Tíminn - 09.07.1963, Blaðsíða 3
HATAR KANA EINS OG PESTINA
OG NJÓSNAÐI ÞVÍ FYRIR SOVÉT
Friðamefnd
Kínverjanna
Myndin hér er tekin viS komu kín.
versku sendlnefndarinnar til Moskvu
— en elns og sagt er í frétt hér
a8 neSan, situr hún nú á fundum
með sovézkum kommúnistaleiStog-
um og er fundur þessi talinn mjðg
mikilvægur. Á myndinni sjást taliS
frá vinstri: Teng Hsla Ping, formaS
ur nefndarinnar; Peng Chen, fram-
kvæmdas'tjóri kínverska kommúnista
flokksins; Pan Tau Li, sendiherra
Kína í Moskvu, og stendur hann
næst Susiov (meS gleraugu), sem er
formaSur sovézku nefndarinnar á
viSræSufundunum. — Fundir á ráS
stefnunni hafa staSIS yflr síSan á
laugardag, en fréttir af henni hafa
veriS fáar og í gær bárust þær eng.
ar, eins og þó var búizt viS.
VIÐTAL VIÐ ÞÓRUNNI
Framhald af 1. síðu.
hneyksluð yfir að heyra þetta,
að hugsa sér, að simtalið skyldi
vera hlerað.
— Má kannslki ekki hlera sím
töl í Sovétrílkjummi?
— Ég veit jþað e!k!ki, en ég
trúi alls ekki, að jþað hafi verið
gert í London.
— Hvemig er með nýju íbúð-
ina og blinn?
— Það er l£ka della. Við er-
um alls ekki í nýrri íbúð. Við
fenguan hana í júní í fyrra, og
erum því bútn að vera í henni
í rúmt ár. Það eru allir að
spyrja mig um nýju fbúðina,
og ég get ekkert sagt, nema
hvaða nýju íbúð? Og bílinn
fengum við í marz, áður en við
fórum til Englands. Nei, þetta
er allt saman della. Þetta er
sama fbúðin, og hún er bara
tvo herbergi og er þegar orðin
of lítil.
En það er nú svo, þegar við
komum til London voru komnir
einir 14—15 Ijósmyndarar og
blaðamenn út á fiugvöll. Þeir
spurðu allir, og svo hlustaði
enginn á það sem sagt var, og
svo búa þeir til sínar eigin sog
ur, og reyna að gera sitt bezta.
— fbúðin og bfllinn hafa þá
eikki verið neitt, eem Sovét-
stj'órnin lét ykkur fá til þess að
kaupa ykkur til þess að vera
kyrr?
— Nei, svo eannarlega ekki,
við vorum ekkí keypt til þess
að vera kyrr. Við máttum fara
úr landi, þegar við vfldum. Mað-
urinn minn hafði vegabréf sitt
í lagi, og sama móli gilti um
mig, en við gátum bara aldrei
náð í réttu mennina til þess að
Skipuleggja konsertferðirnar,
því þeir sátu alflr á ráðstefnu
um þessar mundir. Það er nógu
erfitt að ná í þessa kalla, svona
venjulega, og ekki síður, þegar
þeir eru á einhverjum fundum,
og svo voru stöðugir konsertar
og plötuupptökur.
Vladimir Askenazy hafði lagt
sig, þegar við komum, en í
kvöld á hann að halda aðra tón-
leika sína hér á landi að þessu
sinni. við urðum því að spyrja
Þórunni um eiginmanninn líka.
— Hvað finnst Askenazy um
að eiga að spila hér úti um
aflt land?
— Hann er ógurlega hrifinn
af landinu. En hann getur ekki
spilað nema á flygil. Því varð ég
skelfingu lostin, þegar ég
hevrði, að hann ætti að spila
úti á landi, og sagði honum, að
ég vissi ekki hvort þar væru
flyglar. Ég spilaði á Selfossi
fyrir 5—6 árum, og þá var þar
ekki nema píanó. Hann sagðist
geta spilað á hversu vondan
flvei] sem væri, en alls ekki á
lítið píanó. Það er vegna þess,
að hann er ekki vanur því. Hann
NTB Karlsruhe, 8. júlí.
TVEIR Vestur-Þjóðverjar,
sem tekið hafa þátt í gagn-
njósnastarfsemi Vestur-Þjóð-
verja, voru í dag ákærðir fyr-
ir rétti í Karlsruhe í Þýzka-
landi, fyrir að hafa selt Sovét-
ríkjunum upplýsingar um mál,
sem leynt áttu að fara. — Er
þetta 8. njósnamálið, sem
hefur alltaf spilað á flygil.
Annars er hann vanur að
spila á smástöðum um öll Sov-
étríkin. Hann byrjar aldrei með
nýtt prógram í Moskvu eða
New York. Hann æfir pró-
grammið alltaf fyrst í smáþorp-
um.
— Gætuð þið þá ekki hugs-
að ykkur að setjast hér að, fyrst
Askenazy líkar svona vel hér?
— Þetta er ægilega mikið út
úr, músíklífið og svoleiðis. í
London og Moskvu er alltaf svo
mikið að gerast. Það er ekki
hægt fyrir músíkant að loka sig
uppi í fjöllum. Ég gæti samt
vel hugsað mér að koma og
vera hérna nokkurn tíma á
hverju ári.
— Langar þig ekki sjálfa
til þess að halda áfram að
spila, verður músíkin ekki
all'taf í blóðinu?
— Jú, músíkin er alltaf í
blóðinu. Nú langar mig samt
til þess að eiga a.m.k. þrjú
börn, og svo þegar þau eru
orðin stór, gæti ég hugsað mér
að halda áfram. Ég hef áhuga
á starfi mannsins míns, og það
er mér alveg nóg, eins og er.
Hefði ég hins vegar gifzt skrif-
stofumanni, þá hefði ég orðið
að halda áfram sjálf. Ég hefði
ekki einu sinni getað hætt um
stundarsakir.
Vladimir Stefán Askenazy
yngri var farinn að ókyrrast
úti í sólinni, og Þórunn vildi
fara að hátta hann, svo við
kvöddum þau mæðginin að
sinni. Þórunn vildi ekkert láta
uppi um framtíðina, en kvað
ekki óliklegt, að einhver á-
kvörðun yrði tokin áður en þau
fara héðan, en Askenazy á að
halda tónleika í HoMandi 24.
og 26. júlí.
kemst í hámæli á rúmum mán
uði.
Hinir ákærðu, Henz Felfe, 45
ára gamall og Hans Clemens, 61
árs, voru á stríðstímanum bendlað-
ir við öryggisþjónustu nazista.
Ákæran gengur út á, að menn-
-ííimmtmir hafi selt Sovétiíkjunum
í hendur ljósmyndir af leyniskjöl-
um þýzku leyniþjónustunnar, en
skjöl þessi fjölluðu um þýzk ör-
yggismál.
Þriðji maðurinn er líka ákærður
fyrir að hafa aðstoðað fyrrnefnda
tvo menn og var sl, Erwin Tiébel,
pinnig í leyniþjónustu nazista í
stríðinu.
Við réttarhöldin kom fram, að
Henz Felfe hefði einnig, eftir að'
hann var handtekinn og sat í
fangelsi, tekizt að koma frá sér
skilaboðum til sovézkra flugu-
manna, Felfe var handtekinn ár-
ið 1961 og hafði þá starfað í 10 ár
í gagnnjósnakerfi Vestur-Þjóð-
verja, með Sovétrikin, sem aðal-
svið. Clemens, félagi hans gekk í
nazistaflokkinn 1931.
Seinna vann hann fyrir þýzku ör
yggislögregluna í Dresden eða þar
ril styrjöldin brauzt út. Þá fór
bann til aðalstöðvanna í Berlín, en
árið 1943 starfaði hann í Róm.
Hans Clemens lýsti því yfir við
léttarhöidin í dag, að hann hefði
gerzt njósnari fyrir Sovétrfldn,
NTB-Lundúnum, 8. júlí.
Miklar umræður urðu í dag í
neðri defld brezka þingsins, eftir
að Edvard Heath, varautanríkis-
ráðherra hafði skýrt frá því, að
brezki blaðamaðurinn og fyrrver-
andi sendiráðsstarfsmaður Harold
Philby, hefði skýrt frá sambö,nd-
um sínum við Sovétríkin, skömmu
áður en hann hvarf 23. janúar s.l.
Lýsti Philby því þá yfir, að hann
hefði starfað fyrir sovézku leyni-
þjónustuna allt frá árinu 1946.
Eins og kunnugt er af fyrri frétt
um, upplýstist nýlega, að Philby
vegna þess, að hann hataðd Ame-
ríkumenn eins og pestina. Sagðist
hann hafa verið handtekinn í
stríðinu og þá verið barinn á hverj-
FLUGVÉLSNÖRUÐ
Framhald af 1. síðu.
eigandi flugvélarinnar var rétt
búinn að snúa hreyfli flugvélar
innar, er hemillinn á öðru hjói
inu brast og skipti engum tog
um, að vélin rann mannlaus af
stað og tókst flugmanninum
ekki að komast upp í hana.
B’’á flugvélin á leik á flug-
vellinum og munaði oft mjóu að
hún rækist á aðrar flugvélar og
mannvirki.
Mikill handagangur varð í
öskjunni meðal starfsmanna á
flugvellinum því ferð'alag flug-
vélarinnar var vægast sagt
glæfralegt.
Nokkrir menn hlupu til og
reyndu að stöðva flugvélina
með því að kasta sér á vængi
hennar og hanga í, en vélin
hristi áhangendurna jafnharð-
an af sér.
Þá voru kallaðir á vettvang
sérstaklega æfðir skotmenn, er
reyndu árangurslaust að skjóta
göt á benzintanka vélarinnar. —
Loks hugkvæmdist mönnum
að reyna að snara flugvélina.
Var fenginn sterkur strengur
býr í Sovétríkjunum, en áður var
hann tal'inn dauður. Vegna gruns
um njósnir af hans hálfu, var hon-
um vikið úr brezku utanríkisþjón-
ustunni árið 1951, og eftir það
dvaldi hann aðallega í Líbanon.
f neðri deild brezka þíngsins í
dag var Heath spurður spjörunum
úr um mál Philby, sem vakið hef
ur mikla ólgu í Bretlandi.
Var hann m. a. spuráur að því,
hvers vegna Philby hefði ekki ver
ið handtekinn, þegar vitnaðist um
starfsemi hans fyrir Sovétríkin.
Heath svaraði því til, að þegar
um degi í fangelsinu. Ég hataðí
Ameríkatiana. Ég hét því þá, að
borga þeim þessa meðferg tvö eða
þrefalda, sagði Clemens.
og tókst að koma honum utan
um annan væng flugvélarinnar
og á þann hátt beindu menn
stefnu hennar inn á kornakur.
Við þetta dró svo úr ferð-
vélarinnar, að flugmanninum
tókst að komast inn í hana og
stanza benzíngj öfina.
STUTTAR
FRÉTTIR
NTB—Jackson, 8. júli. —
Byron la Beckwith, sem ákærð
ur er fyriir að hafa drepið
blökkumannbin Medgar Evers,
neitaði í dag ákærunni á hend
ur sér, við réttarhöld, sem fram
fóru í Jackson í Bandaríkjun-
um.
NTB—New York, 8. júlí. —
Talsmiaður Sameinuðu þjóð-
anna skýrði frá því i dag, að
ekkert benti til þess, a® hæfa
væri í þeírri frétt Lundúna-
blaðsins Daily Telegraph, að
að' Egyptar belttu gashernaði í
Jemen.
fullar sannanir á hendur Philby
hefðu fengizt, hefði hann verið
kominn út fyrir brezka lögsögu
Þessari staðhæfingu Heath var mót
mælt og skýrt frá því að Philby
hefði oft komið til Bretlands síð-
an árið 1956.
Sérstaklega var á það deilt við
umræðurnar, að það hefði einmitt
verið brezka utanríkisráðuneytið
sem kom Philby í blaðamennsúu-
starf, eftir brottvikninguna úr
ráðuneytinu, en þetta starf gerði
honum einmitt kleift að komast í
samband við sovézka flugumenn
Deilt á Heath út
áf Philby-málinu
T f M I N N, þriðjudagurinn 9. iúlí 1963, —
3