Tíminn - 22.06.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.06.1963, Blaðsíða 13
iö örlagaríka tafl iii. Alþýðublaðið harmar það, a'ð samvmnuimienn hér á landi Skuli ekiki hafa skipað sér und- ir merki jafnaðarmanna, svo sem þeir hafi gert annars stað- ar á Norðurlöndum og Bret landi, þar sem samvinnuhreyf- ingin sé „í rauninni g.rein á meiði jafnaðarstefnunnar“, í stað þess að lenda í tröllahönd- u.m. Um samanburð á því, sem blaðig væntainlega nefnir jafn- aðarstefnu og samvinnustefnu, skal ekki rætt hér, og er þó ærið umræðuefni. Eitt skal at- hugað með dæmum, hvers ís- le»í«kir kaupfélagsmenn hafa mátt og mega að líkindum vænta, ef þeir ættu sér hvergi athvarf nema undir feysknum stofni jafnaðarstefnu Alþýðu- blaðsins. Eins og fyrr segir, hafa allir ílofckar á íslandi átt þess kost að sýiia í verki hug sinn til kaupfetaganna á löggjafarþingi. þjóðarinnar. Sömuleiðis í fram kvæmd löggjafar með þátttöku í ríkisstjóm. Verðlag.sákvæði og framkvæmd þeirra eru kaup félgunum til mikillar óþurftar. Vegna kaupfélaganna voru þau óþörf og beinlínis skaðleg. — Kaupfélögin eru heppilegasta og réttlátasta hamla á verðlag neyzluvörunnar og gagnvart neytendum hafa þau komið í stað verðlagsókvæða, hvað einkaverzlanir áhrærir. Kaup- menn hafa ekki beðið um verð- lagsákvæði. Blað þeirra, Morg- unblaðið, hefur hvað eftir annað lýst skaðsemi verðlagsákvæða og tjáð sig fylgjandi afnámi þeirra. Þó er það svo, að þrátt fýrir harða hríð kaupfélaga og kaupmanna hbð við hlið, að rfkisstjóminni, hefur hún ekki séð sér faert að veita hina minnstu leiðréttingu á fram- fcvæmd löggjafarinnar, hvað þá að afnema verðlagsákvæðin. RöOcstudd ástæða er til að ætia að á þeiim sama degi og „jafn- aðannenn" hér á landi vildu sýna verzluninni sa-nngirni og rétitlæti í þessucn málum, feng- ist leiðrétting þeirra. Annað dæmi er fjárfrysting- arskylda innlánsdeilda kaupfé- laganna í Seðlabankanum. Eng- um manni hafði dottið í hug, að innlánsdeildir heyrðu undir al- menna bankastarfsemi og venju lega sparisjóði, fyrr en ríkis- stjórn þeirri, sem Alþýðublað- ið styður. Þessi fjárfrysting var óþörf og mjög óhagstæð kaupfélögunum. Skilgreining á innlánsdeildum sem almennum lánasitofnunum er alröng. Þetta mái höfðu „jafnaðarmenn" í hendi sinni. Stuðningur þeirra við málstað samvinnufélaganná brást. Öðruvísi er ástatt hjá flokks bræðrum þeirra í Svíþjóð. Þar hafa innlánsdeildir ekki verið taldar með almennri banka- starfsemi. Andstæðingar sam- vinnufélaganna þar, eins og hér ,hafa einstaka sinnum vilj að reyna að koma því svo fyrir með löggjöf, að þær heyrðu undir reglur um banka og venjulega sparisjóði. Síðasta tilraun var gerð í vetur. Sam- vinnufélögin færðu hin sömu rök fyrir sínum málstað og sam vinnumenn hafa gert hér. Meiri hluti á löggjafarþingi Svíþjóðar tók þau rök til greina og til- laga um breytingu í þessum efn um hefur nú verið felld í þing- inu. „Meiður“ jafnaðarstefn- unnar þar í Iandi virðist að þessu leyti vera af annarri gróðrartegund en afbrigði henn ar á íslandi. Þessi dæmi nægja í bráðina en af fleiru er að taka. Hætt er við, að ef samvinnuhreyfing in á íslandi hefði aldrei verið annað en „grein á meiði jafn- aðarstefnunnar“, væri sú greta harla blaðlítil, kræklótt og þroskasmá. Framhald. P.H.J. T!L SÖLU T raktorar Ferguson 65 með 60 tommu Howard tætara, húsi, burðargrind að framan, miðstöð og svampsætum. Ferguson 35 með Lien ámoksturstækjum og SOS sláttuvél. Ferguson, diesel, eldri gerð. Ámoksturstæki og sláttuvél geta fylgt, ef óskað er. Tveir vélknúnir heyvagnar. Upplýsingar um vélar þessar hjá Halldóri Véla- verkstæðinu, Rauðalæk, Rang. Verkamanna- féSagið Dagsbrún Félagsfundur verður í dag 22. júní í Iðnó kl. 4 e.h. Fundarefni: Nýir samningar. Stjórnin SAMVINNUTRYGGINGAR Framhald af 8. síðu. efna stóðu fyrir svörum. Umræður undir þessum dagskrárlið urðu miklar og tóku margir til máls. Eftir fundi brugðu fundarmenn sér upp í Bifröst og drukku síð- degiskaffi þar. í gærkvöldi var svo skilnaðarhóf að' Hótel Borgarnes. Stjórnaði því Ásgeir Magnússon. Fjölmargar ræður voru fluttar og mikið sungið undir stjórn Óskars Jónssonar. — Skemmtiatriði flutti Ómar Ragn- arsson við undirleik Grétars Óla- sonar. Þótti allt þetta mót takast með ágætum og voru fundarmenn mjög ánægðir. SKÓLAKOSTNAÐUR Framhald af 8. síðu. anfarin ár og nú s.l. tvo vetur í samvinnu við orlofsnefnd. Á hvíta sunnudag var farin skemmtiferð um Eyjafjörð með viðkomu í Lauf ási, Möðruvöllum, Saurbæ og nýja skíðahótelinu, sem er vistlegur og mikið sóttur veitingastaður í ná- grenni Akureyrar. Hæstu einkunn við burtfarar- próf, 8,8, hlaut Jónína K. Ketils- dóttir frá Stafni í Reykjadal, S.- Þing. Skólakostnaður reyndist að meðaltali á nemanda aðeins 13 þús krónur, og er þá meðtaliö kaup á handavinnuefni og kesiaslubók- um. Auglýsinga^ sími Timans Fæst víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 SÍLDARSTÚLKUR DIXELMENN og MATSMANN vantar undirritaðan á Raufarhöfn, Vopnafjörð og Seyðisfjörð. Á stöðum þessum voru saltaðar um 35 þúsund tunnur s.l. sumar. Sildarstúlkurnar hafa fríar ferðir, húsnæði og kauptryggingu, eru flutt- ar á milli staða, ef óska. Enn fremur vantar góðan skrifstofumann til Haf- silfur h.f. á Raufarhöfn. Upplýsingar næstu daga á Hótel Borg, kl. 10—12 00 17 —19 Jón Þ. Árnason > Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 (bifreiðageymslu Vöku)1 hér í borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. þriðjudaginn 25. júní n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar, bifreiðir: R 1653, R 3631, R 4047, R 4399, R 4939, R 4970, R 5251, R 7098, R 7820, R 8611, R 8647, R 8649, R 9006, R 10203, R 10425, R 10625. R 10963, R 10999, R 11189, R 11443, R 11525, R 11707, R 11839, R 12208, R 12267, R 13689, R 13946, R 14300, G 2445, X 477, X 747 og Ö 23. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Atvinna Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og aðstoð- armenn nú þegar. — Mikil vinna. SS HÉÐINN Laxárvatn á Ásum er til leigu fyrir stangaveiði. í vatninu eru bæði silungur og lax. Tilboð óskast send undirrit- uðum eigi síðar en 28. þ.m Nánari uppl um legu vatnsins og leiguskilmála fást í íjölrituðu formi í skrifstofu minni. — Uppl ekki gefnar í síma. Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14 II. hæð. 9 „F0LBATE-A8" V HIN ENSKA GARÐSLÁTTUVÉL UPPFYLLIR ALLAR KRÖFUR GARÐEIGANDANS m msR&sk ýa J Létt og falleg Gúmmíhjól QVi' I Stálskaft HH 14 og 16 þúml. sjálfbrýnandi hnífar Smurgöt f. hjóla- og hnífalegur. T f M I N N. laucardacdrínn 'ZZ'. iúni 19B3.*— 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.