikinn í Iðnó á morgun kl. 8Vt e. m. Hr. leikhússtjóri Adam Poulsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Simi 12. Sími 12. NYJA BIO KIKI með Norma Talmadge °g Ronald Colman er nú loks komin. Hennar hennar hcfir verið beðið með eftirvæntingu, pví allir kann- ast við »KIKI«, beztugrínmynd ina, sem búín hefir verið til. Tekið á móti pöntunum í síma 344 frá kl. 1, Skemtun og bögglauppboð heldur Glímufélagið „Armann“ í Bárnnni á morgun (stmnudag) 30. p. m. kh 4 'Vs siðd. Skemtiskrá: Tríó: Þórarinn Guðmundsson. Axel Vold og Eggert Gilfer. — Einsðngnr: Sigurður Markan. — Gam- anvísur: Reinh. Richter. — Einsðngnr: Frú Elísabet Waage. — Tvfsðngnr: Systkinin frú Elísabet Waage og Sigurður Markan. — Þar næst hefst bögglauppboð, og verður par á boðstólum margt gott og nauðsynlegt, svo sem: Farseðill með einhverju af skipum Eimskipafélags íslands til Leith, Hamborgar eða Kaup- mannahafnar. Farseðlar til Vestmannaeyja og Borgarness, góð fataefni, nokkur skip- pund af kolum, saltfisknr, alls konar mjðlvara, niðursnðnvðrur, ávextir í dósum og nýir, skófatnaður, t afmagnslampar og p. h„ leirvðrnr, barnaleikfðng, bækur og timarit, tóbak og sælgæti. Alls konar nauðsynjavðrur, bílfðr, bíómiðar og margt, margt fleira. Aðgðngumiðar fyrir félagsmenn og gesti eru tii sölu í Tóbaksverzluninni Heklu, Laugavegi 6, og í Tóbaksbúðinni, Austurstæti 12. Það, sem eftír verður af aðgöngumiðunum verður selt í Bárnnni eftir kl. 1 á morgun. — Aðgöngumiðar kosta 1 krónu, og er petta pví sérstakt tækifæri til að fáódýra sltemtun, reyna hamingjuna og styrkja gott málefni. Stjórnin. Opnum í dag nýja verzlun með alls konar matvörur, nýlendu- vörur, hreinlætisvörur, sælgæti og tóbak. Áherzla lögð á vöruvöndun. Virðingarfyllst. Mnnin NYLENDA, Laugaveg 81. — Sími 1761. Afmælfsbátíð st. fpokn nr. 194 verður i Góðtemplarhúsinu í kvöld kl. 8 i.4 sd. Mjög fjölbreitt skemti- skrá. Dans á eftir. „Jass“-trio spilar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag í Góðtemplarahúsinu. jútsala,! I" sú bezta, verður í | nokkra daga; það, sem ” - selt verður m. a. með I 1 gjafverði: Kjólatau, I ■ Upphluts-skyrtuefni, ” ISiIkisvuntuefni, Slifsi | T elpu-golftreyjur, I Sloppaefni, Tilbúnir ; 1 telpukjólar o. m. fl. I z Matthildur Bjömsdóttir, ; ILaugavegi 23. ■ oom 11 ■mi i mma i mJi n- TIl Yífilsstaða fer bifreíö alla virka daga kl. 3 siöd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 frá Bifreiðustiið Steindórs. Staöið við heimsóknartimanu. Sími 581. •C Fyrir templara. Nefndin. Kaupid Alpýðablaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.