Alþýðublaðið - 21.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1941, Blaðsíða 1
IÞÝÐU BRSTJORI: STEFAN PETURSS«N WTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURIfv XXH. ÁRGANGUK JJAUGARDAGUR «. JÚNI 1941. 144. TÖLUBLAB Móttakan hjá ríkisstjóra. Fulltrúar Breta ganga á fund ríkisst jóra. MÓTTAKAN HJÁ RIKIS- STJÓRA . í (gær stóð í hálfa aðra klrukfeustund eða frá kl. 11 tíl kl. 12,30. FyTst gengu rábherrawiir á fund xjkisstjóra og forseti sam- leina'Ös pings, pá dómarar hæsta- réttar^ fulltrúair erlendra rikja, bisktap landsilns, fyrrv^randi bisk- up, dómprófastur, biskup ka- þólsfcu kirkjiuniiar, borgairstjóri., fiorseti bæjarstjórnair, skrifstofu- stjórarnir í stjórnarráðiínu, skrif- stofU'stjóri alþingis, prófessoraír háskólanis, bankastjórarnír, barika rábsmenn' ng fleiri forstöðumenin Oipinberra stofnana, samtals um 100 manns. æðlveíkin er lí©m- ím áustiir yfir Þjérsá. ------------:—» —;------: Mikil hætta er talin á, að hún muni breiðast út austur í Skaftafelissýslur. ÞAÐ er nú talið fullvíst, að mæðiveikin sé kom- in aústur fyrir Þjórsá. Hefir veikin fundizt þar á einum bæ, Kaldárholti i Holtum. Fyrir skömmu síðan drapst þar kind úr einkennilegri vieiki og voru lungun úr henni send til Rannsóknarstofu háskólans og kom í ljós við rannsóknina, að kindin myndi hafa drepizt úr mæðiveiki. Var þá strax farið að rann- Itpir 11. Jéissos ? araræðismaðor i I. CAND. JURIS Agnar Kl. Jónsson hefir frá 15. maí síð'astl. verið skipaður vara- ræðismaður íslands í New York. ÍÞegar Agnar lauk lögfræði- námi tókst hann á'hendur starf í danska utanríkisráðuneytiriu í Kaupmannahöf n. Síðar' var hann skipaður vararæðismaður Dana í Washington, og var hann það þar til í apríl'í fyrra, að hann hætti því starfi. Agnar er sonur Klemens Jónssonar landritara og hefir nú dvalizt erlendis síðan 1933. saka féð í Kaldárholti og fóru þangað austur síðastliðinn þriSjudag þeir GuSmundur Gíslason læknir og dr. Halldór Pálsson sauSf járræktarráSu- nautur. Var heimalandið smal- aS og féð rannsakað. Fékkst þá full vissa fyrir því, að mæSi- veikin var komin í féS í Kald- árholti. Ekki vita menn, hvernig veikin hefir borizt austur fyrir Þjórsá. Eftir að mæðiveikin kom í Árnessýslu var aðal- varnarlína veikinnar hér á Suð- urlandi sett viS Þjórsá. Var þar sett upp girðing og verðir hafð- ir viS ána. Náði þessi varnar- lína alla leið frá Hofsjökli til sjávar. Bjuggust menn við, að meS þessu mætti verja héruSin austan í>jórsár. En nú hefir komiS í ljós, aS varnarlína þessi hefir ekki dug- aS. Kaldárholt er rétt viS ána aS austanverSu, en á bæjunum beint á móti vestan árinnar er veikin mjög útbreidd. Mönnum er þaS hin mesta ráSgáta, hvernig veikin hefir getaS bor- izt austur yfir ána. MæSiveikinefndin var skyndi lega kvödd á fund í gær til aS taka ákvarðanir um, hvaS gera skyldi. Tók hún eftirfarandi á- kvarðanir á fundinum: i Frh. á 2. siðu. Tyrkir leyf a aldrei að Hitler f ari með her yfir land þeirra. --------------------4--------------.------ Skriflegt loforð Saradjoglu, utanrikismálaráð' herra Tyrkja, við sendiherra Breta í Ankara. Sarajodg^lu. "C' REGN frá Ankara í gærkveldi herniir, að Saradjoglu,^ ¦*¦ utanríkismálaráðherra Tyrkja, hafi lýst því yfir við Sir Knatchbull-Hugessen, sendiherra Breta, að Tyrkir muni aldrei leyfa Þjóðverjum að flytja herlið eða hergögn yfir Tyrkland. Það fylgdi fréttinni, að skriflegt loforð um þetta muni verða afhent brezka sendiherranum innan skamms. Yfirleitt er því haldið fram í Ankara, og því hefir þegar ver- ið lýst yfir í útvarpinu þar, að vináttusamningurinn, sem Tyrkir hafa gert við Þjóðverja, muni ekki hafa neina breytingu í för með sér í utanríkismála- pólitík Tyrkja. Þeir séu eftir sem áður bandamenn Breta, en vilji jafnframt hafa vinsam- lega sambúð við Þjóðverja. Af- staða Tyrkja til nágrannaland- anna, Rússlands, Irak og Iran, murii einnig haldast óbreytt þó að þessi vináttusamningur við Þýzkalarid hafi verið gérður: Tanpstríð við Mssland? í fregnum, sem taldar eru vera af þýzkum toga spunnar, er því nú hins vegar haidið fram, að Tyrkland hafi ekki lát- ið Rússland vita neitt um und- irbúning vináttusamningsins við Þýzkaland, og er þessi frétt tekin sem vottur þess, að Þjóð- verjar séu að reyna að notfæra sér sáttmálann í taugastríðinu gegn Rússlandi. Fleiri fréttir í gærkveldi og í morgun benda einnig í þá átt, að átök séu í gangi á bak viS tjöldin milli Þjóðverja og Rússa, þó aS engin áreiðanleg vitneskja hafi fengizt um það, hvaða kröfur það eru, sem Þjóðverjar gera á hendur Rúss- um. Þannig var sagt frá því í fréttum í gærkveldi, að Deka- nassov, sendiherra Rússa í Ber- lín,' hefSi átt viðtal viS Ribben- trop, utanríkismálaráSherra Hitlers, og að búizt væri við, að hann mundi einnig fara á fund Hitlers. - í morgun var svo skýrt frá því í fregnum frá London, að Matsuoka, utanríkismálaráð- herra Japana, hefSi í gær átt nálf rar klukkusturidar viStal viS sendiherra Hitlers í Tokyo. í Moskva er ekki minnzt op- inberlega á neinar viðræSur né átök viS þýzku stjórnina, hvaS þá heldur nokkurn styrjaldar- undirbúning, en bæði blöðin og útvarpið segja mikiS frá her- iili Ólife ln forseti Uilfiia- féligsiis. > ii rr}»j.-nj — W WM Fíl Iðalfandiir" pess m haldinn síðasílIiiDis Þlðjndag. si SAMEINAD alþingi hélt fund í Þjóðvinafélaginu síðastliðinn þriðjudag. Forseti félagsiris, dónas Jóns- son, gaf skýrslu um störf fé- lagsins á liSnu ári. Höfðu eign- ir félagsins aukizt úr 8 þús. kr. í 16 þús. kr. Félagsmönnum hafði fjölgað úr 1300 í 2800. Fprseti skoraðist undan end- urkosningu, en gerði tillögu um, að Bogi Ólafsson væri gerður að forseta Þjóðvinafé- Ikgsins. Kosningar féllu þannig: Bogi Ólafsson forseti, Pálmi Hannes- s'on varaforseti, Barði Guð- mundsson, Þorkell Jóhannesson og Guðmundur Finnbogason. Sir Knatchbull-Hugessen. æfirigum, sem nú fari víðs vegar á Rússlandi. fram HíDndi Hætorloft iiiii f rll. BEETAR gerðu enn í nótt, tíundu ^nóttina í röð, stórkostlegar loftárásir á Þýzkaland, og var aðalárásin að þessu sinni gerð á KieL Nánari fréttir af henni eru ókomnar. Tjónið af loftárásuriúm und- anfarnar níu nætur á iðnaðar- borgirnar við Ruhr er sagt óg- urlegt og rústir alls staSar við blasandi. Breía idíbdi ei 1917, lelissíirlaldifflnisar —:------------«-------------_ pað' var i apríl. Skipatjén versía \ Og minna i maí, e ----------------?- F LOTAMALARAÐU- NEYTIÐ I London til- kynnti í gær, að skipatjón Breta og bandamanna þeirra hefði í maí numið um 450- 000 smálesta (þar af skipa- tjón Breta einna 35 000 smá- lestir). Það er um 130 000 smálestum minna en í apríl og um 55 000 smálestum mmna en í marz. Samtals hefir skipatjón Breta og bandamanna þeirra síðustu þrjá mánuði numið um 1% miíljón smálesta og er það um y-z milljón smálesía minna en sömu mámiði árið 1917, ! '! f. I -i i- : Erh'. á 2. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.