Tíminn - 03.07.1963, Síða 3

Tíminn - 03.07.1963, Síða 3
Farartæki flóttamannanna Eins og Tíminn skýrði frá á þeirna í landamæraigæzlnnni voru I og er myndin af henni tekin kauigardaginn tókst 3 austur-þýzk-1 uppteknir við að horfa á sjónvarp skömmu eftir að þrememningarn- um liðsforingjum að flýja yfir til frá móttökuathöfn við komu Krust ir komu vestur yfir bo.rgarmörk- Vestur-Berlínar á föistudag. Not- joffs til Austur-Berlímar. Til flótt-1 in. uðu þéir tækifærið meðan félagar 'ans notuðu þeir brynvarða bifreið ■■■ Bændur geru ssm- rás á snarkaðstorg NTB-AVIGNON, 2. júli. - í dag gerðu franskir bændur skyndi- árás á grænmetlstorgin f suður-'franska bænum Avlgnon, en þar meiddust 12 manns í gækvöldi í átökum milll bænda og lög- reglu. — Bændumtr ruddust vígaleglr mjög Itan á torgin, veltu vtð borðum og hillum, sem græinmeti var geymt á og eyffllögðu ógrynni af grænmetlsvörum, svo sem spönskum tómötum, og flelri tanfluttium vörum. — Mlklð framboð hefur verlð á græn- metisvöum og verðlag lækkað hröðum skrefum. — Talsmaðtar bændasamtakanna f héraðinu krlngum Avignon, sagði í dag, að þessar aðgerðlr væru aðvörun ttl stjómarlnnar að flytja ekkl inn matvörur og fella með því verðlag á afurðum franskra bænda. Sagði hann, að stjómin fengi frest til 15. október til aðs töðva Innfiutningitan, eða að öðrum kostl myndu bændasam- tökln f heild hefja samræmdar mótmælaaSgerðir. 2 Ú Játar / milljón króna fjárdrátt NTB-Stokkhólmi, 2. júlí 49 ára kömul kona, sem er lög- fræðingur að mennt hefur játað að l.afa dregið sér sem svarar rúm- lega einni milljón íslcnzkra króna úr dánarbúi, sem hún hafði verið fengin tíl ag gera upp. Konan gaf sig sjálf fram við ENN EITT NJÓSNAMÁLIÐ í BRETLANDI ítaiskur ingur fyrir rétti í dag lögregluna og játaði á sig fjárdrátt inn og sagðist hafa eytt fénu í fjár- hættuspil af ýmsu agi. Það var á laugardaginn, að sænsku lögregl- unni barst bréf frá konunni, þar rem hún tilkynnti, að hún myndi koma á mánudag á lögreglustöð- :na og gera þar játningu. Við þetta stóð hún. Konan hefur rekið lög- fræðistofu ásamt öðrum um nokk- urt skeið og eitt af fyrstu verkefn- um hennar var að ganga frá dán- arbúi. En hún stóðst ekki freist- inguna, er hún sá, um hve mikil verðmæti var að ræða og dró sér rúma milljón, sem hún notaði til að svala spilafýsn sinni. Notaði hún féð m. a. til veðmála við kapp reiðar, í xúlluspil, sem er bannað í Svþjóð og vonast lögreglan til Framhald á 15 sfðu. STUTTAR FRÉTTIR NTB-Lundúnum, 2. júlí í ciag var ítalski kjarnorkufræðingurinn, dr. Giuseppe Martelli sem hóf störf í Bretlandi fyrir milligöngu kjarnorku- vísindastofnunarinnar í Brussel, leidcur fyrir rétt í Lundún- um, ákærSur fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. Skömmu aður höfðu orðið harð- ar deilur út af öðru njósnamáli, máli blaðamannsins Philbys, í neðri edild brezka þingsiins og ekki má gleyma Profumo-málinu svo- nefnda, sem Bretar óttast, að njósn ir séu flæktar inn í. Líður nú varla sá dagur, að fréttir berist ekki af njósnum eða grun um njósnir í þágu Sovétríkjanna. Sækjandinn í málinu gegn Mar- lelli, Peter Rawlinson, sagði að Martelli væri þjálfaður og hefði út.búnað til þess að stunda njósn- ir. Þessari ákæru neitaðí Martelli. Leyniútbúnaður sá, sem sækj- andinn minntist á er sá sami og vitað er, að njósnarar Sovétríkj- anna nota við iðju sína. Fundist hafa ýmiss grunsamleg skjöl í fórum Martellis, sem handtekinn var í apríl og setið hefur í varð- haldi síðan, m. a. heimiíisfang er- lends flugumanns Sovétríkjanna. Þá fundust sérstaklega útbúnir skór, sem Martelli átti, en í þeim var hægt að koma fyrir skjölum og smáhlutum. Martelli er ákærð- ur fyrir að hafa starfað fyrir Sovét ríkin síðan í september árið 1960 til aprílloka í ár. Ákærandinn sagði, að maður, sem hefði svo mikið af njósna- tækjum í vörzlum sínum og stað- inn væri að tilraunum til að afla upplýsinga um hernaðarleyndar mál, væri sekur og ætti að refsa fyrir njósnir. NTB-Matmö, 2. jú'i. FABIOLA, Belgíudrottnlng hefur afþakkaS boð um að vera viðstödd vígslu nýs Karmel-systra-klausturs i Glumslov, en vígslan fer fram 3. ágúst. Samkvæmt frétt Sydsvenska dagblaðsins er éstæðan fyrir afboðl drottningar sú, að hún er nú barns- hafandi. Þetta er í fyrsta sinn eftlr siðaskiptl, að klaustur er vígt á sænskrl grund. Við vigsluna verða viðstaddir 3 belgiskir kardínálar auk hundruð gesta, innlendra og er. lendra. Segir stjórn Belgíu af sér? NTB-Brussel, 2. júlí. Theo Lefevre, forsætisráð herra Beigíu skýrði frá því í dag, að hann hefði boðið Baudoin konunigi, að stjórn. in segði af sér vegna ágrein iugs hennar innbyrðis út af afstöðunni til tungumála- stríðsins, sem geisað hefur í landinu og orðið orsök óeirðia og mótmælaaðgerða. Konungurinn hafnaði boði forsætisráherrans, en sagðist vilja athuga mála- vexti betur og sjá til hvort ekki væri hægt að Ieysa málið með miðlunartillögu. 6 Macmillan og Wilson hnakkrífast á þingi NTB-Lundúnum, 2. júlí Njósnamálin. sem nú eru í rann sókn og sett hafa allt á annan endann í Bretlandi og víðar, urðu tdefni til kröftugra orðaskipta milli Macmíllans, forsætisráðherra og leíðtega verkamannaflokksins, ílare'd Wilson, á fundi hjá neðri rieild brezka þingsins í dag. D.eilan nófst eftir að Wilson nafði spurt forsætisráðherrann, hvort hann, með hlið'sjón af Profumo-málinu, hygðist útnefna •'ýjan öryggismálaráðherra, eh bvrjaðí því næst að tala um Philby ' álið, sem nú er fyrir rétti, og þá b tnaði ! kolunum Wilson: Má ég spyrja, hvort þér — svo framarlega sem þér eigið eitthvað eftir af lögfræðingunum — hafið í hyggju að skipa rann- séknamefnd i Philby-málinu. Macmiilan. hvassyrtur: Eg held her ættug að reyna að læra að rera greinarmun á skömmum og ósvífni. Varla hafði Macmilian sleppt orð iuu, er miki.i' hlátur og gleðilæti kváðu við úr röðum íhaldsmanna. en þingmenn verkamannaflokks íls urðu þungir á brún og hrópuðu »ð Macmillan. Wilson snöggur upp á lagið: Hefur það farið fram hjá yður að þér sjálnn vorug ráðherrann Framliald á 15. síðu. TÍMINN, miðvikudaginn 3. júlí 1963 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.