Alþýðublaðið - 21.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1941, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1941. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901:- Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. I • ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦-------4-------------------------------7-------♦ Fyrst leynt, síðan rangf ærð! inmi, en sá eini, sem ágre'ming ALÞVÐUBLADIÐ Farmanna- og fiskimannasaibandlð ftttr afgreiðsla sjémannashAlafrnmvarpsins. Helztu samþykktirnar á nýafstöðnu þingi þess. ENNÞá> að heill'i vikiu li'ðinni, hafa hviorki Morgunblaðið né Vísir fengist til þess a'ð birtia yfirlýsingu ólafs Tbors, sem prentuð var orðrótt hjér í (blaðinu í fyrradag, þrátt fyrir það, þó að ihaarn hafi í þi'ngræðu beöið þaiu um að geta það. Margir lesendur þessara bléða mumtu spyrja, hvemig á þiessiu standi- Ve'njulega standa ritstjór- ar Sjálfstæðisfiiokksi'ns með op- inn muniniinn, á meðain ólafur Thors talar, og lesa orðin af vör- um hans, eins og heilaga ritn- ingu, en í þetta si'nn neita þau honum ffln birtimgu á yfirlýsingu, sem ekki er nema mokkrar línuir að lesmáli. Algengt er, að blöðin flytji yf- irlýsingar andstæðinga, ef siér- staklega er óskað eftir því, og e:igin ráðherrar og flokksfonnenn eiga þar að sjálfsögðu ótakm'ark- að rúm- Hins vegar munu engin dæmi til þess fyrri en nú, að niokkurt blað hér á landi hafi mokkuirn tíma sýnt ráðberna sín- um og f )okksformanmi slíka mein- semi, eitts og Vísir og Morgum- blaðið nú sýna ólafi Thors. En ekki befir verið látið þair við sitja, heldur hefir Morgunblaiðið, eftir að Alþýðubtaðið hefir lorðið við ósk ráðherrans, látið sér sæma að rangfæra yfirlýsittgu 'hams, í staið þess að birta hana. í leiðara Miorgumblaðsilns í gær seigir m- a., aö yfirlýsingiin hafi verið þiess efnife, að ‘ólafi Thors „hafi veriið kunnugt um ínnihald frumvarpsins“, 'enn fremUr, að „stjórnin hafi ekki verið sammála u:m einstök atriiði þess“ og að ágreinilngur hafi verið i'mnain stj'óTnarinnar um tekjuöfiunar- leiðirnar og þá fyrst og fremst almemna skattinn. Þamnig leyfir Morgunhiaðið sér að snúa við yfi'rlýsingú ráfeherra síns- AlþýÖublaðið víli biðja lesend- ur sína að rifja upp yfiriýsing- una, eins og hún var birt hér í hlaðinu í fyrradag. Þar segir ólafur Thors: „en ég var sammála honum (viðskipta- málaráðherra) að fara þessar leiðh“, og litlu síðar: „Ef ihér er um einhverjar sakir að ræða, er ég honum fyllilegaa samsekur. Um tekjuöflunarleiðina stóð ég með honum .. . “ Ólafuir Tho'rs slær því ailveg föst'u i yfiriýsittguurji, að engiinn ágreinittgur hafi verið milÚ sm iog Eysteims Jónssonair um al- menna skiattínn, þö að Morgun- blaðið vilji láta menn skilja, að svo hafi verið. Viðskiptamála- ráðherra lýsti elnnig tvisvar yfir að milU sín og ráðherra Sjálf- stæbisflokksiinis hefði enginn á- greiningur v'e”ið. Þrátt fyrjr þe'* ■ .. ar ágrein- iugur uin skaujrj.: i ríkisstjórn- gerði, var ráðherra Alþýðuflokks- ins, iqg á alþingi allár Alþýðu- fliokksþingmenn og síða'r ýmsiir þingmenn sjálfstæði:sf'.oikks,ins. Þab er óhrekjandi staðreynd, með tilvifnun í yfirlýsingar ól- afs Thoirs og Eysteins Jóinssonar, að báðir ráðberrar Sjá’lfstæðis- fliokksins voru sainþykkir Ey- steinsskattinum, eða jafnvel bein- um laiunaslfatti. Enn fremur er þaið óbrekjandi staðreynd, að það var fyrst og fremst mótspyrnu Álþýðufliokksins að þakka, að þessi rangláta og illræmda skattaleið var ekki farin. Mnrgunbl- reynir að véfengja afstöðu Alþýðufjokksins í mál- inu með því að segja, að Erlend- ur Þoxsteinsson hafi tekiö upp tilliögu Bernharðs Stiefánssonar, Um skattatir.ögu Eysteins, og giefur í skyn, að Erlendur hafi gneitt atkvæði með henni. Annar ritstjúri Morgunblaðsins, Jón Kjartiansson, var viðstaddur Um- ræðuna, oig mun hafa heyrt yf- iriýsingu Eriends Þorsteinssonar, lum að hann óskaði tillöguna biorna undir atkvæðii, til þess að fá úr því skurið, hvort þingmenn efri deÚdar mættu láta vilja sinn í Ijósi, en lýsti sig vera henni mótfállinn iog greiddi henni eigi atkvæði- Verður þvi ©igi annað séð en að það, sem Morguu- blaðið segir um afstöðu Erlends, sé salgt gegn betri vitund, enda éigd' góðs að vænta af blaði, sem vitandi vits ramgfærir yfirlýsingu frá sínum eigin ráðherra 'og birtir hana e’igi', þó að hann hafi óska'ð þess- Þetta framferði Morgunblaðsins vekur almenna trndrun. Það er auðséð á öllti, að málgagn „allra stetta“ flokksins er kom'ið í Ijóta klípu. öðitum megin eru bænd- urnir, og þeón á að fúllnægjia með því, að Timinn hefir flutt yfiriýsingu ólafs Thors, aið vísU dáUtið afbakaða, því ó- Th. orð- aði aldre'i ráðherra. Alþýðufjokks- ins við samkomulaigið. HinUnr megin erú svo lauinamenin, verka menn qg ann,aÖ fólk við sjóiinn. Vegna þessa fólks þorir Morgun- blaðið ekki fyrir sitt auma líf að játa hina sönnu afstöðu ráðberra sinna í’þéssu óvinsæla máli. Það kýs heldur að óvirða ólaf Thors með því að Tangfæra yfiriýsingu hans, og mætti ólafur Thors í sambandi við súka þjónustú mu'na siun fífij fegi'i í dálk- uim Morgunblaðsins. Þvi að varla e'r hægt að gera ráð fyrir því, að Morgu'nblaðiÖ geri það í iiarm- ráði við ráðherrain'n, að leyria ies- endur sína fyrst opinberri yfir- lýsingu hans og rangfæra hana síðan til þess að reyna að koina í veg fyrir, að þeir fái að vita hið sanna um hania. IMMTA ÞING Farmanna- | og fiskimannasambands , Islands var háð í Reykjavík dagana 10.—15. þ. m. og var síðasti fundur þingsins haldinn að Þingvöllum og þinginu slit- ið þar. Þingið sátu, auk stjórnar sambandsins, 27 fulltrúar frá öllum sambandsfélögunum, en þau eru 11 að tölu. Á þinginu voru haldnir 4 umræðufundir og þar rædd og afgreidd fjölda mörg mál varðandi menningu, velferð og hagsmuni sjómanna- stéttarinnar. Fara hér á eftir nokkrar helztu samþykktir þingsins: ðrjgiimilii. I þeim málum voru eftirfar- andi ályktaniitr gerðar: A) „5. þing Farmanna- og fi'ski mannasamba/nds ísliands lýsir þvi yfir, sem skoðun sinni, að það só lífsnauðsyn þjóðarinnar að siglúngar haldist tl'l landsíins og frá- Hins vegar telur þittgið ekki unt alð liggja mönnium á hálsi fyrir það, þótt þeir vi'lji láta gjöra allar ráðstatfanir, sem hægt isr að giera og vituriegar mega teljast til þess að vernda mainns- lifin á sjönum. MótmæÚr þingið því harðlega þeim aðdróttun’um er kiomiið hafa fram í igarð sjó- manna ufen þáð, að þeir jýyrðu ekfei að s%la. — Jafnflramt sfeoir- ar þinigilð á rífeisstjórnina að láta athuga alla möguöeika, er verða mega tíl öryggiis við siglingam- ar í framtíðínni, og er fengizt hefir sú lausn um ú'tbúnað till öryggiis skipi joig áhöfn, e:r öll S'téttarfélög sjómanna geta fellt s:ig vi'ð, þá verðuT gefin út reglu- gerð í samræmi viið þær sam'- þykktir oig eigi frá þeim vikið, nema bil hitts betra.“ B) „Þingi'ð samþykkir að,kjósa þriggja mannia nefnd, er viirmi í samráði við sambandsstjöm að framfylgt verði í ö'Klum atriðum öryggissamningum þeim, er gerð- itr hafa veri'ð af stéttarfélögum sjómanna vegna siglinga ís- lenzkra skipa á stríðshættu- svæðunum. Nefndin kynni sér j'afnframt aúair nýjungar er frann kioima með ti'liÚtí tiil þeirra ör- yggi'sTáðstafana ■ siem gerða'r knn'na að verða á eriendUm skip- Uni, er sigú'ngar amnast Um ófrið- arsvæðin lojg héi’tí sér fyrir því að þeim verði eirmig komiið á á íslenzkum skipum, eftir því sem við verður komið“. C) „5- þing Farmamia- og fi'ski- mannasamba'nds Islainds beinir þeirri ásfeorun tíl ríkissitjórnar- innar að hún hafi várðskipið „Þór“ fýrir Norður- og AUstur- landi í snrnar til þess að leita eftir og granda tundurdufluim, er þar kunna að ve'ra á reki, þar sem vitað er að þau tiundUrdufl, sem slitna upp fyrir Ves/tfjörð- um, rekur austur mieð Norður- landi og geta valdi'ð aufeinni hættu sfeiptttm vegna í hönd far- andi síldveiða. Þó telur þingið það óforsvaranlegt að sökkva tundurdufluim áður en þau eru geíÖ óvir,k.“ D) „Þingi'ð heinir þeirri ósk til sambandsstjómar, að hún hluti'st tíl um það, að a 11 a r til- kynningar um tundurdufl á reki umhverfis landið, séu lesinar úpp í útvarpið tvi'svar í hvert sinn. og í síðara skiptíð með venjulegum rithráða.“ I sambandi vi'ð B-Úð var á þinginu kosin þriggja manna nefnd tíl að vinna að framgangi þessara mála í samráði við s:am- bandsstjóirn. Koisinir \4oru: Þor- varður Björnsson hafnsöguimað- ur, Guðbjartur ólafsson hafn- söguniaður og Þorsteinn Ámasion vélstjóri. 1 þessu máú var samþykkt svo- lvljóðandi ti'llaga frá lagai- og mienntamálanefnd þingsitts: „Nefndin hefir athugað frum- varp það um byggingu sjómanna skóla, sem lagf hefir verið fyrir alþingi af þeirn Sigurjóná Á. Ól- afssyni og Erlendi Þorsteinssyni. Þrátt fyrir nokkra formgalla á emstökum igreinum frumvarps- itts, Útur nefndin svo á, að af- greiðsla sú, er máúð hefir feng- ið sé öviðunandi með ölilu og heri ótvíræða'n vott um þá sér- S'tök’u pröngsýni, er jafnan virðist einkenna aðgerðir þings og stjóm ar gagnvárt hagsmuniai- og menn- ingarmálum ísb sjómanna. Verð- ur að Uta svo á, að gaUa frum- varpsins hefði fullkom’íöga mátt lagfæra, ef vilji' hefði verið fyrir hendi af hálfu alþingis til áð greiða fyrir úrlausn málsins. Nefndin telur að heimild sú í dagskrártillögu atvi nnu/m á'íaráð- herra, er samþykkt hefir verið á alþingi' til byggingar sjóma/nina- skóla, sé með tilúti tíl þess á- stands, ©r nú rikir í fjármálum þjóðarininar sé ráðstöfun, sem hæpið sé að leggja mikið upp úr. Það atriði eitt að hér er aðeins Um heimild að ræða, en ekki tvímælalausa fjiárveitingu eins log frv. gerði ráð fyrir, virðist bera of mikinn keim af því að enn sé ætlazt til þess að þarfix sjöinanna sitji á hakanum, þar til tryggt er fjiárhágslega að önn- ur mál nái fram að gánga, sem stjórnin kann að telja nauðsyn- legri, þegar jafnframt er tekið till.it til þess að fyrir Úggja ein- dregin tí'lmæú um það frá for- manni fj á r\ei t inga mef ndar, áð stjórnin niotí sér aðei'ns með al- ve’g sérstaferi varfærni þær fjár- lagaheimildir, er samþykkíar bafa verið, fara lílkurnar að verða Útl- ar fyrir því, að fé verði lagt frarn í þessu sfeyni, meðan undirbún- ingur málsins er svo skammt á veg foominn. Með þvi að afgreiða frumvarp- ið á þann hátt, sem gert var, tel- úr nefndin að enn á ný séu sfeil- yrði sfeöpuð tíl þess að fresta framkvæmdum í tekólamálum stéttarinnar um óákveðinn tíma nema borfið verði að því ráði að skipa þegar undirbúningsinefnd, er vinni á svipuðum grundvelú að undirbúniugi málsins og frum- varpið gierði ráð fyrir. Telur nefndin að lioforÖ riifeisstjómarkm ar um að undirbúa máÚð fyrir næsta alþingi, verði ekíki fnam- framkvæmt betu’r á anrnazn hátt en þann, aÖ sfeipa þegar í stað úmrædda bygginganefnd, er aon- ist undirbúning þess og aðrar framkvæmdir, sem nauðsynlegar verða að teljast, til þess að næsta alþingi geti afgneitt máúð á við- uhandi hátt- Nefndin leggur því tíl : 1. Stjóm F.F.S.Í- vinni' að því við rikiisstjórnina, að skipuð verði hið fyrsta 7 mannanefnd til undir búnings að bygginigu sjómamna- skóla í Reykjavík eða nágrenni. Láti nefndiu gera uppdrætti að væntanlegu skólahúsi og leggi jafnframt fram tillöigur úm skölai- stáð. Sérstakt tilÚt sfeaft tékið til þess að nægilegt landrými verði fyrir framtíðarþarfiir skólans. Atvinnumálaráðh. skipi nefnd- ina og tílnefni formann hennar. Tveir nefndarmanna skulu skip- a'ðir eftir tílnefningu F.F.S.Í. og einn eftir tílnetfningu Sjómanna- félags R'eykjiavíkur. Aúk þess eigi 'sæti í nefndinni húsameistari rík- isins, skólastjórar Stýrimamia- skólans og vélstjóraskö’jans og fiorstöðúmaður loftskeytaskólans. Nefndin leggi' fyrir næsta alþirigi ítarlegar tiúögur um málið, sem nota megi til grundvaúar að frumvarpi því, um skólabyggingu er ríkisstjórni'n hefir Iiofað að leggja fyrir þi'ngið. 2- Til þess að flýta framkvæmd um í rnáli þessu, ef skipuð yrði nefnd sú, er að ofan greinir, skal þegar á þessu þingi kjósa þá 2 menn af hálfu samhandsins, sem ráðgeri er að sæti eigi í nefndinnii og auk' þess tvo menn til vara. “ Þá var idg í sambpndi við þetta mál, samþykkt eftirfarandi til- laga: 1. „Þingið felur fuiútrúum þeim, sem kosnir kunna að verða af hálfu F-F.S.Í. í undirbúnings- nefnd þá, er væntainlega veröur skipuð vegna byggingu sjó- mannaskólans, að beita áhrifum sínurn evndriegið í ])á átt að sköl- inn verði byggður einhversstað- •ar í Rvík sjálfri, svo framarlega sem unnt verður að fá þar þá löð undir skólann, er nefndin getúr fellt sig við,“ í nefnd þá, ér um ræðir í til- löigu laga- og’* menntamálianefnd- ar, voru kosnir á þiúgiinu, As- geir SigurðssO’n forsetí sambands- ins og Þorsteinn Amaeon \'él- stjöri, og til vara Sigurðúr Sig- urðss'on skipstjóri og Þorsteinn Loftson vélstfóri. Si Idarverksmi A jnrner. Viðvikjandi stjórn síldarverk- smiðja rjkiisi'ns samþykkti þingið ML i i »Rtau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.