Alþýðublaðið - 21.06.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.06.1941, Qupperneq 1
Móttakan hjá ríkisstjóra. Fulltrúar Breta ganga á fund ríkisstjóra. MÓTTAKAN HJÁ RÍKIS- STJÓRA í gær stóð í hálfa aðra ktokk'ustund eða frá kj. 11 til kl. 12,30. Fyrst gengu rábherratinir á fiund ríkisstjéra og forseti sam- einabs þings, pá dómarar hæsta- réttar, fulltrúair erlendra ríkjia, bisktip landsins, fyrrveirandi bisk- U[), dómpTófastur, biskup ka- pólsku. kirkjunnar, borgarstjóri, forseti bæjarstjórnar, skrifstofu- stjóiarnir í stjórnarrábiinu, skrif- stofustjóri alpingis, prófessorar háskólan.s, hankastjórarnir, banfka rábsmenn oig fleiri forstöbumienn opinberra stofniana, samtals úm 100 manns. Mæðlveikfii er 8 in austnr yflr ÞJórsá. -----4---- Mikil hætta er talin á, að hún mnni brelðast út austur í Skaftafelissýslur. AÐ er nú talið fullvíst, að mæðiveikin sé kom- in austur fyrir Þjórsá. Hefir veikin fundizt þar á einum bæ, Kaldárholti í Holtum. Fyrir skömmu síðan drapst þar kind úr einkennilegri vfeiki og voru lungun úr henni send til Rannsóknarstofu háskólans og kom í ljós við rannsóknina, að kindin myndi hafa drepizt úr mæðiveiki. Var þá strax farið að rann- Apar II. Jéissoi Tararæðisnaðir i New Yorfc. _ ’ * i CAND. JURIS Agnar Kl. • Jónsson liefir frá 15. maí síðastl. verið skipaður vara- ræðismaður íslands í New York. Þegar Agnar lauk lögfræði- námi tókst hann á hendur starf í danska utanríkisráðuneytinu í Kaupmannahöfn. Síðar var hann skipaður vararæðismaður Dana í Washington, og var hann það þar til í apríl í fyrra, að hann hætti því starfi. Agnar er sonur Klemens Jónssonar landritara og hefir nú dvalizt erlendis síðan 1933. saka féð í Kaldárholti og fóru þangað austur síðastliðinn þriðjudag þeir Guðmundur Gíslason læknir og dr. Halldór Pálsson sauðfjárræktarráðu- nautur. Var heimalandið smal- að og féð rannsakað. Fékkst þá full vissa fyrir því, að mæði- veikin var komin í féð í Kald- árholti. Ekki vita mepn, hvernig veikin hefir borizt austur fyrir Þjórsá. Eftir að mæðiveikin kom í Árnessýslu var aðal- varnarlína veikinnar hér á Suð- urlandi sett við Þjórsá. Var þar sett upp girðing og verðir hafð- ir við ána. Náði þessi varnar- lína alla leið frá Hofsjökli til sjávar. Bjuggust menn við, að með þessu mætti verja héruðin austan Þjórsár. En nú hefir komið í ljós, að varnarlína þessi hefir ekki dug- að. Kaldárholt er rétt við ána að austanverðu, en á bæjunum beint á móti vestan árinnar er veikin mjög útbreidd. Mönnum er það hin mesta ráðgáta, hvernig veikin hefir getað bor- izt austur yfir ána. Mæðiveikinefndin var skyndi lega kvödd á fund í gær til að taka ákvarðanir um, hvað gera skyldi. Tók hún eftirfarandi á- kvarðanir á fundinum: i Frh. á 2. síðu. Tyrkir leyfa aldrei að Hitler fari með her yfir land þeirra. ----4---- Skriflegt loforð Saradjoglu, utanríkismálaráð- herra Tyrkja, við sendiherra Breta í Ankara. "0 REGN frá Ankara í gærkveldi hermir, að Saradjoglu, ^ *■ utanríkismálaráðherra Tyrkja, hafi lýst því yfir við Sir Knatchbull-Hugessen, sendiherra Breta, að Tyrkir muni aldrei leyfa Þjóðverjum að flytja herlið eða hergögn yfir Tyrkland. Það fylgdi fréttinni, að skriflegt loforð um þetta muni verða afhent brezka sendiherranum innan skamms. ' Sarajodglu. Yfirleitt er því haldið fram í Ankara, og því hefir þegar ver- ið lýst yfir í útvarpinu þar, að vináttusamningurinn, sem Tyrkir hafa gert við Þjóðverja, muni ekki hafa neina breytingu í för með sér í utanríkismála- pólitík Tyrkja. Þeir séu eftir sem áður bandamenn Breta, en vilji jafnframt hafa vinsam- loop sambúð við Þjóðverja. Af- ----- Tyrkja til nágrannaland- anna, Rússlands, Irak og Iran, muni einnig haldast óbreytt þó að þessi vináttusamningur við Þýzkaland hafi verið gérður. í fregnum, sem taldar eru vera af þýzkum er því nú hins fram, að Tyrkland ið Rússland vita neitt um und- irbúning við Þýzkaland, og er þessi frétt tekin sem vottur þess, að Þjóð- verjar séu að reyna að sér sáttmálann í taugastríðinu gegn Rússlandi. Fleiri fréttir í gærkveldi og í morgun benda einnig í þá átt, að átök séu í gangi á bak við tjöldin milli Þjóðverja og Rússa, þó að engin áreiðanleg vitneskja hafi fengizt um það, hvaða kröfur það eru, sem Þjóðverjar gera á hendur Rúss- um. Sir Knatchbull-Hugessen. æfingum, sem nú fari fram víðs vegar á Rússlandi. Bt|I Ólafsson kes- Iib forseti PjððMa- féliisiis. ‘ n |»j — jfiij Aðalfiindur* ness m haldinn síðasíliiiais Mðjudag. SAMEINAÐ alþingi hélt fund í Þjóðvinafélaginu síðastliðinn þriðjudag. Forseti félagsins, Jónas Jóns- son, gaf skýrslu um störf fé- lagsins á liðnu ári. Höfðu eign- ir félagsins aukizt úr 8 þús. kr. í 16 þús. kr. Félagsmönnum hafði fjölgað úr 1300 í 2800. Forseti skoraðist undan end- urkosningu, en gerði tillögu um, að Bogi Ólafsson væri gerður að forseta Þjóðvinafé- lagsins. Kosningar féllu þannig: Bogi Ólafsson forseti, Pálmi Hannes- son varaforseti, Barði Guð- mundsson, Þorkell Jóhannesson og Guðmundur Finnbogason. Níudi læMeftá ráiii_[ rlð. BRETAR gerðu enn í nótt, tíundu -nóttina í röð, stórkostlegar loftárásir á Þýzkaland, og var aðalárásin að þessu sinni gerð á Kiel. Nánari fréttir af henni eru ókomnar. Tjónið af loftárásunum und- anfarnar níu nætur á iðnaðar- horgirnar við Ruhr er sagt óg- urlegt og rústir alls staðar við blasandi. Mmtm Breta iliii eo 117, versta ir heiisstyrialdarmnar -----4----- Og mloHa í mai, @n þ&ð var i apdl. Þannig var sagt frá því í fréttum í gærkveldi, að Deka- nassov, sendiherra Rússa í Ber- lín,' hefði átt viðtal við Ribben- trop, utanríkismálaráðherra Hitlers, og að búizt væri við, að hann mundi einnig fara á fund Hitlers. í morgun var svo skýrt frá því í fregnum frá London, að Matsuoka, utanríkismálaráð- herra Japana, hefði í gær átt hálfrar klukkustundar viðtal við sendiherra Hitlers í Tokyo. í Moskva er ekki minnzt op- inberlega á neinar viðræður né átök við þýzku stjórnina, hvað þá heldur nokkurn styrjaldar- undirbúning, en bæði blöðin og útvarpið segja mikið frá her- LOTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ í London til- kynnti í gær, að skipatjón Breta og bandamanna þeirra hefði í maí numið um 450- 000 smálesta (þar af skipa- tjón Breta einna 35 000 smá- lestir). Það er um 130 000 smálestum minna en í apríl og um 55 000 smálestum minna en í marz. Samíals hefir skipatjón Breta og bandamanna þeirra síðustu þrjá mánuði numið um IV2 milljón smálesta og er það um % milljón smálesta minna en sömu mánuði árið 1917, Frh. á 2. síöu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.