Tíminn - 22.06.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.06.1963, Blaðsíða 3
„ Biskup verkalýðsins " stjorna í anda Jóhannesar mun NTB-Bóm, 21. júní Manngrúinn á St. Péturstorginu laust upp miklu fagnaðar- ópi, er hvítur reykur steig upp af reykháfnum á Sixtinsku kapellunni í Vatikaninu í morgunkyrrðinni og gaf eftirvænt- ingarfullum borgurum til kynna, að kardínálarnir 80 hefðu komið sér saman um nýjan páfa. Eins og flestir reiknuðu með var það Giovanni Montini, erkibiskup af Mílano, sem kjörinn var eftirmaður Jóhannesar 23. og nefnir hinn ný- kjörni páfi sig Pál 6. Montini tilheyrir hinum frjáls- lyndari, vinstri armi kaþólsku Leonid Bresjnev Eftirmaöur? NTB-Moskvu, 21. júní. Leoníd Bresjnev, forseti Sovét- ríkjanna, var í dag kjörinn í fram- kvæmdaistjórn sovézkia kommún- istaflokksins, og sýnist þar með hafa enn færZt aær þeirri aðstöðu að verða eftirmiaður Krústjoffs sem framkvæmdastjóri flokksins efu forsætiisráðherra Sovétríkj- anna. Með kjörinu í framkvæmda- stjórn flokksins, sem raunveru- lega er æðsta valdið í öllum mál- efnum flokksins, hefur Bresjnev enn styrkt affistöðu sína og er það nú margra álit, að hann sé lík- legasti eftirmiaður Krústjoffs. Bresjnev er 65 ára gamall. kirkjunnar og var hann dyggur síuðningsmaður Jóhannesar 23. og liefur Montini lýst því yfir áður, að fylgja bæri stefnu Jóhannesar 23. í málefnum kinkjunnar, en eins og kunnugt er braut hinn látni páfi upp á ýmsum nýmælum og þótti frjálslyndur og umbótasinn- aður. Meðal sóknarbama sinna í Mílanó-héraðinu gekk Montini gjarnan undir nafninu: Biskup verkalýðsins og sýnir það, hvem hug sóknarbörnin bera til kirkju- höfðingjans. Þegar ljóst var, að nýr páfi hefði verið kjörinn, hrópaði fólkið: Við höfum eignast nýjan páfa og veif- rði hvítum vasaklútum í ákafa Fólk hafði veðmál sin í milli um það, hvenæi kardínálarnir myndu koma sér saman um nýjan páfa, og þeir, sem rétt höfðu getið gengu á milli félaga sinna og stærðu sig af ágizkunarhæfileikum sínum. — I krýndur 30» júní I kvo , ulkynnt, að hjnn nýkjörni ,páfi, Páll 6., sem nú er yfirmaður 500 milljóna ka- þólikka, yrði krýndur í St. Pét- urskirkjunni í Vatíkaninu hinn 30. júní n.k. Giovanni Biattista Montini, sem nú nefnist Páll 6. er 65 ára að aldri, fæddur 23. sept- ember 1897 í bænum Brescia á Norður-Ítalíu. H'ann kom fyrst í Vatíkanið árið 1925, eftir að Iiafa lagt stund á guðfræði, lögvísindi cig heimspeki í mörg ár, og hækkaði fljótt í tign inn an Páfaríkisins. Árið 1952 var hann orðinn æðsti ráðgjafi Píusiar 12., sem þá var páfi. Er sagt, að þennan tíma, hafi öll störf hans e,i<n- kennzt af dugnaði, háttvísi og sjálfsaiga. Það kom mörgum á óvart. þagar hann var gerður að e I biskup í Mílanó, árið 1954, þvi að þá var Píus páfi sjúkur, og töldu flestir, að það væri ósk páfa, að Montini yrði eftir- maður hans. En þess ber að gæta, að Mon tini var ekki orðinn kardínáli, þcgar Píus 12. lézt, en Jóhann- es páfi 23. tók Montini í hóp karlínála sinna árið 1958. Páll páfi 6. er hár maður og dökkur yfirlitum, með hátt enni oig svartar, miklar augna- brúnir. Hann er rólegur í fasi, en hefur á sér yfirbragð hins sístarfandi, gáfaða mannis. Hann er talinn frjálslyndur guðfræðingur, sem hefur gott auiga fyrir nýjungum og mik- inn áhuga á félagslegum vanda málum, og hefur þvj ekki að ófyrirsynju verið kallaður vin- ur verkalýðsins. Lögfræðingur rann- sakar Profumomálið NTB-Lundúnum, 21. júní Enn kom til harðra orðahnipp-1 inga í neðri deild brezka þingsins út af Profumo-málinu svonefnda, er Macmillan, forsætisráðherra, lýsti því yfir á þingfundii í dag, að málið yrði fengið í hendur dóm aranum Denning lávarði tU rétt- arlegrar rannsóknar, en Denning er talinn í fremstu röð Iögfræð- linga í Bretlandi. Foringi Verkamannaflokksins GÍFURLEG FLÚD í PAKISTAN NTB-Dacca, 21. júní. Hætta á gífurlegum flóðum vofir nú yfir flestum hérað- anna í Austur-Pakistian og er óttazt, að stór landsvæði legig- ist algerlega undir vafcnsflaum. í igærkvöldi bárust fréttir um, að yfir 24 stónar og smáar ár á svæðinu, væru í þann veg- inn að flæða yfir bakka sínia, og á þrem stöðum æddu flóð- öldur yfir rísakrania, og tíu þorp voru þeigar umflotin vatni. Ekki var vitað, í gærkveldi, hve margir hefðu drukknað, en óttiazt er, að tala þeirra, sem þegar liafa farizt.sé mjög há. Meðai bæjanna, sem orðið hafa fyrir flóðunum, er hinn vinsæli sumardvalarstaður ferðamanna, Cox Bazaar, sem einnig varð fyrir mikilli eyði- Iciggingu í hvirfilvindunum og flóðunum í fyrra mánuði, sem kostaði a.m.k. 10.000 manns lífið. Allt bjöngunarstarf er mikl- um erfiðleikum háð á flóða- svæðinu, en orsakir flóðsins er mikið úrhelli, sem staðið hef ur dögum saman. í liöfuðstað Austur-Pakistan, Dacca, gátu íbúarnir dregið fisk á línu á nokkrum aðalgöt unum í útjaðri borgarinnar. Harold Wilson, reis þegar á fætur eftir að Macmillan hafði lokið máli s:nu og mótmælti harðlega þess- ai meðferg málsins, sem hann taldi engan veginn geta orðið nógu -'ákvæma og ítarlega. Sagði Wil- son, að almenningur myndi nú enn styrkjast í þeirri skoðun, að brezka stjórnin reyndi nú allt sem hún gæti til þess að svæfa málið. — Brezki Verkamannaflokkurinn hefur krafizt þess, að annað hvort verði skipuð þingmannanefnd full trúa allra flokka til að rannsaka alla málavexti, eða að málinu verði ’ isag til dómstóla. í báðum tilfellum yrði að vera fyrir hendi heimild til að stefna hvaða vitm sem væri til yfir heyrslu, jaínvel forsætisráðherr .inum, ef nauðsyn bæri til. Macmillan sagði, að Denning aómara væri það í sjálfsvald sett. hvaða vitni hann kallaði til yfir heyrslu. en hins vegar yrði ekki Framhald. á 15. síðti. NTB—Washington, 21. júní. — Tals- maður bandaríska utanríkisráðuneyt isins lýsti þvl yfir í dag, vegna frétta frá byltingarstjórn útlaga frá Kúbu um innrás á eyjuna í gær, að þær væru mjög orðum auknar og mætti slá föstu, að i mesta lagi 50 and- stæðingar Castros hefðu tekið land á Kúbu síðustu vikurnar. NTB-Munchen, 21. júní. — Frá því var skýrt í Munchen í dag, að tvœr tékkneskar MIG-þotur hefðu hrap- að til jarðar í Bayaralandi og hefðu áhafnir beggja flugvélanna "farizt, — Þrjár flugvélar áttu að vera á flugi á þessu svæði og skömmu eftir að vitað var um flugslysin tvö, til- kynnti útvarpjð í Prag, að þriðju þotunnar væri saknað. NTB-Vientiane, 21. júní. — Vara- forsætisráðherra hægri-stjórnarinn- ar I Laos, Phoumi Nosavan, hers- höfðingi, skýrði frá þvi í dag, að ástandið i landinu væri nú mjög alvarlegt vegna hernaðaraðgerða Pathet-Lao-kommúnista, en þeir hafa ráðizt á hersveitir stjórnarinn ar víðs vegar um i landlnu, og mættj^ búast við stórátökum áður en langt um liði. FRAKKAR DRAGA ATLANTSHAFSFLOTANN UNDAN YFIRSTJORN NATO NTB-París, 21. júní Talsma.ðui- franska utanríkisráðu neytinins skýrði frá því í dag, að stjórn Frakklands hefði sent opin fcera yfirlýsingu til aðalstöðva NATO þess efnis, að Frakkar hafi tíregið Atlantshafsflota sinn und- an yfirstjórn NATO. Tilkynning þessi hafði áður ver ið send hernaðarráðuneyti NATO » Washington sem svar við fyrir- spurn varðandi þátt Frakklands í sameiginlegum vörnum Atlants- hafsbandalagsins. I yfirlýsingunnii segir berum orðum, að útliafsfloti Frakka, sem lnngað til hafi verið undir stjórn NATO, sé það ekki lengur. Frá rðalstöðvum NATÓ hefur ekkert oorizt í sambandi við þessa frétt, en hins vegar hefur yfir stjórn NATO ekki farið dult með von- hrigði sín vegna þessarar ákvörð- onar Fraltka Sagt er, að þessi síðasta ákvörð- ii Frakka sé beint framhald af að gerðum þeirra ánTð 1959, er þeir drógu Miðjarðarhafsflotann und- i>n yfirstjórn NATO. Strax og vitað var nm hina opi i herlegu yfirlýsingu í Paris, bandaríska utanríkisráliuiiey i ið yfSr hryggð sir.ni vcgivó þassarai ákvörðunar Fraika. T í M I N N, laugardagurinn 22. júní 1963. — ‘b

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.