Alþýðublaðið - 26.06.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1941, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1941. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Sönglög úr ó- perum. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Sigurð- ur Einarsson, docent). 20.50 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Sónata í g- moll eftir Tartini. í 21.05 Upplestur: — „Þorgrímur bóndi og stríðið“; smásaga Saft »g salta Bláberjasaft. Krækiberjasaft. Kirsuberjasaft. Litað sykurvatn. Bláberjasulta. Syróp, dökkt og ljóst. Atamon. Betamon. Víusýra. Flöskulakk. Korktappar, allar stærðir. HmirHile ffSarawrgðtu 10. — Sítni SR, EIIIM ÁsvaitagfrUi 1. — Siaai RSskan sendlsvein vantar Tiktnelnkauia rikislns I (frú Unnur Bjarklind). \ 21.30 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa eftir Delibes. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Breiðfirðingafélagiff efnir til skemmtiferðar austur í Mýrdal laugardaginn 5. júlí n.k. Hestamannamót verður haldið á Þingvöllum n.k. laugardag og sunnudag og hefir Hestamannafélagið ,,Fákur“ for- göngu um mótið. Spegillinn kemur út á morgun. Farmiðar með söngfélaginu ,,Hörpu“ til Gullfoss og Geysis n.k. sunnudag verða seldir í skrifstofu V.K.F. Framsókn annað kvöld kl. 6—8 og ekki á öðrum tíma. Gosdrykkir verða hafðir með. Héraðsmót verður þennan dag í Haukadal og margt til skemmtunar. Drykkjuskapur var töluverður hér í bænum í gær og nótt og voru 30 menn tekn- ir úr umferð. Lúðrasveitin Svanur leikur við Miðbæjarskólann í kvöld kl. 8.30, ef veður leyfir. — Stjórnandi verður Karl O. Run- ólfsson. Aðalfúndur f.S.f. hefst annað kvöld kl. 9 í Kaup- þingssalnum. Fulltrúar mæti með kj örbréf. HVAÐ ER TUNDURSKEYTI? Frh- ef 1. síbu. þckja með tvö opin sæti. Hún kemst hviorki hratt né langt, cn hún hlýtur að láta afar vél að stjórn, það ber árangurinn vitni um. Aðallega starfa „Swordfish" flugvélarniar frá fliugvéiamóður- skipunium, eins og til dæmis þeg- ar þær gierðu loftárásina frægu á ítölsku fiotahöfnina Taranto, þar sem þær sökktu með tundur- stoeytum sínum fjölda ítalskra her skipa. — önnuir ágæt tundur- skeytaflugvé', er Bristol „B6ufort“ sem er mjög ólík „Swordfish". Hún er einþekja, tveggja hreyfla með fjögurra manna áhöfn. Þess- air vélar eru svo stórar, að þær geta ekki lent á þilförum fllug- vélamóðurskipanna, en niota flug- velli á landi. Hafa þær látið mik- ið til sín taka yfir NorÖursjónum,, t- d. voHi það þær, sem gierðu árásina á þýzka vasaorustuskip- ið nýlega- Þjóðverjar hafa ekki eignazt neinar titindurskeytaflugvé’ar sem eru sambærilegar við brezku flug vélarnar. Ástæðan fyrir því er sú, að þeir hafa notað steypi- flugvéiar gegn skipum í þei’rra stað. Þó mæt-ti nefna stóra, 2j’a hreyfla flotholitafiugt/él, Heinkel 115, sem einniig lagði seguímögn- uðu tu'ndurduifliunum iH'ræmdu á sínum tírnai. Tundurskeytin em nú á dögum orðin svo fullkomin, að þau bregðast eigiinlega aldrei, en áður kiom það oft fyrir. Árið 1917 gerði þýzk flotadeild árás á brezka kaupskipatest í fylgd 2ja tundiurspilla. Bretarnir áttu við ofurefli að etja, enda sökk ann- aX tundurspillirinn á skömtmum tíma, en hinn, „P,artridge“, skemmdist miikið. Þegar hann var að sökkva fóru yfirfioriingjar skipsius tveir OIJ sknt'u sjóflir tundnrskeytum að þýzku hér. skipunium. Þeir hittu stærsta skip ið, — en tundurskeyt’ð sprakk S (j T elniinp eldri daisarnir verða í G.T.-húsinu laugardaginn 28. júní kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. Sími 3355. S.G.T.-hljómsveitin. HE3G&MLA BÍÓ m SKÍLAÁK (Tom Brown’s School Days) Aðalhlutverkin leika: Sir Cedric Hardwicke, Freddie Bartholomew og Jimmy Lydon. Sýnd kl. 7 og 9. H! NÝJA BÍÓ S35 Gletní líísins Aðalhlutverk: DEANNA DURBIN, Kay Francis, Walter Pidgeon, Lewis Howard, Eugene Pallette. Sýnd klukkan 7 og 9. i KATRIN dóttir okkar, andaðist 20. júní s.l. Jarðarför hennar fer fram frá heimili okkar, Njálsgötu 13 B, laugardaginn 28. júní, kl. 3 e. h. (Bómkirkjan). Ingibjörg Sigurðardóttir. Jón Magnússon. ekki- Möng slík dæmi eru til, en fleirii verða ekki rakin hér. í onustunni um Atlantshafið er tundurskeytið m'ikilvægasta og mest moitaöa vopnið, og þar eð margir álíta þá orustU hina naun- verulegu úrslitaorustu stríðsins, er ekki of mikið sagt, að þau séu ein allna þýðingarmesta vítis- vél, sem til þr. Lýsing sú, sem hér á undam var gefin á innri gerð skeytanna og skýrinigamynd in ættu að gefa svolitla húgmynd um, hverrsU margföld þau eru. í þeim eru 6000 hlutar og hvert skeyti kostar 52000 krónur. Enn hefir ekkert óskeikult ráð fúndizt til varnar gegn tiundur- skeytunUm, en þegair þar aö kem- ur, verður fróðlegt að sjá, hvað mennimir fimna Upp, sem getur skipað þann sess, sem tundur- skeytin skipa nú. ,Á hverfanða hveli“ er nú sýnd í London við meiri ^aðsókn en þekkst hefir áður að nokkurri filmu ;enda er húii talin mesta meistaraverk kvikmyndalistar nútímans. — Sagan náði sölumeti í Ameríku og Englandi og rithöfundurinn er nú einn dáðasti höfundurinn í Ameríku. Bókin er nú seld hér í heftum, og kostar hvert 5.50. Mun það svara til 3.00 fyrir stríð, og er það injög ódýrt miðað við framleiðsluvérð bóka. Bókin er skrýdd fjölda mynda. Bókin hefir runnið út, sem eðlilegt er. Advt. AUGLYSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU. 4 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ hafði stöku sinnum skoti ðinn í einsatkvæðis orð- um. Lok ræðunnar hafði ung stúlka heyrt, sem fá- einum mínútum áður hafði komið þjótandi inn í forsalinn í gljávotum regnfrákka. Hún var brúneyg, og undan alpahúfunni gægðust stuttir, ljósbrúnir lokkar. Hún var regnbarin í framan. — Hver er það, sem er úti á vatninu og ætlar að synda yfir á hina ströndina spurði hún djúpri drengjarödd. — Það er nýi sundkennarinn, ungfrú, svaraði Birndl kurteislega. — Nú, einmitt — í þessum stormi. Lítið út á vatnið, hélt stúlkan áfram. — Maðurinn hlýtur að vera genginn af göflunum. — Jæja, hann snýr víð, þegar hann er orðinn þreyttur. — Að hann snúi við! sagði Birndl. — Þá þekkið þér hann illa ungfrú. Hann er að æfa sig. Það er þess vegna sem hann er að þessu. Stúlkan þreif af sér alpahúfuna, hristi regnúða af stuttu, koparlitu hárinu og gekk í gegnum lestrar- salinn í borðsalinn og út á grasflötina, sem var mannauð í kvöldrökkrinu. Hún gekk að snúnings- sjónaukanum, sem beindi sjónpípunni á ská upp í loftið, eins og hann væri að leita að sól að baki skýjanna. Með óþolinmóðum hreyfingum beindi stúlkan sjónpípunni út á vatnið, þar sem svart- litar öldur æddu. Og hún þrýsti auganu fast að sjónglerinu og horfði, þar til allt hvarf í rökkri og roki. —o—- Hell var langt úti á vatninu, léttur eins og hefil- spónn og synti skriðsund rólegum, föstum sundtök- um. Handleggirnir sveifluðust reglulega eins og spaðar á hjólaskipi og hann skildi eftir hvíta froðu- rák. Hann fékk smástingi í slímhúðina í nösunum og undir honum var grænt rökkur. Loftið streymdi inn í munn honum í hvert skipti, sem hann reisti höfuðið upp úr vatninu. Það var hlýrra en vatnið. Svo reið regnskúb ýfir og þungir regndropar fellu úr skýjum, sem hengu skammt yfir höfði hans. — Bylgjurnar jukust og honum varð smám saman erf- iðara um sundið. Það var kalt, og þegar Hell opnaði augun undir vatnsfletinum, þá var það ekki lengur grænt, sem mætti augum hans heldur dökkbrúnt og hann kom auga á óvenjustóra fiska niðri í djúpinu. Úti á miðju vatninu var kuldinn biturri, það var eins og að synda í jökulvatni og hann sveið í fing- ur og tær. Hell blés frá sér loftinu í snöggum blástrum. Hann var kominn út á mitt vatnið og var strax orðinn þreyttur, cg honum gramdist það. — Hann tróð marvaðann og litaðist um. Ströndin, sem hann hafði lagst til sunds frá, var óskiljanlega i skammt í burtu, og hann sá nákvæmlega stóra gisti- i húsið úti á tanganum. Úti í garðinum var þjónn- [ inn með hvíta svuntu að bjarga stólum og borðum j undan rigningunni, en það þýddi, að von væri á , langvarandi rigningu. Úr álmunni, þar sem kaffi- | salurinn var, heyrðist hljóðfærasláttur, og hresst- ist Hell við það, því að hann var mikill dansmaður. Enginn sála sást á ferli á tennisbrautinni eða bað- ströndinni, og á vatninu sá hann aðeins einn bát, sem bersýnilega rak undan vindi og öldum. Hell þekkti bátinn strax. Það var gamli björgunarbátur- inn frá baðströndinni, og þar var aðeins Matz litli um borð. Hann virtist ekki ráða við bátinn. Hell lyfti öðrum handleggnum og kallaði til hans. Hann heyrði ekki svarið, því að vindurinn bar hljóðið í öfuga átt. Hell brosti. Þarna var snáðinn einn á gömlum báti og hugsaði ekki um annað en markúrið, sem hann tilbað eins og helgigrip. Öldurnar voru ekki barna meðfæri, og ströndin við Wurmtal var langt í burtu sveipuð móðu. Hann sá aðeins greini- lega Dobbersbergshöllina með hvíta múra, sem gnæfðu yfir svörtu trjátoppunum í brekkuslakkan- um, sem lá ofan að vatninu. Hell stefndi að brúnni, sem vélbáturinn lagðist venjulega að Wurmtalers- megin. Hann heyrði bátinn flauta þar við bryggj- una, og þótt hann sæi ekki bátinn, fannst honum hann ekki jafneinmana og áður. Hell kallaði aftur til Matz litla, sem var nú orðinn langt á eftir og virtist vera á leið til baðstrandarinnar. En ef til vill var það vestanvindurinn, sem bar hann afleiðis. Snöggv- ast datt Hell í hug að snúa við, en það var ekki al- vara. Hann þurrkaði þessa hugsun út úr huga sér, hallaði sér fram og greip sundtökin. En hann gat ekki haldið hraðanum lengi. Bylgjurnar stækkuðu. Hann var að hvessa. Skömmu seinna varð vatnið lygnt og svart á lit- inn, og hann vissi, að kunnugir menn við Meyja- vatn álitu það boða óveður. Vatnið var einkennilega /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.