Tíminn - 09.07.1963, Síða 15

Tíminn - 09.07.1963, Síða 15
Síldarskýrslan ReytingsvelSi var síðastliðna viku ] Hugrún, Bolungarvík á svipuðum slóðum og áður. Veður var gott á miðunum, en þoka bagaði nakkuð. Vikuaílinn var 120.043 mál og tunnur, í fyrra 97.850 og h.eildar- aflinn í vikulokin 357.982 mál og tunnur, í fyrra 206.554. Aflinn var hagnýttur þannig: í salt, uppsaltaffar tunnur 47.120; í bræðslu, mál 297.942; í frystingu, uppmæláar tunnur 12.900. Vitað var um 205 skip, sem ein- hvern aifla höfðu fengið, og af þeim höfðu 166 aflað 500 mál og tunnur og þar yfir. Fylgir hér með skrá um þau skip: Akraborg, Akranesi ' 3227 Akurey, Hornafirði 2943 Anna, Siglufirði 3606 Arnarnes, Hafnarfirði 1120 Árni Geir, Keflavík 3039 Árni Magnússon, Sandgerði 1004 Árni Þorkelsson, Keflavík 636 Arnkell, Rif 872 Ársæll Sig'urðss., Hafnarfirði 1204 Ársæll Sigurðsson II, Hafn.f. 2420 Ásgeir, Reykjavík 766 Áskeil, Grenivíik 2207 Ásúlfur, ísafirði 700 Auðunn, Hafnarfirði 3631 Baldur, Dalvik 709 Baldur Þorvaldsson, Dalvík 788 Bára, Keflavík, 3354 Bergvík, Keflavík 985 Bjarimi, Dalvík 3469 Björg, Neskaupstað 1163 Björg, Eskifirði 2285 Björgúlfur, Dalvík 974 Björgvin, Dalvík 1167 Búðafell, Fáskrúðsfirði 3451 Dalaröst, Neskaupstað 2527 Dofri, Patreksfirði 1250 Draupnir, Súgandafirði 1344 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 1617 Einir, Eskifirði 1747 Eldhorg, Hafnarfirði 5377 Eldey, Keflavíik 757 Engey, Reykjavik 1844 Erlingur III, Vestm.eyjum 777 Fagriklettur, Hafnarfirði 840 Faxaborg, Hafnarfirði 1746 Fiskaskagi, Akranesi 1207 Fram, Hafnarfirði 2397 Framnes, Þingeyri 756 Freyfaxi, Keflavík 1901 Freyja, Garði 1685 Fróðaklettur, Hafnarfirði 595 Garðar, Garðahreppi 2624 Gissur hvíti, Hornafirði 1004 Gjafar, Vestmannaeyjum 4060 Glófaxi, Neskaupstað 1381 Gnýfari, Grafarnesi 1203 Grótta, Reykjavík _ 5316 Guðbjartur Kristján, ísaf. 1909 Guðbjörg, ísafirði 662 Guðbjörg, Ólafsfirði 1539 Guðfinnur, Keflavík 2216 Guðmundur Þórðarson, Rvík 5449 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 2325 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. 2911 Gullborg, Vestmannaeyjum 1046 Gullfaxi, Neskaupstað 3766 Gullver, Seyðisfirði 4453 Gunnar, Reyðarfirði 5787 Gunnhildur, ísafirði 1945 Hafrún, Bolungarvík 4224 Hafrún Neskaupstað 2296 Hafþór, Reykjavík 1203 Halkion, Vestmannaeyjum 2319 Halldór Jónsson, Ólafsvík 5277 Hamravík, Keflavík 2681 Hannes Hafstein, Dalvík 5399 Haraldur, Akranesi 2097 Heiðrún, Bolungarvík 1100 Helga, Reykjavík 1585 Helga Björg, Höfðakaupstað 2221 Helgi Flóventsson, Húsavík 5364 Helgi Helgason, Vestm. 1709 Héðinn, Húsavík 3702 Hilmir, Keflavík 1296 Hoffell, Fáskrúðsfirði 5558 Hólmanes, Eskifirði 512 Hrafn Sveinbj.son, Grindavík 701 Hrafn Sveinbj.s. II, Grindav. 856 Hringver, Vestmannaeyjum 1116 Hrönn II, Sandgerði 1204 Huginn, Vestmannaeyjum 2085 Höfrungur, Akranesi Höfrungur II, A’kranesi Ingiber Ólafsson, Keflavík Jón Finnsson, Garði Jón Garðar, Garði 715 1256 3085 1315 1680 4461 Jón Guðmundsson, Keflavík 1343 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 1032 Jón Jónsson, Ólafsvík 1528 Jón á Stapa, Ólafsvík 2316 Jón Oddsson, Sandgerði 2015 Jökull, Ólafsvík 638 Kambaröst.Stöðvarfirði 1748 Keilir, Akranesi 1146 Kópur, Keflavík 3714 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2084 Leifur Eiríksson, Rvík 1948 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 656 Lómur, Keflavík 820 Mánatindur Djúpavogi 2829 Manni, Keflavík 724 Margiét, Siglufirði 2933 Marz, Vestm.eyjum 1591 Mímir Hnífsdal 892 Mummi, Flateyri 1293 Náttfari, Húsavík 3160 Oddgeir, Grenivík 4757 Ófeigur II Vestm.eyjum Ólafur bekkur, Ólafsfirði Á unglingsárum sóttu ag honum nokkur geðveikiköst. Siðan fór hann að hafa áhuga .á böðum þó aðailega sturtuböðum. Hann fann upp nokkur nýyrði á fertugsaldri, og gerð'st þess vegna sundhallarvörður. í kunningjahópi var hann alltaf kallaður Sundhallarvörðurinn Svali. llann byggði sér loftsundhallir og búið. Ljóðabókinni var valig heitið Þokur og höfundarnafnið varð Jón Kári. Ungur, óþekktur Vestmanna eyingur gekk svo á milli ellefu inanna, sem allir eru kunnir á vettvangi ritlistar og ljóðagerðar, og fól þeim að kveða upp dóm yf- ír þessari andans frumsmíð sinni. Umsögn þeirra, yfirleitt jákvæð og örvandi, er birt í Vikunni, á- samt ,silhouettum“ af viðkomandi mönnum. Það þykir nú sannað að Þokur eru álíka góð list og megn- ið af þeim ljóðabókum, sem nú koma á mar'kaðinn. Hún var annars gefin út í 250 eintökum og seld í þremur bóka- túðum, var þegar uppseld á ein- um stað í dag og nálægt því á hin- , um stöðunum. Höfundarnir, Jakob 1742 j og Gylfi, hafa lýst yfir: „Ef þetta 3094 j er list sem við höfum sett saman Ólafur Magnússon, Akureyri 3225! ; flimtingum yfir tafli á tveim Glafur Tryggvason, Hornaf. 679 j kvöldum þá lýsum við því hér með t 1036 1 yfir, að við treystum okkur til að; 1892 koma saman þremur jafngóðum j 1683 2216 3054 Páll Pálsson Hnífsdal Pétur Jónsson, Húsavík Pétur Sigurðsson, Rvík 2383 Rán, Fáskrúðsfirði 1819 Rifsnes Rvk 1056 Runólfur. Grafarnesi 778 Seley, Eskifirði 2082 Sigfús Bergmann, Grindavík 1062 Sigrún, Akranesi 2779 SigurbjÖrg, Keflavik 1770 Sigurður, Siglufirði 1665 Sigurður Bjarnason Akureyri 7378 Sigurkarfi Njarðvík 607 Sigurpáll, Garði 8922 Siguivon, Akranesi 1178 Skagaröst Keflavík 1856 Skarðsvík, Sandj 3042 Skipaskagi Akranesl 782 Skírnir, Akranesi 849 Smári, Húsavík 1104 Snæfell, Akureyri 3689 Snæfugl Reyðarfirði 952 Sólrún, Bolungarvík Stapafell, Ólafsvík Stefán Árnason, Fáskrúðsf. Stefán Ben, Neskaupstað Steingrímur trölli Eskifirði Steinunn, Ólafsvík 1768 Stígandi, Ólafsfirði 3722 Strákur, Siglufirði, 921 Straumnes, ísafirði 636 Sunnutindur, Djúpavogi 3261 Svanur, Rvík 1887 Svanur, Súðavík 1204 Pæfaii, Akranesi 1331 Sæfari, Tálknafirði 5081 Sæfaxi, Neskaupstað 1897 Sæúlfur, Tálknafirði 3893 Sæunn, Sandgerði 1169 Sæþór, Ólafsfirði 2373 Tjaldur, Stykkishólmi 1129 Valafell, Ólafsvík 3815 Vattarnes, Eskifirði 4863 Ver, Akranesi 1097 Víðir, Garði 4320 Víðir, Eskifirði 8601 vTon, Keflavík 4810 Vörður, Grenivík 1218 Þorbjörn, Grindavfk 4624 Þorkatla, Grindavík 946 Þorlákur, Bolungarvík 924 Þorleifur Rögnvaldsson, Ól.f. 1754 Þórsnes, Stykkishólmi 608 Þráinn, Neskaupstað 2146 (Frá Fiskifélagi íslands). 'tjóðabókum á viku, eða 150 ljóða- bókum á ári, ef við þyrftum ekki j '■ð vinna nema hálfan daginn við i annað. Við erum ekki skáld. Það, j æm hér hefur verið gert, álítum við, að nálega allir geti gert. Ef þetta er góður og gildur skáldskap ur, þá eru 90% þjóðarinnar góð- skáld". Og Vikan spyr: Er bókmennta þjóðin rugluð í rfminuT BaftoaEmi Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 649 j 12. þ. m. Vörumóttaka í dag til Kópaskers, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafj., Borgarfjarðar, Mjóafjarðar — 2927 j i Stöðvarfjarðar Breiðdalsvíkur ! og Djúpavogs. Farseðlar seldir !' á fimmtudag. Ms. Herfótfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. — Vörumót- taka f dag til Hornafjarðar. Avon hjólbarðar seldir og settir uncfir viSgerSir l JÓÐABÓK Framhal.i at 16. sfðu. b”er einasta ljóðlína sé nálega eða algerlega óskiljanleg. Eitt sýnishorn af kveðskapnum Sundhallarvörðurinn Svali, tekið úr kaflanum um hugstæða einstakl ínga: Hann var alinn upp við staur liuleiki og fimmaurahark. Hann var skírður Svali i æsku. ÞJÓNUSTAN Múla við Suðurlandsbraut Sími 32960. Tapazt hefur úr Kópavogi rauttur hestur, — mark, sneitt. framan vinstra, biti framan vinstra. Þeir, sem verða hestsins varir eru vinsam- legast beðnir að hringja i sfma 11308. T í M I N N, þriðjudagurinn 9. júlí 1963. — HAFÍSINN Framhald af 1. síðu. aftur burt. Alllangt mun síðan ísröndin hef ur verið svo nálægt landi á þess- um tíma árs. Fyrir nokkrum ára- tugum mun það hins vegar ekki hafa verið sjaldgæft, og kunna fullorðnir sjómenn sögur frá síld- veiðum er þeir veiddu vaðandi síld svo að segia innan um ísinn á þessum slóðum. í nótt tilkynnti Litlafell um ís- spöng 2 sjómílur norður af Kögri. Lengd hennar samkvæmt ratsjár- mælingu var 2% sjómíla frá austri til vesturs og breidd IV2 míla. Og nú í kvöld var tilkynnt frá Horni, að ísröndin væri komin í aðeins 8—10 sjómílna fjarlægð frá landi. VILL í LANDHELGI ekki sjóræningi“. Skipstjórinn, sem heitir Paepe, ber í þessu sambandi fyrir sig eldgamla ivilnunaryfirlýsingu, sem Karl II. Englandskonungur gaf á sínum tima til hagsbóta fyr- ir belgíska bæinn Zeebrugge. — Yfirlýsing þessi felur í sér leyfi fyrir bæjarbúa að fiska í brezkri iandhelgi, en þessi ráðstöfun Karls II. átti að vera laun hans til bæjarbúa fyrir að hafa hýst hann í útlegð á yfirráðatímum Cromwells. Þessi yfirlýsing er löngu glöt- uð og hafði belgíska utanríkis- ráðuneytið ráðlagt Paepe, skip- stjóra, að gera ekki tilraun til að bera ákvæði hennar fyrir sig. Búizt var við, að Paepe og fé- Jagar hans yrðu komnir á miðin á morgun og væri þá að vænta frekari tíðinda. Aki8 spánýfum Nýja bílaleigan Bankastræti 7 Sími 16400 TÝNDIR í VIKU Framhatö at 16. síðti. höfn fóru þeir svo Mukkan niu í gærkvöldi og óku stanzlaust til Reykjavíkur. — ViS skiljum ekkert í þvi, að fólk slkyldi verða hrætt um c-kkur, sögðu þeir í viðtali við Timann £ kvöld. — Við tímdum ekki að gera ónæði á Blöndu- ósi og héldum bara áfram. Svo tók þetta svo langan tíma cneð síldarbátinn, við gátuim ekk- ert ráðið við það. — Við erum búnir að vera hér í mánuð ug förum héðan 19. júb' með Drottningunni til Færeyja. Við erum sj-álfstæðir myndatökumenn, sem seljum myndir ckkar til sjónvarps- stöðva. Við tökum hér þrjár film-ur. tvær tíu mínútna lit- fi’r'iur og eina klukkustundar svart-hvíta. Við erum m.iög á- nœgðir með árangurinn. Við fórnim n-orður þegar veðrið var leiðinlegt hérna og við hlökkum til að fara austur að Gul'lfossi og Gevsi á morgun. ef svona verður veður. Vonandi verður Gevsir gamli góður við okkur. — Það hefur aldrei verið neitt ium ístand í sjónvarpinu okkar að við munum, nema í vetur, þegar allir voru skjálfandi úr kulda hjá okknr Þá sáum við myndir af Þfendingum létt- klædduim í sólinni. Að endingu viljum við svo taka fmn, að við erum sér- staklega þakklátir ferðasikrif- stofunni. Hún hefur gert allt fyrir okkur, sem við gætum ósk að eftir, og okk-ur þykir leitt, að þessi missikilningur hefur átt sér stað. j c^étd 'fíaíhwi & © &J^|t I u uul o*®'0S K*tt7h|j m JL’I a M«|0il P1 rj Hringbraut Simi15918 ÞAKKARÁVÓRP ...aÍÆÍliMí^Ltiu .J Hjartanlega þökkum vtð öílum þeim vinum og vandamönnum, sem heiðruðu okkur með heimsóknum. gjöfum og skeytum á fimmtíu áia hjúskaparafmæli okkar 29. júní. Lifið hei) Guðný Guðjónsdóttir, Friðbjörn Þorsteinsson, Vík, Fiskrúðsfirði. Hjartans þakkir viljum við færa öllum okknr frændfólki og vinum, fyrir alla þá ástúð og rausn, er við höfum notið í þessari okkar ógleymaniegu heimsókn tii ættlandsins. Sérstaklega viljum við þakka þeim hjónum Gísla GuCmundssyni og frú Lóu Eriendsdóttur, Hjarðar- haga 58. En við höfum notið gistivináttu þeirra. Blessun fylgi ykkur öllum iandi og þjóð. Arnbjörg Svanhvít og Jóhann Þ. Beck. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.