Tíminn - 03.07.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.07.1963, Blaðsíða 15
/ RÆÐA SAMSTARF Framhald aí 16. síðu. — Þi-ngið skiptist í tvo hluta, einika'málad'eil'd, en þar var rætt um nýslkipan réttarfars í éinkamálum, og refsimáladeiJd, þar sem umræðuefnið var al- þjóðleig áhrif refsidióma. — Þú hefur auðvitað setið I þeirri deild. — Já, dómarar skiptast í deildirnar eftir dómsviði hvers og eius. En áhrif refsidóma voru þar rædd á mjög víðtæk- um 'grundvelli. Það er kunnugt a-ð hinar auknu og bættu sam- göngur og samrlkipti þjóða hafa skapað ýmis ný vandrmál í sambandi við afbrot og refsi- dóma. Til dæmis, ef maður fremur afbrot í einu landi og kemst undan handtöku til ann ars ríkis og er máske síðar handtekinn í þriðja landi. eða ef maður hlýtur refsidóm i -inu rfki og er síðar dæmdur fyrir annað afbrot í öðru ríki, ■hvort taka eiei tilHt t.íl hinc fyrra erlendn dóm1-. — Hafa ekki ríki gert samn inga i’m slík roál? — TJim srm þessara atriða eru. til sámm-inéar mWH ein- staikra ríkja, einkum um fram- sal stórvIæDamanna. Norður- Tördtn háfa satnið um gaan- Vvarma fullnustu dóma. En flast bessara vandamála eru ó- pqr-minffisbundin milli ríkja w,--:- pað gam gerir málið erf itt. v'ffanas eru hin ólíku refsi r"’ réttarfarriög, sem i heim- ir.um gilda. Þegar frá er skil- inn hinn sósíalski heimshluti. má seig.ia, að einkum gildi þrenns konar lög í þessu efni: Rómverskur réttur í rómönsk- um löndum, genmanskur rétt- ur í Mið-Evrópu og engilsax- meskiur réttur í hinum ensku mæilandi heimi. Af þessum á- ‘ stæðum iþótti rétt að taka þessi - mál til umræðu á alþjóðaþingi dómara, eem öðrum fremur Ihafa beitri aðstöðu og raun- - hæfari þekkingu til að ræða þau og gera um þau tillögur, - tn að reyna að greiða úr flækj- - um og erfiðleikum, sem hér - geta sfcapazt. — Hver var afstaða þingsins í þessu máli? — Þar lýstu dómarar, eink- um frá löndum Efnahagsþanda lags Evrópu, þeirri skoðun sinni, að nauðsynlegt væri að koma á víðtækri samvinnu þjóða um rekstur afbrotamála og gagnkvæma fullnustu refsi- dóma; tekið yrði fyllsta tillit til afbrota, sem maður hefði ver ið dæmdur fyrir erlendis. — Á hinn bóginn kom fram hið brezka sjónarmið. að m.iálið væri ekki eins einfalt og virzt gæti í fljótu bragði. Hafa yrði í huga. að mismunandi strangar rannsóknaraðferðir til upplýs- ingar brota og reglur um sönn- un saikar giltu í hinum ýmsu löndum heims; yrði að leggja áherzlu á, að S'2ikrmaður hlyti ,.fair trial", rétta dómsmeð fe-ð. hvarvetna Niður&íaða umræðnann- varð sú. að ailir urðu sammála um að æ-kilegt væri, að frek ara san”*tarf ríkia á svið'i reff rpála refisidóma mætti tak acit rg þá bæði tekið tilHt ti’ h-',-r!ir na”ðsvniar að koma 1ö” n-i vfir afbrntamenn od hin- að beir nytu þess réttar. ser- réttarrí'H blýtur 0« veita sal' K...mi”- mönnum s;arr'bvkk' v?r ? i skipa nefnd til að ai h’!"-i bo-'sí mál og gera t'Tlö'ffu" t>:— Mh fvrir næsta albióða þ>!—ceim mirn verða baldið eftír 'i'nm ár — TJ,'er er fnrseti þessa sam n’nrjeti þ'3'S var nú kjör inn iTslaíumaður. Frédéric Dumnn dómari í áfrýjunarrétt NORRÆNA KÚSIÐ Framhauí at 16. síðu. við, að í framtíðinni, þegar nægi- lega margir kennarar geta kennt íslenzku, verði hún vinsæl þar í landi. Edenman menntamálaráðherra Svíþjóðar tók að sér að svara spurningu um stúdentaskipti milli Norðurlandanna. Taldi hann eng- in vandræði á því, að stúdentar gætu farið á milli landa, en hins vegar væru þeir sjálfir svo íhalds- samir, að þeir vildu helzt ekki fara frá þeim skóla. sem þeir hefðu haí ið nám við. Menntamálaráðherra Finna er kona, eina konan, sem fundinn sit ur. Hún skýrði fréttamönnum frá því, að til mála hefði komið, að senda finnskan lektor til íslands, en þó hefði enn ekki verið ákveð- ið, hvenær af því gæti orðið. í JÖKULHEIMUM Framhald af 1. síðu. ing, sem nýkominn er ofan úr Jökulheimiuim, eftir þessu í dag. Hann kvað tvo menn vera þarna upp frá núna cg gera allar venju- legar veðurathuganir o.g einnig mœla leysingu á Tungnaárjökli. Mælingar sýndu að jökulsporður- inn hefði þynnzt um 2 metra í júní'mánuði og kæmi það kunnug- um ekki á óvart. Jón kvað þessar athuganir byrj un á veðurathugunum á hálendinu. Nauðsynlegt væri að gera þar veð- urathuganir samhliða ræktunar- tilraununum og kvað hann þá menn, sem að þeln vinna, vera of hirðuiausa um veðurathuganir. — Ekkert vit væri í að eyða stórfé í gróðurtilraunir án þess að gera veðurathuganir um leið. En þó kvaðst Jón vilja undanskilja Klemenz á Sám'sstöðum í þessu efni, því hann hefði um áratuga- bil fylgzt mjög vel með veðurfari í sambandi við tilraunir sínar. JÓTAR Framhald af bls. 3. ?ð hafa hendur í hári þeirra, sem fyrir þessum ólöglega rekstri standa, en rekstur slíkra fjárhættu spila er stórlega refsiverður í Svíþjóð. MACMILLAN Framhald af bls. 3. sem var ábyrgur fyrir öryggismál- unum. Macmillan: Spurningar yðar eru margslungnar og móðgandi. Það', >em nú hefur gerzt er ekki það, að öryggisþjónustan hafi brugðizt, heldur þvert á móti. Eftir þessi orðaskipti kom enn t.il deilna, er annar þingmaður verkamannaflokksins, Marcus Lipton, skvrði frá þvi, að hann hefði árið 1955, er Macmillan var utanríkisráðherra, haldið því fram, að það hefði verið' Philby, sem'að varaði sendiráðsmennina tvo, Guy Burgress og Maclean, þannig að þeim tókst að sleppa undan klóm öiyggislögreglunnar til Sovétríki- anna. Þessa fullyrðingu tók Lipt- on aftur á sínum tíma, eftir að Macmillan hafði lýst því yfir, að ekkert væri sem benti til, að Philby ættj eitthvað saman að sælda við fyrrnefnda menn. Bað' :’ú Lipton um skýringu Macmill- rns í þessu sambandi, sérstaklega þar sem, Heath. varautanríkisráð- htrra hefði í gær skýrt nákvæm- ■eea frá þvi sama og Lipton hafði haldið fram árið 1955. inmn þar í landi, en fráfara-ndi forseti var franskur yfirréttar- dómari — Ég vil geta þess. að Hollendingar tóku hið bezta á móti öllum þingfulltrúum. — Verndari þinesin? var Júlíaná drottning og við þingsetning- una flutti dcmsmálaráðherrann hollenski ávarpsorð. VÍTISSÓDAMÁLIÐ Framhald af 1. síðu. og nú standa sakir, en kvaðst mundu gera það síðar. í dag var orðrómur um, að fólk um borð í skipi við höfnina hefði heyrt hrópað á hjálp nótt ina, sem maðurinn fannst. Lög- reglan kvaðst ekki vita til þess en ættingi mannsins kannaðist við þann orðróm, að hrópað hefði verið á hjálp við höfnina um klukkan eitt þessa nótt. „En ‘, bætti hann við, „kunningjar okk ar hittu hann um klukkan hálf tvö á sinni venjulegu kvöldgöngu við höfnina en hann tók sér gönguferð við höfnina á hverju kvöldi i mörg ár, svo lengi sem mig rekur minni til, og fór oft seint, eftir að hafa heimsótt kunn íngja sína.“ í fyr'stu var haldið, að maður inn hefði verið undir áhrifum víns, en ættingi hans sagði, að kunningjarnir hefðu ekki merkt vín á honum, þegar þeir hittu hann kl. 1,30, nálega hálfri ann- arri klukkustund áður en hann fannst slasaður hjá vörustafla upp af bryggjunni. Grunur um ölvun í þessu sambandi virðist ekki hafa við rök að styðjast. Ættingi hans sagði: „Hann var mjög reglusamur, alls ekki vín- hneigður og bragðaði það yfir- leitt ekki nema af sérstöku til- efni. Áfengi mældist ekki í blóð- inu, þegar komið var með hann á spítalann. þannig að það væri Mironmg Framhald af 8. síðu bænum mun hún hafa verið í vist- um, en síðan alltaf sjálfrar sín. Kunni hún því betur að ráða sér sjálf, enda næg verkefni jafnan fyrir hendi. Og meðfædd mann- úðartilfinning mun hafa blásið i henni þvi í brjóst, að gott væri að geta veitt aðstoð þar, sem þörfin' var mest hverju sinni. Eru þ.^u ó.talin, heimilin i Saurbæ og víðar, sem notið hafa góðs af störfum hennar um undanfarna hálfa öld. í þungum raunum, samfara harðri lífsbaráttu, þar sem seint sést rofa til fulls sigurs og hóflegr ar hvíldar, reynir mest á mann- gildið, það er inni fyrir býr. Hetj-1 ur hversdagslífsins hafa löngum orðið að sæta því, að vera settar | á bekk með smælingjum þjóðfé-l lagsins, ef hin ytri kjör voru með j fátæklegum brag. Hefur það al-1 menningsálit jafnan lagt þungarj byrðar, ofan á aðrar, á þreyttar! herðar. Líklegt er, að sú einstæð- ingskennd, sem af þessu er sprott- in, hafi hvílt nokkuð þungt á hug Etilríðar um það leyti, sem hún fluttist með börn sín ung suður í Saurbæ. En hafi svo verið, þá rættist betur og skjótar úr en á horfðist. Etilriður átti sjálf þann geðstyrk, sem ekki bugast, þótt byrði sé þung. Og í þvi byggð arlagi, þar sem hún átti fyrir höndum nær hálfrar aldar dvöl, var litið með ríkum skilningi á erfið kjör, og manndómur metinn til hærra gildis en ytra glit. En eigi verður um allt bætt. Það er margt „sárið lengi að gróa“, og meðan þess kennir, er fleira geymt dulið í hugarfylgsnum en hollt kann að vera og minna bland að geði við aðra en ella mundi. Á áttræðisafmæli Etilríðar síð- ast liðið haust heimsóttu hana, auk barna hennar, margir vinir hennar, konur þar vísast í meiri hluta. Voru henni þá færðar gjaf ir og veittar aðrar sæmdir. En afmælisbarnið kom öllum á óvart með þvi að flytja ræðu. er ekki mun gleymast þeim, sem á hlýddu Börn þeirra Etilríðar og Krist- mundar voru: Lára dó 7 ára, Steinunn húsfreyja Keflavík. Hjörtur skólastjóri Reykjavik, Aðalsteinn (Steinr. Steinar skáld), Valbjörg búsett á Akranesi. Jón Guðnason. TÍMINN, niðvikudaginn 3. júlí 1963 — sannreynt, að hann hefði neytt áfengis* Aðrar spurnir, sem blaðið hefur af þeim látna, benda til, að hann hafi verið stakur reglumaður í hvívetna. Ekki er vitað til, að sá látni hafi átt neina óvildarmenn. Hann var sagður ómannblendinn, átti þröngan kunningjahóp. Eins og frá var skýrt, sagði hann lögregl- unni að hann hefði dottiff, og annag ekki. Sama sagði hann ætt íngjum sínum á þeim stutta tíma sem hann var meff rænu, en gera má ráð fyrir, að minnið hafi bilað við áverkann. Engin skýring hef- ur verið gefin á því, hvers vegna rannsóknin beindist vestur í Búff ardal.' Maöurinn var ekki ættað- ur þaðan og átti ekki kunningja á þeim slóðum svo vitað sé, en gera má ráð fyrir, að lögreglan sé aff leita að einhverjum, sem kynni aff hafa forðað sér héðan. Enginn hefur minnzt á rán í þessu sambandi, en gleraugu mannsins fundust í eða við tröpp urnar hjá Hafnarbúðum. í kvöld bárust þær upplýsing- ar, að maðurinn hefði veriff með skurð á hnakkanum, um það bil 10 cm. langan og brot inn úr skurðinum. Á enninu var annar áverki. Hvort tveggja bendir til árásar, að maffurinn hafi verið sleginn á hnakkann og komizt við á enninu, þegar hann datt. Hann gekk sjálfur inn í bílinn, sem flutti hann á Slysavarðstof- una 0'g heyrðist muldra eitthvað é þá leið, að þetta væri allt í lagi með sig, og að hann ætti að fara heim. Sýnir það, að minni og dómgreind hafa gjörsamlega farið úr skorðum við hið mikla högg. SETJAST AÐ í SOVÉT Framhald af 1. síðu. vegabréf. Aðalástæðuna fyrir þessari ákvörðun sagði Þórunn í það sinn vera, að hún hefði búið um langan aldur í London myndi dveljast 10 dnga i Sovéi ríkjunum, og bygg st ekki vi? að neinn myndi leTgja uð honum að staðnæmast lengur, Síðar breytti hann ákvörðun sinni, og hefur nú ákveðið að setjast að í heimalandi sínu, eins og sagt var í upphafi. GETUR BORAÐ Framhai > al 16 síðu hafa ekki borið árangui Mun sá bor fluttur inn að Laugardælum á næstunni og borað þar i sumar. Einnig verður í sumar unnið að borunum við Búrfell. Er þar um jarðvegsrannsóknir að ræða vegna væntanlegrar virkjunar Þjórsár. UFSAVEIÐAR Framhaic at 16 síðu við bryggjurnar á Siglufirði. — Við héldum um helg- ina, að S.R. ætluðu alveg að hætta að taka á móti, sagði Gunnar, og þá vorum við að hugsa um að keyra ufsann á bílum til bræðslu á Sauð- árkróki. En svo var okkur sagt í gær, að okkur væri óhætt að veiða eins mikið og við vildum, og við ætl- um sannarlega að nota okk- • ur það. Þeir eru líka fleiri hér að hugsa um að fara að stunda þennan veiðiskap. Ufsinn, sem veiðist við bryggjurnar á Siglufirði, er feitur og góður, en dálítið blandaður að stærð. Hann sækir mikið inn fjörðinn og gengur á síldina, og sagð- ist Gunnar búast við, að svo hefði það verið lengi, án þess að mönnum hefði dott ið í hug að nota sér það, fyrr en nú. Ufsaveiðar hafa hingað til aðaUega verið stundaðar af krökkum á færi fram af bryggjunum, og vildi helzt vera þar áfram. í símtalinu i dag sagðj Þórunn, að margir blaðamenn hefðu ver- ið til þess að taka á móti þeim' hjónum við komuna til London, en þau hefðu algerlega neitað a^ð gefa nokkrar yfirlýsingar. Þau myndu hvíla sig núna fyrst, en ef til vill ræða málið eftir tvo til þrjá daga. Hún sagði, að þau kæmu hingað til íslands á fimmtudaginn, að öllum líkind- um, ef Pétur Pétursson teldi að hljómleikar Askenazy gætu enn farið fram, en þeir áttu að vera I s 1. fimmtudag. Eftir yfirlýsingarnar í Lond- on í apríl héldu Askenazy-hjón- j in aftur til Sovétrikjanna í| hljómleikaför. Þangað komu þau 14. maí og þá sagði Askenazy blaðamönnum, að hann væri kominn i einkaheimsókn og( AUSTURLANDSVEGUR Framhald af 1. síðu. að næsta útskoti. En þegar til átti að taka, var þar ekkert út- skot, þó að vegprestur sýndi, að svo væri. Lenti flutningabíll'inn út af veginum með vinstra fram- og afturhjól og munaði minnstu að hann fseri alveg á hliðina með öll um þeim þunga, sem á pallinum var. Hófst nú sjö tíma stapp við að ná bílnum upp, og stöðvaðist öll umferð stærri bíla um þennan fjölfarna veg á meðan Var fyrst reynt að draga bílinn upp meö REO Studebaker. en hann braut spilið, og var þá ýta kvödd á vett vang, og náði hún bílnum npp kl. 7,30 um kvöld ð Hafði þá myndazt röð stórra bila báðum megin. _______ JarSarför bróður okkar 3iörns Stefánssonei StigahlfS 10, fer fram frá Dómklrkjunnl fimmtudaniinn 4. júli kl. 10.30 f.h. — Blóm og kransar afþakkaS, en þelm, sem vildu mlpn-cf h>n« látna er bent á liknarstofnanlr. Fyrlr hönd syst in nn GuSbjörg 3 efánídóttlr. Utför föSur míns, Runólfs Eiríkssonar húsasmíSameistara, Hrauntelg 19, fer fram frá Fossvogskapellunnl föstudaginn S. júll kl. 10,30 f.h. Blóm oa kransar eru vlnsamlegast afbeSnlr Afhöfnlnni ve Sur útvarpaS. Fyrlr hönd vand»mann- Bragl Runólfsson Þökkum innllega niSsýnda samúS viS andlát og jarðarfö- föSur okkar Páls Jónssonar frá Stelnamýrl. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.