Tíminn - 27.06.1963, Page 10

Tíminn - 27.06.1963, Page 10
til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshiafnar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á MORGUN er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Pagurhóls- mýraæ, Hornafjarðar, Húsavikur, Egilisstaða og Vestmanniaeyja (2 ferðir). sumarleyfisferð 29. júní í Herðu breiðarlindir og Öskju. Ekið norð ur sveitir um Mývatnssveit í Herðubreiðarlindir. Gengið á Herðubreið ef veður leyfir. Farið í Öskju og eldstöðvarnar skoðað ar. í heimleið komið að Detti. fossi, í Ásbyrgi, Hljóðaikletta, Hóimatungur og víðar. ■ Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins í Tún götu 5, simar 11798 og 19533. Ferðafélag íslands fer þrjár IV2 dags ferðir um næstu helgi: í Landmannalaugar, Þórsmörk, og gönguferð á Heklu. Lagt verður af stað í allar ferðirnar kl. 12 á laugardag. — 4. júlí er ráðgerð 4 daga sumarleyfisferð um Snæ- fellsnes og Dali. Parið að Arnar stapa og Lóndröngum. Ekið fyrir Búlandshöfða til Grundarfjarðar og Stykkishólims. Farið um Skóg- a'rströndina fyrir Klofninig og um Skarðsströndina. Fjórða daginn um Bröttubrekku, Uxahryggi og um Þingvöll til Reykjavíkur. — Upplýsingar um aliar ferðirnar gefnar á skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 11798 og 19533. 8 dag er fímmtudagur inn 27. júní. Sjö sof endur. Tungl í hásuðri kl. 17.51 Árdegisháflæði kl. 9.47 til Flekkefjord og Seyðisfjarðar. Jötoulfell' er væntanlegt til Cam- den 29. þ.m., fer þaðan til Glouc- ester. Dísarfell fer vnætamlga frá Ventspils 27. þ.m. til Horna fjarðar. Litlafell er í Rvík. — Helgafell fer í dag frá Skaga- strönd til Sauðárkróks, Akureyr- ar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Hamrafell kemur væntanlega til Reykjavíkur aðfaranótt 28. þ.m Stapafell fer 28. þ.m. frá Rends- burg til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Kaupmannahöfn. Esja er á Norð urlandshöfnum á vesturleið. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Rvík kl. 11.00 f.h. í dag til ' Breiðafjarðarhafna. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Hafskip: Laxá er í Gdansk. — Rangá fór 26. þ.m. frá Kaup- mammahöfn til Ventspils. Zeven- berger er væntanlegur tii Seyðis fjarðar í nótt. Ludvig P.W. fór frá Stettin 25. þ.m. til íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Leningrad, fer þaðan til London og Rvikur. Langjökull fór í gær frá Vestmannaeyjum tii Rússlands og Hamborgar. — Vatnajökull er í Yxpihlaja; fer þaðan til Hel'singfors. Éimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Norrköping 25.6. til Turku, Kotka, Ventspils og Kristiainsands. Brúarfoss fer frá NY 28.6. til Rvíkur. Dettifoss fer 28.6. frá Dublin til NY. FjalJfo:s kom til Rvikur 16.6. frá Rotter- dam. Goðafoss fór frá Rvík 24.6. til Rotterdam og Hamborgar. — Gulfoss er í Reykjavík. Lagar- foss fór frá Grundarfirði í gær til Stykkishólmo, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Ólafs fjarðar. Mánafoss fór frá Kefla- vík í gær til Norðfjarðar og Vopnafjarðar. Reykjaíoss fór frá Amtwerpen í gær til Rvíkur. Sel- foss fór frá Rvík í gær til Húsa víkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Hull 25.6. til Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Keflavík í gær til Kaupmanna hafnar, Gdynia og Kaupmanna- hafnar. Anni Nubel er í Hafnar- firði. Rask er í Rvík. Slysavarðstofan > Heilsuverndai stöðinni er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl Jón Þorsteinsson á Arnarvatni kveður um hestinn sinn: Gaman verður sól að sjá svífa um austurs bauga, rísa hátt og renna á Rauð minn’ heitu auga. Reykjavik: Næturvörður vkuna 22.—29. júní er í Reykjavíkur- apoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 22.—29. júní er Jón Jó- hannesson. Keflavík: Næturlæknir 27. júní er Jón K. Jóhannesson. SJÖTUGUR er í dag Eiður Sig- urðsson, Borgamesi, fyrrverandi bóndi í Hörgskoti, Miklaholts- hreppi Hann dvelst að heimam í dag. Hinn nýi ambassador Beigíu herra Louis-Ghisiein Delha-ye af- henti í dag forseta íslamds trún aðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum, að viðstödd um utanríkisráðherra. (Frá utanríkisráðuneytinu). Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík 2.—8. júni 1963, samkvæmt skýrslum 31 (32) starfandi lækna. Hálsbólga .............. 53 ( 79) Kvefsótt .............. 74 (109) Lumgnaikvef ............ 12 ( 18) Heilabólga .............. 1 ( 1) Iðnakvef ............... 14 ( 22) RistiU .................. 2 ( 1) Infiuenza ............... 6 ( 3) Kveflungnabólga ......... 4 ( 8) Skarlatssótt ............ 1 ( 2) Munnangur ............... 1 ( 5) Hlaupabóla . ............ 5 ( 1) Loftleiðir h.f.: Eirikur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmammahaifmar kl. 08.00 á morgun. Skýfaxi fer til London kl. 12,30 á morgun. — Innanlands flug: í DAG er áætlað að fljúga KVENFÉLAG KÓPAVOGS fer i skemmtiferð sunnudaginn 30. júní. Upplýsimgar í símum: Aust urbær: 16424 og 36839. Vestur- bær: 16117 og 23619. Ferðafélag íslands fer 9 daga Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanl. 27. þ.m. frá Leningrad, áleiðis til íslands. Arnarfell kem ur til Dale 27. þ.m., fer þaðan Þær húsmæður I Kópavogi, sem sækja vilja um orlof í sumar, vitji miða miðvikudags-, fimmtu- dags- og föstudagskvöld kl. 8— 10 í Félagsheimilinu 2. hæð. — Nánar í. síma 36790. — Orlofs- nefnd. Orlofsnefnd húsmæðra: Þar sem fullsíkipað er í orlofshópa þá er dvelja munu í Hlíðardalsskóla frá 25. júní til 25. júli, verður skrif- stofan lokuð frá þriðjud. 25. júni. Ef einhverjar konur óska etfir frekari upplýsingum, geta þær snúið sér til nefndarkvenna, þ.e. Herdis Ásgeirsdóttir, sími 15846; Hallfríður Jónasdóttir, sími 15938; Sólveig Jónasdóttir, sími 24919; Ólöf Sigurðardóttir, tS-Ai.MUft'S — Hvað áttu við? Hvað hef ég upp- lýst? — Nýi Kiddinn hlýtur að vera sá, sem við erum á höttunum eftir. —Þegar Fernando valdi sér dulnefui, hefur hann tekið nafn á manni, sem er til. Og af tilviljun eru þeir á sama skipi. — Nú hef ég verkefni handa ykkur í kvöld. Og ég er viss um, að sá raun- verulegi Fernando stenzt ykkur ekki snúning. Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæm: Reykjavíkur. — Á fimmtudaginn 26. júni verða skoðaðar bifreiðarn ar R-7051—R-7200. Skoðað er í Borgartúni 7, daglega frá kl. 9—12 og kl. 13— 16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. ________ — Wambesi-þorpið er 125 mílur héð- an í vestur. — Uss — ég náði sambandi við þau — Við sleppum héðan fljótlega. — Eg er feginn því. Ég óttaðist, Bababu myndi hindra þá. — Þetta er Kirk læknir. Við lieyrum til þín. — Við erum yfir frumskóginum — komum eftir klutokutíma. Inigiríður toallaði á hjálp í örvænt ingu, og Ólafur hugðist þjóta af stað. — Bíddu hægur, sagði Eirík ur. — Arnar getur orðið var við koma með mér. Héðan í frá skipa ég fyrir, og vei þeim, sem ekki hlýðjr mér. þig. — Það er allt í lagi með Arn- ar, svarað'i Ólafur. — Sonur þinn á sök á öllu saman. — Nú er nóg komið. Eiríkur reiddi hnefann, og Ólafur steyptist til ajrðar. Eiríkur sneri sér að hermönnunum. — Þrír ykkar fara með Hrapp til kastalans, tveir gæta Ólafs. Hinir Heiliugæzla Arnað keiÍta Fréttatdkynningar Ftugáa^tlanir ..aaaaaj 10 T I M I N N, fimmtudagurinn 27. júní 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.