Tíminn - 18.07.1963, Síða 4

Tíminn - 18.07.1963, Síða 4
tmSTJÓRI. HALLUR SIMONARSON Norðurlönd sigruðu með 88 st. Helsinki, 17. júlí. (NTB). SIGUR Norðurlandanna gegn Balkanlöndunum í frjálsíþrótta- kcppninni varð eins og búizt var við mjög stór. Norðurlöndin höfðu 51 stig yfir eftir fyrri daginn og munurinn var orðinn 88 stig, þeg- ar keppninni lauk, 265,5 stig gegn 177,5 st. Yfirburðirnir voru ekkii eins afgerandi og fyrri daginn, en þó jókst stigatalan um 37 stig. Norðurlöndiin sigruðu í 10 af hin- um 12 greinum í dag og hlutu þre- faldan sigur í stangarstökki og kringlukasti og tvöfaldan sigur í tugþraut og 800 metra hlaupi. Hins vegar lilutu Balkan- löndin tvöfaldan siigur í 5000 m. hlaupinu og áttu sigurvegara í þrístökki. Það voru einkum finnsku kepp- endumir, sem settu svip á síðari daginn og í sjö greinum sigruðu þeir. f 3000 m. hindrunarhlaupi jafnaffi Esko Siren Norðurlanda- metlð eftir geysiharða keppni við Júgóslavan Span. Báðir hlutu sama tíma 8:39,4 mín., og 10 metrum frá marki tókst Finnanum að komast aðeins framfyrir. Olavi Salonen var einasti keppandinn, sem sigraði í tveimur greinum, en hann sigraði í 800 m. hlaupinu í dag, en í 1500 m. í gær. 5000 m. hlaupið var mjög skemmtilegt og Balkanhlauparamir komu alger- lega á óvart. Þeir voru í tveimur fyrstu sætunum og Dalkilic setti tyrkneskt met, en Barabas rúm- enskt. f mðrgum öðrum hlaupum var keppnin einnig hörð. Finninn Rin- tamaki sigraði Norðmanninn Gul- brandsen með nokkrum sentimetr um í 400 m. grindahlaupi og hlutu báðir sama tíma, 51,9 sek. Norð- menn stóðu fyrir sínu í dag. Bu- næs vann yfirburðasigur í 200 m. hlaupinu — eins og hann gerði einnig 1957 — og Haugen vann kringlukast, en þar var frekar lít- iH munur á keppendum eins og reyndin varð einnig í kúluvarpinu. Úrslit í einstökum greinum í gær urðu þessi: 200 m. hlaup: 1 C. F. Bunæs, Noregi, 21,7 2. V. Jurca, Rúmeníu, 21,9 3 Althoff, Svíþjóð, 22,0 — Ekki eins miklir yfirburðir síðari daginn í frjálsíþrótta- keppninni í Helsinki. — Nokkur landsmet voru sett. — 4. Zamfirescu, Rúmeníu, 22,1 5. Traikov, Búlgariu, 22,2 6. B. Strand, Finnlandi, 22,3 3000 m. hindrunarhlaup: 1. E. Siren, Finnlandi, 8:39,4 (Jöfnun á Norðurlandameti) 2. Span, Júgóslaviu, 8:39,4 3. R. N. Persson, Svíþjóð, 8:39,8 (Sænsk metjöfnun). 4. Dandarau, Rúmeníu, 8:52,8 5 Karamichai, Rúmeníu, 8:53,4 6. Gustafsson, Svíþjóð, 9:09,2 800 m. hlaup: 1. O. Salonen, Finnlandi, 1:49,6 2. Niemela, Finnlandi, 1:49,9 3. Z. Vamos, Rúmeníu, 1:51,5 4. Solberg, Noregi, 1:51,6 5. Spassov, Búlgaríu, 1:52,3 6 Angelov, Búlgaríu, 1:53,4 5000 m. hlaup: I Dalkilic, Tyrklandi, 14:02,2 (Nýtt tyrkneskt met). 2. Barabas, Rúmeníu, 14:02,4 (Nýtt rúmenskt met). 3 Saloranta, Finnlandi, 14:03,0 4. 'Cservan, Júgóslavíu, 14:09,6 5. Odd Fuglem, Noregi, 14:23,0 6. Ove Karlsson, Svíþjóð, 15:00,4 Þrístökk: I. Cioghina, Rúmeníu, 15,87 2. Tamminen, Finnlandi, 15,77 3. Gurgushinov, Búlgaríu, 15,61 4. Patarinski, Búlgariu, 15,51 5. Ruuskanen, Finnlandi, 15,38 6. Odd Bergh, Noregi, 15,28 400 m. grindahlaup: 1. Rintamaki, Finnlandi, 51,9 2 Gulbrandsen, Noregi, 51,9 3. Ehoniemi, Finnlandi, 52,2 4. Scourtis, Grikklandi, 52,8 5. Tabakov, Búlgaríu, 53,5 6. Matic, Júgóslavíu, 53,5 Kúluvarp: 5. Simola, Finnlandi, 17,56 2. Tomassovic, Júgóslavíu, 17,38 3. Kunnas, Finnlandi, 17,26 4 Barisic Júgóslavíu, 17,22 5. Yrjola, Finnlandi, 17,20 6. Iocovic, Júgóslavíu, 16,21 Kringlukast: 1. Stein Hagen, Noregi, 53,12 2. L. Haglund, Svíþjóð, 52,99 3. Pentti Repo, Finnlandi, 52,50 4. Radosevic, Júgóslaviu, 52,20 5. Artarski. Búlgaríu, 51,24 6. Kunadis, Grikkland, 50,20 Stanagarstökk: 1. P. Nikula, Finnlandi, 4,85 2. K. Nyström, Finnlandi, 4,60 3. K. Laitinen, Finnlandi, 4,60 ‘i. Lesek, Júgóslavíu, 4,40 5. Hlebarov, Búlgaríu, 4,40 6 Hristov Búlgaríu, 4,20 Maraþonhlaup: 1. Pystynen, Finnlandi, 2:26,50 Framhald ð 15. síðu. Jafntefli hjá Skotum og Fram Alf—Reykjavík, 17. júlí. íslandsmeistarar Fram í 2. ald- ursflokki gerðu í gærkvöldi iafn tefli vi@ skozka ungllngallSið Drumchapel á Melavellinum. Bæði liðin skoruðu eitt mark — og jafn aði Fram á síðustu mínútu leiks- *ns ,en mark Skotanna kom á 15. mínútu síðari hálfleiks. — Drumc- hapel á nú eftir að leika tvo leiki hérlendis. Það mætir Reykjavíkur úrvali sfSar í vikunni og Akumes- ingum. Finninn Nikula sigraSi með yfir- burðum í stangarstökki. / •• \ / i ooru sæti i tugþraut með 6909 st. VALBIRNI ÞORLÁKSSYNfl tókst ekki eins vel upp síðari daginn í tugþrautarkeppninni í Helsinki, en hann tryggði þó tvöfaldan sigur Norðurlanda í greininni, en Finninn Kahma 7 Islendingar á í Gautaborg Frjálsíþrðttasamband fslatids hefur ákveðið aS senda sjö keppendur á NorðurlandameistaramótiS í frjálsum íþróttum, sem fer fram í Gautaborg um næstu mánaðamót, og eru þeir þessir: Valbjöm Þorláksson, KR, í tugþraut; Kjartan Guðjóns- son, KR í tugþraut; Jón Þ. Ólafsson, ÍR, í hástökk; Kristleif Guðbjörnsson, KR, í 5000 m. hlaup og 3000 m. hlndrunarhlaup; Úlfar Teitsson, KR, í langstökk; Skafta Þorgrímsson, ÍR, í 200 og 400 m. hlaup og Slgrúnu Sæmundsdóttir, HSÞ, í hástökk og langstökk. — Fararstjóri verður Sigurður Júlíusson, en þjálfari Guðmundur Þórarinsson, sem kemur til móts vlð flokk- inn í Gautaborg, en hann hcfur undanfarið verlð þjálfari í Svíþjóð. sigraði með yfirburðum og var hinn eini, sem hlaut yfir 7000 stig í þrautinni — eða nánar tiltekið 7170 stig. Val- björn var í öðru sæti, hlaut 6909 stig sem er tæpum 80 stigum lakara en íslandsmet hans. í þriðja sæti var Sokol, Rúmeníu, sem hlaut 6809 stig. Fjórði var Finninn Haapala með 6759 stig. Fimmti Kolnik, Júgóslavíu með 6627 stig og Grikkinn Assariotis rak lest- ina, hlaut 6081 stig. í fréttaskeytum frá NTB um frjálsíþróttakeppnina í Helsinki var ekkert getið um einstakan ár- angur keppenda síðari daginn, — brátt fyrir það, að árangur í öll- um öðrum greinum var gefinn upp. Er þvi ekki að vita hvar Valbirni iieíur brugðist bogalistin, en það var álit flestra eftir hinn góða ár- argur hans í gær, að honum myndi takast að komast yfir 7000 stig fyrstur íslendinga. Eftir fyrri dag tugþrautarinnar var Valbjörn Þorláksson í fyrsta sæti með 3787 stig. Annar var Kolnik, Júgóslavíu, 3765; 3. Kahma Finnlandi. 3710; 4. Sokol, Rúmeníu 3585; 5. Haapala, Finnlandi, 3541 og 6. Assaritois, Grifcklandi með 3453 stig. Árangur í einstökum greinum var þessi: 100 m. hlaup: 1. Kolnik 2. Valbjörn 3 Sok ol 4. Haapala 5. Kahma 6. Assariotis Langstökk: 1. Assariotis 2. Valbjörn 3. Haapala 4. Kolnik 5. Kahma 6. Sokol Kúluvarp: 1 Kahma 2. Kolnik 3. Valbjörn 4. Sokol 5. Assariotis 6 Haapala Hástökk: 1. Haapala 2 Valbjörn 3 Sokol 4 Assariotis 5 Kolnik 6. Kahma 400 m. hlaup: 1. Valbjörn 2. Kahma 11,1 sek. 11,3 — 11.3 — 11.4 — 11,4 - 11,4 — 6,71 m. 6,71 — 6,66 — 6,56 — 6,54 — 6,51 — 15,02 m. 14,08 — 13,11 — 12,80 — 12,36 — 11,93 — 1,88 m. 1,82 — 1,79 - 1,73 — 1,73 — 1,65 — 50,2 sek. 50,4 — 3. Kolnik 4. Sokol 5. Assariotis 6. Haapala 51,0 51,6 52,3 53,0 MÚTAD! NTB—London, 15. júlí. Brezki dómsmálaráðherr- ann, sir. John Hobson, hefur fyrirskipað rannsókn í máli þriggja manna, sem grunaðir eru um að hafa mútað ensk- um knattspyrnumönnum til að haga leik sínum í sam- raemi við fyrirfram áætluð úrslit ( getraunastarfsemi. Ráðherrann tók þessa á- kvörðun sína, eftir að mark- vörður 3. delldarliðsins Bristol Rovers, Esmond Million, hafði viðurkennt að hafa þegið 300 sterlingspund — eða um 34 þúsund Isl. króna — fyrir að sleppa knetti viljandi i mark í deildarkeppninni. — Fleiri lelkmenn Bristol Rovers voru viðriðnir þetta mál. Eöy; 4 T f M I N N, fimmtudagurinn 18. júlí 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.