Tíminn - 27.06.1963, Qupperneq 7

Tíminn - 27.06.1963, Qupperneq 7
 ■ * j ■ ■; k : T í m iií N. fimintudaeurinn 27 ’■>«« iqc^ — — — Útgefíndl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramkvæmdastjóri: Tómas Árnason. — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og IndriSi G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas KarlSson. Frétta- stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Davíðsson. Ritstjórnarskrifstofur í Eddu húsinu, símar 18300—18305. Skrif stofur Bankastr. 7. Afgr.sími 12323. Augl., sími 19523, Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 65.00 á mán. innan- lands. í lausasöiu kr 4.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f — Hunt skípherra Dómur Hæstaréttar í Milwood málinu er fallinn og er á þá leið, að togarinn er kyrsettur til 5. september, en 2. september hefur Smith skipstjóra verið stefnt til að mæta hér fyrir rétti. Það skiptir vitanlega verulegu máli, að allt sé gert tii þess að knýja Smith skipstjóra til þess að mæta hér fvrir rétti. Það er þó ekki meginatnði Milwood-málsins. Aðalsökin í Milwood-málinu hvílir á manninum, sem hjálp- aði Smith til að komast undan, Hunt skipherra á Palliser, eöa þeim yfirboðurum hans, sem kunna að hafa gefið honum fyrirmæli um það. Þetta var mjög rækilega áréttað í viðtali, sem Mbl. bhti við Bjarna Benediktsson dómsmálaráðherra 1. mai siðastliðinn. Fyrirsögn viðtalsins hljoðaði á þessa leið: „Brezka stjórnin ber ábyrgð gagnvart íslandi. Hún hlýtur að bæta fyrir mistökin m a. með viðeigandi ráSstöfunum gegn brezka skipherranum." í viðtalinu rekur Bjarni, að sjáifur togarinn hafi náðst, en síðan segh' hann: Dennh.-. dómari, sem Macmillan hefur falið það vandasama verk að rannsaka profumo-málð. — Dennis( nýtur mikils álits. Ný mynd af Churchill, tekin í Suður-Frakklandi í s.l. viku. „Hins vegar heppnaðist ekki að ná skipstjóranum, en þar virðist vera um augljós mistök skipherrans á brezka herskipinu að ræða. Á þeim mistökum hlýtur brezka ríkisstjórnin að bera ábyrgð gagnvart íslandi og bæta þau, m. a. með viðeigandi ráðstöfunum gegn brezka skipherranum, sem þau framdi". í fréttatilkynningu, sem utanríkisraðuneytið sendi dag blöðunum um mótmælaorðsendingu þá, sem íslenzka rík- isstjórnin sendi brezku ríkisstjórnimii 4. maí, segir, að hún hafi krafizt þess í fyrsta lagi, að Smith skipstjóri vrði iátinn mæta fyrir íslenzkum récti. Síðan segir í frétta- tiikýnningunni: „Þá var erin fremur tekið fram í orðsendingunni, að sú ákvörðun íslenzkra stjórnarvalda að beita ekki lög- legu valdi fyrr en í ýtrustu lög, til þess að forða lífi og eignum brezkra borgara, hefði verið misnotuð af Hunt, skipherra á Palliser, til þess að skjóta hinum meinta lögbrjót undan íslenzkri lögsögu. og að brezka stjórn- in yrði að bæta íslandi að fullu þetta augljósa og grófa brot, og koma fram viðeigandi refsingu gegn þeim, sem á því bæru ábyrgð". í Reykjavíkurbréfi eftir Bjarna Benediktsson, er birt- ist í Mbl. 12 maí, er framkoma Hunt skipherra sög'ð ..augljóst réttarbrot gagnvart ísland'11. að „brezka ríkis stjórnin beri ábyrgð á því“ og verði að bæta fyrir réttar- brotið“. Samkvæmt því, sem hér er rakið. er það Hunt skip- herra, sem er aðalsökudólgurinn í þessu máli, eða þeir, sem gáfu honum fyrirmælin, og Milwoodmálið verður ekki viðunanlega leyst fyrr en fu'lri refsingu hefur verið komið fram á hendur þeim. Annars er það til einskis frem ur líklegt en að bjóða nýjum ofbeldisverkum heim. Því miður háfa viðbrögð brezku stjórnarinnar enn ekki verið önnur en þau, að hún hefur r.ekið á sig ábyrgð á verki Hunts skipherra og jafnhliða lýst óbeinni velþókn un á því. Hins vegar hefur hún ekkert gert til að koma fram refsingu á hendur honum eða öðrum viðkomandi aðilum. Slíkum málalokum mega íslendingar ekki una. EJ ísiendingar sætta sig við jafn aug'jóst réttarbrot og Hunt framdi, geta fleiri komið á eftir Því verður ekki trúað að óreyndu, að íslenzka ríkisstjórnin ætli að sætta sig við sUk málalok og jafnvel kóróna pau með þvi að senda forsetann í heimsókn til Bretlands áður en þetta mál ei viðunanlega leyst. Nenni, foringi vinstri jafnaðar manna á ítallu, hefur mjög kom- ið við sögu að undanförnu, en það vltur ekki sizt á honum hvort stjórnleys! verður afstvrl þar í Profumo, fyrrv. hermálaráðherra Breta, getur nú óviða sýnt sig nrdnhAi-la/ia nnma ■mrllv IahvanImiiavmJ Krustioff tok sjalfur á moti qeimforunum, er þeir komu til Moskvu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.