Tíminn - 27.06.1963, Qupperneq 3
38
NTB-Detmold, 26. júní
Belgísk herflutningaflugvél með
47 belgískum fallhlífahermönnum
og fimm manna áhöfn, hrapaði í
oag í námunda við Detmold í V-
Þýzkalandi.
Talsmaður NATO-æfingabúðanna
NTB-Lundúnum, 26. júní
Brezka lögreglan yfirheyrði í
dag brezkan Ijósmyndara, James
Morrison, sem er vinur ungfrú
Christine Keeler og Evgenij Ivan
ovs, en bæði hafa þau komiið mjög
við sögu í sambandi við Profumo-
málið fræga.
Tilefni yfirheyrslunnar var það,
að í gær var brotizt inn í ljós-
myndastofu Morrisons og stolið
baðan öskju með 600 myndum á
íilmu, segulbandstæki og 6 segul-
röndum. Hafði öllu verig umsnúið
i stofunni og rækileg leit gerð.
Ekki sagðíst ljósmyndarinn vita,
hverjir hefðu verið hér að verki,
en taldi 'sennilegt, að þeir hefðu
verið að leita af mikrófilmu, sem
ivanov hafði komið með í fram-
STUTTAR
FRÉTTIR
* NTB-Dublin, 26. júni. —
Kennedy Bandaríkjaforseti kom
til Dublin í dag, flugleiðis frá
Þýzkalandi. Um 6000 manns
höfðu safnazt saman vlð ftugvöll
inn til að fagna komu forsetans
til lands feðra hans. — Meðal
háttsettra manna, sem tóku á
mótl forsetanum var forseti ír-
lands, Emaon de Valera.
NTB—Pretorla, 26. júní. —
Lögreglan I Suður-Afriku hefur
handtekið 46 Afrikumenn á tveim
dögum og hneppt þá í fangelsi
og styðst þar við hina nýju lög.
gjöf, sem heimilar, að mönnum
sé haldið föngnum í 90 daga, án
þess að þeim sé stefnt fyrir dóm
ara.
■jc NTB-Aden, 26. júni. — Sanaa
Sennelager, sem eru skammt frá
slysstaðnum sagði í dag, að 38
hefðu farizt í flugslysinu. Flug-
vélin hrapaði niður í skóglendi úr
um 250 metra hæð. Sjónarvottur
segir svo frá, að rétt áður en flug-
vélin skall á jörðu niður, hafi mik-
ill eldur blossað upp úr aftur-
hluta vélarinnar, og hafi hún veiið
köllun, en ekki vitjað um í marga
mánuði.
Sagði Morrison, að mikill hluti
filmunnar hefði veiið eyðilagður
strax í framköllun og fl«ygt, en af-
ganginn af henni hefði hann feng
if. einum vini Ivanovs í hendur.
Morrison fullyrti, að hann hefði
aldrei komizt ag raun um, hvað
orðin eitt eldhaf, er hún stakst i
skóginn.
Þeim-9, sem af komust, tókst
að fleygja sér í fallhlíf út úr flug-
vélinni, áður en hún nam við
jörðu. Einn þeirra fótbrotnaði, en
annar fékk alvarlegt taugaáfall.
Bóndi, sem býr í nágrenni við
slysstaðinn sagði, að ógerningur
filman, hafði að geyma, en hver
mynd á henni var á stærð við nál-
rrhöfuð.
Fyrir mörgum mánuðum. sagði
ivlorrison, að byrjag hefði verið
að hringja í sig og krefjast þess
hluta filmunnar, sem hann hafði
ekki afhent vininum.
Ekki vissi Morrison, hverjir
hefði verið að komast að flugvél-
arflakinu fyrir hita en hann hafði
séð, að nokkrir þeirra, sem i henni
voru reyndu að brjótast í gegnum
eidhafið, en urðu eldinum að bráð.
Flugvélin, sem var af gerðinni
C-119, var ásamt þremur öðrum í
t:lflutningi belgískra og vestur-
þýzkra hermanna.
stóðu að hringingunum. Morríson
kynntist Ivanov fyrst fyrir tveim
árum og hafa þeir oft hitzt síðan.
Brezka lögreglan hefur nú fyrir-
skipað rannsókn á máli þessu, ef
það mætti verða til þess að gefa
upplýsingar um starfsemi Ivanovs
í Bretlandi, en grunur leikur á, að
hann hafi stundað þar njósnir.
SakaSur um njósnir
Myndln hér til hllðar er tekin fyrlr skömmu af tékkneska sendiráðSstarfsmannhi-
um, Premsyl Holan, sem brezka stjórtvin hefur sakað um njósnir í Bretlandi og vísað
af þeim sökum úr landl. Holan er 33 ára gamall og var þriðji sendiráðsrltari Tékka
í Lundúnum. f ákæruskjali á hendur honum segir, að hann hafi gert tilraun tll að
fá fjölda brezkra borgara til a3 láta í té upplýslngar, sem varða öryggi landsins og
leynt elga að fara.
útvarplð í Jemen skýrðl frá því
i dag, aC brezku hermennirnir
18, sem nú eru þar i haldl, megi
búast við því, að verða ákærðlr
fyrir njósnir. Síðustu fregnir
herma, að hermennlrnir hafi
gert hungurverkfall i fangelsinu
í Maabak til að mótmæla þvi að
verða fluttir til Sanaa.
* NTB-Vatíkanriklnu, 26. júní.
— Áreiðanlegar fréttir herma, að
kirkjuþingi kaþólskra manna
verði fram haldið hlnn 29. sept.
n.k., en hinn látnl páfi Jóhannes
23. hafið ákveðið samkomulag
þess hinn 8. septmber.
NTB-Nýju Delhi, 26. júní. —
Indverska stjórnir hefur borið
það upp á kínversku stjórnina,
að hún beiti ómannúðlegum að-
ferðum, hótunum, pyndlngum og
öðrum þvingunum til þess að
brjóta á bak aftur alla þjóðernis
tilfinningu hjá indverskum föng
um, sem hún hefur i haldi og eru
nefnd dæmi i orðsendingu ind-
versku stjórnarinnar.
Nýjar kosningar í
Danmörku í sumar?
Aðils, Khöfn, 26.- júní.
Þau urðu úrslit þjóðaratkvæða-
greiðslunnar í Danmörku í gær,
'að 4 af 11 frumvörpurn ríkisstjór,n
arinnar til svonefndra jarðnafðis-
laga voru felld með yfirgnæfandi
meiri hluta atkvæða. Miklu meiri
þátttaka var í þjóðaratkvæða-
greiðslunni, en búizt var við eða
um 70% af þeim er atkvæðisrétt
höfðu.
Eins og kunnugt er knúði
stjórnarandstaðan í Danmörku
stjórnina til að leggja frumvörpin
fjögur undir þjóðaratkvæði, og
eru úrslit hennar talin mikill
skellur fyrir stjórnina.
Stjórnmálaástandið er nú komið
í nýjan fai-veg eftir þennan siigur
stjórnariandstæðinga, oig munu
fara fram næstu daga miki'lvægar
viðræður stjórnmálaflokkanna,
sem koma til með að leiðia í ijós,
hvort þörf verður nýrra kosninga
þegar í itað, eða hvort ríkisstjóm-
in vill lieldur bíða átekta og sjá
hverju viðræður við stjórnarand-
stöðuna fá áorkiað.
Blöðin ræða mikið um úrslitin
í dag, og eru skoðanir þeirra
mjög skiptar.
Pólitiken segir, að það séu mikil
vonbrigði. að breytingin á lögun-
um um náttúrufriðun hafi ekki
verið samþykkt, þar sem svo litlu
munaði að samkomulag næðist
um frumvarpið á þingi.
í Aktuelt segir, að kjósendur
muni iðrast þess, að hafa ekki
farið eftir áeggjan stjórnarinnar
og greitt frumvörpunum jáyrði
Berlingske Tidende segir í grein
í dag, að úrslitin séu viðburður.
sem eigi eftir að marka djúp
spor, og virðist blaðið ánægt með
þau. Segir blaðið, að ákvæði
stjórnarskrárinnar um þjóðarat
kvæði hafi náð tilgangi sínum
fullkomlega í fyrstu atrennu.
Að lokum segir blaðið, að kraf-
Framhald á 15. síðu
Alvarlegasta njósna*
mál í sögu Svíþjóðar
NTB—STOKKHÓLMI, 26. júní.
Sænska stjórnhi ákvað á fimdi sínum f dag að sklpa sérstaka rarnn-
sóknarnefnd í njósnamáli sænska ofurstans Stig Wennerström, sem
tallð er hi8 alvarlegasta í sögu Svíþjóðar.
Fréttin um 15 ára njósnastarf ofurstans í þágu Sovétríkjanna hefur
komið elns og relðarslag yflr Svía og eru nú háværar raddir, sem
krefjast þess, að Krustjoff forsætisráðherra komi ekkl í heimsókn
til Svíþjóðar í sumar, eins og ráðgert var.
f dag var Wennerström yfirheyrður á nýjan leik, en á morgun
mæth- hann fyrlr borgarrétthium í Stokkhólmi og verður þá kveð-
inn upp úrskurður um fangelsun hans.
Wennerström á nú yfir höfði sér dóm um ævilanga betrunarvinnu
og missi ofurstanafnbótar sinnar. Dómari í borgarréttfnum er
Ingvar Ágren, saksóknarl, Werner Ryhninger, o,g verjandi Carl
Erík Lindahl.
Eins og áður hefur verið skýrt
fi'á, hefur Wennerström játað á
sig njósnir, en langan tíma mun
taka að vinna úr framburði hans
og upplýsa, hversu víðtæk og alvar
leg starfsemi hans hefur verið, en
talið er, að njósnirnar varði ekki
aðeins Svía heldui og fleiri vest-
ræn ríki.
Það er almenn skoðun manna,
að peningai liggi til grundvallar
því, ag Wennerström gekk inn á
þessa óheillabraut og telja menn,
að um miklar fjárhæðir sé að
ræða í því sambandi.
Mikil 'eynd hvílir yfir rannsókn
einstakra atriða í þessu máli og
gefur öryggisþjónustan engar upp-
lýsingar opinberlega.
Mikils uggs og fordæmingar gæt
ir í skrifum sænskra blaða um
málið og krefjast flest þeiira víð-
tækrar rannsóknar, sem ekki verði
bundin við starfsemi Wenner-
ströms eingöngu, heldur og feril
annarra manna í vainar- og utan-
ríkisþjónustunni. Mörg blaðanna
krefjast þess, að aflýst verði boði
um heimsókn Krústjoffs í sumar.
Það sem menn velta nú einna
mest vöngum yfir er, hvernig það
megi vera, að ofurstinn hafi get-
?ð stundað njósnir hljóðalaust í
Framhald á 15. síðu.
Sannanir gean Ivanov á fíSmumi?
T f M I N N, fimmtudagurinn 27. júní 1963. —